„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Frá frönskum sjómönnum fyrr á tíð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 30: Lína 30:
Höfuðverkefnifélagsins varútgerð sérstakra spítala- og kirkjuskipa. Árið 1896 reisti félagið sjómannaheimili og sjúkrahús (Maison des Æuvres de Mer) á Fáskrúðsfirði. Katólskt trúboð Dana kom þarna á fót sjúkrahúsi með 6 rúmum eftir að hafa safnað fé í Frakklandi og Danmörku, en einnig naut það stuðnings franska ríkisins. Þrjár hjúkrunarkonur störfuðu á þessu sjúkrahúsi, sem telst fyrsta sjúkrahús á Austfjörðum og var síðar notað sem íbúðarhús og kallað Grund. Læknar frá frönsku herskipunum eða skipum, sem „Styrktarfélag sjómanna“, gerði út gegndu óreglubundið störfum við sjúkrahúsið. Þetta merkilega félag gerði út sjö spítala- og kirkjuskip frá 1896-1939. Í sérstöku fréttabréfi, sem félagið gaf út og kom út árlega, segir hinn 20. janúar 1920, að frá 1897 til 1919"hafi 1437 sjúklingar komið til hjúkrunar um borð og legudagar í spítalaskipunum verið 21.767, en vitjanir 7.265. Skipin gegndu því mjög veigmiklu hlutverki á fiskimiðunum. Í félagslegu tilliti var þjónusta þeirra mönnum til andlegrar uppörvunar og hressingar. Á ofangreindu tímabili tóku skipin á móti eða skiluðu til fiskimanna 537.802 bréfum. Hinn rauði kross, sem var merki spítalaskipanna, var mönnum tákn líknar og vonar á erfiðum stundum.<br>
Höfuðverkefnifélagsins varútgerð sérstakra spítala- og kirkjuskipa. Árið 1896 reisti félagið sjómannaheimili og sjúkrahús (Maison des Æuvres de Mer) á Fáskrúðsfirði. Katólskt trúboð Dana kom þarna á fót sjúkrahúsi með 6 rúmum eftir að hafa safnað fé í Frakklandi og Danmörku, en einnig naut það stuðnings franska ríkisins. Þrjár hjúkrunarkonur störfuðu á þessu sjúkrahúsi, sem telst fyrsta sjúkrahús á Austfjörðum og var síðar notað sem íbúðarhús og kallað Grund. Læknar frá frönsku herskipunum eða skipum, sem „Styrktarfélag sjómanna“, gerði út gegndu óreglubundið störfum við sjúkrahúsið. Þetta merkilega félag gerði út sjö spítala- og kirkjuskip frá 1896-1939. Í sérstöku fréttabréfi, sem félagið gaf út og kom út árlega, segir hinn 20. janúar 1920, að frá 1897 til 1919"hafi 1437 sjúklingar komið til hjúkrunar um borð og legudagar í spítalaskipunum verið 21.767, en vitjanir 7.265. Skipin gegndu því mjög veigmiklu hlutverki á fiskimiðunum. Í félagslegu tilliti var þjónusta þeirra mönnum til andlegrar uppörvunar og hressingar. Á ofangreindu tímabili tóku skipin á móti eða skiluðu til fiskimanna 537.802 bréfum. Hinn rauði kross, sem var merki spítalaskipanna, var mönnum tákn líknar og vonar á erfiðum stundum.<br>
,,''Félag franskra sjúkrahúsa á Islandi“'' (Société des hopitaux francais d'Islande) kom í kjölfar ,,Styrktarfélagsins“. Það var stofnað í Dunkerque árið 1901 með það fyrir augum að reisa sjúkrahús á Íslandi fyrir franska sjómenn. Félagið var stofnað að tilhlutan útgerðarmanna í Dunkerque og franska flotamálaráðuneytisins. Það var rekið með frjálsum framlögum og stóð fyrir byggingu frönsku sjúkrahúsanna.<br>
