„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 316: Lína 316:
Verkstjórn og mannaforráð hentuðu Bjarna Eyjólfssyni afar vel, enda hafði hann til að bera alla þá kosti sem best prýða slíka menn: nærgætni í umgengni, röskleika til allra verka, útsjónarsemi og verklagni. Bjarni naut mikils trausts í starfi. bæði yfirmanna sinna, bæjarstjóra og verkfræðinga, og annarra samverkamanna. Þannig hygg ég að hann hafi líka viljað hafa það.<br>
Verkstjórn og mannaforráð hentuðu Bjarna Eyjólfssyni afar vel, enda hafði hann til að bera alla þá kosti sem best prýða slíka menn: nærgætni í umgengni, röskleika til allra verka, útsjónarsemi og verklagni. Bjarni naut mikils trausts í starfi. bæði yfirmanna sinna, bæjarstjóra og verkfræðinga, og annarra samverkamanna. Þannig hygg ég að hann hafi líka viljað hafa það.<br>
Heimili þeirra Guðrúnar var með fágætum myndarbrag, þeim sem byggist meira á reglu
Heimili þeirra Guðrúnar var með fágætum myndarbrag, þeim sem byggist meira á reglu
semi, hófsemi og hlýju en miklum praktugleikum. Þau Guðrún misstu hús sitt að Austurvegi 16 í eldgosinu, og hluta innbús síns því að verkstjórinn var um of bundinn við að bjarga eignum nágranna sinna. Slíkt lýsir honum vel. En ekki held ég að heimilis¬bragurinn hafi neitt breyst þótt þau síðar flyttust í kjallarann hjá dóttur sinni og tengdasyni.
semi, hófsemi og hlýju en miklum praktugleikum. Þau Guðrún misstu hús sitt að Austurvegi 16 í eldgosinu, og hluta innbús síns því að verkstjórinn var um of bundinn við að bjarga eignum nágranna sinna. Slíkt lýsir honum vel. En ekki held ég að heimilisbragurinn hafi neitt breyst þótt þau síðar flyttust í kjallarann hjá dóttur sinni og tengdasyni.<br>
Þau Bjarni og Guðrún áttu þrjú höm.
Þau Bjarni og Guðrún áttu þrjú börn.
Bjarna. farmann og matsvein. sem giftur er Önnu Kristjánsdóttur. búsettan í Reykjavík. Guðnýju sem gift er Leifi Ársælssyni ut¬gerðarmanni og Elínu _Loftsdóttur. stjúp¬dóttur Bjarna. sem gift er Gísla Engilherts¬sym.
Bjarna, farmann og matsvein, sem giftur er Önnu Kristjánsdóttur, búsettan í Reykjavík. Guðnýju sem gift er Leifi Ársælssyni utgerðarmanni og Elínu Loftsdóttur, stjúpdóttur Bjarna, sem gift er Gísla Engilhertssyni.<br>
Bjarni Eyjólfsson var óvenjumyndarlegur maður. Hann þótti þegar í æsku taka öðrum unglingum á Stokkseyri fram i því tilliti og hélt sér sérstaklega vel fram á sÍl)ustu úr. jafnt þótt heilsu hans tæki að hraka. og mjög hallaði á eftir lát Guðrúnar. Og glettni han" og góðvild bliknaði aldrei.
Bjarni Eyjólfsson var óvenjumyndarlegur maður. Hann þótti þegar í æsku taka öðrum unglingum á Stokkseyri fram i því tilliti og hélt sér sérstaklega vel fram á sÍðustu ár, jafnt þótt heilsu hans tæki að hraka, og mjög hallaði á eftir lát Guðrúnar. Og glettni hans og góðvild bliknaði aldrei.
Með Bjarna Eyjólfssyni er genginn maður sem bæði gott og hollt er að minnast.
