„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1981/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Minningarathöfn um bræðurna frá Háagarði fór fram frá Útskálakirkju í Garði laugardaginn 16. maí að viðstöddu miklu fjölmenni.<br>
Minningarathöfn um bræðurna frá Háagarði fór fram frá Útskálakirkju í Garði laugardaginn 16. maí að viðstöddu miklu fjölmenni.<br>
Kirkjan var fullsetin, en hún tekur um 200 manns í sæti, utan kirkju var annað eins af fólki, en hátölurum hafði verið komið fyrir. Veður var hið blíðasta, andvari af hafi og glaðasólskin, en í fjarska skörtuðu snæviþakin fjöll Snæfellsness og Faxaflóa á köldu vori.<br>
Kirkjan var fullsetin, en hún tekur um 200 manns í sæti, utan kirkju var annað eins af fólki, en hátölurum hafði verið komið fyrir. Veður var hið blíðasta, andvari af hafi og glaðasólskin, en í fjarska skörtuðu snæviþakin fjöll Snæfellsness og Faxaflóa á köldu vori.<br>
Sóknarpresturinn Sr. Guðmundur Guð-mundsson flutti frábæra og eftirminniiega minningarræðu og lagði út af sálminum „Líknargjafinn þjáðra þjóða" eftir Jón Magnússon en 2. versið er erindið alkunna:<br>
Sóknarpresturinn Sr. Guðmundur Guðmundsson flutti frábæra og eftirminniiega minningarræðu og lagði út af sálminum „Líknargjafinn þjáðra þjóða" eftir Jón Magnússon en 2. versið er erindið alkunna:<br>
    ''Föðurland vort hálft er hafið.''
::::::    ''Föðurland vort hálft er hafið.''
    ''helgað þúsund feðra dáð.''
::::::''helgað þúsund feðra dáð.''
    ''Þangað lífsbjörg þjóðin sótti,''
::::::    ''Þangað lífsbjörg þjóðin sótti,''
    ''þar mun verða stríðið háð.''
::::::    ''þar mun verða stríðið háð.''
    ''Yfir logn og banabylgju''
::::::    ''Yfir logn og banabylgju''
    ''bjarmi skín af drottins náð.''
::::::    ''bjarmi skín af drottins náð.''
    ''Föðurland vort hálft er hafið,''
::::::    ''Föðurland vort hálft er hafið,''
    ''hetjulífi og dauða skráð.''<br>
::::::    ''hetjulífi og dauða skráð.''<br>


Kirkjukór Útskálkirkju söng, en [[Reynir Guðsteinsson]] fyrrv. skólastjóri söng einsöng. Í minningarræðunni flutti presturinn sérstaka kveðju í nafni Sr. [[Kjartans Arnar Sigurbjörnssonar]] sóknarprests í Eyjum.<br>
Kirkjukór Útskálkirkju söng, en [[Reynir Guðsteinsson]] fyrrv. skólastjóri söng einsöng. Í minningarræðunni flutti presturinn sérstaka kveðju í nafni Sr. [[Kjartan Sigurbjörnsson|Kjartans Arnar Sigurbjörnssonar]] sóknarprests í Eyjum.<br>
Það var kveðja frá sjómönnum í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyingum. Er óhætt að segja að þessi kveðja yljaði öllum um hjartarætur og var kærkomin. Í lok athafnarinnar var sungið „Yndislega Eyjan mín".<br>
Það var kveðja frá sjómönnum í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyingum. Er óhætt að segja að þessi kveðja yljaði öllum um hjartarætur og var kærkomin. Í lok athafnarinnar var sungið „Yndislega Eyjan mín".<br>
Að lokinni athöfn í kirkju var boðið til veglegrar erfisdrykkju í samkomuhúsi Garðverja og sáu slysavarnakonur í Garðinum um kaffi og meðlæti, sem var ríkulegt handa þessu marga fólki.
Að lokinni athöfn í kirkju var boðið til veglegrar erfisdrykkju í samkomuhúsi Garðverja og sáu slysavarnakonur í Garðinum um kaffi og meðlæti, sem var ríkulegt handa þessu marga fólki.
Það var eftirtektarvert hvað margir Eyjasjómenn höfðu gert sér sérstaka ferð frá Eyjum til þessarar kveðjustundar.<br>
Það var eftirtektarvert hvað margir Eyjasjómenn höfðu gert sér sérstaka ferð frá Eyjum til þessarar kveðjustundar.<br>
Sjómenn á Suðurnesjum sýndu mikla hluttekningu og til minningar um þá bræður höfðu 8 skipshafnir gefið 2 forkunnar fagra silfurskildi áletraða með nöfnum þeirra bræðra.<br>
Sjómenn á Suðurnesjum sýndu mikla hluttekningu og til minningar um þá bræður höfðu 8 skipshafnir gefið 2 forkunnar fagra silfurskildi áletraða með nöfnum þeirra bræðra.<br>
Þetta var fagur vottur hluttekningar og samstóðu sjómanna á Suðurnesjum.<br>
Þetta var fagur vottur hluttekningar og samstöðu sjómanna á Suðurnesjum.<br>
Eftir lifir minningin um góða drengi. sem féllu frá langt um aldur fram. Skýr er myndin af manndóms- og drengskaparmönnum.<br>
Eftir lifir minningin um góða drengi, sem féllu frá langt um aldur fram. Skýr er myndin af manndóms- og drengskaparmönnum.<br>
Aldrei gleymi ég handtökum Bjarna heitins og allra þeirra bræðra á fyrstu dögum eldgossins í Eyjum. Móður sinni og öldruðum frændum og venslafólki í Garðinum var styrkur Bjarna heitins og hlýja ómetanleg. Hann kom aldrei svo af sjó að hann kæmi ekki færandi hendi með soðningu eða reyndi að liðsinna og líta til með þeim á annan hátt.<br>
Aldrei gleymi ég handtökum Bjarna heitins og allra þeirra bræðra á fyrstu dögum eldgossins í Eyjum. Móður sinni og öldruðum frændum og venslafólki í Garðinum var styrkur Bjarna heitins og hlýja ómetanleg. Hann kom aldrei svo af sjó að hann kæmi ekki færandi hendi með soðningu eða reyndi að liðsinna og líta til með þeim á annan hátt.<br>


Jóel var hinn góði og trausti heimilisfaðir, hlédrægur -vinur vina sinna- skipsfélagi einstakur, dugmikill og ósérhlífinn. Ég geymi í huga mér mynd hans, þar sem hann gengur upp Hlaðbæjartúnið með börnin sín við sitt hvora hönd, stígur ölduna og gengur föstum ákveðnum skrefum. Traustur maður. Eða hann er að dytta að einhverju við Oddsstaði og í kringum hann er hópur bama. Við störf hans var aldrei neitt barn fyrir honum eða til trafala.<br>
Jóel var hinn góði og trausti heimilisfaðir, hlédrægur - vinur vina sinna- skipsfélagi einstakur, dugmikill og ósérhlífinn. Ég geymi í huga mér mynd hans, þar sem hann gengur upp Hlaðbæjartúnið með börnin sín við sitt hvora hönd, stígur ölduna og gengur föstum ákveðnum skrefum. Traustur maður. Eða hann er að dytta að einhverju við Oddsstaði og í kringum hann er hópur bara. Við störf hans var aldrei neitt barn fyrir honum eða til trafala.<br>
Þegar hann var 19 ára gamall, var ég með honum til sjós eitt sumar og haust. Þar voru handtök hans betri en nokkurs annars. Hann var ætíð stilltur vel, en vart hefi ég séð kappsamari mann við vinnu.<br>
Þegar hann var 19 ára gamall, var ég með honum til sjós eitt sumar og haust. Þar voru handtök hans betri en nokkurs annars. Hann var ætíð stilltur vel, en vart hefi ég séð kappsamari mann við vinnu.<br>
Blessuð sé minning bræðranna frá Háagarði, þeirra Jóels og Bjarna.<br>
Blessuð sé minning bræðranna frá Háagarði, þeirra Jóels og Bjarna.<br>
Lína 32: Lína 32:
Báruna létu þeir bræður, ásamt Unnari bróður sínum, smíða í Vestmannaeyjum árið 1970, og stunduðu fiskveiðar á bátnum upp frá því, ýmist með línu eða handfæri og öfluðu oftast framúrskarandi vel.<br>