,,''Félag franskra sjúkrahúsa á Islandi“'' (Société des hopitaux francais d'Islande) kom í kjölfar ,,Styrktarfélagsins“. Það var stofnað í Dunkerque árið 1901 með það fyrir augum að reisa sjúkrahús á Íslandi fyrir franska sjómenn. Félagið var stofnað að tilhlutan útgerðarmanna í Dunkerque og franska flotamálaráðuneytisins. Það var rekið með frjálsum framlögum og stóð fyrir byggingu frönsku sjúkrahúsanna.<br>
Flokka mátti þá kröm og sjúkdóma, sem sérstaklega hrjáðu frönsku sjómennina, í þrjá höfuðflokka, þó að sjúkdómar væru ákaflega margbreytilegir eins og gengur. Flokkun þessi er skv. bók, sem rituð er af tveimur frönskum læknum, Jean-Loup Avril og Michel Quéméré, en þeir hafa skrifað fróðlega bók, sem nefnist Íslandssjómenn (Pecheurs d'Islande) og kom út í Frakklandi árið 1984. Hér hefur talsvert verið stuðst við þessa bók ásamt fleiri ritum. Læknarnir flokka sjúkdóma sjómanna þannig:  
Flokka mátti þá kröm og sjúkdóma, sem sérstaklega hrjáðu frönsku sjómennina, í þrjá höfuðflokka, þó að sjúkdómar væru ákaflega margbreytilegir eins og gengur. Flokkun þessi er skv. bók, sem rituð er af tveimur frönskum læknum, Jean-Loup Avril og Michel Quéméré, en þeir hafa skrifað fróðlega bók, sem nefnist Íslandssjómenn (Pecheurs d'Islande) og kom út í Frakklandi árið 1984. Hér hefur talsvert verið stuðst við þessa bók ásamt fleiri ritum. Læknarnir flokka sjúkdóma sjómanna þannig:<br>
 
1. Atvinnusjúkdómar og slys. eins og ígerðir, handarmein og bólgnir úlnliðir, sem voru kallaðir „Íslandsblóm“! (fleur d'Islande), lost og kal.<br>
1. Atvinnusjúkdómar og slys. eins og ígerðir, handarmein og bólgnir úlnliðir, sem voru kallaðir „Íslandsblóm“! (fleur d'Islande), lost og kal.
 
2. Fylgikvillar erfiðrar vinnu og hins slæma aðbúnaðar og nær engrar aðstöðu til hreinlætis, en oft voru tveir um sömu koju og vinnutíminn 15-20 tímar í sólarhring, en aldrei talinn minni en 15 klukkustundir. Er þetta reyndar eins og enn tíðkast hér víða til sjós.<br>
2. Fylgikvillar erfiðrar vinnu og hins slæma aðbúnaðar og nær engrar aðstöðu til hreinlætis, en oft voru tveir um sömu koju og vinnutíminn 15-20 tímar í sólarhring, en aldrei talinn minni en 15 klukkustundir. Er þetta reyndar eins og enn tíðkast hér víða til sjós.<br>
Fylgisjúkdómar þessir voru taugaveiki, skyrbjúgur, berklar, gigt, augnsjúkdómar og áfengissýki, en alkóhólisminn var landlægur meðal erlendra sjómanna, sem fengu skammtaðan nærri því fjórðung lítra af áfengi dag hvern, þó að skammtur skv. reglugerð væri „aðeins" 20 eentilítrar. Þó var minna drukkið hér við land en var á skútunum við Nýfundnaland (heimild: Lacroix).<br>
Fylgisjúkdómar þessir voru taugaveiki, skyrbjúgur, berklar, gigt, augnsjúkdómar og áfengissýki, en alkóhólisminn var landlægur meðal erlendra sjómanna, sem fengu skammtaðan nærri því fjórðung lítra af áfengi dag hvern, þó að skammtur skv. reglugerð væri „aðeins" 20 eentilítrar. Þó var minna drukkið hér við land en var á skútunum við Nýfundnaland (heimild: Lacroix).<br>
3. Geð- og taugasjúkdómar vegna hins mikla álags um borð.<br>
3. Geð- og taugasjúkdómar vegna hins mikla álags um borð.<br>