Með Bjarna Eyjólfssyni er genginn maður sem bæði gott og hollt er að minnast.<br>
Helgi Bemódusson
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Helgi Bemódusson'''</div><br>


Sigurjón Valdason, Vallargötu 8
'''Sigurjón Valdason, Vallargötu 8'''<br>
F. 29. október 1912 - D. 13. maí 1984
'''F. 29. október 1912 - D. 13. maí 1984'''<br>
Sigurjón var fæddur í Sandgerði hér í Vest-mannaeyjum. Foreldrar hans voru Valdi Jónsson og Guðrún Stefánsdóttir. bæði :cttu() úr Rangárþingi. undan Eyjafjöllum.
Sigurjón var fæddur í Sandgerði hér í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Valdi Jónsson og Guðrún Stefánsdóttir, bæði ættuð úr Rangárþingi, undan Eyjafjöllum.<br>
Í Sandgerði ólst hann upp með systkina¬hópi. Ungur var hann er hann túr að klífa björg og stunda fuglaveiðar til að draga björg í bú til hjálpar heimilinu. 16 ára gamall er hann kominn á síldveiðar við Norðurland. Á milli þess að stritað var fyrir hinu daglega brauði gafst tóm til að sparka holta eða bregða sér í glímu. en Sigurjón var virkur þátttakandi í íþróttum og lék um árabil knattspyrnu með félögum sínum í Tý. Hann lærði glímu og eitt sinn er ég s,í Sigga leggja andstæðing sinn á snöggu bragði eftir nokkur
Í Sandgerði ólst hann upp með systkinahópi. Ungur var hann er hann fór að klífa björg og stunda fuglaveiðar til að draga björg í bú til hjálpar heimilinu. 16 ára gamall er hann kominn á síldveiðar við Norðurland. Á milli þess að stritað var fyrir hinu daglega brauði gafst tóm til að sparka holta eða bregða sér í glímu, en Sigurjón var virkur þátttakandi í íþróttum og lék um árabil knattspyrnu með félögum sínum í Tý. Hann lærði glímu og eitt sinn er ég Sigga leggja andstæðing sinn á snöggu bragði eftir nokkur létt og leikandi spor var ég hreykin af frænda. Þannig var hann einmitt, snöggur til verka, t.d. þekktur fyrir að vera með þeim fyrstu að koma sér í bátana eins og það var kallað á þeim tímum þegar nótabátar voru notaðir til að kasta nótinni. Léttur í skapi og vinur vina sinna var Siggi og átti sér enga óvildarmenn.<br>
75
Um árabil stundaði Sigurjón sjómennsku og reri með ýmsum köppum. Lengi með Guðjóni bróður sínum á Kap VE 272. Sigurjón lenti tvisvar í skipstapa, en mannbjörg varð í bæði skiptin. Það var er Snyg strandaði austan við Stokkseyri og þegar Búrfell strandaði í Brimurð á Heimaey. Tvisvar sótti hann Eldey og lenti í miklum svaðilförum í bæði skiptin.<br>
létt og leikandi spor var ég hreykin af frænda. Þannig var hann einmitt. snöggur til verka. t.d. þekktur fyrir að vera með þeim fyrstu að koma sér í bátana eins og það var kallað á þeim tímum þegar nótabátar voru notaðir til að kasta nótinni. Léttur í skapi og vinur vina sinna var Siggi og átti sér enga óvildarmenn.
Árið 1943 gerðist hann starfsmaður Vestmannaeyjakaupstaðar og vann við hafnarframkvæmdir á sumrin en reri frá Eyjum á vetrum. Siðar varð hann fastur starfsmaður árið um kring. Við andlátið var hann búinn að starfa hjá hafnarsjóði nærfellt 40 ár.<br>
Um árabil stunduói Sigurjón sjómennsku og reri með ýmsum köppum. Lengi· með Guðjóni bróður sínum á Kap VE 272. Sigur¬jón lenti tvisvar í skipstapa. en mannbjörg varð í bæði skiptin. Það var er Snyg strandaði austan við Stokkseyri og þegar Búrfell strandaði í Brimurð á Heimaey. Tvisvar sótti hann Eldey og lenti í miklum svaðilförum í bæði skiptin.
