„Una Jónsdóttir (skáldkona)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Una_Skáldkona.jpg|thumb|200px|left|Una Jónsdóttir skáld- og grasakona]]
[[Mynd:Una_Skáldkona.jpg|thumb|200px|left|''Una Jónsdóttir skáld- og grasakona]]
[[Mynd:KG-mannamyndir240.jpg|thumb|200px|left|Fremri röð: Una og Margrét Ólafsdóttir, aftari röð: Ástríður, Sigurbjörg og Jóna dætur Unu.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir240.jpg|thumb|200px|left|''Fremri röð: Una og Margrét Ólafsdóttir, aftari röð: Ástríður, Sigurbjörg og Jóna dætur Unu.]]
<div style="background:#e0e0e0; float: right; margin: 1em; border: 1px solid #c0c0c0;">
<div style="background:#e0e0e0; float: right; margin: 1em; border: 1px solid #c0c0c0;">
:'''Vestmannaeyjaljóð'''
:'''Vestmannaeyjaljóð'''
Lína 42: Lína 42:
'''Una Jónsdóttir''' var fædd 31. janúar 1878 og lést 29. febrúar 1960, 82 ára gömul. Hún var gift [[Guðmundur Guðlaugsson frá Sólbrekku|Guðmundi Guðlaugssyni]] og var hann ævinlega kallaður Unu-Gvendur. Þau  bjuggu að [[Sólbrekka|Sólbrekku]] á [[Faxastígur|Faxastíg]].
'''Una Jónsdóttir''' var fædd 31. janúar 1878 og lést 29. febrúar 1960, 82 ára gömul. Hún var gift [[Guðmundur Guðlaugsson frá Sólbrekku|Guðmundi Guðlaugssyni]] og var hann ævinlega kallaður Unu-Gvendur. Þau  bjuggu að [[Sólbrekka|Sólbrekku]] á [[Faxastígur|Faxastíg]].


Faðir hennar drukknaði og móðirin var send á fæðingarsveit sína, Meðalland. Þar ólst Una upp. Var vinnukona á Stóruborg A-Eyjafjöllum, hjá foreldrum [[Þorgeir Eiríksson|Þorgeirs Eiríkssonar]], í 6 ár. Móðir Þorgeirs Margrét Ólafsdóttir vildi að þau giftust, en Þorgeir ekki..
Faðir hennar drukknaði og móðirin var send á fæðingarsveit sína, Meðalland. Þar ólst Una upp. Var vinnukona á Stóruborg A-Eyjafjöllum, hjá foreldrum [[Þorgeir Eiríksson (Skel)|Þorgeirs Eiríkssonar]], í 6 ár. Móðir Þorgeirs [[Margrét Ólafsdóttir (Hamri)|Margrét Ólafsdóttir]] vildi að þau giftust, en Þorgeir ekki.
   
   
Una fór til Eyja þegar slitnaði upp úr sambandi þeirra Þorgeirs, vanfær. Hún skildi dæturnar Jónínu og Ástríði eftir. Fékk inni í [[Grafarholt|Grafarholti]], nú Kirkjuvegur 11. og þar fæddist Sigurbjörg, árið 1912. Hún lést á 16. ári, og Jónína og Ástríður dóu uppkomnar og giftar, allar úr berklum. Una var tvö ár í Grafarholti, leigði síðan víða (Úr Blik 1963.)
Una fór til Eyja þegar slitnaði upp úr sambandi þeirra Þorgeirs, vanfær. Hún skildi dæturnar Jónínu og Ástríði eftir. Fékk inni í [[Grafarholt|Grafarholti]], nú Kirkjuvegur 11. og þar fæddist Sigurbjörg, árið 1912. Hún lést á 16. ári, og Jónína og Ástríður dóu uppkomnar og giftar, allar úr berklum. Una var tvö ár í Grafarholti, leigði síðan víða (Úr Blik 1963.)