„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big></<br>
<big><big><center>'''Minning látinna'''</center></<br>


''  Langt upp í geiminn víða<br>''
''  Langt upp í geiminn víða<br>''
Lína 354: Lína 354:
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.27.03.png|250px|thumb|Þorsteinn Þ. Víglundsson   
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.27.03.png|250px|thumb|Þorsteinn Þ. Víglundsson   
F. 19. okt. 1899 - D. 3. sept. 1984]]
F. 19. okt. 1899 - D. 3. sept. 1984]]
<big><big><center>'''Látnir heiðursborgarar'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Látnir heiðursborgarar'''</center><br>
Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins fór þess á leit við mig að ég minntist hér tveggja merkismanna með fáeinum orðum, varð mér ljúft að verða við þeim tilmælum, sérstaklega með það íhuga að ég sem aðrir Vestmanneyingar á þeim gott að gjalda.<br>
Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins fór þess á leit við mig að ég minntist hér tveggja merkismanna með fáeinum orðum, varð mér ljúft að verða við þeim tilmælum, sérstaklega með það íhuga að ég sem aðrir Vestmanneyingar á þeim gott að gjalda.<br>
Báðir voru þeir Austfirðingar að uppruna, brutust til mennta af eigin rammleik og helguðu Vestmannaeyjum starfskrafta sína um tjörutíu ára skeið. Þeir voru hvor um sig sérstæðir persónuleikar sem settu með framgöngu sinni og störfum svip á bæinn.<br> Þeir voru fulltrúar aldamótakynslóðarinnar sem lengi verður minnst fyrir að velta Grettistökum á brautir framfara til hagsældar landi og lýð. Í þeirri sókn lágu þeir Þorsteinn og Einar ekki á liði sínu og því meiri voru ævistörfin að þeir höfðu til brunns að bera atgervi og starfsorku sem voru með yfirburðum.<br>
Báðir voru þeir Austfirðingar að uppruna, brutust til mennta af eigin rammleik og helguðu Vestmannaeyjum starfskrafta sína um tjörutíu ára skeið. Þeir voru hvor um sig sérstæðir persónuleikar sem settu með framgöngu sinni og störfum svip á bæinn.<br> Þeir voru fulltrúar aldamótakynslóðarinnar sem lengi verður minnst fyrir að velta Grettistökum á brautir framfara til hagsældar landi og lýð. Í þeirri sókn lágu þeir Þorsteinn og Einar ekki á liði sínu og því meiri voru ævistörfin að þeir höfðu til brunns að bera atgervi og starfsorku sem voru með yfirburðum.<br>
Skólamálin voru lengst af höfuðverkefni Þorsteins, Það kom í hlut hans að byggja upp aðstöðu til framhaldsmenntunar æskufólks hér í Eyjum. Gagnfræðaskólabyggingin var mikill áfangi í því efni. Hann náði góðum árangri sem skólastjóri og kennari, bar umhyggju fyrir nemendum sínum, með brennandi áhuga fyrir að koma þeim til manndóms og þroska.<br>
Skólamálin voru lengst af höfuðverkefni [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins]], Það kom í hlut hans að byggja upp aðstöðu til framhaldsmenntunar æskufólks hér í Eyjum. Gagnfræðaskólabyggingin var mikill áfangi í því efni. Hann náði góðum árangri sem skólastjóri og kennari, bar umhyggju fyrir nemendum sínum, með brennandi áhuga fyrir að koma þeim til manndóms og þroska.<br>
Þorsteinn var einn af stofnfélögum Sparisjóðs Vestmannaeyja og vann þar sem stjórnarmaður og forstjóri í rúmlega þrjá áratugi. Þá vann hann með fádæma atorku og ósérplægni að söfnun og uppbyggingu Byggðasafns Vestmannaeyja, og mun sá þáttur í ævistarfinu ekki síst halda minningu hans lengi á lofti. Auk þess að semja íslenks¬norska orðabók gaf Þorsteinn út ársritið Blik í áratugi. Hann kom víðar við og átti m.a. sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja um skeið. Hvarvetna lét Þorsteinn að sér kveða. Hann þorði að láta standa um sig storm þegar hugsjónamálin voru að veði. Og þrátt fyrir gustinn, sem oft stóð um hann, var hann virtur vel.<br>
Þorsteinn var einn af stofnfélögum [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] og vann þar sem stjórnarmaður og forstjóri í rúmlega þrjá áratugi. Þá vann hann með fádæma atorku og ósérplægni að söfnun og uppbyggingu [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafns Vestmannaeyja]], og mun sá þáttur í ævistarfinu ekki síst halda minningu hans lengi á lofti. Auk þess að semja íslensk-norska orðabók gaf Þorsteinn út ársritið [[Blik]] í áratugi. Hann kom víðar við og átti m.a. sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja um skeið. Hvarvetna lét Þorsteinn að sér kveða. Hann þorði að láta standa um sig storm þegar hugsjónamálin voru að veði. Og þrátt fyrir gustinn, sem oft stóð um hann, var hann virtur vel.<br>
Eftirlifandi kona Þorsteins er Ingigerður
Eftirlifandi kona Þorsteins er [[Ingigerður Jóhannsdóttir]]. Hún var honum mætur lífsförunautur sem studdi hann með ráðum og dáð.<br>
Jóhannsdóttir. Hún var honum mætur lífsförunautur sem studdi hann með ráðum og dáð.<br>