Árið 1941 kvæntist Sigurjón eftirlifandi eiginkonu sinni, Mínervu Kristinsdóttur. Heimili þeirra stóð alla tíð í Eyjum. Árið 1952 fluttust þau hjónin í nýtt einbýlishús sem þau byggðu við Vallargötu 8. Þar bjó Mínerva manni sínum vinalegt og fagurt heimili. Þar sat gestrisni í fyrirrúmi og þar var gott að koma. Þau hjónin ólu upp yngstu systur mína, Sigríði Mínervu, og hjá þeim eignaðist hún gott heimili er veikindi sóttu móður okkar heim. Sigríður Mínerva er gift Kristni Baldvinssyni og er heimili þeirra í Mosfellssveit. Þau eiga þrjá syni, Sigurjón, Þóri og Baldvin. Þeir nutu í ríkum mæli umhyggju afa og ömmu.<br>
Ário 19-U gerðist hann starfsmaður Vest-rnannaeyjakaupstaðar og vann við hafnar¬framkvæmdir á sumrin en reri fni Eyjum á vetrum. Siðar varð hann fastur starfsmaður árið um kring. Við andlatió var hann búinn að starfa hjá hafnarsjóði nærfellt --1-0 ár.
Sigurjón andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 13. maí 1984 og var hann jarðsunginn frá Landakirkju 26. sama mánaðar. Sigurjón var góður maður og minningin mun lýsa vandamönnum hans um ókomin ár. Sigga frænda fylgir þakklátur hugur fjölskyldu minnar.<br>
Áriu 19--1-1 kvæntist Sigurjón eftirlifandi eiginkonu sinni. Mínervu Kristinsdóttur. H~imili þeirra stóö alla tíð í Eyjum. Aril) l 952 fluttust þau hjónin í nýtt einbýlishús sem þau byggðu við Vallargötu 8. Þar bjó Mínerva manni sínum vinalegt og fagurt heimili. Þar sat gestrisni í fyrirrúmi og þar var
Blessuð sé minning hans.<br>
gott að koma. Þau hjónin ólu upp yngstu systur mína. Sigríði Mínervu. og hjá þeim eignaðist hún gott heimili er veikindi sóttu móður okkar heim. Sigríður Mínerva er gift Kristni Baldvinssyni og er heimili þeirra í Mosfellssveit. Þau eiga þrjá syni. Sigurjón. Þóri og Baldvin. Þeir nutu í ríkum mæli umhyggju afa og ömmu.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Fjóla Jensdóttir.'''</div><br>
Sigurjón andaðist ,t Sjúkrahúsi Vest¬mannaeyja 13. maí 1984 og var hann jarð¬sunginn frá Landakirkju 26. sama mánaðar. Sigurjón var góður maður og minningin mun lýsa vandamönnum hans um ókornin ár. Sigga frænda fylgir þakklátur hugur fjöl¬skyldu minnar. ·
Blessuð sé minning hans.
Fjóla Jensdóttir.
Ási í Bæ
F. 24. febrúar 1914 - D. 1. maí 1985
Ási í Bæ var sannkallaður sendiherra sjó-mannastéttarinnar á vettvangi mannlífs þjóðarinnar. því sviði sem snýr að listræna þættinum og félagslega í senn. og engan betri liðsmann hafa sjómenn átt í okkar landi. Sögur Ása í Bæ af sjómennsku, lög og söng-
..... '-' •.... •....
ljóð hafa gert hann að órofa þætti í sögu
sjómannastéttarinnar ,1 Íslandi. Fyrst og fremst hafði Ási í Bæ upplag veiðimannsins og fiskilyktin var hans ilmvatn. að komast í tæri við þann gula við Flúðir. Sker eða Dranga, það var lífið. titringurinn sem þessi yndislegi maður elskaði.
· Þótt Asi í Bæ væri fyrir löngu orðinn eins konar þjóðareign sem þjóðsagnapersóna. þá átti hann svo auðvelt með að vera minnstur allra. taka tillit til þeirra sem minnst máttu sín. Hann lá hinsvegar ekkert ,i skoðunum sínum þegar sá gállinn var ú honum. ekki fremur en brimhnefinn í bjargið í vestan¬stormi, en í þessum bráðgáfaða manni bjuggu öll veður. allir tónar mannlífsins. enda var hann sjálfur sjaldgæf náttúrusmíð. barn náttúrunnar.
