„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Gúmmíbjörgunarbátur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 15: Lína 15:
Sá, sem hafði aðalforgöngu um gerð verksins og þessa merkilegu gjöf var Jóhann Einarsson Frímann frá Norðfirði, fæddur þar 13. ágúst 1923. Jóhann andaðist snögglega nokkru áður en gjöf þeirra skólabræðra var afhent, en mikill og góður vinur hans og bekkjarbróðir var Bjarni Steinþór Runólfsson, skipstjóri á Hornafirði, sem fórst ásamt 6 skipverjum með vélskipinu Helga frá Hornafirði, þegar skipinu hvolfdi og sökk síðan á Færeyjabanka hinn 15. september 1961. Tveir skipverjar björguðust í gúmmíbjörgunarbát eftir mikla vosbúð og mannraunir. Allir skipverjar komust á kjöl en í aftaka veðri og stórsjó misstu þeir línuna og blés gúmmmjörgunarbáturinn ekki út fyrr en allir voru horfnir í hafið, nema þeir tveir, sem að lokum tókst að ná í spottann að flöskunni sem blés bátinn út. Komust þeir lífs af við illan leik.<br>
Sá, sem hafði aðalforgöngu um gerð verksins og þessa merkilegu gjöf var Jóhann Einarsson Frímann frá Norðfirði, fæddur þar 13. ágúst 1923. Jóhann andaðist snögglega nokkru áður en gjöf þeirra skólabræðra var afhent, en mikill og góður vinur hans og bekkjarbróðir var Bjarni Steinþór Runólfsson, skipstjóri á Hornafirði, sem fórst ásamt 6 skipverjum með vélskipinu Helga frá Hornafirði, þegar skipinu hvolfdi og sökk síðan á Færeyjabanka hinn 15. september 1961. Tveir skipverjar björguðust í gúmmíbjörgunarbát eftir mikla vosbúð og mannraunir. Allir skipverjar komust á kjöl en í aftaka veðri og stórsjó misstu þeir línuna og blés gúmmmjörgunarbáturinn ekki út fyrr en allir voru horfnir í hafið, nema þeir tveir, sem að lokum tókst að ná í spottann að flöskunni sem blés bátinn út. Komust þeir lífs af við illan leik.<br>
Ég held, að það hafi verið mikil og góð samheldni í þessum bekk, því að tveir fórust þeir saman bekkjarbræðurnir, Sigþór Guðnason skipstjóri á m/s Hugrúnu og Konráð Hjálmarsson stýrimaður, þegar skipið fékk á sig brotsjó í Látraröst, sem mölbraut brúna. Petta gerðist 30. janúar 1962. Brotsjórinn hreif með sér úr brúnni 3 menn, þá vinina og háseta, sem var við stýrið. [[Sigþór Hilmar Guðnason| Sigþór Guðnason]] var Vestmannaeyingur, sonur [[Guðni Jóhannsson (Brekku)|Guðna Jóhannssonar]] skipstjóra og konu hans [[Jóhanna Hálfdanía Þorsteinsdóttir|Jóhönnu Þorsteinsdóttur]]. Hann var fæddur á Vattarnesi á Austurlandi, en ólst upp í Vestmannaeyjum frá æsku og dvaldi þar öll sín unglingsár.<br>
Ég held, að það hafi verið mikil og góð samheldni í þessum bekk, því að tveir fórust þeir saman bekkjarbræðurnir, Sigþór Guðnason skipstjóri á m/s Hugrúnu og Konráð Hjálmarsson stýrimaður, þegar skipið fékk á sig brotsjó í Látraröst, sem mölbraut brúna. Petta gerðist 30. janúar 1962. Brotsjórinn hreif með sér úr brúnni 3 menn, þá vinina og háseta, sem var við stýrið. [[Sigþór Hilmar Guðnason| Sigþór Guðnason]] var Vestmannaeyingur, sonur [[Guðni Jóhannsson (Brekku)|Guðna Jóhannssonar]] skipstjóra og konu hans [[Jóhanna Hálfdanía Þorsteinsdóttir|Jóhönnu Þorsteinsdóttur]]. Hann var fæddur á Vattarnesi á Austurlandi, en ólst upp í Vestmannaeyjum frá æsku og dvaldi þar öll sín unglingsár.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-13 at 17.42.54.png|500px|center]]
Það voru óvenjumargir Vestmannaeyingar, sem luku hinu meira fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið 1948: Hans Sigurjónsson frá Hjalla, síðar þekktur togaraskipstjóri á Víkingi AK, Ögra og fleiri skipum, [[Ingólfur Eiríksson]] Ásbjörnssonar á Emmu, [[Kristinn Pálsson]] skipstjóri, núverandi formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, [[Edvin Jóelsson]] skipstjóri frá [[Svanhóll|Svanhól]] og [[Guðjón Sigmundsson]] frá [[Hólmgarður|Hólmgarði]].
Það voru óvenjumargir Vestmannaeyingar, sem luku hinu meira fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið 1948: Hans Sigurjónsson frá Hjalla, síðar þekktur togaraskipstjóri á Víkingi AK, Ögra og fleiri skipum, [[Ingólfur Eiríksson]] Ásbjörnssonar á Emmu, [[Kristinn Pálsson]] skipstjóri, núverandi formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, [[Edvin Jóelsson]] skipstjóri frá [[Svanhóll|Svanhól]] og [[Guðjón Sigmundsson]] frá [[Hólmgarður|Hólmgarði]].
Bjarni Runólfsson skipstjóri á Helga var svili Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara og sagði Ragnar mér, að hann hefði unnið verkið fyrir þá skólafélagana í minningu um Bjarna vin sinn og svila.<br>
Bjarni Runólfsson skipstjóri á Helga var svili Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara og sagði Ragnar mér, að hann hefði unnið verkið fyrir þá skólafélagana í minningu um Bjarna vin sinn og svila.<br>