„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Þorskhausar og beinakex“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


<center><big><big>'''Þorskhausar og beinakex'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Þorskhausar og beinakex'''</big></big></center><br>
Nú er langt um liðið síðan svartlitar skútur sóttu hingað á fiskimiðin við Eyjar og stunduðu hér línu- og handfæraveiðar á vetrum og fram á vordaga. Aflinn var verk-aður um borð og siglt svo með hann til Færeyja. En ef óveður var í aðsigi leituðu þær til hafnar og var þá oft stór floti þeirra hér samankominn svo að tugir töldust. Ennfremur höfðu Færeyingar þann sið að róa ekki á sunnudögum.<br>
Nú er langt um liðið síðan svartlitar skútur sóttu hingað á fiskimiðin við Eyjar og stunduðu hér línu- og handfæraveiðar á vetrum og fram á vordaga. Aflinn var verkaður um borð og siglt svo með hann til Færeyja. En ef óveður var í aðsigi leituðu þær til hafnar og var þá oft stór floti þeirra hér samankominn svo að tugir töldust. Ennfremur höfðu Færeyingar þann sið að róa ekki á sunnudögum.<br>
Skútumenn voru þá mikið á ferli í bænum, þessir peysuklæddu menn sem þrömmuðu um götur og torg og kölluðu Íslendinga jáara. Þetta voru upp til hópa vingjarnlegir menn og gæðablóð inni við beinið. Það var auðvelt að kynnast þeim þó að málið væri blandið. Hér áttu þeir margir hverjir skyldmenni og heimboð oft á tíðum.<br>
Skútumenn voru þá mikið á ferli í bænum, þessir peysuklæddu menn sem þrömmuðu um götur og torg og kölluðu Íslendinga jáara. Þetta voru upp til hópa vingjarnlegir menn og gæðablóð inni við beinið. Það var auðvelt að kynnast þeim þó að málið væri blandið. Hér áttu þeir margir hverjir skyldmenni og heimboð oft á tíðum.<br>
Ár eftir ár komu sömu skúturnar og skipsmenn orðnir hagvanir hér. Þetta tímabil var ánægjulegt hjá unglingum. Strax þegar fyrstu siglutrén sáust við sjóndeildarhringinn var eftirvænting mikil að komast um borð og biðja um beinakex, hvítar harðar kökur.<br>
Ár eftir ár komu sömu skúturnar og skipsmenn orðnir hagvanir hér. Þetta tímabil var ánægjulegt hjá unglingum. Strax þegar fyrstu siglutrén sáust við sjóndeildarhringinn var eftirvænting mikil að komast um borð og biðja um beinakex, hvítar harðar kökur.<br>