Alltaf sá ég Ása vin minn eins og spegil-


mynd Eyjanna. hann var síbreytilegur eins og
'''[[Ási í Bæ]]'''<br>
'''F. 24. febrúar 1914 - D. 1. maí 1985'''<br>
Ási í Bæ var sannkallaður sendiherra sjómannastéttarinnar á vettvangi mannlífs þjóðarinnar, því sviði sem snýr að listræna þættinum og félagslega í senn, og engan betri liðsmann hafa sjómenn átt í okkar landi. Sögur Ása í Bæ af sjómennsku, lög og söngljóð hafa gert hann að órofa þætti í sögu sjómannastéttarinnar á Íslandi. Fyrst og fremst hafði Ási í Bæ upplag veiðimannsins og fiskilyktin var hans ilmvatn, að komast í tæri við þann gula við Flúðir, Sker eða Dranga, það var lífið., titringurinn sem þessi yndislegi maður elskaði.<br>
Þótt Ási í Bæ væri fyrir löngu orðinn eins konar þjóðareign sem þjóðsagnapersóna, þá átti hann svo auðvelt með að vera minnstur allra, taka tillit til þeirra sem minnst máttu sín. Hann lá hinsvegar ekkert á skoðunum sínum þegar sá gállinn var á honum, ekki fremur en brimhnefinn í bjargið í vestanstormi, en í þessum bráðgáfaða manni bjuggu öll veður, allir tónar mannlífsins, enda var hann sjálfur sjaldgæf náttúrusmíð, barn náttúrunnar.<br> Alltaf sá ég Ása vin minn eins og spegilmynd Eyjanna, hann var síbreytilegur eins og birtan í Eyjum, eins og landslagið í Eyjunum okkar breytist verulega á nokkurra metra bili þegar við förum um, en samt var Ási í Bæ alltaf eins, eins tryggur Eyjunum eins og Heimaklettur heilsar hverjum nýjum degi jafn hnarreistur. Vestmannaeyjar voru lífsandi Ása í Bæ, næring hans í sögu, ljóði og lagi.<br>
Ási í Bæ var afreksmaður, aflakló, tónskáld og rithöfundur, en fyrst og síðast var hann maður, samkvæmur sjálfum sér, vinur vina sinna og stórbrotinn persónuleiki. Ási í Bæ var ævintýri. spunnið úr sorg og gleði, baráttu og leik. Hann fékk harðan skóla í lífi sínu en efldist við hverja raun með innri styrk og aðstoð fjölskyldu sinnar. Hann gerði harðsnúna lífsbaráttu að hljómfagurri hörpu og það var kjarabót að kynnast honum, hvað þá að eiga hann að vin.<br>
Vestmannaeyjar hafa misst einn sinna eftirminnilegustu sona, því hann gat gert svo margt sem aðrir gátu ekki. Hann færði líf og starf sjómanna og fólksins í fiskinum í fegursta búning íslenskrar tungu og lögin voru eins og undiraldan sem fær skipið til að finna að það er til. Sjómenn Vestmannaeyja hafa misst bandamann sem kunni ekki aðeins á einstæðan hátt að túlka vonir þeirra og þrár í lífsins komidí, heldur kunni hann á svo glöggan hátt og skynsaman að skilgreina veiðimennskuna sjálfa, möguleika og leiðir. Hann muldi ekkert moðið í skoðunum sínum, spúlaðí dekkið óhikað og var fljótur að taka afstöðu.<br>
Ási í Bæ var ekki allra. því hann var slíkur eldhugi í lífsleiknum að menn sem fóru hægar um áttuðu sig ekki til fulls á honum, en við þeim sem komust inn úr skelinni blasti við eðalperla, mannvinurinn Ási í Bæ. Hann varð aldrei ríkur af veraldlegum gæðum, en hans líf, afrakstur í orði og tón, var fjárfesting sem er gulls ígildi fvrir framtiðina, íslenska menningu. Þótt Ási andaði í gegnum Eyjarnar sínar þá var hann í rauninni á sífelldu ferðalagi, en fjölskylda hans var það ankeri sem átti traustasta og kærleiksrikustu rótfestu í hjarta hans. Fríðmey, Gunnlaugur, Kristín, Ólafur og Eyvi, gimsteinninn sem allir sakna er kynntust einlægni hans og kurteisi. Nú fara þeir feðgar saman á ný um æðri stigu, en illa er ég svikinn ef það er ekki gítar og reiðhjól með í farteskinu.<br>
Vestmannaeyjar hafa misst eitt sitt mesta skáld, dýrmætur var aflinn sem þeir lönduðu saman Ási, Árni úr Eyjum og Oddgeir. Það eru verðmæti sem verður að vernda og sýna þá virðingu sem ber, halda merkinu á lofti.<br>