Báruna létu þeir bræður, ásamt Unnari bróður sínum, smíða í Vestmannaeyjum árið 1970, og stunduðu fiskveiðar á bátnum upp frá því, ýmist með línu eða handfæri og öfluðu oftast framúrskarandi vel.<br>
M.b Bára var um 12 smálestir að stærð og þótti mjög falleg fleyta á að líta. Töldu þeir bræður bátinn afburða gott sjóskip og svo umhirða þeirra á bátnum góð, að hún vakti athygli manna í Sandgerðishöfn og víðar. Allt var þar fágað og hreint ofan þilja sem neðan og hver hlutur á sínum stað, bundinn og vel frágenginn.<br>
M.b Bára var um 12 smálestir að stærð og þótti mjög falleg fleyta á að líta. Töldu þeir bræður bátinn afburða gott sjóskip og svo umhirða þeirra á bátnum góð, að hún vakti athygli manna í Sandgerðishöfn og víðar. Allt var þar fágað og hreint ofan þilja sem neðan og hver hlutur á sínum stað, bundinn og vel frágenginn.<br>
Þeir bræður lögðu úr Sandgerðishöfn um klukkan 5 að morgni í þennan sinn síðasta róður og munu hafa lagt línuna um 20 sjó-mílur í norðvestur frá Garðskaga, en þar voru þeir á sjó deginum áður og fengu þá um 4 smálestir af góðum fiski.<br>
Þeir bræður lögðu úr Sandgerðishöfn um klukkan 5 að morgni í þennan sinn síðasta róður og munu hafa lagt línuna um 20 sjómílur í norðvestur frá Garðskaga, en þar voru þeir á sjó deginum áður og fengu þá um 4 smálestir af góðum fiski.<br>
Klukkan um 4 þennan dag höfðu þeir bræður samband við Keflavíkurradíó og voru þá langt komnir með að draga línuna og var allt í lagi hjá þeim. Gerðu þeir ráð fyrir að tala við Keflavíkurradíó aftur að loknum línudrætti. Eftir fyrrgreint samtal heyrðist ekkert frá þeim meira.<br>
Klukkan um 4 þennan dag höfðu þeir bræður samband við Keflavíkurradíó og voru þá langt komnir með að draga línuna og var allt í lagi hjá þeim. Gerðu þeir ráð fyrir að tala við Keflavíkurradíó aftur að loknum línudrætti. Eftir fyrrgreint samtal heyrðist ekkert frá þeim meira.<br>
Á þessum fiskimiðum voru þá 6 til 8 vindstig.<br>
Á þessum fiskimiðum voru þá 6 til 8 vindstig.<br>
Lína 39: Lína 39:
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.24.39.png|250px|thumb|Jóel Guðmundsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.24.39.png|250px|thumb|Jóel Guðmundsson]]
<big>'''[[Jóel Guðmundsson]] Eyjaholti 7, Garði. F. 1. júlí 1936 - d. 4. mars 1981'''</big><br>
<big>'''[[Jóel Guðmundsson]] Eyjaholti 7, Garði. F. 1. júlí 1936 - d. 4. mars 1981'''</big><br>
Hann var fæddur í Skálavík í Fáskrúðsfirði 1. júlí 1936, þar sem foreldrar hans bjuggu frá 1934 til 1946. Það voru þau Laufey Sigurðardóttir frá Hala í Ásahreppi, er ólst þar upp frá 7 ára aldri hjá Ingimundi bónda þar og Sigríði konu hans. Seinna fluttust þau hjón til Keflavíkur.<br>
Hann var fæddur í Skálavík í Fáskrúðsfirði 1. júlí 1936, þar sem foreldrar hans bjuggu frá 1934 til 1946. Það voru þau [[Laufey Sigurðardóttir (Háagarði)|Laufey Sigurðardóttir]] frá Hala í Ásahreppi, er ólst þar upp frá 7 ára aldri hjá Ingimundi bónda þar og Sigríði konu hans. Seinna fluttust þau hjón til Keflavíkur.<br>
Guðmundur Jóelsson, eiginmaður Laufeyjar, var fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og átti þar til fjölmennra ætta að telja.<br>
[[Guðmundur Jóelsson]], eiginmaður Laufeyjar, var fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og átti þar til fjölmennra ætta að telja.<br>
Þau hjón byrjuðu að búa í Eyjum um 1930. Þá keypti Guðmundur sér góðan trillubát, sem hann nefndi Báru og var formaður á bátnum 3 ár í Eyjum, en flutti hann svo með sér austur, þar sem hann stundaði fiskveiðar á honum öll sumur og haust ásamt búskapnum. En þau hjón höfðu á þessum árum 2 kýr og 40 til 60 kindur. Það má með sanni segja að Jóel vandist ungur sjónum, því að innan við 10 ára aldur var hann farinn að skreppa með pabba sínum á sjóinn, þegar blíðast var og 12 ára gamall fór hann að róa að staðaldri með föður sínum á sumrin, sem fullgildur háseti.<br>
Þau hjón byrjuðu að búa í Eyjum um 1930. Þá keypti Guðmundur sér góðan trillubát, sem hann nefndi Báru og var formaður á bátnum 3 ár í Eyjum, en flutti hann svo með sér austur, þar sem hann stundaði fiskveiðar á honum öll sumur og haust ásamt búskapnum. En þau hjón höfðu á þessum árum 2 kýr og 40 til 60 kindur. Það má með sanni segja að Jóel vandist ungur sjónum, því að innan við 10 ára aldur var hann farinn að skreppa með pabba sínum á sjóinn, þegar blíðast var og 12 ára gamall fór hann að róa að staðaldri með föður sínum á sumrin, sem fullgildur háseti.<br>
Jóel var 10 ár til sjós með [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefáni Stefánssyni]], frænda sínum frá Gerði, á þremur bátum, sem allir hétu Halkion. Var hann hjá Stefáni sem háseti, vélstjóri og stýrimaður, því að til þess hafði hann lærdóm og próf. Hafði hann lært á námskeiðum, sem haldin voru á hverju hausti í Eyjum á þeim árum. Vetrarvertíðina 1960 var Jóel skipstjóri á Ísleifi II, sem var 59 smálestir. Jóel var fremur fáskiptinn maður, en prúður og stilltur í allri framkomu og vann allra traust, sem með honum unnu á sjó eða landi. Hann var mjög fjölhæfur til allra verka og mátti teljast góður smiður á tré og járn, þó ekki hefði hann lært þær iðngreinar.<br>
Jóel var 10 ár til sjós með [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefáni Stefánssyni]], frænda sínum frá Gerði, á þremur bátum, sem allir hétu Halkion. Var hann hjá Stefáni sem háseti, vélstjóri og stýrimaður, því að til þess hafði hann lærdóm og próf. Hafði hann lært á námskeiðum, sem haldin voru á hverju hausti í Eyjum á þeim árum. Vetrarvertíðina 1960 var Jóel skipstjóri á Ísleifi II, sem var 59 smálestir. Jóel var fremur fáskiptinn maður, en prúður og stilltur í allri framkomu og vann allra traust, sem með honum unnu á sjó eða landi. Hann var mjög fjölhæfur til allra verka og mátti teljast góður smiður á tré og járn, þó ekki hefði hann lært þær iðngreinar.<br>
Hinn 11. október árið 1958 kvæntist Jóel eftirlifandi konu sinni [[Guðrún Pétursdóttir (Kirkjubæ)|Guðrúnu Pétursdóttur]] [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ) |Guðjónssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum og seinni konu hans [[Lilja Sigfúsdóttir (Kirkjubæ)|Lilju Sigfúsdóttur]].<br>
Hinn 11. október árið 1958 kvæntist Jóel eftirlifandi konu sinni [[Guðrún Pétursdóttir (Kirkjubæ)|Guðrúnu Pétursdóttur]] [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ) |Guðjónssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum og seinni konu hans [[Lilja Sigfúsdóttir (Kirkjubæ)|Lilju Sigfúsdóttur]].<br>
