„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1981/Skvettur, pus og brim mörkuðu dagbókina“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''„Skvettur, pus og brím mörkuðu dagbókina"'''</big></big></center>
<center><big><big>'''„Skvettur, pus og brím mörkuðu dagbókina"'''</big></big></center>
<center><big><big>'''Rætt við Sigurjón á Þórunni Sveinsdóttur, aflakóng yfír landið með 1539 tonn.'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Rætt við Sigurjón á Þórunni Sveinsdóttur, aflakóng yfír landið með 1539 tonn.'''</big></big></center><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 11.33.17.png|300px|thumb|Sigurjón Óskarsson aflakóngur á vetrarvertíð á Þórunni Sveinsdóttur í 8 vertíðir, 1973 -1981 að árinu 1974 undanskyldu, en þá varð Daníel Traustason á Kóp aflakóngur á vetrarvertíð]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 11.33.29.png|300px|thumb|„Víst varð hann hœstur. "Ljósm.: Óli Pétur]]
„Ég sá það á útliti dagbókarinnar hjá mér hvernig vertíðin hefur verið, ef dagbókin er þokkaleg útlits þá hefur vertíðin verið gæf, en ef kjölurinn og kápan eru hvorki fugl né fiskur þá hefur verið erfitt að sækja og þannig er dagbókin eftir þessa vertíð, ekkert nema skvettur, pus og brim, alversta dagbókin mín. Það var afskaplega erfitt að sækja framan af, sérstök ótíð og því erfitt að sækja austur eftir," sagði aflakóngurinn [[Sigurjón Óskarsson]] á [[Þórunn Sveinsdóttir VE|Þórunni Sveinsdóttur]] í samtali við Sjómannadagsblaðið, en Þórunn er sem kunnugt er aðeins 124 tonna skip og varð aflahæst yfir landið í vertíðarlok 15. maí með 1539 tonn. Er það glæsilegur árangur sem Eyjamenn geta verið stoltir af og sama er að segja um hinn góða árangur fjölmargra báta á vetrarvertíðinni 1981. Það var erfið sókn lengst af og þó að tíð sé þolanleg þá má ekki mikið út af bera þegar t.d. skip eins og Þórunn kemur með 76 tonn að landi í einum róðri.<br>
„Ég sá það á útliti dagbókarinnar hjá mér hvernig vertíðin hefur verið, ef dagbókin er þokkaleg útlits þá hefur vertíðin verið gæf, en ef kjölurinn og kápan eru hvorki fugl né fiskur þá hefur verið erfitt að sækja og þannig er dagbókin eftir þessa vertíð, ekkert nema skvettur, pus og brim, alversta dagbókin mín. Það var afskaplega erfitt að sækja framan af, sérstök ótíð og því erfitt að sækja austur eftir," sagði aflakóngurinn [[Sigurjón Óskarsson]] á [[Þórunn Sveinsdóttir VE|Þórunni Sveinsdóttur]] í samtali við Sjómannadagsblaðið, en Þórunn er sem kunnugt er aðeins 124 tonna skip og varð aflahæst yfir landið í vertíðarlok 15. maí með 1539 tonn. Er það glæsilegur árangur sem Eyjamenn geta verið stoltir af og sama er að segja um hinn góða árangur fjölmargra báta á vetrarvertíðinni 1981. Það var erfið sókn lengst af og þó að tíð sé þolanleg þá má ekki mikið út af bera þegar t.d. skip eins og Þórunn kemur með 76 tonn að landi í einum róðri.<br>
„Þennan mikla afla í vetur," sagði Sigurjón, „vil ég þakka friðunum á miðunum, stærri möskvum í trollinu og lokun svæða, og það má gera meira af því. Þá hefur hitastigið í sjónum haft sitt að segja, hlýtt sunnanlands en kalt fyrir norðan.<br>
„Þennan mikla afla í vetur," sagði Sigurjón, „vil ég þakka friðunum á miðunum, stærri möskvum í trollinu og lokun svæða, og það má gera meira af því. Þá hefur hitastigið í sjónum haft sitt að segja, hlýtt sunnanlands en kalt fyrir norðan.<br>