[[Einar Guttormsson]] starfaði hér í Eyjum um fjörutíu ára skeið. Allan þann tíma var hann máttarstólpi heilbrigðisþjónustunnar. Það var lán fyrir Eyjarnar að fá slíkan atbragðslækni hingað og njóta starfskrafta hans svo lengi. Með færni sinni og viðmóti vann hann sér traust og var auk sjúkrahússþjónustunnar heimilislæknir fjölda Vestmanneyinga. Læknisstofa hans var mikið sótt. Oft hófst dagurinn með skurðaðgerð á sjúkrahúsinu, síðan erillinn á læknisstofunni og svo bættust útköllin til sjúklinga í heimahúsum sem kölluðu að á nóttu sem degi. Mér er kunnugt um að hann neitaði að taka við greiðslum fyrir vitjanir og hygg ég að það hafi verið regla hjá honum frekar en undantekning.<br>
Einar Guttormsson starfaði hér í Eyjum um fjörutíu ára skeið. Allan þann tíma var hann máttarstólpi heilbrigðisþjónustunnar. Það var lán fyrir Eyjarnar að fá slíkan atbragðslækni hingað og njóta starfskrafta hans svo lengi. Með færni sinni og viðmóti vann hann sér traust og var auk sjúkrahússþjónustunnar heimilislæknir fjölda Vestmanneyinga. Læknisstofa hans var mikið sótt. Oft hófst dagurinn með skurðaðgerð á sjúkrahúsinu, síðan erillinn á læknisstofunni og svo bættust útköllin til sjúklinga í heimahúsum sem kölluðu að á nóttu sem degi. Mér er kunnugt um að hann neitaði að taka við greiðslum fyrir vitjanir og hygg ég að það hafi verið regla hjá honum frekar en undantekning.<br>
Á vertíð, þegar aðkomufólk sótti hingað í hundraðatali og vinnuslys og umgangspestir sóttu að, varð vinnuálag læknanna hér í hámarki. Kom það öðrum fremur niður á Einari sem alltaf var boðinn og búinn að leysa hvers manns vanda eftir því sem hægt var. Sjómannastéttin mun eiga góðs að minnast í því efni.<br>
Á vertíð, þegar aðkomufólk sótti hingað í hundraðatali og vinnuslys og umgangspestir sóttu að, varð vinnuálag læknanna hér í hámarki. Kom það öðrum fremur niður á Einari sem alltaf var boðinn og búinn að leysa hvers manns vanda eftir því sem hægt var. Sjómannastéttin mun eiga góðs að minnast í því efni.<br>
Að sjálfsögðu reyndi hvað mest á Einar þegar um meiriháttar skurðaðgerðir var að
Að sjálfsögðu reyndi hvað mest á Einar þegar um meiriháttar skurðaðgerðir var að
ræða, ekki hvað síst þegar slys bar snögglega að höndum. Ég, sem þessar línur rita, hlaut þá lífsreynslu að sjá hann vinna eitt af þeim verkum þar sem um mannslíf var að tefla. Handbrögð læknisins og öryggi verða mér síðan ævinlega minnisstæð. Ég get því borið vitni um það, sem raunar er á allra vitorði, þeirra sem til þekktu, að hann var afbragðs skurðlæknir.<br>
ræða, ekki hvað síst þegar slys bar snögglega að höndum. Ég, sem þessar línur rita, hlaut þá lífsreynslu að sjá hann vinna eitt af þeim verkum þar sem um mannslíf var að tefla. Handbrögð læknisins og öryggi verða mér síðan ævinlega minnisstæð. Ég get því borið vitni um það, sem raunar er á allra vitorði, þeirra sem til þekktu, að hann var afbragðs skurðlæknir.<br>
Það er gæfa Vestmannaeyja að hafa fyrr og síðar haft afbragðslæknum á að skipa. Meðal þeirra mun Einars Guttormssonar lengi getið.<br>
Það er gæfa Vestmannaeyja að hafa fyrr og síðar haft afbragðslæknum á að skipa. Meðal þeirra mun Einars Guttormssonar lengi getið.<br>
Einar lét nokkuð að sér kveða á sviði félagsmála. Hann var fórmaður Rauðakross deildar Vestmannaeyja og Krabbameinsfélagsins. Þá átti hann eitt kjörtímabil sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja. En heilbrigðis¬málin voru hans hugðarefni. Á því sviði vann hann sín afrek með fádæma dugnaði og elju. Þakklætisvottur fyrir unnin störf birtist ef til vill fyrst og fremst í óvenjulegum vinsældum sem hann naut meðal bæjarbúa.<br>
Einar lét nokkuð að sér kveða á sviði félagsmála. Hann var formaður Rauðakrossdeildar Vestmannaeyja og Krabbameinsfélagsins. Þá átti hann eitt kjörtímabil sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja. En heilbrigðismálin voru hans hugðarefni. Á því sviði vann hann sín afrek með fádæma dugnaði og elju. Þakklætisvottur fyrir unnin störf birtist ef til vill fyrst og fremst í óvenjulegum vinsældum sem hann naut meðal bæjarbúa.<br>
Kona Einars Guttormssonar, Margrét Pétursdóttir, lifir mann sinn. Hún leysti sitt hlutverk með sóma og því má ekki gleyma að erill sjúkrahússþjónustunnar mæddi líka verulega á henni.<br>
Kona Einars Guttormssonar, [[Margrét Pétursdóttir (Varmadal)|Margrét Pétursdóttir]], lifir mann sinn. Hún leysti sitt hlutverk með sóma og því má ekki gleyma að erill sjúkrahússþjónustunnar mæddi líka verulega á henni.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Kristjánsson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sigurgeir Kristjánsson]].'''</div><br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.27.13.png|500px|center]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 22.27.13.png|500px|center]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}