„Sigurður Guðnason (stýrimaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurður Guðnason.jpeg|thumb|300px]]
'''Sigurður Guðnason''' er fæddur 3. desember 1931. Hann býr að [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 15. Sigurður var sonur [[Guðni Grímsson (Herjólfsgötu)|Guðna Grímssonar]].  
'''Sigurður Guðnason''' er fæddur 3. desember 1931. Hann býr að [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 15. Sigurður var sonur [[Guðni Grímsson (Herjólfsgötu)|Guðna Grímssonar]].  


Lína 12: Lína 13:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.}}
}}


[[Flokkur:Formenn]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Skipstjórar]]
'''Sigurður Guðnason''' sjómaður, skipstjóri, stýrimaður, netagerðarmaður fæddist 3. desember 1931 á [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] og lést 6. júlí 2014 á Sjúkrahúsinu.<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
Foreldrar hans voru [[Guðni Grímsson (formaður)|Guðni Grímsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f.  15. janúar 1904, d. 9. maí 1996, og kona hans [[Lovísa Sigurðardóttir (Skuld)|Þórunn Lovísa Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 30. ágúst 1908, d. 18. júlí 1979.<br>
[[Flokkur:Íbúar við Herjólfsgötu]]
 
Börn Lovísu og Guðna:<br>
1. [[Kristín Inga Guðnadóttir]] öryrki, f. 24. mars 1928, d. 30. desember 1967.<br>
2. [[Sigurður Guðnason (stýrimaður)|Sigurður Guðnason]] sjómaður, skipstjóri, stýrimaður, netagerðarmaður, f. 3. desember 1931, d. 6. júlí 2014. Kona hans [[Lilja Ársælsdóttir (Fögrubrekku)|Lilja Ársælsdóttir]].
 
Sigurður var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann lauk fiskimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1953.<br>
Sigurður var sjómaður, gerði út Maggý VE 111 með föður sínum, var þar skipstjóri um skeið. Þeir hættu útgerð hennar  1965. Hann  var skipstjóri á gamla Ísleifi, 2. stýrimaður á Ísleifi VE frá 1967-1974. Þá varð hann netamaður á netaverkstæðum í Eyjum til ársins 1995.<br>
Hann var skáti í Faxa og félagi í Félagi eldri borgara í Eyjum. <br>
Þau Lilja giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu  á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku við Vestmannabraut 68]], síðar á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 15]].<br>
Sigurður lést 2014.<br>
 
I. Kona Sigurðar, (3. desember 1954), er [[Lilja Ársælsdóttir (Fögrubrekku)|Guðný ''Lilja'' Ársælsdóttir]] frá [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]], húsfreyja, f. 22. apríl 1933.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Laufey Sigurðardóttir (yngri)|Laufey Sigurðardóttir]] sjúkraliði á Sambýlinu í 26 ár, f. 4. júní 1955 á Fögrubrekku. Maður hennar [[Gunnar Rafn Einarsson]].<br>
2. [[Lovísa Sigurðardóttir (yngri)|Lovísa Sigurðardóttir]] móttökuritari í Reykjavík, f. 7. febrúar 1959. Maður hennar Guðmundur Sv. Hermannsson.<br>
3. [[Guðni Sigurðsson (skrifstofustjóri)|Guðni Sigurðsson]] skrifstofustjóri hjá Bíla- og vélaverkstæðinu Nethamri, f. 9. apríl 1963. Kona hans [[Olga Sædís Bjarnadóttir]].
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið 12. júlí 2014. Minning.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Stýrimenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Iðnverkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Sunnuhvoli]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]
[[Flokkur: Íbúar á Fögrubrekku]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]

Núverandi breyting frá og með 5. september 2022 kl. 16:17

Sigurður Guðnason er fæddur 3. desember 1931. Hann býr að Herjólfsgötu 15. Sigurður var sonur Guðna Grímssonar.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Sigurð:

Ísleifinn elzta hreyfir
ýturinn Siggi nýtur
skarpur son Guðna garpur,
gnið sækir býsna iðinn.
Öldu lítt óttast gnöldur,
ungur þó stýri lungi,
meiðurinn valinn veiða
vaskur fær aflann kaskur.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.

Frekari umfjöllun

Sigurður Guðnason sjómaður, skipstjóri, stýrimaður, netagerðarmaður fæddist 3. desember 1931 á Sunnuhvoli og lést 6. júlí 2014 á Sjúkrahúsinu.
Foreldrar hans voru Guðni Grímsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 15. janúar 1904, d. 9. maí 1996, og kona hans Þórunn Lovísa Sigurðardóttir húsfreyja, f. 30. ágúst 1908, d. 18. júlí 1979.

Börn Lovísu og Guðna:
1. Kristín Inga Guðnadóttir öryrki, f. 24. mars 1928, d. 30. desember 1967.
2. Sigurður Guðnason sjómaður, skipstjóri, stýrimaður, netagerðarmaður, f. 3. desember 1931, d. 6. júlí 2014. Kona hans Lilja Ársælsdóttir.

Sigurður var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk fiskimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1953.
Sigurður var sjómaður, gerði út Maggý VE 111 með föður sínum, var þar skipstjóri um skeið. Þeir hættu útgerð hennar 1965. Hann var skipstjóri á gamla Ísleifi, 2. stýrimaður á Ísleifi VE frá 1967-1974. Þá varð hann netamaður á netaverkstæðum í Eyjum til ársins 1995.
Hann var skáti í Faxa og félagi í Félagi eldri borgara í Eyjum.
Þau Lilja giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu á Fögrubrekku við Vestmannabraut 68, síðar á Herjólfsgötu 15.
Sigurður lést 2014.

I. Kona Sigurðar, (3. desember 1954), er Guðný Lilja Ársælsdóttir frá Fögrubrekku, húsfreyja, f. 22. apríl 1933.
Börn þeirra:
1. Laufey Sigurðardóttir sjúkraliði á Sambýlinu í 26 ár, f. 4. júní 1955 á Fögrubrekku. Maður hennar Gunnar Rafn Einarsson.
2. Lovísa Sigurðardóttir móttökuritari í Reykjavík, f. 7. febrúar 1959. Maður hennar Guðmundur Sv. Hermannsson.
3. Guðni Sigurðsson skrifstofustjóri hjá Bíla- og vélaverkstæðinu Nethamri, f. 9. apríl 1963. Kona hans Olga Sædís Bjarnadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.