Ungu hjónin byrjuðu búskap í leiguhúsnæði, en eftir fjögurra ára samveru keyptu þau [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstaði]] í Eyjum, sem var gamalt tveggja hæða steinhús, algerlega þægindalaust, en því gerbreyttu þau hjón og unnu bæði að því að bæta það og fegra svo að til fyrirmyndar var. Þar bjuggu þau hjón fram að gosi í Eyjum, en þá fluttu þau í Garðinn.<br>
Ungu hjónin byrjuðu búskap í leiguhúsnæði, en eftir fjögurra ára samveru keyptu þau [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstaði]] í Eyjum, sem var gamalt tveggja hæða steinhús, algerlega þægindalaust, en því gerbreyttu þau hjón og unnu bæði að því að bæta það og fegra svo að til fyrirmyndar var. Þar bjuggu þau hjón fram að gosi í Eyjum, en þá fluttu þau í Garðinn.<br>
[[Guðrún Pétursdóttir|Guðrún]] er mjög vel gefin dugnaðarkona, sem bjó manni sínum og börnum unaðslegt heimili. Eignuðust þau hjón fjögur börn, sem eru Guðmundur 22 ára, Sævar 17 ára, Lilja 15 ára og Sigrún 11 ára.<br>
Guðrún er mjög vel gefin dugnaðarkona, sem bjó manni sínum og börnum unaðslegt heimili. Eignuðust þau hjón fjögur börn, sem eru Guðmundur 22 ára, Sævar 17 ára, Lilja 15 ára og Sigrún 11 ára.<br>
Vertu sæll kæri frændi og Guði falinn.<br>
Vertu sæll kæri frændi og Guði falinn.<br>
'''[[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>
'''[[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.24.54.png|250px|thumb|Bjarni Guðmundsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.24.54.png|250px|thumb|Bjarni Guðmundsson]]
<big>'''[[Bjarni Guðmundsson]] Eyjaholti 9, Garði. F. 10. ágúst 1938 - d. 4. mars 1981'''</big><br>
<big>'''[[Bjarni Guðmundsson]] Eyjaholti 9, Garði. F. 10. ágúst 1938 - d. 4. mars 1981'''</big><br>
Bjarni Guðmundsson var fæddur í Skálavík í Fáskrúðsfirði 10. ágúst 1938. Hann fluttist með foreldrum og systkinum til Vestmannaeyja sumarið 1946, en þá keyptu foreldrar hans húsið Háagarð, sem stóð vestast svonefndra Vilborgarstaðahúsa. í því húsi átti Bjarni heimili sitt uns hann fluttist frá Eyjum árið 1973.<br>
Bjarni Guðmundsson var fæddur í Skálavík í Fáskrúðsfirði 10. ágúst 1938. Hann fluttist með foreldrum og systkinum til Vestmannaeyja sumarið 1946, en þá keyptu foreldrar hans húsið [[Háigarður|Háagarð]], sem stóð vestast svonefndra Vilborgarstaðahúsa. Í því húsi átti Bjarni heimili sitt uns hann fluttist frá Eyjum árið 1973.<br>
Ungur byrjaði Bjarni að stunda sjóinn eins og Jóel bróðir hans, því innan við fermingaraldur fór hann að róa á sumrum með föður sínum á trillubátnum Hlýra, sem faðir hans eignaðist fljótlega eftir að hann fluttist til Eyja og stundaði sjóinn á þeim bát sumar, vor og haust.<br>
Ungur byrjaði Bjarni að stunda sjóinn eins og Jóel bróðir hans, því innan við fermingaraldur fór hann að róa á sumrum með föður sínum á trillubátnum Hlýra, sem faðir hans eignaðist fljótlega eftir að hann fluttist til Eyja og stundaði sjóinn á þeim bát sumar, vor og haust.<br>
Um 1960 eignaðist svo Bjarni bátinn Hlýra og var formaður á honum þar til er þeir bræður létu smíða Báruna árið 1970.<br>
Um 1960 eignaðist svo Bjarni bátinn Hlýra og var formaður á honum þar til er þeir bræður létu smíða Báruna árið 1970.<br>
Bjarna fórst formennskan vel og fékk fljótlega á sig orð fyrir aflasæld og formennskuhæfileika.<br>
Bjarna fórst formennskan vel og fékk fljótlega á sig orð fyrir aflasæld og formennskuhæfileika.<br>
Innan við tvítugsaldur fór Bjarni eitt sumar norður á síldveiðar með Ella í Varmadal á Sjöstjörnunni VE 92 og þótti reynast þar vel þótt ungur væri.<br>
Innan við tvítugsaldur fór Bjarni eitt sumar norður á síldveiðar með [[Elías Sveinsson (Varmadal)|Ella í Varmadal]] á Sjöstjörnunni VE 92 og þótti reynast þar vel þótt ungur væri.<br>
Bjarni var mikill  lundaveiðimaður og stundaði þann veiðiskap nokkur sumur og lá þá við í [[Ystiklettur|Ystakletti]]. Einn daginn veiddi hann þar yfir eitt þúsund lunda, sem þá var Eyjamet.<br>
Bjarni var mikill  lundaveiðimaður og stundaði þann veiðiskap nokkur sumur og lá þá við í [[Ystiklettur|Ystakletti]]. Einn daginn veiddi hann þar yfir eitt þúsund lunda, sem þá var Eyjamet.<br>
Trillubátinn Hlýra fluttu þeir bræður með sér í Garðinn og átti Þorgeir bróðir þeirra orðið bátinn ásamt Ómari, yngsta bróðurnum, og reru þeir bátnum frá Sandgerði, en seldu hann fyrir fjórum árum og eiga nú 12 smálesta bát, sem einnig ber nafnið Hlýri.<br>
Trillubátinn Hlýra fluttu þeir bræður með sér í Garðinn og átti Þorgeir bróðir þeirra orðið bátinn ásamt Ómari, yngsta bróðurnum, og reru þeir bátnum frá Sandgerði, en seldu hann fyrir fjórum árum og eiga nú 12 smálesta bát, sem einnig ber nafnið Hlýri.<br>
Þau Háagarðssystkini voru 9 talsins, sex bræður og þrjár systur. Ungan dreng misstu þau hjón skömmu eftir fæðingu hans eystra, en af þeim sem upp komust var Bára elst. Hún lést um tvítugt. Þórdís er búandi kona í Gunnarsholti á Rangárvöllum, gift [[Magnúsi Péturssyni]] frá Kirkjubæ. Ingibjörg var yngst systkinanna. Hún dó af slysförum þriggja ára gömul.<br>
Þau Háagarðssystkini voru 9 talsins, sex bræður og þrjár systur. Ungan dreng misstu þau hjón skömmu eftir fæðingu hans eystra, en af þeim sem upp komust var Bára elst. Hún lést um tvítugt. Þórdís er búandi kona í Gunnarsholti á Rangárvöllum, gift [[Magnús Pétursson (Kirkjubæ)|Magnúsi Péturssyni]] frá Kirkjubæ. Ingibjörg var yngst systkinanna. Hún dó af slysförum þriggja ára gömul.<br>
Guðmundur faðir þeirra andaðist 14. september 1965, en eftir lát manns síns bjó Laufey ekkja hans með sonum sínum. Nú síðustu árin með þeim Bjarna og Þorgeiri, sem voru henni góðir og hugulsamir.<br>
Guðmundur faðir þeirra andaðist 14. september 1965, en eftir lát manns síns bjó Laufey ekkja hans með sonum sínum. Nú síðustu árin með þeim Bjarna og Þorgeiri, sem voru henni góðir og hugulsamir.<br>
Bjarni Guðmundsson var drengur góður og vildi öllum vel.<br>
Bjarni Guðmundsson var drengur góður og vildi öllum vel.<br>
Lína 64: Lína 64:
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.25.16.png|250px|thumb|Tómas Ólafsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.25.16.png|250px|thumb|Tómas Ólafsson]]
<big>'''[[Tómas Ólafsson Brekastíg]] 22 F. 3. júlí 1924 - D. 27. júlí 1980'''</big><br>
<big>'''[[Tómas Ólafsson Brekastíg]] 22 F. 3. júlí 1924 - D. 27. júlí 1980'''</big><br>
