„Svea María Normann“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
Hún fluttist til Akureyrar 14 ára til saumanáms, varð vinnukona hjá Oddi Thorarensen lyfsala. <br>
Hún fluttist til Akureyrar 14 ára til saumanáms, varð vinnukona hjá Oddi Thorarensen lyfsala. <br>
Hún réðst til Eyja vinnukona hjá Páli Þorbjörnssyni skipstjóra, síðar forstjóra og Bjarnheiði Guðmundsdóttur  og síðan hjá Sigurjóni Sigurbjörnssyni tollverði, síðar sölustjóra í [[Gefjun]] og Ingibjörgu Hjálmarsdóttur.<br>
Hún réðst til Eyja vinnukona hjá Páli Þorbjörnssyni skipstjóra, síðar forstjóra og Bjarnheiði Guðmundsdóttur  og síðan hjá Sigurjóni Sigurbjörnssyni tollverði, síðar sölustjóra í [[Gefjun]] og Ingibjörgu Hjálmarsdóttur.<br>
Þau Bergsteinn giftu sig 1938, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra sólarhringsgamalt, og ólu upp eitt sonarbarn. Þau bjuggu á Múla í fyrstu, í [[Litlibær|Litlabæ]] um skeið, þá í [[Gefjun|Gefjun við Strandveg 42]], en síðan á Múla. Við Gosið 1973 fluttust þau í Kópavog og áttu heimili á Reynigrund 57 til dánardægurs.  <br>
Þau Bergsteinn giftu sig 1938, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra sólarhringsgamalt, og ólu upp eitt sonarbarn. Þau bjuggu á Múla í fyrstu, í [[Litlibær|Litlabæ]] um skeið, þá í [[Gefjun|Gefjun við Strandveg 42]], en síðan á Múla. Við Gosið 1973 fluttust þau í Kópavog og áttu heimili á Reynigrund 51 til dánardægurs.  <br>
Svea lést í Eyjum 1994. Bergsteinn lést 1996.
Svea lést í Eyjum 1994. Bergsteinn lést 1996.