„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Sextíu ár frá stofnun Dráttarbrautar Vm. h.f.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 34: Lína 34:
Ég keyrði með manninn upp á sjúkrahús. Eftir að mynd hafði verið tekin af fæti hans kom það ótrúlega í ljós að hann var ekki svo mikið sem brákaður. en fóturinn illa marinn og blóðhlaupinn.<br>
Ég keyrði með manninn upp á sjúkrahús. Eftir að mynd hafði verið tekin af fæti hans kom það ótrúlega í ljós að hann var ekki svo mikið sem brákaður. en fóturinn illa marinn og blóðhlaupinn.<br>
Þessi maður var frá vinnu í hálfan mánuð og jafnaði sig heima. Ástæðan fyrir því að hann hljóp fyrir vagninn var sú að hann kom auga á lítið barn sem lá ,í miðbrautinni niður undir sjó. Það er mér með öllu óskiljanlegt, og algjörlega hulin ráðgáta. hvað það var sem afstýrði því að þarna gerðust ekki hörmulegir atburðir.<br>
Þessi maður var frá vinnu í hálfan mánuð og jafnaði sig heima. Ástæðan fyrir því að hann hljóp fyrir vagninn var sú að hann kom auga á lítið barn sem lá ,í miðbrautinni niður undir sjó. Það er mér með öllu óskiljanlegt, og algjörlega hulin ráðgáta. hvað það var sem afstýrði því að þarna gerðust ekki hörmulegir atburðir.<br>
Nokkrum árum eftir þetta var ég og maður mér nákominn að slaka niður aflaskipinu Sæbjörgu VE 56. Þungir bátar eins og hún snúa spilinu öfugt þó að samankúptað sé á báðum tromlum. Hraðanum er stjórnað á bremsum en slaki úthalarinn. sem er 21/~ tommu vír. dreginn á kopp. Koppurinn hlýðir stjórn með sömu bremsum. Í þetta skipti hafði ég ekki augun af hömlum þess sem af dró. Ég minnist þess ekki að hafa horft á hann þar áður. Það skipti engum togum. ég sá að önnur hönd hans var að festast undir vírnum. Ég byrjaði starx að hemla. en maðurinn greip með lausu hendinni um hina föstu og í sömu andrá var hann fastur met) báðar hendur. Ósjálfrátt herti ég af afli að bremsunum. Það kom harður kippur á vírana
Nokkrum árum eftir þetta var ég og maður mér nákominn að slaka niður aflaskipinu Sæbjörgu VE 56. Þungir bátar eins og hún snúa spilinu öfugt þó að samankúplað sé á báðum tromlum. Hraðanum er stjórnað á bremsum en slaki úthalarinn, sem er 2 1/4 tommu vír, dreginn á kopp. Koppurinn hlýðir stjórn með sömu bremsum. Í þetta skipti hafði ég ekki augun af hömlum þess sem af dró. Ég minnist þess ekki að hafa horft á hann þar áður. Það skipti engum togum, ég sá að önnur hönd hans var að festast undir vírnum. Ég byrjaði starx að hemla, en maðurinn greip með lausu hendinni um hina föstu og í sömu andrá var hann fastur með báðar hendur. Ósjálfrátt herti ég af afli að bremsunum. Það kom harður kippur á vírana
og m/b Sæbjörg stöðvaðist á örfáum augna-blikum. Spilið hafði aðeins farið 3/4 úr snúning frá því að maðurinn festist með fyrri höndina þangað til spilið stöðvaðist alveg. Manninum var bjargað. hann tognaði á öxl¬um og marðist aðeins á höndum. Eftir læknisskoðun mátti hann fara heim og var frá vinnu í nokkrar vikur en náði sér fljótt að fullu. Spilið hefði ekki mátt fara fjórðung úr snúningi í viðbót. það hefði verið of mikið.
og m/b Sæbjörg stöðvaðist á örfáum augnablikum. Spilið hafði aðeins farið 3/4 úr snúning frá því að maðurinn festist með fyrri höndina þangað til spilið stöðvaðist alveg. Manninum var bjargað. hann tognaði á öxlum og marðist aðeins á höndum. Eftir læknisskoðun mátti hann fara heim og var frá vinnu í nokkrar vikur en náði sér fljótt að fullu. Spilið hefði ekki mátt fara fjórðung úr snúningi í viðbót. það hefði verið of mikið.<br>
Með ólíkindum hefði verið ef spil, vagn og vírar hefðu komið óskemmt úr þvílíkum neyðarátökum. Strax eftir þetta gekk spilið allt í bylgjum og kom í ljós að öxull þess hafði snúið upp á sig. Það var ekki hægt að gera við hann. hann var búinn að standa fyrir sínu.