Það er undarlegt að segja að maður á áttræðisaldri hafi horfið úr þessa lífs róðri langt fyrir aldur fram, en þannig var Ási í Bæ, óháður tíma og rúmi, frjáls gegn ofstjórn kerfisins, hann sigldi sinn sjó, tók sinn kóss og hélt honum lifið út, hélt fullum vindi í segl hugsunarinnar uns kallið kom til kojs eilífðarinnar. En hugsun hans eigum við skráða á blað, bundna í strengi gítarsins. Þar er sá bitakassi sem Ási í Bæ skildi eftir handa kynslóðunum, sígild menning, öllum auðskilin, en svo hnarreist og reist sem Heimaklettur, safír úr silfurtæru hafinu.<br>
Góður Guð gefi Ása í Bæ byr og bleiður við úteyjar eilífðarinnar, líkn þeim sem eftir lifa.<br>
Vestmannaeyjar sakna sonar.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Arni Johnsen'''</div><br>


birtan í Eyjum. eins og landslagið í Eyjunum okkar breytist verulega á nokkurra metra bili þegar við förum um. en samt var Ási í Bæ alltaf eins. eins tryggur Eyjunum eins og Heimaklettur heilsar hverjum nýjum degi jafn hnarreistur. Vestmannaeyjar voru lífs¬andi Ása í Bæ. næring hans í sögu. ljóði og lagi.
<big><big><center>'''Látnir heiðursborgarar'''</center></big></big><br>
~Ási í Bæ var afreksmaður. aflakló. tón¬skáld og rithöfundur. en fyrst og síðast var hann maður. samkvæmur sjálfum sér. vinur vina sinna og stórbrotinn persónuleiki. Ási í Bæ var ævintýri. spunnið úr sorg og gleði. baráttu og leik. Hann fékk harðan skóla í lífi sínu en efldist við hverja raun með innri styrk og aðstoð fjölskyldu sinnar. Hann gerði harðsnúna lífsbaráttu að hljómfagurri hörpu og það var kjarabót að kynnast honum. hvað þá að eiga hann að vin.
Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins fór þess á leit við mig að ég minntist hér tveggja merkismanna með fáeinum orðum, varð mér ljúft að verða við þeim tilmælum, sérstaklega með það íhuga að ég sem aðrir Vestmanneyingar á þeim gott að gjalda.<br>
Vestmannaeyjar hafa misst einn sinna eft-irminnilegustu sona. því hann gat gert svo margt sem aðrir gátu ekki. Hann færði líf og starf sjómanna og fólksins í fiskinum í fegursta búning íslenskrar tungu og lögin voru eins og undiraldan sem fær skipið til að finna að það er til. Sjómenn Vestmannaeyja hafa misst bandamann sem kunni ekki aðeins á einstæðan hátt að túlka vonir þeirra og þrár í lífsins komidí, heldur kunni hann á svo glöggan hátt og skynsaman að skilgreina
Báðir voru þeir Austfirðingar að uppruna, brutust til mennta af eigin rammleik og helguðu Vestmannaeyjum starfskrafta sína um tjörutíu ára skeið. Þeir voru hvor um sig sérstæðir persónuleikar sem settu með framgöngu sinni og störfum svip á bæinn.<br> Þeir voru fulltrúar aldamótakynslóðarinnar sem lengi verður minnst fyrir að velta Grettistökum á brautir framfara til hagsældar landi og lýð. Í þeirri sókn lágu þeir Þorsteinn og Einar ekki á liði sínu og því meiri voru ævistörfin að þeir höfðu til brunns að bera atgervi og starfsorku sem voru með yfirburðum.<br>
 
Skólamálin voru lengst af höfuðverkefni Þorsteins, Það kom í hlut hans að byggja upp aðstöðu til framhaldsmenntunar æskufólks hér í Eyjum. Gagnfræðaskólabyggingin var mikill áfangi í því efni. Hann náði góðum árangri sem skólastjóri og kennari, bar umhyggju fyrir nemendum sínum, með brennandi áhuga fyrir að koma þeim til manndóms og þroska.<br>
veiðimennskuna sjálfa. möguleika og leiðir. Hann muldi ekkert moðið í skoðunum sín¬um. spúiaðí dekkið óhikað og var fljótur ac) taka afstöðu.
