„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 39: Lína 39:
Trjárækt á nýja hrauninu var hans hjartans mál og lagði hann mikla vinnu í að planta hríslum og bera mold að þeim svo eftir stendur lítill lundur.<br>
Trjárækt á nýja hrauninu var hans hjartans mál og lagði hann mikla vinnu í að planta hríslum og bera mold að þeim svo eftir stendur lítill lundur.<br>
Leiðir okkar frænda lágu fyrst saman þegar hann flutti aftur til Vestmannaeyja. Hann var dulur og talaði aldrei um sjálfan sig. Á þjóðhátíðum var hann fastagestur í tjaldinu hjá okkur hjónum, þáði það sem var á borðum en stefna hans var að vera sjálfum sér nógur og þurfa ekki að þiggja neitt af öðrum.
Leiðir okkar frænda lágu fyrst saman þegar hann flutti aftur til Vestmannaeyja. Hann var dulur og talaði aldrei um sjálfan sig. Á þjóðhátíðum var hann fastagestur í tjaldinu hjá okkur hjónum, þáði það sem var á borðum en stefna hans var að vera sjálfum sér nógur og þurfa ekki að þiggja neitt af öðrum.
Gísli ferðaðist mikið um heiminn og það var í hans síðustu utanlandsferð að hann fann til veikinda sem svo ágerðust og hann lést svo af. Gísli var einhleypur en af systkinum hans eru Svanhvít og Guðný á lífi.<br>
Gísli ferðaðist mikið um heiminn og það var í hans síðustu utanlandsferð að hann fann til veikinda sem svo ágerðust og hann lést svo af. Gísli var einhleypur en af systkinum hans eru Svanhvít og Guðný á lífi.<br> Nú er kempan farin í ferðina sem við förum öll er yfir lýkur.<br> Megi öldurnar vagga honum við fjarlæga strönd.<br> Far í friði kæri frændi.<br>
Nú er kempan farin í ferðina sem við förum öll er yfir lýkur.<br>
Megi öldurnar vagga honum við fjarlæga strönd.<br> Far í friði kæri frændi.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðmundur Sveinbjörnsson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðmundur Sveinbjörnsson.'''</div><br>