Tómas var fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna [[Ólafur Sigurðsson verslunarmaður|Ólafs Sigurðssonar]] frá Butru í Fljótshlíð og [[Ingibjörg Tómasdóttir|Ingibjargar Tómasdóttur]] frá Barkarstöðum í sömu sveit. Hugur Tómasar hneigðist snemma að járnsmíði og vélvirkjun. Strax að loknu Gagnfræðaprófi vorið 1942 fór hann á Mótornámskeið, fyrsta sem haldið var sama ár.<br>
Tómas var fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna [[Ólafur Sigurðsson verslunarmaður|Ólafs Sigurðssonar]] frá Butru í Fljótshlíð og [[Ingibjörg Tómasdóttir (Baldri)|Ingibjargar Tómasdóttur]] frá Barkarstöðum í sömu sveit. Hugur Tómasar hneigðist snemma að járnsmíði og vélvirkjun. Strax að loknu Gagnfræðaprófi vorið 1942 fór hann á Mótornámskeið, fyrsta sem haldið var sama ár.<br>
Hann var við nám í vélvirkjun í Vélsm. Magna 1942-46. Haustið 1949 fór hann til Reykjavíkur í Vélskóla Íslands og lauk þaðan prófi 1952.<br>
Hann var við nám í vélvirkjun í Vélsm. Magna 1942-46. Haustið 1949 fór hann til Reykjavíkur í Vélskóla Íslands og lauk þaðan prófi 1952.<br>
Tómas var á hinum ýmsu bátum og skipum. Sumarið 1948 var hann á síldveiðum á Gullveigu með Guðna heitnum Jónssyni frá Ólafshúsum. 1951 var hann á togaranum Elliðaey.<br>
Tómas var á hinum ýmsu bátum og skipum. Sumarið 1948 var hann á síldveiðum á Gullveigu með [[Guðni Jónsson (Ólafshúsum)|Guðna heitnum Jónssyni]] frá [[Ólafshús]]um. 1951 var hann á togaranum Elliðaey.<br>
Að loknu vélstjóraprófi 1952 fór hann til Kaupmannahafnar og vann þar hjá Atlasfyrirtækinu í eitt ár.<br>
Að loknu vélstjóraprófi 1952 fór hann til Kaupmannahafnar og vann þar hjá Atlasfyrirtækinu í eitt ár.<br>
Næstu 3 árin var hann á förum á erlendum vöru- og olíuflutningaskipum og sigldi bæði um Kyrrahaf, Indlandshaf og Kínahaf. Síðan starfaði hann um nokkurra ára skeið í Vélsm. Héðni í Reykjavík og hjá Skipadeild S.Í.S. Árið 1954 kvæntist hann Sigurvaldísi Lárusdóttur frá Reykjavík. Áttu þau þrjár dætur. Tómas byggði einbýlishús í Kópavogi. Þar starfrækti hann sitt eigið verkstæði frá 1964.<br>
Næstu 3 árin var hann á förum á erlendum vöru- og olíuflutningaskipum og sigldi bæði um Kyrrahaf, Indlandshaf og Kínahaf. Síðan starfaði hann um nokkurra ára skeið í Vélsm. Héðni í Reykjavík og hjá Skipadeild S.Í.S. Árið 1954 kvæntist hann Sigurvaldísi Lárusdóttur frá Reykjavík. Áttu þau þrjár dætur. Tómas byggði einbýlishús í Kópavogi. Þar starfrækti hann sitt eigið verkstæði frá 1964.<br>
Lína 75: Lína 75:
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.25.28.png|250px|thumb|Alfreð Hjartarson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.25.28.png|250px|thumb|Alfreð Hjartarson]]
<big>'''[[Alfreð Hjartarson]] frá [[Geitháls|Geithálsi]] F. 18. nóv. 1918 - D. 19. jan. 1981'''</big><br>
<big>'''[[Alfreð Hjartarson]] frá [[Geitháls|Geithálsi]] F. 18. nóv. 1918 - D. 19. jan. 1981'''</big><br>
Þann 24. janúar sl. var til moldar borinn frá [[Landakirkja|Landakirkju]] í Vestmannaeyjum vinur minn Alfreð Hjartarson frá Geithálsi, en hann lést í Landspítalanum 19. jan. sl.<br>
Þann 24. janúar sl. var til moldar borinn frá [[Landakirkja|Landakirkju]] í Vestmannaeyjum vinur minn Alfreð Hjartarson frá [[Geitháls]]i, en hann lést í Landspítalanum 19. jan. sl.<br>
Alli á Frigg, eins og hann var oftast kallaður, var sonur hjónanna [[Hjörtur Einarsson (Geithálsi)|Hjartar Einarssonar]] og [[Katrín Sigurlín Sveinbjarnardóttir (Geithálsi)|Katrínar Sveinbjörnsdóttur]] og ólst hann upp á Geithálsi, Vestmannaeyjum, ásamt 6 systkinum.<br>
Alli á Frigg, eins og hann var oftast kallaður, var sonur hjónanna [[Hjörtur Einarsson (Geithálsi)|Hjartar Einarssonar]] og [[Katrín Sveinbjörnsdóttir (Geithálsi)|Katrínar Sveinbjörnsdóttur]] og ólst hann upp á Geithálsi, Vestmannaeyjum, ásamt 6 systkinum.<br>
Alli fór ungur til sjós og gerðist fljótlega vélstjóri og síðar útgerðarmaður ásamt bróður sínum Sveinbirni, sem lést fyrir 2 árum.<br>
Alli fór ungur til sjós og gerðist fljótlega vélstjóri og síðar útgerðarmaður ásamt bróður sínum Sveinbirni, sem lést fyrir 2 árum.<br>
Árið 1946 keyptu Alli og Sveinbjörn bátinn Frigg VE af Einari Sigurðssyni, sem var 21 tonn að stærð og gerðu þeir hann út í um það bil 6 ár, en keyptu þá bát, 49 tonna, frá Danmörku árið 1952 og nefndu þeir bátinn Frigg VE 316.<br>
Árið 1946 keyptu Alli og [[Sveinbjörn Hjartarson (Geithálsi)|Sveinbjörn]] bátinn Frigg VE af Einari Sigurðssyni, sem var 21 tonn að stærð og gerðu þeir hann út í um það bil 6 ár, en keyptu þá bát, 49 tonna, frá Danmörku árið 1952 og nefndu þeir bátinn Frigg VE 316.<br>
Alli og Sveinbjörn gerðu þennan bát út til ársins 1973, en þá sökk hann út af [[Krísuvíkurbjargi]], en báturinn var gerður út frá Grindavík í gosinu. Eftir að Frigg var horfin hóf Alli störf hjá hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og starfaði þar til dauðadags, en eftir gos bjó Alli í Grindavík.<br>
Alli og Sveinbjörn gerðu þennan bát út til ársins 1973, en þá sökk hann út af Krísuvíkurbjargi, en báturinn var gerður út frá Grindavík í gosinu. Eftir að Frigg var horfin hóf Alli störf hjá hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og starfaði þar til dauðadags, en eftir gos bjó Alli í Grindavík.<br>
Árið 1944 steig Alli gæfuspor því þá giftist hann eftirlifandi konu sinni, [[Jónu Friðriksdóttur]] frá Siglufirði og eignuðust þau 9 börn. Þau eru Óli, Hanna, Guðný, Alfreð Hjörtur, Friðrik, Bernódus, Einar og Katrín. Óli, Hanna, Guðný og Bernódus eru gift í Vestmannaeyjum, en Friðrik og Katrín eru hjá móður sinni í Grindavík. Dreng, Einar, misstu þau hjón aðeins hálfsmánaðargamlan og Alfreð Hjört misstu þau af slysförum árið 1975.<br>
Árið 1944 steig Alli gæfuspor því þá giftist hann eftirlifandi konu sinni, [[Jóna Friðriksdóttir (Geithálsi)|Jónu Friðriksdóttur]] frá Siglufirði og eignuðust þau 9 börn. Þau eru Óli, Hanna, Guðný, Alfreð Hjörtur, Friðrik, Bernódus, Einar og Katrín. Óli, Hanna, Guðný og Bernódus eru gift í Vestmannaeyjum, en Friðrik og Katrín eru hjá móður sinni í Grindavík. Dreng, Einar, misstu þau hjón aðeins hálfsmánaðargamlan og Alfreð Hjört misstu þau af slysförum árið 1975.<br>
Fyrir allmörgum árum missti Alli heilsuna, og gekk hann því ekki heill til skógar í mörg ár, en hann var hraustmenni, kvartaði aldrei og stundaði alltaf sína vinnu af miklum þrótti, enda stóð hin góða kona styrk við hlið hans, en þau hjón voru mjög samrýnd.<br>
Fyrir allmörgum árum missti Alli heilsuna, og gekk hann því ekki heill til skógar í mörg ár, en hann var hraustmenni, kvartaði aldrei og stundaði alltaf sína vinnu af miklum þrótti, enda stóð hin góða kona styrk við hlið hans, en þau hjón voru mjög samrýnd.<br>
