„Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
Jón lést 1866 í Vanangri. Margrét fór í vinnumennsku, 38 ára ekkja og vinnukona í [[Tún (hús)|Túni]] hjá hjónunum [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóni Vigfússyni]] og [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrúnu Þórðardóttur]] og í [[Presthús]]um hjá [[Jón Jónsson (Presthúsum)|Jóni Jónssyni]] og [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Presthúsum)|Ingibjörgu Stefánsdóttur]].<br>
Jón lést 1866 í Vanangri. Margrét fór í vinnumennsku, 38 ára ekkja og vinnukona í [[Tún (hús)|Túni]] hjá hjónunum [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóni Vigfússyni]] og [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrúnu Þórðardóttur]] og í [[Presthús]]um hjá [[Jón Jónsson (Presthúsum)|Jóni Jónssyni]] og [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Presthúsum)|Ingibjörgu Stefánsdóttur]].<br>
Þá var börnunum komið í fóstur. Þau voru niðursetningar á ýmsum heimilum, á [[Gjábakki|Gjábakka]], í [[Elínarhús]]i, í [[Kastali|Kastala]] og í [[Gvendarhús]]i.<br>
Þá var börnunum komið í fóstur. Þau voru niðursetningar á ýmsum heimilum, á [[Gjábakki|Gjábakka]], í [[Elínarhús]]i, í [[Kastali|Kastala]] og í [[Gvendarhús]]i.<br>
Margrét bjó með [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundi Ögmundssyni]] fyrst í [[Gata við Kirkjuveg|Götu]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]], en síðar í [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg]] við [[Stakkagerðistún]]. <br>
Margrét bjó með [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundi Ögmundssyni]] fyrst í [[Gata|Götu]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]], en síðar í [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg]] við [[Stakkagerðistún]]. <br>
Þar bjuggu Margrét og Guðmundur ógift og í mikilli óþökk yfirvalda til 1874, er þau voru neydd af landsyfirvöldum til giftingar, ella dæmd í fangelsi.<br>
Þar bjuggu Margrét og Guðmundur ógift og í mikilli óþökk yfirvalda til 1874, er þau voru neydd af landsyfirvöldum til giftingar, ella dæmd í fangelsi.<br>
Í Götu eignuðust þau Guðmundur tvö börn. Þau skildu samvistir 1894. (Sjá Blik 1978).<br>
Í Götu eignuðust þau Guðmundur tvö börn. Þau skildu samvistir 1894. (Sjá Blik 1978).<br>
Lína 29: Lína 29:
II. Síðari maður Margrétar var [[Guðmundur Ögmundsson]], f. 16. apríl 1833, d. 27. maí 1914.<br>
II. Síðari maður Margrétar var [[Guðmundur Ögmundsson]], f. 16. apríl 1833, d. 27. maí 1914.<br>
Börn Margrétar og Guðmundar:<br>
Börn Margrétar og Guðmundar:<br>
6. [[Júlíus Guðmundur Guðmundsson (Borg)|Júlíus Guðmundsson]] frá [[Gata við Kirkjuveg)|Götu]] við Kirkjuveg og [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg við Stakkagerðistún]], f. 16. ágúst 1868, d. 26. janúar 1951.<br>  
6. [[Júlíus Guðmundsson (Borg)|Júlíus Guðmundu Guðmundsson]] frá [[Gata|Götu]] við Kirkjuveg og [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg við Stakkagerðistún]], f. 16. ágúst 1868, d. 26. janúar 1951.<br>  
7. Ögmundur Guðmundsson frá [[Gata við Kirkjuveg|Götu]] við Kirkjuveg og [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg við Stakkagerðistún]], f. 27. desember 1872, d. 1. ágúst 1882 „úr mislingum ásamt lungnabólgu“.<br>
7. Ögmundur Guðmundsson frá [[Gata|Götu]] við Kirkjuveg og [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg við Stakkagerðistún]], f. 27. desember 1872, d. 1. ágúst 1882 „úr mislingum ásamt lungnabólgu“.<br>
8. Jakob Guðmundsson samkv.  [[Saga Vestmannaeyja|(SMJ)]].<br>
8. Jakob Guðmundsson samkv.  [[Saga Vestmannaeyja|(SMJ)]].<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|