Með ólíkindum hefði verið ef spil, vagn og vírar hefðu komið óskemmt úr þvílíkum neyðarátökum. Strax eftir þetta gekk spilið allt í bylgjum og kom í ljós að öxull þess hafði snúið upp á sig. Það var ekki hægt að gera við hann. hann var búinn að standa fyrir sínu.<br>
Ég hugleiddi oft og mikið þessi atvik og hversu litlu við ráðum á slíkum örlaga-
Ég hugleiddi oft og mikið þessi atvik og hversu litlu við ráðum á slíkum örlaga
stundum. Síður en svo er óhugsandi að ég hafi verið bænheyrður, þó að nokkuð hafi verið um liðið. Það eitt er víst að það var ekki nema að örlitlu leyti fyrir mitt tilstilli að svo giftusamlega tókst til í þessi tvö umræddu skipti.
stundum. Síður en svo er óhugsandi að ég hafi verið bænheyrður, þó að nokkuð hafi verið um liðið. Það eitt er víst að það var ekki nema að örlitlu leyti fyrir mitt tilstilli að svo giftusamlega tókst til í þessi tvö umræddu skipti.<br>
Dráttarbraut Vestmannaeyja hf. er búin að vera í þjónustu við bátaflotann hér í rétt sextíu ár eins og áður sagði. Á svo löngum tíma hefur á ýmsu gengið eins og eðlilegt er.
Dráttarbraut Vestmannaeyja hf. er búin að vera í þjónustu við bátaflotann hér í rétt sextíu ár eins og áður sagði. Á svo löngum tíma hefur á ýmsu gengið eins og eðlilegt er.<br>
Enn á ný eru að verða þáttaskil í rekstri gömlu slipparma. Eins og öllum er kunnugt hefur bátunum fækkað svo mjög að fyrir þá fáu, sem eftir eru, er með öllu óhugsandi að halda til lengdar í rekstri tveim dráttar¬hrautum. Þær geta rúmað samtímis upp á görðum um þrjátíu báta milli 50- 100 tonna hvern, - m.ö.o. alla þá báta í einu sem Vestmanneyingar eiga af þessari stærð. og meira en það. Ennfremur er komið í notkun stórfyrirtækið Skipalyftan hf. sem bæjar¬félagið keypti og reisti.
Enn á ný eru að verða þáttaskil í rekstri gömlu slipparma. Eins og öllum er kunnugt hefur bátunum fækkað svo mjög að fyrir þá fáu, sem eftir eru, er með öllu óhugsandi að halda til lengdar í rekstri tveim dráttarbrautum. Þær geta rúmað samtímis upp á görðum um þrjátíu báta milli 50- 100 tonna hvern, - m.ö.o. alla þá báta í einu sem Vestmanneyingar eiga af þessari stærð, og meira en það. Ennfremur er komið í notkun stórfyrirtækið Skipalyftan hf. sem bæjarfélagið keypti og reisti.br>
Nú er ljóst, eftir áratuga þjónustu við bátaflotann. að vegna tilkomu skipa¬lyftunnar og endaloka smiðjanna, Magna og Volunds, svo og geysilegrar fækkunar báta¬flotans. verður rekstri gömlu slipanna ekki haldið áfram til lengdar. Fyrir þá eru einfald¬lega ekki næg verkefni lengur.
Nú er ljóst, eftir áratuga þjónustu við bátaflotann. að vegna tilkomu skipalyftunnar og endaloka smiðjanna, Magna og Volunds, svo og geysilegrar fækkunar bátaflotans. verður rekstri gömlu slipanna ekki haldið áfram til lengdar. Fyrir þá eru einfaldlega ekki næg verkefni lengur.<br>
Kröfur tímans og þróunin hefur sinn fram-gang.
Kröfur tímans og þróunin hefur sinn framgang.
Eggert Gunnarsson,
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Eggert Gunnarsson'''</div><br>