Ég kynntist Alla fyrst í barnæsku, því mikill samgangur var milli foreldra minna og þeirra hjóna. Eftir að ég komst til vits og ára bundust við miklum vináttuböndum, og spjölluðum við mikið saman og mun ég geyma góðar minningar um góðan dreng í hjarta mínu.<br>
Ég kynntist Alla fyrst í barnæsku, því mikill samgangur var milli foreldra minna og þeirra hjóna. Eftir að ég komst til vits og ára bundust við miklum vináttuböndum, og spjölluðum við mikið saman og mun ég geyma góðar minningar um góðan dreng í hjarta mínu.<br>
Lína 87: Lína 87:
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.25.39.png|250px|thumb|Baldur Sigurlásson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.25.39.png|250px|thumb|Baldur Sigurlásson]]
<big>'''[[Baldur Sigurlásson]] F. 26. júlí 1926, D. 28. júlí 1980'''</big><br>
<big>'''[[Baldur Sigurlásson]] F. 26. júlí 1926, D. 28. júlí 1980'''</big><br>
Baldur var fæddur að Langagerði í [[Hvolhreppi]], foreldrar hans voru [[Sigurlás Þorleifsson]] og [[Aðalheiður Gísladóttir (ráðskona)|Aðalheiður Gísladóttir]]. Baldur fluttist hingað til Eyja 16 ára gamall og byrjaði þá að stunda sjómennsku og varð það hans starf til æviloka.<br>
Baldur var fæddur að Langagerði í Hvolhreppi. Foreldrar hans voru [[Sigurlás Þorleifsson]] og [[Aðalheiður Gísladóttir (ráðskona)|Aðalheiður Gísladóttir]]. Baldur fluttist hingað til Eyja 16 ára gamall og byrjaði þá að stunda sjómennsku og varð það hans starf til æviloka.<br>
Baldur var góður verkmaður, ósérhlífinn og traustur, enda eftirsóttur sjómaður. Hann var mikill áhugamaður um íþróttir og lét hann t.d. engan knattspyrnuleik fram hjá sér fara, kæmi hann því við að fara á völlinn.<br>
Baldur var góður verkmaður, ósérhlífinn og traustur, enda eftirsóttur sjómaður. Hann var mikill áhugamaður um íþróttir og lét hann t.d. engan knattspyrnuleik fram hjá sér fara, kæmi hann því við að fara á völlinn.<br>
Hann var mjög góður bridgespilari og vann til margra verðlauna við græna borðið.<br>
Hann var mjög góður bridgespilari og vann til margra verðlauna við græna borðið.<br>
Á haustdögum 1979 fann Baldur til þess sjúkdóms sem varð honum að aldurtila, hann vissi fljótt að hverju stefndi og bar hann þann þunga kross með karlmennsku. Baldur var ókvæntur en lætur eftir sig son. Baldur lést hér á sjúkrahúsinu 28. júlí sl.<br>
Á haustdögum 1979 fann Baldur til þess sjúkdóms sem varð honum að aldurtila. Hann vissi fljótt að hverju stefndi og bar hann þann þunga kross með karlmennsku. Baldur var ókvæntur en lætur eftir sig son. Baldur lést hér á sjúkrahúsinu 28. júlí sl.<br>
Blessuð sé minning hans.<br>
Blessuð sé minning hans.<br>
'''[[Jónatan Aðalsteinsson]].'''<br>
'''[[Jónatan Aðalsteinsson]].'''<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.25.56.png|250px|thumb|Björn Bergmundsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.25.56.png|250px|thumb|Björn Bergmundsson]]
<big>'''[[Björn Bergmundsson]] fra [[Nýborg]] F. 26". sept. 1914, D. 26. mars 1981'''</big><br>
<big>'''[[Björn Bergmundsson]] frá [[Nýborg]] F. 26. sept. 1914, D. 26. mars 1981'''</big><br>
Björn var fæddur í Eyjum 26. sept. 1914, en lést á sjúkrahúsi í Reykjavík 26. mars sl. eftir langvarandi veikindi og vanheilsu, á 67. aldursári.<br>
Björn var fæddur í Eyjum 26. sept. 1914, en lést á sjúkrahúsi í Reykjavík 26. mars sl. eftir langvarandi veikindi og vanheilsu, á 67. aldursári.<br>
Foreldrar hans voru þau [[Elín Helga Björnsdóttir (Nýborg)|Elín Helga Björnsdóttir]] (ættuð frá Norðfirði) og [[Ritverk Árna Árnasonar/Bergmundur Arnbjörnsson (Nýborg)|Bergmundur Arnbjörnsson]] (Þorbjörnssonar frá [[Presthús|Presthúsi]]). Þau hjón eignuðust átta börn og var Björn fjórði í röðinni, en einkasonur.<br>
Foreldrar hans voru þau [[Elín Helga Björnsdóttir (Nýborg)|Elín Helga Björnsdóttir]] (ættuð frá Norðfirði) og [[Ritverk Árna Árnasonar/Bergmundur Arnbjörnsson (Nýborg)|Bergmundur Arnbjörnsson]] [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Ögmundssonar]]¹) frá [[Presthús]]um. Þau hjón eignuðust átta börn og var Björn fjórði í röðinni, en einkasonur.<br>
Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, lengst af í [[Sjávargata|Sjávargötu]], en átti við mikla vanheilsu að stríða í æsku og var um tíma á heilsuhæli. Vel rættist úr fyrir honum og er hann náði fullri heilsu tók hann að stunda líkamsrækt og leikfimi með góðum árangri. 15 ára gamall byrjaði hann að vinna fyrir sér, fyrst við beitningu hjá [[Þorsteinn Gíslason|Þorsteini Gíslasyni]] í [[Garðar|Görðum]], og var reyndar lengst hjá honum, ýmist háseti eða stýrimaður á [[Lagarfoss|Lagarfossi]] og [[Sjöfn]]. En á löngum sjómannsferli var hann hjá ýmsum formönnum, [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]], Halla á Baldri, á Þór með Einari Guðmundssyni, [[Stakksárfoss|Stakksárfossi]] með [[Jónas Bjarnason|Jóni]] í [[Sjólyst]], á Hellisey með Bernódusi mági sínum, svo fátt eitt sé talið. Björn átti um tíma hlut í Gullveigu með [[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristni á Skjaldbreið]] o.fl.<br>
Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, lengst af í [[Sjávargata|Sjávargötu]], en átti við mikla vanheilsu að stríða í æsku og var um tíma á heilsuhæli. Vel rættist úr fyrir honum og er hann náði fullri heilsu tók hann að stunda líkamsrækt og leikfimi með góðum árangri. 15 ára gamall byrjaði hann að vinna fyrir sér, fyrst við beitningu hjá [[Þorsteinn Gíslason (Görðum)|Þorsteini Gíslasyni]] í [[Garðar|Görðum]], og var reyndar lengst hjá honum, ýmist háseti eða stýrimaður á [[Lagarfoss|Lagarfossi]] og [[Sjöfn]]. En á löngum sjómannsferli var hann hjá ýmsum formönnum, [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]], [[Haraldur Hannesson (Fagurlyst)|Halla á Baldri]], á Þór með [[Einar Guðmundsson (Málmey)|Einari Guðmundssyni]], [[Stakksárfoss|Stakksárfossi]] með [[Jónas Bjarnason|Jónasi]] í [[Sjólyst]], á Hellisey með [[Bernódus Þorkelsson|Bernódusi]] mági sínum, svo fátt eitt sé talið. Björn átti um tíma hlut í Gullveigu með [[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristni á Skjaldbreið]] o.fl.<br>
Björn lagði gjörva hönd á margt til sjós, var háseti, stýrimaður, vélstjóri og kokkur, og var sama að hverju hann gekk, öll störf vann hann að rómuðu kappi og einstakri snyrtimennsku. Hann sótti vélstjóranámskeið og matsveinanámskeið og var afbragðsgóður og þrifinn kokkur.<br>
