„Bergsteinn Guðmundsson (Gvendarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Bergsteinn Guðmundsson''' bóndi og hreppstjóri í Gvendarhúsi fæddist 1745 á Steinkrossi á Rangárvöllum og lést 28. desmber 1795 í Gvendarhúsi.<br> Foreldrar hans ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
   
   
Bergsteinn var kominn að Gvendarhúsi a.m.k. 1785.<br>
Bergsteinn var kominn að Gvendarhúsi a.m.k. 1785.<br>
Hann lést 1795.<br>
Hann lést 1795 úr skyrbjúg.<br>


I. Kona Bergsteins var [[Rakel Guðmundsdóttir (Gvendarhúsi)|Rakel Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1758, d. 20. febrúar 1793.<br>
I. Kona Bergsteins var [[Rakel Guðmundsdóttir (Gvendarhúsi)|Rakel Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1758, d. 20. febrúar 1793.<br>
Börn þeirra hér, (ath. að fæðingaskráin í Eyjum er til frá  1786, en dánarskráin með eyðum  frá 1785):<br>
Börn þeirra hér, (ath. að fæðingaskráin í Eyjum er til frá  1786, en dánarskráin með eyðum  frá 1785):<br>
1. Margrét Bergsteinsdóttir, f.  (19. október 1785) , d. 1. október 1785, 12 daga gömul úr ginklofa.<br>
1. Margrét Bergsteinsdóttir, f.  (19. september 1785), d. 1. október 1785, 12 daga gömul úr ginklofa.<br>
2. Guðrún Bergsteinsdóttir, f. 19. apríl 1788, d. 24. apríl 1788 úr ginklofa.<br>  
2. Guðrún Bergsteinsdóttir, f. 19. apríl 1788, d. 24. apríl 1788 úr ginklofa.<br>  
3. Elín Bergsteinsdóttir, f. 24. maí 1789, d. 27. maí 1789 úr ginklofa.<br>
3. Elín Bergsteinsdóttir, f. 24. maí 1789, d. 27. maí 1789 úr ginklofa.<br>
Lína 16: Lína 16:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}}
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}


[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]

Núverandi breyting frá og með 28. desember 2016 kl. 20:27

Bergsteinn Guðmundsson bóndi og hreppstjóri í Gvendarhúsi fæddist 1745 á Steinkrossi á Rangárvöllum og lést 28. desmber 1795 í Gvendarhúsi.
Foreldrar hans voru Guðmundur Hallvarðsson bóndi á Steinkrossi, f. 1712, og kona hans Katrín Helgadóttir húsfreyja, f. 1721, d. 17. júlí 1799.

Bergsteinn var kominn að Gvendarhúsi a.m.k. 1785.
Hann lést 1795 úr skyrbjúg.

I. Kona Bergsteins var Rakel Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1758, d. 20. febrúar 1793.
Börn þeirra hér, (ath. að fæðingaskráin í Eyjum er til frá 1786, en dánarskráin með eyðum frá 1785):
1. Margrét Bergsteinsdóttir, f. (19. september 1785), d. 1. október 1785, 12 daga gömul úr ginklofa.
2. Guðrún Bergsteinsdóttir, f. 19. apríl 1788, d. 24. apríl 1788 úr ginklofa.
3. Elín Bergsteinsdóttir, f. 24. maí 1789, d. 27. maí 1789 úr ginklofa.
4. Jón Bergsteinsson, f. 19. febrúar 1793, d. 22. febrúar 1793 úr ginklofa, lifði 3 daga, jarðs. með móður sinni.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.