Frú Chevillon hét frönsk hjúkrunarkona, sem veitti franska sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum forstöðu árið 1912, en vertíðina 1913 var hún við franska sjúkrahúsið í Reykjavík. Hún sagði svo frá í viðtali í Mbl. 2. ágúst 1912: ,,''Þau (frönsku fiskiskipin) komu svo inn með alla, sem þurftu læknishjálpar við.'' ''Mest voru þetta sár af óngulstungum, beinbrot og lungnabólga.''"<br>
Frú Chevillon hét frönsk hjúkrunarkona, sem veitti franska sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum forstöðu árið 1912, en vertíðina 1913 var hún við franska sjúkrahúsið í Reykjavík. Hún sagði svo frá í viðtali í Mbl. 2. ágúst 1912: „Þau (frönsku fiskiskipin) komu svo inn með alla, sem þurftu læknishjálpar við. Mest voru þetta sár af óngulstungum, beinbrot og lungnabólga.<br>
Franska stjórnin reyndi að hamla á móti ofnotkun áfengis á franska fiskiveiðiflotanum. Um það segir rithöfundurinn og skipstjórinn Louis Lacroix fyndna sögu, en Lacroix þessi ritaði mikið um franska sjómenn, bæði fiskimenn og langferðasjómenn stóru seglskipanna.<br>
Franska stjórnin reyndi að hamla á móti ofnotkun áfengis á franska fiskiveiðiflotanum. Um það segir rithöfundurinn og skipstjórinn Louis Lacroix fyndna sögu, en Lacroix þessi ritaði mikið um franska sjómenn, bæði fiskimenn og langferðasjómenn stóru seglskipanna.<br>
Það var árið 1907 að franska stjórnin ákvað að minnka áfengisskammtinn niður í 5 centilítra á dag í norðurhöfum og yrði aðeins útdeilt á fyrstu vakt morgunins sem er eins og allir þekkja kaldasti tími næturvöku. Ef hita stig fór yfir 5 gráður á miðunum átti ekki að útdeila neinu áfengi. Skipstjóri einn, sem var vinur Lacriox, og vildi alltaf fylgja reglugerð um stjórnarinnar, fékk sér þá hitamæli um borð, sem aldrei sýndi annað en frostmark, hvernig sem viðraði. Skipstjórinn var sérlega vel látinn af skiphöfninni! en í dagbækur sínar og skýrslur skráði hann samviskusamlega: ,,''Mjög óvenjulegt hitastig“''! Reglugerð stjórnarinnar í þessum efnum var því dauður bókstafur, en ,,Styrktarfélag sjómanna“ sem gerði út spítalaskipin barðist af alefli gegn misnotkun áfengis. Daggjöld á frönsku sjúkrahúsunum voru sem hér segir:<br>
Það var árið 1907 að franska stjórnin ákvað að minnka áfengisskammtinn niður í 5 centilítra á dag í norðurhöfum og yrði aðeins útdeilt á fyrstu vakt morgunins sem er eins og allir þekkja kaldasti tími næturvöku. Ef hita stig fór yfir 5 gráður á miðunum átti ekki að útdeila neinu áfengi. Skipstjóri einn, sem var vinur Lacriox, og vildi alltaf fylgja reglugerð um stjórnarinnar, fékk sér þá hitamæli um borð, sem aldrei sýndi annað en frostmark, hvernig sem viðraði. Skipstjórinn var sérlega vel látinn af skiphöfninni! en í dagbækur sínar og skýrslur skráði hann samviskusamlega: „Mjög óvenjulegt hitastig“! Reglugerð stjórnarinnar í þessum efnum var því dauður bókstafur, en „Styrktarfélag sjómanna“ sem gerði út spítalaskipin barðist af alefli gegn misnotkun áfengis. Daggjöld á frönsku sjúkrahúsunum voru sem hér segir:<br>
Í Reykjavík og á Fáskrúðsfirði 1,50 kr. (2F 10) fyrir Frakka, 75 aurar (1F 05) fyrir íslendinga, en fyrir sjómenn af öðru þjóðerni 2 kr. í Vestmannaeyjum var daggjaldið 1 kr. fyrir íslendinga; 1,50 kr. fyrir Frakka og 3 kr. fyrir aðra. Frakkar ráku sjúkrahúsið einir fyrstu árin og þá aðeins hluta úr ári, frá því um miðjan febrúar og fram í september. Franskar hjúkrunarkonur sáu að mestu um