Björn lagði gjörva hönd á margt til sjós, var háseti, stýrimaður, vélstjóri og kokkur, og var sama að hverju hann gekk, öll störf vann hann að rómuðu kappi og einstakri snyrtimennsku. Hann sótti vélstjóranámskeið og matsveinanámskeið og var afbragðsgóður og þrifinn kokkur.<br>
Eftir að Björn fór í land vann hann lengst af við höfnina, m.a. var hann um tíma vélstjóri á grafskipinu Vestmannaey. Um sextugt tók hann að kenna þess hjartasjúkdóms sem að lokum dró hann til dauða. Bar hann það andstreymi með undraverðu æðruleysi, við erfiðar aðstæður, og tók hverju áfalli með jafnaðargeði.<br>
Eftir að Björn fór í land vann hann lengst af við höfnina, m.a. var hann um tíma vélstjóri á grafskipinu Vestmannaey. Um sextugt tók hann að kenna þess hjartasjúkdóms sem að lokum dró hann til dauða. Bar hann það andstreymi með undraverðu æðruleysi, við erfiðar aðstæður, og tók hverju áfalli með jafnaðargeði.<br>
Björn var ókvæntur, en bjó með foreldrum sínum í Nýborg sem hann keypti 1946, og þar ól hann upp með þeim tvö systurbörn sín, Birnu Berg (dóttur Aðalbjargar) og Bergmund Ella (son Ásu).<br>
Björn var ókvæntur, en bjó með foreldrum sínum í Nýborg sem hann keypti 1946, og þar ól hann upp með þeim tvö systurbörn sín, Birnu Berg (dóttur Aðalbjargar) og Bergmund Ella (son Ásu).<br>
Björn Bergmundsson var á margan hátt minnisstæður maður. Hann var á sínum manndómsárum heljarmenni að burðum, þótt ekki væri hann hávaxinn, hamhleypa til vinnu, skapstór og átti til að vera nokkuð lausbeislaður í gleðinni. En framar öllu var hann þó tryggur vinur, heiðarlegur í öllum viðskiptum og reglumaður á því sviði, og einstakt snyrtimenni, eins og heimili hans bar með sér. Hann umgekkst gjarnan sér yngri menn og var ungur í anda og fylgdist vel með. Hann hafði yndi af því að kenna þeim til verka og vígja þá til sjómennskustarfsins, opna þeim þann heim, sem honum fannst að þeir ættu að hrærast í. Minnast margir skipshafnarinnar á Gullveigu, þar sem ungir og ómótaðir voru teknir fram yfir reynda og vana. Enda var enginn svikinn af því að hafa hann sem sinn fyrsta kennara. Menn, sem nú eru á miðjum aldri, en kynntust Birni á uppvaxtarárum sínum,<br> kveðja traustan vin og góðan félaga.<br>
Björn Bergmundsson var á margan hátt minnisstæður maður. Hann var á sínum manndómsárum heljarmenni að burðum, þótt ekki væri hann hávaxinn, hamhleypa til vinnu, skapstór og átti til að vera nokkuð lausbeislaður í gleðinni. En framar öllu var hann þó tryggur vinur, heiðarlegur í öllum viðskiptum og reglumaður á því sviði, og einstakt snyrtimenni, eins og heimili hans bar með sér. Hann umgekkst gjarnan sér yngri menn og var ungur í anda og fylgdist vel með. Hann hafði yndi af því að kenna þeim til verka og vígja þá til sjómennskustarfsins, opna þeim þann heim, sem honum fannst að þeir ættu að hrærast í. Minnast margir skipshafnarinnar á Gullveigu, þar sem ungir og ómótaðir voru teknir fram yfir reynda og vana. Enda var enginn svikinn af því að hafa hann sem sinn fyrsta kennara. Menn, sem nú eru á miðjum aldri, en kynntust Birni á uppvaxtarárum sínum, kveðja traustan vin og góðan félaga.<br>
'''[[Sigurður Georgsson]]'''<br>
'''[[Sigurður Georgsson]]'''<br>
'''[[Helgi Bernódusson]]'''<br>
'''[[Helgi Bernódusson]]'''<br>
¹)Leiðr. (Heimaslóð).
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.26.15.png|250px|thumb|Loftur Jónsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.26.15.png|250px|thumb|Loftur Jónsson]]
<big>'''[[Loftur Jónsson (Vilborgarstöðum)|Loftur Jónsson]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] F. 13. júb 1891 - d. 2. maí 1981'''</big><br>
<big>'''[[Loftur Jónsson (Vilborgarstöðum)|Loftur Jónsson]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] F. 13. júlí 1891 - d. 2. maí 1981'''</big><br>
Loftur Jónsson var fæddur að Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum 13. júlí árið 1891 og þar bjó hann lengst af ævi sinnar.<br>
Loftur Jónsson var fæddur að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Vestmannaeyjum 13. júlí árið 1891 og þar bjó hann lengst af ævi sinnar.<br>
Foreldrar hans voru hjónin [[Sigríður Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Sighvatsdóttir]] frá Vilborgarstöðum og [[Jón Eyjólfsson (Kirkjubæ)|Jón Eyjólfsson]] frá Hlíð undir Eyjafjöllum. Þau bjuggu að [[Vestri-Staðarbær|Vestri-Staðarbæ]], sem var ein [[Kirkjubær|Kirkjubæjarjarða]].<br>
Foreldrar hans voru hjónin [[Sigríður Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Sighvatsdóttir]] frá Vilborgarstöðum og [[Jón Eyjólfsson (Kirkjubæ)|Jón Eyjólfsson]] frá Hlíð undir Eyjafjöllum. Þau bjuggu að [[Vestri-Staðarbær|Vestri-Staðarbæ]], sem var ein [[Kirkjubær|Kirkjubæjarjarða]].<br>
Þegar Loftur var 10 ára gamall, drukknaði faðir hans af julinu Sjólyst, sem fórst með 6 mönnum 20. maí 1901, í Álnum suður af Bjarnarey. Þetta gerðist aðeins 4 dögum eftir sjóslysið mikla við Klettsnef, hinn 16. maí, er 27 fórust af Fjallaskipinu Björgólfi.<br>
Þegar Loftur var 10 ára gamall, drukknaði faðir hans af julinu Sjólyst, sem fórst með 6 mönnum 20. maí 1901, í Álnum suður af Bjarnarey. Þetta gerðist aðeins 4 dögum eftir sjóslysið mikla við [[Klettsnef]], hinn 16. maí, er 27 fórust af Fjallaskipinu Björgólfi.<br>
Móðir Lofts var heilsulaus og varð að leysa upp heimilið; systkinunum, tveimur bræðrum, systrum var komið í fóstur hjá vandalausum. Skömmu síðar andaðist Sigríður Sighvatsdóttir. Loftur var elstur alsystkina, en hálfsystir hans var [[Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)|Júlíana Sigurðardóttir]] húsfreyja á Vestri-Búastöðum, eiginkona [[Pétur Lárusson|Péturs Lárussonar]] bónda þar.<br>
Móðir Lofts var heilsulaus og varð að leysa upp heimilið; systkinunum, tveimur bræðrum, systrum var komið í fóstur hjá vandalausum. Skömmu síðar andaðist Sigríður Sighvatsdóttir. Loftur var elstur alsystkina, en hálfsystir hans var [[Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)|Júlíana Sigurðardóttir]] húsfreyja á Vestri-Búastöðum, eiginkona [[Pétur Lárusson|Péturs Lárussonar]] bónda þar.<br>
Hjónin [[Ingibjörg Hjörleifsdóttir (Háagarði)|Ingibjörg]] og [[Þorsteinn Ólafsson (Háagarði)|Þorsteinn Ólafsson]] í [[Háigarður|Háagarði]], foreldrar [[Helga Þorsteinsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu]] á Kirkjubæ, tóku Loft í fóstur.<br>
Hjónin [[Ingibjörg Hjörleifsdóttir (Háagarði)|Ingibjörg]] og [[Þorsteinn Ólafsson (Háagarði)|Þorsteinn Ólafsson]] í [[Háigarður|Háagarði]], foreldrar [[Helga Þorsteinsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu]] á Kirkjubæ, tóku Loft í fóstur.<br>