Þorsteinn var einn af stofnfélögum Sparisjóðs Vestmannaeyja og vann þar sem stjórnarmaður og forstjóri í rúmlega þrjá áratugi. Þá vann hann með fádæma atorku og ósérplægni að söfnun og uppbyggingu Byggðasafns Vestmannaeyja, og mun sá þáttur í ævistarfinu ekki síst halda minningu hans lengi á lofti. Auk þess að semja íslenks¬norska orðabók gaf Þorsteinn út ársritið Blik í áratugi. Hann kom víðar við og átti m.a. sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja um skeið. Hvarvetna lét Þorsteinn að sér kveða. Hann þorði að láta standa um sig storm þegar hugsjónamálin voru að veði. Og þrátt fyrir gustinn, sem oft stóð um hann, var hann virtur vel.<br>
Ási í Bæ var ekki allra. því hann var slíkur eldhugi í lífsleiknum aó menn sem fóru hægar um áttuðu sig ekki til fulls á honum. en við þeim sem komust inn úr skelinni blasti viö cðalpcrla. mannvinurinn Ási í Bæ. Hann varð aldrei ríkur af verakilegum gæðum. en hans líf. afrakstur í orði og tón. var fjárfesting sem er gulls ígildi fvrir framtiðina. íslenska menningu. Þl;tt Ási andaði í gegnum Eyj-· amar sínar þá var hann í rauninni ,í sífelldu ferðalagi. en fjölskylda hans var það ankeri sem átti traustasta og kærlciksrikustu rót-festu í hjarta hans. Friðmey, Gunnlaugur. Kristín. Ólafur og Eyvi. gimsteinninn sem allir sakna er kynntust einlægni hans og kurteisi. Nú fara þeir fcögar samanú ný um æðri stigu. en illa er ég svikinn ef það er ekki gítar og reiðhjól með í farteskinu.
Vestmannaeyjar hafa misst eitt sitt mesta skáld, dýrmætur var aflinn sem þeir lönduðu saman Ási. Árni úr Eyjum og Oddgeir. Það eru verðmæti sem verður aö vernda og sýna þá virðingu sem ber. halda merkinu á lofti.
Það er undarlegt að segja uð maður á áttræðisaldri hafi horfa) úr þessa lífs róöri langt fyrir aldur trun. en þannig var Ási í Bæ. óháður tíma og rúmi. frjáls gegn ofstjórn kerfisins. hann sigldi sinn sjó. tók sinn kóss og hélt honum lifið út. hélt fullum vindi í segl hugsunarinnar uns kallið kom til kojs eilífðarinnar. En hugsun hans eigum við skráða :.i blað, bundna í strengi gítarsins. Þar er sá bitakassi sem Ási í Bæ skildi eftir hamla kynslóðunum. sígild menning. öllum auð¬skilin. en svo hnarreist og reist sem Heima¬klettur. safír úr silfurtæru hafinu.
Góður Guð gefi Ása í Bæ byr og blciður við úteyjar eilífðarinnar. líkn þeim sem eftir lifa.
Vestmannaeyjar sakna sonar.