Í Reykjavík og á Fáskrúðsfirði 1,50 kr. (2F 10) fyrir Frakka, 75 aurar (1F 05) fyrir Íslendinga, en fyrir sjómenn af öðru þjóðerni 2 kr. í Vestmannaeyjum var daggjaldið 1 kr. fyrir Íslendinga; 1,50 kr. fyrir Frakka og 3 kr. fyrir aðra. Frakkar ráku sjúkrahúsið einir fyrstu árin og þá aðeins hluta úr ári, frá því um miðjan febrúar og fram í september. Franskar hjúkrunarkonur sáu að mestu um reksturinn ásamt íslenskum læknum fram til fyrra stríðs 1914, franskir læknar voru öðru hvoru við spítalann og fyrstu árin var franskur matreiðslumaður og piltur til snúninga þann tíma úr árinu, sem sjúkrahúsið var opið. Fólki fjölgaði mjög ört í Vestmannaeyjum á þessum árum og var Vestmanneyingum því brýn nauðsyn að fá eigið sjúkrahús.<br>
reksturinn ásamt íslenskum læknum fram til fyrra stríðs 1914, franskir læknar voru öðru hvoru við spítalann og fyrstu árin var franskur matreiðslumaður og piltur til snúninga þann tíma úr árinu, sem sjúkra-húsið var opið. Fólki fjölgaði mjög ört í Vestmannaeyjum á þessum árum og var Vestmanneyingum því brýn nauðsyn að fá eigið sjúkrahús.<br>
Árið 1920 tók bæjarstjórn Vestmannaeyja við rekstrinum hálft árið á móti Frökkum. Þá hafði verið komið fyrir sjúkrarúmum alls staðar þar sem því var við komið á franska spítalanum og urðu 22 þegar flest var. Hinn 5. apríl 1928 tók til starfa nýtt sjúkrahús — [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahús Vestmannaeyja]], sem Vestmanneyingar reistu að mestu sjálfir fyrir eigið fé og framtak og er nú glæsilegt [[Ráðhúsið|Ráðhús]] Vestmannaeyja. Allt er þetta skilmerkilega rakið í löngum kafla um heilbrigðishætti. sjúkrahús og þróun heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum eftir þá Örn Bjarnason fyrrv. héraðslækni og [[Haraldur Guðnason|Harald Guðnason]] skjalavörð í bókinni Við Ægisdyr (1982) og hefur m.a. við þessa upprifjun verið stuðst við þá grein ásamt ritinu ''Læknar á Íslandi''. Vestmannaeyjalæknar á fransk spítalanum voru:<br>
Árið 1920 tók bæjarstjórn Vestmannaeyja við rekstrinum hálft árið á móti Frökkum.Þá hafði verið komið fyrir sjúkrarúmum alls staðar þar sem því var við komið á franska spítalanum og urðu 22 þegar flest var. Hinn 5. apríl 1928 tók til starfa nýtt sjúkrahús — [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahús Vestmannaeyja]], sem Vestmanneyingar reistu að mestu sjálfir fyrir eigið fé og framtak og er nú glæsilegt [[Ráðhúsið|Ráðhús]] Vestmannaeyja. Allt er þetta skilmerkilega rakið í löngum kafla um heilbrigðishætti. sjúkrahús og þróun heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum eftir þá Örn Bjarnason fyrrv. héraðslækni og [[Haraldur Guðnason|Harald Guðnason]] skjalavörð í bókinni Við Ægisdyr (1982) og hefur m.a. við þessa upprifjun verið stuðst við þá grein ásamt ritinu ''Lœknar á Íslandi''. Vestmannaeyjalæknar á fransk spítalanum voru:<br>
[[Halldór Gunnlaugsson|Halldór Gunnlaugsson]] 1907-1924.<br>
[[Halldór Gunnlaugsson|Halldór Gunnlaugsson]] 1907-1924.<br>
[[Páll V.G. Kolka]] 1924-1925.<br>
[[Páll V.G. Kolka]] 1924-1925.<br>