Eins og þá var títt hóf Loftur ungur að árum lífsbaráttuna og innan við fermingaraldur fór hann og jafnaldri hans [[Finnbogi Finnbogason]] á Kirkjubæ, síðar á Vallartúni að skjótast í róðra með [[Ögmundi Jónssyni]], -Munda pæ- sem kallaður var. Reru þeir á fjórrónu juli, en Mundi bjó í lítilli torfbaðstofu á Vilborgarstöðum.<br>
Eins og þá var títt hóf Loftur ungur að árum lífsbaráttuna og innan við fermingaraldur fór hann og jafnaldri hans [[Finnbogi Finnbogason]] á Kirkjubæ, síðar á [[Vallartún]]i að skjótast í róðra með [[Ögmundur Jónsson (Löndum)|Ögmundi Jónssyni]], -Munda pæ- sem kallaður var. Reru þeir á fjórrónu juli, en Mundi bjó í lítilli torfbaðstofu á Vilborgarstöðum.<br>
Loftur hóf sjóróðra á vetrarvertíð ásamt fleiri unglingum með [[Ísleifur Guðnason|Ísleifi Guðnasyni]], sem bjó á Kirkjubæ. Hann var þá 15 ára gamall og reru þeir saman 6 jafnaldrar á árabát, sem [[Guðlaugur Vigfússon (Grafarholti)|Guðlaugur Vigfússon]] á Vilborgarstöðum átti. Þegar Ísleifur vildi ekki vera aðra vertíð með bátinn fengu strákarnir Gísla Eyjólfsson á Búastöðum fyrir skipið. Þetta var bátur með færeysku lagi og fiskuðu þeir vel.<br>
Loftur hóf sjóróðra á vetrarvertíð ásamt fleiri unglingum með [[Ísleifur Guðnason|Ísleifi Guðnasyni]], sem bjó á Kirkjubæ. Hann var þá 15 ára gamall og reru þeir saman 6 jafnaldrar á árabát, sem [[Guðlaugur Vigfússon (Grafarholti)|Guðlaugur Vigfússon]] á Vilborgarstöðum átti. Þegar Ísleifur vildi ekki vera aðra vertíð með bátinn fengu strákarnir [[Gísli Eyjólfsson (eldri)|Gísla Eyjólfsson]] á Búastöðum fyrir skipið. Þetta var bátur með færeysku lagi og fiskuðu þeir vel.<br>
Strax á fyrstu árum vélbátanna í Vestmannaeyjum varð Loftur beitumaður á [[Haffari VE-116|Haffara]], en fóstri hans, [[Þorsteinn Ólafsson (Háagarði)|Þorsteinn]] í Háagarði, átti 1/6 hlut í bátnum. Vetrarvertíðina 1910 reri Loftur ásamt frænda sínum [[Jón Magnússon (formaður)|Jóni Magnússyni Eyjólfssonar]] frá Kirkjubæ með Gísla á [[Búastaðir|Búastöðum]]. Þeir Jón og Loftur voru bræðrasynir og miklir mátar. Næstu vertíð, vertíðina 1911, byrjaði Jón formennsku með vélbátinn Ísak og var Loftur beitumaður með Jóni. Árið 1913 keyptu þeir frændur vélbátinn Braga, sem var 8,98 tonn að stærð með 12 hestafla Dan-vél, súðbyrðingur smíðaður í Danmörku. Þeir áttu hvor 1/4 hlut í bátnum á móti [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] og [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jóni]] í [[Brautarholt|Brautarholti]]. Loftur var beitumaður allar vertíðir, en reri á netum. Hann var lipur sjómaður og þótti sérstaklega góður úrgreiðslumaður, enda handfljótur og laginn við allt sem hann tók sér fyrir hendur.<br>
Strax á fyrstu árum vélbátanna í Vestmannaeyjum varð Loftur beitumaður á [[Haffari VE-116|Haffara]], en fóstri hans, [[Þorsteinn Ólafsson (Háagarði)|Þorsteinn]] í Háagarði, átti 1/6 hlut í bátnum. Vetrarvertíðina 1910 reri Loftur ásamt frænda sínum [[Jón Magnússon (formaður)|Jóni Magnússyni Eyjólfssonar]] frá Kirkjubæ með Gísla á [[Búastaðir|Búastöðum]]. Þeir Jón og Loftur voru bræðrasynir og miklir mátar. Næstu vertíð, vertíðina 1911, byrjaði Jón formennsku með vélbátinn Ísak og var Loftur beitumaður með Jóni. Árið 1913 keyptu þeir frændur vélbátinn Braga, sem var 8,98 tonn að stærð með 12 hestafla Dan-vél, súðbyrðingur smíðaður í Danmörku. Þeir áttu hvor 1/4 hlut í bátnum á móti [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] og [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jóni]] í [[Brautarholt|Brautarholti]]. Loftur var beitumaður allar vertíðir, en reri á netum. Hann var lipur sjómaður og þótti sérstaklega góður úrgreiðslumaður, enda handfljótur og laginn við allt sem hann tók sér fyrir hendur.<br>
Þegar þeir félagar seldu [[Braga]] árið 1924, keypti Loftur 1/4 hlut í [[Maí VE]] 275, sem þótti stór bátur á þeirra tíma mælikvarða, tæplega 21 tonn og var einn af stærstu bátum í Eyjaflotanum. Maí var byggður í Noregi og gekk fyrst á vertíðinni 1925. Loftur átti bátinn ásamt frændum sínum þeim Schevingsfeðgum, [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhanni]], [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfúsi]] og [[Sigfús Scheving|Sigfúsi]] í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], sem var formaður. Var hin ágætasta samvinna með þeim og þeir Jóhann og Loftur nágrannar á Vilborgarstöðum, en auk samvinnu og sameignar í útgerð tóku þeir höndum saman við búskapinn og ræktuðu mikla útsetu við Litlu-Fell, sunnan [[Helgafell|Helgafells]].<br>
Þegar þeir félagar seldu [[Braga]] árið 1924, keypti Loftur 1/4 hlut í [[Maí VE]] 275, sem þótti stór bátur á þeirra tíma mælikvarða, tæplega 21 tonn og var einn af stærstu bátum í Eyjaflotanum. Maí var byggður í Noregi og gekk fyrst á vertíðinni 1925. Loftur átti bátinn ásamt frændum sínum þeim Schevingsfeðgum, [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhanni]], [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfúsi]] og [[Sigfús Scheving|Sigfúsi]] í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], sem var formaður. Var hin ágætasta samvinna með þeim og þeir Jóhann og Loftur nágrannar á Vilborgarstöðum, en auk samvinnu og sameignar í útgerð tóku þeir höndum saman við búskapinn og ræktuðu mikla útsetu við [[Litla-Fell|Litlu-Fell]], sunnan [[Helgafell|Helgafells]].<br>
Árið 1945 var Maí seldur frá Vestmannaeyjum og þar með hætti Loftur útgerð. Eftir það vann hann við fiskvinnslu að vetrum, lengstum í [[Fiskiðjan|Fiskiðjunni]], en á sumrin stundaði hann smíðar og vann við jörðina og búskapinn ásamt konu sinni og dóttur; en að Vilborgarstöðum hafði Loftur alltaf nokkrar kindur og eina til tvær kýr í fjósi.<br>
Árið 1945 var Maí seldur frá Vestmannaeyjum og þar með hætti Loftur útgerð. Eftir það vann hann við fiskvinnslu að vetrum, lengstum í [[Fiskiðjan|Fiskiðjunni]], en á sumrin stundaði hann smíðar og vann við jörðina og búskapinn ásamt konu sinni og dóttur; en að Vilborgarstöðum hafði Loftur alltaf nokkrar kindur og eina til tvær kýr í fjósi.<br>
