„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 121-130“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
2. Því næst var tekið til athugunar erindi dags. 12. þ. m. frá nefnd Kvenfélagsins „Líkn“ skipuð þrem konum, þeim Jóh. Linnet, [[Ingibjörg Theodórsdóttir (kaupkona)|Ingibjörgu Theódórsdóttur]] og Sylvíu Guðmundsdóttur. Var erindið þess efnis, að handavinna fyrir drengi og stúlkur verði látin fara fram í barnaskólanum á þessu skólaári, í eins mörgum bekkjum og fært þykir. Tvær af nefndarkonunum, þær Jóhanna Linnet og Ingibjörg Theódórsdóttir mættu á fund skólanefndarinnar.<br>
2. Því næst var tekið til athugunar erindi dags. 12. þ. m. frá nefnd Kvenfélagsins „Líkn“ skipuð þrem konum, þeim Jóh. Linnet, [[Ingibjörg Theodórsdóttir (kaupkona)|Ingibjörgu Theódórsdóttur]] og Sylvíu Guðmundsdóttur. Var erindið þess efnis, að handavinna fyrir drengi og stúlkur verði látin fara fram í barnaskólanum á þessu skólaári, í eins mörgum bekkjum og fært þykir. Tvær af nefndarkonunum, þær Jóhanna Linnet og Ingibjörg Theódórsdóttir mættu á fund skólanefndarinnar.<br>
Út af þessu erindi samþ. skólanefndin að láta handavinnu fyrir stúlkur og pilta fara fram á komanda vetri í tveim efstu bekkjum barnaskólans, tvær stundir á viku í hvorum bekk. Handavinna stúlknanna verði aðallega fólgin í léreftasaumi, stoppum, bæting og merking fata, en verkefni piltanna sé aðallega vinna er viðkemur t. d. netagerð og bætingu, kúluriðum, öngultaumagerð og áhnýting.<br>
Út af þessu erindi samþ. skólanefndin að láta handavinnu fyrir stúlkur og pilta fara fram á komanda vetri í tveim efstu bekkjum barnaskólans, tvær stundir á viku í hvorum bekk. Handavinna stúlknanna verði aðallega fólgin í léreftasaumi, stoppum, bæting og merking fata, en verkefni piltanna sé aðallega vinna er viðkemur t. d. netagerð og bætingu, kúluriðum, öngultaumagerð og áhnýting.<br>
3. Þá var athugað erindi frá nokkrum járn og trésmiðum bæjarins, dags. 14. þ. m. þar sem farið er fram á ókeypis húsrúm í barnaskólanum fyrir væntanlegt námskeið um 3-4 mánaða tíma, annaðhvort kvöld, 2-3 stundir í hvert skipti. Nefndin var sammála um að verða við beiðni þessari, þó svo, að kennslunni sé lokið ekki síðar en kl. 9 að kvöldinu til. Beiðni um samskonar húsnæði kom fram, fyrir námskeið í vélafræði á komanda vetri og samþykkti nefndin einnig að verða við þeim tilmælum eða beiðni.  
3. Þá var athugað erindi frá nokkrum járn og trésmiðum bæjarins, dags. 14. þ. m. þar sem farið er fram á ókeypis húsrúm í barnaskólanum fyrir væntanlegt námskeið um 3-4 mánaða tíma, annaðhvort kvöld, 2-3 stundir í hvert skipti. Nefndin var sammála um að verða við beiðni þessari, þó svo, að kennslunni sé lokið ekki síðar en kl. 9 að kvöldinu til. Beiðni um samskonar húsnæði kom fram, fyrir námskeið í vélafræði á komanda vetri og samþykkti nefndin einnig að verða við þeim tilmælum eða beiðni.<br>


<center><big>'''bls. 122'''</big></center><br>
<center><big>'''bls. 122'''</big></center><br>
Lína 19: Lína 19:
<center>---</center><br>
<center>---</center><br>


