„Madama Roed“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:


Madama Roed fluttist að [[Godthaab]] frá Kaupmannahöfn 1834, 24 ára þjónustustúlka undir nafninu Ane Johanne Grüner,  ásamt fjölskyldu Kemps verslunarstjóra.<br>
Madama Roed fluttist að [[Godthaab]] frá Kaupmannahöfn 1834, 24 ára þjónustustúlka undir nafninu Ane Johanne Grüner,  ásamt fjölskyldu Kemps verslunarstjóra.<br>
Hún var 24 ára þjónustustúlka í Godthaab 1834, eignaðist Johanne Caroline með Jens Christian 1836. 1837 var þar einnig [[Morten Eriksen]] skipstjóri.<br>
Hún var 24 ára þjónustustúlka í Godthaab 1834, eignaðist Johanne Caroline með Jens Christian 1835, en hann er sennilega sá Hans Christian skipper, sem drukknaði 28. september 1835. 1837 var þar einnig [[Morten Eriksen]] skipstjóri.<br>
<center>[[Mynd: 1980 b 108.jpg|ctr|600px]]</center>
<center>[[Mynd: 1980 b 108.jpg|ctr|600px]]</center>


Lína 25: Lína 25:
Hjá þeim var bæði hjúkrunar- og veitingahús, en ekki eingöngu brennivínskompa eða hælislaus bjórhöll.““<br>
Hjá þeim var bæði hjúkrunar- og veitingahús, en ekki eingöngu brennivínskompa eða hælislaus bjórhöll.““<br>


I. Barnfaðir  Madama Roed var [[Hans Christian Rasmussen]],  þá skipstjóri til heimilis í [[Godthaab]], f. 1801.<br>
I. Barnfaðir  Madama Roed var [[Hans Christian Rasmussen]],  þá skipstjóri til heimilis í [[Godthaab]], f. 1801, d. sennilega 28. september 1835.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. [[Jóhanna Karólína Rasmussen| Johanne Caroline Rasmussen]], síðar kona [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen|Jóhanns Péturs Benedikts Bjarnasen]] verslunarstjóra og síðast kona [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóra. Hún var fædd  2. september 1835 og lést 25. febrúar 1920.<br>
1. [[Jóhanna Karólína Rasmussen| Johanne Caroline Rasmussen]], síðar kona [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen|Jóhanns Péturs Benedikts Bjarnasen]] verslunarstjóra og síðast kona [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóra. Hún var fædd  2. september 1835 og lést 25. febrúar 1920.<br>