Á yngri árum var Loftur lipur fjallamaður og var við fýlatekju á [[Dalfjall|Dalfjalli]] og í [[Klif|Stóra-Klifi]]. Hann var einnig góður lundaveiðimaður og veiddi á Heimalandi; í Klettinum og Sæfelli, lágu þeir við í fjárbóli í Litlahöfða, Loftur, [[Ritverk Árna Árnasonar/Björn Guðjónsson (Kirkjubóli)|Björn Guðjónsson]] á [[Kirkjuból|Kirkjubóli]] og [[Jón Magnússon (formaður)|Jón Magnússon]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Á yngri árum var Loftur lipur fjallamaður og var við fýlatekju á [[Dalfjall|Dalfjalli]] og í [[Klif|Stóra-Klifi]]. Hann var einnig góður lundaveiðimaður og veiddi á [[Heimaland]]i; í [[Heimaklettur|Klettinum]] og [[Sæfell]]i, lágu þeir við í fjárbóli í [[Litlihöfði| Litlahöfða]], Loftur, [[Ritverk Árna Árnasonar/Björn Guðjónsson (Kirkjubóli)|Björn Guðjónsson]] á [[Kirkjuból|Kirkjubóli]] og [[Jón Magnússon (formaður)|Jón Magnússon]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Loftur kvæntist 17. október árið 1913 hinni ágætustu konu, [[Ágústína Þórðardóttir|Ágústínu Þórðardóttur]] Tómassonar formanns og bónda frá Rauða-felli undir Austur-Eyjafjöllum. Þau hjón voru mjög samhent og bjuggu í ástríku hjónabandi í nær 53 ár, en Ágústína andaðist 18, júlí 1966. Þau eignuðust ein dóttur barna, Guðrúnu kaupkonu í Breiðholti í Reykjavík.<br>
Loftur kvæntist 17. október árið 1913 hinni ágætustu konu, [[Ágústína Þórðardóttir|Ágústínu Þórðardóttur]] Tómassonar formanns og bónda frá Rauðafelli undir Austur-Eyjafjöllum. Þau hjón voru mjög samhent og bjuggu í ástríku hjónabandi í nær 53 ár, en Ágústína andaðist 18. júlí 1966. Þau eignuðust eina dóttur barna, [[Guðrún Loftsdóttir|Guðrúnu]] kaupkonu í Breiðholti í Reykjavík.<br>
Ágústína og Loftur bjuggu fyrstu hjúskaparár sín í Háagarði og síðar í sambýli við [[Sesselja Sigurðardóttir (Heiðarhvammi)|Sesselju]] og Sigfús í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]].<br>
Ágústína og Loftur bjuggu fyrstu hjúskaparár sín í Háagarði og síðar í sambýli við [[Sesselja Sigurðardóttir (Heiðarhvammi)|Sesselju]] og Sigfús í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]].<br>
Árið 1930 keypti Loftur Austurbæinn að Vilborgarstöðum og fékk byggingu fyrir jörðinni ásamt Sigfúsi Scheving í Heiðarhvammi. Að Vilborgarstöðum var þá lélegt timburhús með lágu risi, byggt um aldamót. Loftur byggði nýtt íbúðarhús á sama stað og íbúðarhús [[Vigfúsar Guðlaugssonar]] hafði staðið. Þetta var fallegt hús, sambyggt við hlöðu og setti svip á bæjarþyrpingu að Vilborgarstöðum en rauf í engu fallegt og sérstætt umhverfi á þessum elsta þingstað Vestmannaeyja, vestan [[Mylluhóll|Mylluhóls]] og [[Brennihóll|Þerrihóls]]; rétt sunnan við húsið var hið forna vatnsból Vestmannaeyja Vilpa.<br>
Árið 1930 keypti Loftur Austurbæinn að Vilborgarstöðum og fékk byggingu fyrir jörðinni ásamt Sigfúsi Scheving í Heiðarhvammi. Að Vilborgarstöðum var þá lélegt timburhús með lágu risi, byggt um aldamót. Loftur byggði nýtt íbúðarhús á sama stað og íbúðarhús [[Vigfúsar Guðlaugssonar]] hafði staðið. Þetta var fallegt hús, sambyggt við hlöðu og setti svip á bæjarþyrpingu að Vilborgarstöðum en rauf í engu fallegt og sérstætt umhverfi á þessum elsta þingstað Vestmannaeyja, vestan [[Mylluhóll|Mylluhóls]] og [[Brennihóll|Þerrihóls]]; rétt sunnan við húsið var hið forna vatnsból Vestmannaeyja Vilpa.<br>
Allt fór umhverfi þetta undir hraun og eimyrju í jarðeldunum 1973. Loftur flutti þá ásamt Guðrúnu dóttur sinni og hennar fjölskyldu til Reykjavíkur og átti hann góða elli hjá henni og manni hennar [[Hörður Sigurgeirsson|Herði Sigurgeirssyni]] ljósmyndara, sem andaðist 1978.<br>
Allt fór umhverfi þetta undir hraun og eimyrju í jarðeldunum 1973. Loftur flutti þá ásamt Guðrúnu dóttur sinni og hennar fjölskyldu til Reykjavíkur og átti hann góða elli hjá henni og manni hennar [[Hörður Sigurgeirsson|Herði Sigurgeirssyni]] ljósmyndara, sem andaðist 1978.<br>
Loftur var lengstum mjög ern og hress, en í endaðan mars s.l. lagðist hann á Landspítalann. Þar andaðist hann 2. maí s.l.<br>
Loftur var lengstum mjög ern og hress, en í endaðan mars s.l. lagðist hann á Landspítalann. Þar andaðist hann 2. maí s.l.<br>
Loftur á Vilborgarstöðum var alla tíð léttur á fæti og hið mesta lipurmenni. Hann var mikill trúmaður og sótti reglubundið kirkju. Loftur var einn af stofnendum [[KFUM &amp; K|KFUM]] í Vestmannaeyjum og tók virkan þátt í félagsstarfinu. Þó að Loftur væri alvörumaður, sem hugsaði um tilgang lífsins, var hann í viðmóti og viðkynningu sérstaklega skemmtilegur maður. Hann hafði létta lund og var fróður og ræðinn.<br>
Loftur á Vilborgarstöðum var alla tíð léttur á fæti og hið mesta lipurmenni. Hann var mikill trúmaður og sótti reglubundið kirkju. Loftur var einn af stofnendum [[KFUM & K]] í Vestmannaeyjum og tók virkan þátt í félagsstarfinu. Þó að Loftur væri alvörumaður, sem hugsaði um tilgang lífsins, var hann í viðmóti og viðkynningu sérstaklega skemmtilegur maður. Hann hafði létta lund og var fróður og ræðinn.<br>
Börnum og unglingum var hann góður og skilningsríkur, og voru dótturbörn og lítill langafadrengur í miklu uppáhaldi hjá afa sínum.<br>
Börnum og unglingum var hann góður og skilningsríkur, og voru dótturbörn og lítill langafadrengur í miklu uppáhaldi hjá afa sínum.<br>
Þegar litið er yfir lífshlaup Lofts á Vilborgarstöðum getur að líta farsælt ævistarf gæfumanns, sem öll sín manndómsár féll aldrei verk úr hendi. Hann var einn þeirra, sem lagði gjörva hönd á hina hröðu og þróttmiklu uppbyggingu Vestmannaeyja á fyrri hluta þessarar aldar.<br>
Þegar litið er yfir lífshlaup Lofts á Vilborgarstöðum getur að líta farsælt ævistarf gæfumanns, sem öll sín manndómsár féll aldrei verk úr hendi. Hann var einn þeirra, sem lagði gjörva hönd á hina hröðu og þróttmiklu uppbyggingu Vestmannaeyja á fyrri hluta þessarar aldar.<br>
Gott er nú öldruðum og lúnum manni, sem farinn var að heilsu og kröftum, að fá hvíldina í trúarvissu kristins manns. En allir sem kynntust Lofti á Vilborgarstöðum sakna vinar í stað.<br>
Gott er nú öldruðum og lúnum manni, sem farinn var að heilsu og kröftum, að fá hvíldina í trúarvissu kristins manns. En allir sem kynntust Lofti á Vilborgarstöðum sakna vinar í stað.<br>
Útför hans var gerð frá [[Landakirkja|Landakirkju]] í Vestmannaeyjum laugardaginn 9. maí.<br>
Útför hans var gerð frá [[Landakirkja|Landakirkju]] í Vestmannaeyjum laugardaginn 9. maí.<br>
'''Feðgarnir frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]], [[Ármann Gíslason|Ármann]] og [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>
'''Feðgarnir frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]], [[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Ármann]] og [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]].'''<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.26.36.png|250px|thumb|Símon Bárðarson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 10.26.36.png|250px|thumb|Símon Bárðarson]]
<big>'''Símon Bárðarson F. 06. 03. 1914 - d. 10. 05. 1981'''</big><br>
<big>'''Símon Bárðarson F. 06. 03. 1914 - d. 10. 05. 1981'''</big><br>