Arni Johnsen
Látnir heiðursborgarar
Þegar ritstjóri Sjómannadagsblaðsins fór þess á leit við mig að ég minntist hér tveggja merkismanna með fáeinum orðum. varð mér ljúft að verða við þeim tilmælum, sérstaklega með það íhuga að ég sem aðrir Vestmanney¬ingar á þeim gott að gjalda,
Báðir voru þeir Austfirðingar að uppruna, brutust til mennta af eigin rammleik og helguðu Vestmannaeyjum starfskrafta sína um tjörutíu ára skeið. Þeir voru hvor um sig sérstæðir persónuleikar sem settu með fram¬göngu sinni og störfum svip á bæinn. Þeir voru fulltrúar aldamótakynslóðarinnar sem lengi verður minnst fyrir að velta Grettis¬tökum á brautir framfara til hagsældar landi og lýð. Í þeirri sókn lágu þeir Þorsteinn og Einar ekki á liði sínu og því meiri voru ævistörfin að þeir höfðu til brunns að bera atgervi og starfsorku sem voru með yfir¬burðum,
Skólamálin voru lengst af höfuðverkefni Þorsteins, Það kom í hlut ham; að byggja upp aðstöðu til framhaldsmenntunar æskufólks
hér í Eyjum. Gagnfræðaskólabyggingin var mikill áfangi í því efni. Hann náði góðum árangri sem skólastjóri og kennari, bar um¬hyggju fyrir nemendum sínum. með brenn¬andi áhuga fyrir að koma þeim til manndóms og þroska,
Þorsteinn var einn af stofnfélögum Spari¬sjóðs Vestmannaeyja og vann þar sem stjórnarmaður og forstjóri í rúmlega þrjá áratugi, Þá vann hann með fádæma atorku og ósérplægni að söfnun og uppbyggingu Byggðasafns Vestmannaeyja, og mun sá þáttur í ævistarfinu ekki síst halda minningu hans lengi á lofti. Auk þess að semja íslenks¬norska orðabók gaf Þorsteinn út ársritið Blik í áratugi, Hann kom víðar við og átti m.a. sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja um skeið. Hvarvetna lét Þorsteinn að sér kveða. Hann þorði að láta standa um sig storm þegar hugsjónamálin voru að veði. Og þrátt fyrir gustinn. sem oft stóð um hann, var hann virtur vel.
Eftirlifandi kona Þorsteins er Ingigerður
Eftirlifandi kona Þorsteins er Ingigerður
Jóhannsdóttir. Hún var honum mætur lífs¬förunautur sem studdi hann með ráðum og dáð.
Jóhannsdóttir. Hún var honum mætur lífsförunautur sem studdi hann með ráðum og dáð.<br>
Einar Guttormsson starfaði hér í Eyjum um tjörutíu ára skeið. Allan þann tíma var hann máttarstólpi heilbrigðisþjónustunnar. Það var lán fyrir Eyjarnar að fá slíkan atbragðslækni hingað og njóta starfskrafta hans svo lengi. Með færni sinni og viðmóti vann hann sér traust og var auk sjúkrahúss¬þjónustunnar heimilislæknir fjölda Vest¬manneyinga. Læknisstofa hans var mikið sótt. Oft hófst dagurinn með skurðaðgerð á sjúkrahúsinu. síðan erillinn á læknisstofunni og svo bættust útköllin til sjúklinga í heima¬húsum sem kölluðu að á nóttu sem degi. Mér er kunnugt um að hann neitaði að taka við greiðslum fyrir vitjanir og hygg ég að það hafi verið regla hjá honum frekar en undan¬tekning.
Einar Guttormsson starfaði hér í Eyjum um fjörutíu ára skeið. Allan þann tíma var hann máttarstólpi heilbrigðisþjónustunnar. Það var lán fyrir Eyjarnar að fá slíkan atbragðslækni hingað og njóta starfskrafta hans svo lengi. Með færni sinni og viðmóti vann hann sér traust og var auk sjúkrahússþjónustunnar heimilislæknir fjölda Vestmanneyinga. Læknisstofa hans var mikið sótt. Oft hófst dagurinn með skurðaðgerð á sjúkrahúsinu, síðan erillinn á læknisstofunni og svo bættust útköllin til sjúklinga í heimahúsum sem kölluðu að á nóttu sem degi. Mér er kunnugt um að hann neitaði að taka við greiðslum fyrir vitjanir og hygg ég að það hafi verið regla hjá honum frekar en undantekning.<br>
Á vertíð, þegar aðkomufólk sótti hingað í hundraðatali og vinnuslys og umgangspestir sóttu að. varð vinnuálag læknanna hér í hámarki. Kom það öðrum fremur niður á Einari sem alltaf var boðinn og búinn að leysa hvers manns vanda eftir því sem hægt var. Sjómannastéttin mun eiga góðs að minnast í því efni.