Árið 1926, þriðjud. 5. okt. kl. 8 ¾ e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af nefndarmönnum mættu: Árni Filippusson, sra Sigurjón Árnason, Hallgr. Jónasson, és A. Gíslason. Kolka læknir var fjarverandi í Reykjavík. Auk þess mætti á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.
Árið 1926, þriðjud. 5. okt. kl. 8:30 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að [[Ásgarður|Ásgarði]]. Af nefndarmönnum mættu: Árni Filippusson, sr. Sigurjón Árnason, Hallgr. Jónasson, Jes A. Gíslason. [[Páll V. G. Kolka|Kolka]] læknir var fjarverandi í Reykjavík. Auk þess mætti á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.<br>
Var þar og þá tekið fyrir: Skólastjóri skýrði nefndinni frá lestrarástandinu í skólanum, sem væri svo bágborið að af 59 nýjum nemendum væru 24 sem kalla mætti bærilega læs, en hin öll þaðan af lakari, og það svo, að sum þekki naumast stafina.
Var þar og þá tekið fyrir: Skólastjóri skýrði nefndinni frá lestrarástandinu í skólanum, sem væri svo bágborið að af 59 nýjum nemendum væru 24 sem kalla mætti bærilega læs, en hin öll þaðan af lakari, og það svo, að sum þekki naumast stafina.<br>
  Ennfremur skýrði skólastjóri frá því, að margir hefðu farið þess á leit við hann, að taka börn í skólann, sem væru innan skólaskyldualdurs og væru sum þeirra læs. Ástæðuna til þessarar beiðni kvað hann þær, að aðstandendur þessara barna gætu sumpart ekki komið börnunum fyrir til kennslu, sumpart væri ástæðan sú, að aðstandendur gætu ekki borgað kennslugjald fyrir börnin. Nefndin fól skólastjóra að ráða fram úr þessum vandræðum, eptir því sem hann áliti haganlegast t. d. að taka þau börn í skólann, sem læs væru þó að þau væru ekki á skólaskyldualdri og af ólæsum börnum, að láta þau ganga fyrir, sem væru frá þeim heimilum sem ekki sæju sér fært að koma börnunum fyrir til kennslu vegna efnaskorts.
Ennfremur skýrði skólastjóri frá því, að margir hefðu farið þess á leit við hann, að taka börn í skólann, sem væru innan skólaskyldualdurs og væru sum þeirra læs. Ástæðuna til þessarar beiðni kvað hann þær, að aðstandendur þessara barna gætu sumpart ekki komið börnunum fyrir til kennslu, sumpart væri ástæðan sú, að aðstandendur gætu ekki borgað kennslugjald fyrir börnin.<br>
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Árni Filippusson, Sigurjón Árnason J. A. Gíslason
Hallgr. Jónasson Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 


<center><big>'''bls. 123'''</big></center><br>


Nefndin fól skólastjóra að ráða fram úr þessum vandræðum, eftir því sem hann áliti haganlegast t. d. að taka þau börn í skólann, sem læs væru þó að þau væru ekki á skólaskyldualdri og af ólæsum börnum, að láta þau ganga fyrir, sem væru frá þeim heimilum sem ekki sæju sér fært að koma börnunum fyrir til kennslu vegna efnaskorts.<br>
Fleira ekki gert, fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, J. A. Gíslason<br>
Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason<br>


<center>---</center><br>


Árið 1927, föstud. 4. febrúar kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af nefndarmönnum mættu þeir: Árni Filippusson, sra Sigurjón Árnason, Hallgrímur Jónasson og és A. Gíslason. Bæjarstjóri boðaði forföll. Auk nefndarmannanna var skólastjóri Páll Bjarnason mættur á fundinum.
Árið 1927, föstud. 4. febrúar kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af nefndarmönnum mættu þeir: Árni Filippusson, sra Sigurjón Árnason, Hallgrímur Jónasson og Jes A. Gíslason. Bæjarstjóri boðaði forföll. Auk nefndarmannanna var skólastjóri Páll Bjarnason mættur á fundinum.<br>
Var þar og þá tekið fyrir. Efni fundarins var að ræða um börn illa læs og ólæs sem utan skólaskylduraldurs, sem beðið hefði verið um að tekin yrðu í skólann. Skólastjóri kvað aðsókn þessa svo mikla, að ekki yrði ráðið við það, með þeim kennslukröptum, sem fyrir væru, og væri því brýn þörf að auka þá krapta með aukinni tímakennslu. Kvað skólastjóri mundi nægja sem svaraði tveggja tíma kennslu á dag, ef ekki yrðu tekin fleiri börn en búið væri að veita ádrátt um kennslu. Skólanefndin áleit nauðsynlegt að bæta úr þessari kennsluþörf og fól skólastjóra, samkv. ályktun fundarins 5. okt. f. á., að vera í útvegum með kennslukrapta þá sem hér um ræðir og væri honum heimilt að ráða kennara til starfsins með 2 kr. tímakaupi. Nefndin ákvað að krefja skyldi 8 kr. kennslugjald um mánuðinn fyrir barnið, þar sem álitist að gjaldið væri kræft, þó mætti gjaldið vera minna ef efni aðstandenda væru lítil.
Var þar og þá tekið fyrir. Efni fundarins var að ræða um börn illa læs og ólæs sem utan skólaskylduraldurs, sem beðið hefði verið um að tekin yrðu í skólann. Skólastjóri kvað aðsókn þessa svo mikla, að ekki yrði ráðið við það, með þeim kennslukröptum, sem fyrir væru, og væri því brýn þörf að auka þá krapta með aukinni tímakennslu. Kvað skólastjóri mundi nægja sem svaraði tveggja tíma kennslu á dag, ef ekki yrðu tekin fleiri börn en búið væri að veita ádrátt um kennslu. Skólanefndin áleit nauðsynlegt að bæta úr þessari kennsluþörf og fól skólastjóra, samkv. ályktun fundarins 5. okt. f. á., að vera í útvegum með kennslukrapta þá sem hér um ræðir og væri honum heimilt að ráða kennara til starfsins með 2 kr. tímakaupi. Nefndin ákvað að krefja skyldi 8 kr. kennslugjald um mánuðinn fyrir barnið, þar sem álitist að gjaldið væri kræft, þó mætti gjaldið vera minna ef efni aðstandenda væru lítil.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.