„Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Heimildamyndir (Documentaries)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:
'''Kröfluvirkjun (1984)'''<br>
'''Kröfluvirkjun (1984)'''<br>
''Heimildamynd um framkvæmd Kröfluvirkjunar. Unnin fyrir Kröflunefnd. Sýnd í Ríkissjónvarpinu og notuð við kennslu og kynningar hjá Norrænu eldfjallastöðinni.''<br>
''Heimildamynd um framkvæmd Kröfluvirkjunar. Unnin fyrir Kröflunefnd. Sýnd í Ríkissjónvarpinu og notuð við kennslu og kynningar hjá Norrænu eldfjallastöðinni.''<br>
'''Hvalakyn og hvalveiðar við Ísland (1987)'''<br>
''Einstæð heimildarmynd um hvali og hvalveiðar við Ísland, þar sem bæði söguleg- og vísindaleg hlið kemur fram. Myndin er að hluta sviðsett. Sýnd á Stöð 2 1987 og á TVE sjónvarpsstöðinni á Spáni 1996.''<br>
'''Hér stóð bær (1989)'''<br>
''Mynd um enduruppbyggingu Þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal. Unnin í samvinnu við Hörð Ágústsson. Sýnd í Ríkissjónvarpinu.''<br>
'''Hvalir við Ísland (1990)'''<br>
''Heimildamynd um hvali og rannsóknir á hvölum við Ísland, var sýnd á Ríkissjónvarpinu 1990.''<br>
'''Nesjavellir (1992)'''<br>
''Heimildarmynd um Nesjavallarvirkjun, sem sýnir ferlið allt frá upphafi borana til hátækni beislunar jarðvarmanns og nýtingar hans. Unnin fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Sýnd í Ríkissjónvarpinu sama ár.''<br>
'''Oddaflug/Artic Geese in Iceland (1993)'''<br>
''Heimildamynd um fimm tegundir gæsa sem verpa á Íslandi eða eiga þar haust- og vordvöl. Sýnd á Nordisk Panorama 1993, í finnska sjónvarpinu og á SFINX Inc. í Tokyo 1994, í Ríkissjónvarpinu RÚV 1995 og TVE sjónvarpsstöðinni á Spáni 1996. Myndin hefur einnig hlotið lofsamleg ummæli erlendra sjónvarpsstöðva t.d. frá ORF Fernsehen í  Austurríki  “The Artic Geese film is great“  og frá CANAL + í Frakklandi  “It´s a wonderful topic“.''<br>
''On the five species of geese to be found in Iceland.''<br>