„Magnús Jóhannesson (Sjónarhól)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:KG-mannamyndir 7354.jpg|thumb|250px|Magnús og Jónína.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 7354.jpg|thumb|250px|Magnús og Jónína.]]


'''Magnús Jóhannesson''' fæddist í Mýrdal 17. mars 1896 og lést 10. júlí 1987. Árið 1918 fór Magnús til Vestmannaeyja og var sjómaður á [[Óskar I|Óskari II]] hjá [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússyni]].  
'''Magnús Jóhannesson''' fæddist í Mýrdal 17. mars 1896 og lést 10. júlí 1987. Árið 1918 fór Magnús til Vestmannaeyja og var sjómaður á [[Óskar I|Óskari II]] hjá [[Gísli Magnússon (Skálholti)|Gísla Magnússyni]].  


Eiginkona Magnúsar var [[Jónína Sveinsdóttir]] og bjuggu þau á [[Sjónarhóll|Sjónarhóli]] við [[Sjómannasund]].
Eiginkona Magnúsar var [[Jónína Sveinsdóttir (Sjónarhól)|Jónína Kristín Sveinsdóttir]] og bjuggu þau á [[Sjónarhóll|Sjónarhóli]] við [[Sjómannasund]].


Árið 1926 byrjar hann formennsku á [[Garðar I|Garðari I]]. Eftir það var Magnús formaður á ýmsum frægum bátum, [[Lundi VE-141|Lunda I]], [[Þrasi|Þrasa]], [[Þristur|Þristi]], [[Óðinn|Óðni]] og [[Bragi|Braga]].
Árið 1926 byrjar hann formennsku á [[Garðar I|Garðari I]]. Eftir það var Magnús formaður á ýmsum frægum bátum, [[Lundi VE-141|Lunda I]], [[Þrasi|Þrasa]], [[Þristur|Þristi]], [[Óðinn|Óðni]] og [[Bragi|Braga]].
Lína 10: Lína 10:
Hann lét af sjómennsku árið 1950 og hóf þá störf við [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]].
Hann lét af sjómennsku árið 1950 og hóf þá störf við [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]].


{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


=Frekari umfjöllun=
'''Magnús Jóhannesson''' bátsformaður á [[Sjónarhóll|Sjónarhól]] fæddist 17. mars 1896 í Suður-Vík í Mýrdal og lést 10. júlí 1987.<br>
Foreldrar hans voru Jóhannes Gunnar bóndi í Suður-Hvammi í Mýrdal, f. 8. febrúar 1876 í Suður-Vík þar, d. 10. október 1905, [[Jón Gunnsteinsson (Dölum)|Jónsson Gunnsteinssonar]] og Solveig Einarsdóttir húsfreyja, f. 2. mars 1875 á Strönd í Meðallandi, d. 26. janúar 1974.


Magnús var með foreldrum sínum í Suður-Vík til 1901, hjá þeim í Suður-Hvammi 1901-1906, með móður sinni þar 1906-1908, hjá henni í Vík 1908-1913.<br>
Hann var verslunarmaður í Vík 1913-1914.<br>
Magnús fluttist til Reykjavíkur 1914, þaðan til Eyja 1920 og bjó með Jónínu og barninu Sigrúnu á [[Reynivellir|Reynivöllum]] í lok ársins, en Sigrún hafði fæðst á Eyrarbakka fyrr á árinu.<br>
Þau bjuggu í [[Nikhóll|Nikhól]] við fæðingu Adolfs 1922, í [[París]]
við giftingu sína og fæðingu Emils 1923, á [[Lágafell]]i við fæðingu Kristjáns Þórarins 1925 og á [[Seljaland]]i við fæðingu Magnúsar 1927.<br>
Þau bjuggu í [[Litli-Hvammur|Litla-Hvammi, Kirkjuvegi 41]] 1930, á [[Skildingavegur|Skildingavegi 10]] 1934, voru komin á [[Sjónarhóll|Sjónarhól]] við [[Sjómannasund|Sjómannasund 10b]] 1940 og bjuggu þar síðan.<br>
Magnús stundaði verkamannastörf og sjómennsku í Eyjum, varð formaður 1926 og til 1950, en vann síðan við fiskverkun.<br>
Jónína  lést 1973 og Magnús 1987.
I. Kona Magnúsar, (9. júní 1923), var [[Jónína Sveinsdóttir (Sjónarhól)|Jónína Kristín Sveinsdóttir]] húsfreyja frá Eyrarbakka, f. 27. desember 1899 í Hausthúsum, d. 9. júlí 1973.<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Sigrún Magnúsdóttir (Sjónarhól)|Jóhanna ''Sigrún'' Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 23. maí 1920 á Ósi á Eyrarbakka, d. 17. apríl 1981.<br>
2. [[Adolf Magnússon (Sjónarhól)|Adolf Hafsteinn Magnússon]]
stýrimaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 í [[Nikhóll|Nikhól]], d. 22. nóvember 2005.<br>
3. [[Emil Magnússon (Sjónarhól)|Emil Sigurður Magnússon]] vélstjóri, verkstjóri, f. 23. september 1923 í [[París]], d. 16. apríl 2008.<br>
4. Kristján Þórarinn Magnússon, f. 25. september 1925 á [[Lágafell]]i, d. 23. ágúst 1929.<br>
5. [[Magnús Magnússon (Sjónarhól)|Magnús Magnússon]] sjómaður, stýrimaður, f. 5. júlí 1927 á Seljalandi, d. 14. september 2002.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
 
*Íslendingabók.is.
[[Flokkur:Formenn]]
*Manntöl.
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
*Prestþjónustubækur.
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
[[Flokkur:Íbúar við Sjómannasund]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Reynivöllum]]
[[Flokkur: Íbúar í Litla-Hvammi]]
[[Flokkur: Íbúar í Nikhól]]
[[Flokkur: Íbúar í París]]
[[Flokkur: Íbúar á Lágafelli]]
[[Flokkur: Íbúar á Seljalandi]]
[[Flokkur: Íbúar á Sjónarhól ]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Skildingaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]]

Leiðsagnarval