Á vertíð, þegar aðkomufólk sótti hingað í hundraðatali og vinnuslys og umgangspestir sóttu að, varð vinnuálag læknanna hér í hámarki. Kom það öðrum fremur niður á Einari sem alltaf var boðinn og búinn að leysa hvers manns vanda eftir því sem hægt var. Sjómannastéttin mun eiga góðs að minnast í því efni.<br>
Að sjálfsögðu reyndi hvað mest á Einar þegar um meiriháttar skurðaðgerðir var að
Að sjálfsögðu reyndi hvað mest á Einar þegar um meiriháttar skurðaðgerðir var að
ræða. ekki hvað síst þegar slys bar snögglega að höndum. Ég, sem þessar línur rita. hlaut þá lífsreynslu að sjá hann vinna eitt af þeim verkum þar sem um mannslíf var að tefla. Handbrögð læknisins og öryggi verða mér síðan ævinlega minnisstæð. Ég get því borið vitni um það, sem raunar er á allra vitorði. þeirra sem til þekktu. að hann var afbragðs¬skurðlæknir.
ræða, ekki hvað síst þegar slys bar snögglega að höndum. Ég, sem þessar línur rita, hlaut þá lífsreynslu að sjá hann vinna eitt af þeim verkum þar sem um mannslíf var að tefla. Handbrögð læknisins og öryggi verða mér síðan ævinlega minnisstæð. Ég get því borið vitni um það, sem raunar er á allra vitorði, þeirra sem til þekktu, að hann var afbragðs skurðlæknir.<br>
Það er gæfa Vestmannaeyja að hafa fyrr og síðar haft afbragðslæknum á að skipa. Meðal þeirra mun Einars Guttormssonar lengi getið.
Það er gæfa Vestmannaeyja að hafa fyrr og síðar haft afbragðslæknum á að skipa. Meðal þeirra mun Einars Guttormssonar lengi getið.<br>
Einar lét nokkuð að sér kveða á sviði félagsmála. Hann var fórmaður Rauðakross deildar Vestmannaeyja og Krabbameins¬félagsins. Þá átti hann eitt kjörtímabil sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja. En heilbrigðis¬málin voru hans hugðarefni. Á því sviði vann hann sín afrek með fádæma dugnaði og elju. Þakklætisvottur fyrir unnin störf birtist ef til vill fyrst og fremst í óvenjulegum vinsældum sem hann naut meðal bæjarbúa.
Einar lét nokkuð að sér kveða á sviði félagsmála. Hann var fórmaður Rauðakross deildar Vestmannaeyja og Krabbameinsfélagsins. Þá átti hann eitt kjörtímabil sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja. En heilbrigðis¬málin voru hans hugðarefni. Á því sviði vann hann sín afrek með fádæma dugnaði og elju. Þakklætisvottur fyrir unnin störf birtist ef til vill fyrst og fremst í óvenjulegum vinsældum sem hann naut meðal bæjarbúa.<br>
Kona Einars Guttormssonar. Margrét Pétursdóttir, lifir mann sinn. Hún leysti sitt hlutverk með sóma og því má ekki gleyma að erill sjúkrahússþjónustunnar mæddi líka verulega á henni.
Kona Einars Guttormssonar, Margrét Pétursdóttir, lifir mann sinn. Hún leysti sitt hlutverk með sóma og því má ekki gleyma að erill sjúkrahússþjónustunnar mæddi líka verulega á henni.<br>
Sigurgeir Kristjánsson.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Kristjánsson.'''</div><br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}