„Ragna Lísa Eyvindsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragna Lísa Eyvindsdóttir''' frá Siglufirði, húsfreyja, verslunarmaður fæddist þar 6. mars 1934 og lést 25. febrúar 2006.<br> Foreldrar hennar voru Eyvindur Nikódemus Júlíusson verkamaður, f. 3. ágúst 1898 á Gaul í Staðarsveit á Snæf., d. 27. desember 1986 og kona hans Katrín Sigríður Jósefsdóttir húsfreyja, f. 27. mars 1897 á Stóru-Reykjum í Fljótum í Skagaf., d. 21. maí 1957.<br> Ragna Lísa var með foreldrum sínum á Siglufirði í æ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Ragna Lisa Eyvindsdottir.jpg|thumb|200px|''Ragna Lísa Eyvindsdóttir.]]
'''Ragna Lísa Eyvindsdóttir''' frá Siglufirði, húsfreyja, verslunarmaður fæddist þar 6. mars 1934 og lést 25. febrúar 2006.<br>
'''Ragna Lísa Eyvindsdóttir''' frá Siglufirði, húsfreyja, verslunarmaður fæddist þar 6. mars 1934 og lést 25. febrúar 2006.<br>
Foreldrar hennar voru  Eyvindur Nikódemus Júlíusson verkamaður, f. 3. ágúst 1898 á Gaul í Staðarsveit á Snæf., d. 27. desember 1986 og  kona hans Katrín Sigríður Jósefsdóttir húsfreyja, f. 27. mars 1897 á Stóru-Reykjum í Fljótum í Skagaf., d. 21. maí 1957.<br>  
Foreldrar hennar voru  Eyvindur Nikódemus Júlíusson verkamaður, f. 3. ágúst 1898 á Gaul í Staðarsveit á Snæf., d. 27. desember 1986 og  kona hans Katrín Sigríður Jósefsdóttir húsfreyja, f. 27. mars 1897 á Stóru-Reykjum í Fljótum í Skagaf., d. 21. maí 1957.<br>  
Lína 11: Lína 12:
1. [[Eyvindur Ólafsson (rafvirki)|Eyvindur Ólafsson]] rafvirki, f. 25. desember 1952 í Eyjum.  Barnsmæður hans  hans Aðalheiður Tryggvadóttir og Sólveig Kristjánsdóttir. Kona hans Sigríður Ragnheiður Jónsdóttir.<br>
1. [[Eyvindur Ólafsson (rafvirki)|Eyvindur Ólafsson]] rafvirki, f. 25. desember 1952 í Eyjum.  Barnsmæður hans  hans Aðalheiður Tryggvadóttir og Sólveig Kristjánsdóttir. Kona hans Sigríður Ragnheiður Jónsdóttir.<br>
2. [[Hjörtur Ólafsson]] tölvufræðingur, f. 18. ágúst 1955 í Eyjum. Fyrrum kona hans Gunnur Inga Einarsdóttir. Kona hans Svandís Ingimundardóttir.<br>
2. [[Hjörtur Ólafsson]] tölvufræðingur, f. 18. ágúst 1955 í Eyjum. Fyrrum kona hans Gunnur Inga Einarsdóttir. Kona hans Svandís Ingimundardóttir.<br>
3. [[Hlynur Ólafsson]] auglýsingateiknari, f. 12. ágúst 1956 í Eyjum. Kona hans Þórdís Magnúsdóttir.<br>
3. [[Hlynur Ólafsson]] grafískur hönnuður, auglýsingateiknari, fyrrverandi starfsmaður Flugfélags Íslands, f. 12. ágúst 1956 í Eyjum. Kona hans [[Þórdís Magnúsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Þórdís Magnúsdóttir]].<br>
4. [[Ásta Katrín Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 25. desember 1958 í Eyjum. Maður hennar Jóhannes Guðmundsson.<br>
4. [[Ásta Katrín Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 25. desember 1958 í Eyjum. Maður hennar Jóhannes Guðmundsson.<br>
5. [[Lilja Björk Ólafsdóttir]], f. 19. ágúst 1962 í Eyjum. Maður hennar Óskar Óskarsson.<br>
5. [[Lilja Björk Ólafsdóttir]], f. 19. ágúst 1962 í Eyjum. Maður hennar Óskar Óskarsson.<br>
Lína 26: Lína 27:
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Breiðuvík]]
[[Flokkur: Íbúar í Breiðavík]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]]

Núverandi breyting frá og með 23. ágúst 2023 kl. 20:56

Ragna Lísa Eyvindsdóttir.

Ragna Lísa Eyvindsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, verslunarmaður fæddist þar 6. mars 1934 og lést 25. febrúar 2006.
Foreldrar hennar voru Eyvindur Nikódemus Júlíusson verkamaður, f. 3. ágúst 1898 á Gaul í Staðarsveit á Snæf., d. 27. desember 1986 og kona hans Katrín Sigríður Jósefsdóttir húsfreyja, f. 27. mars 1897 á Stóru-Reykjum í Fljótum í Skagaf., d. 21. maí 1957.

Ragna Lísa var með foreldrum sínum á Siglufirði í æsku.
Hún flutti ung til Eyja. Síðar vann hún á dagheimili í Rauðagerði í Reykjavík og í Hagkaupum .
Þau Ólafur giftu sig 1953, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í Breiðavík við Kirkjuveg 82 og á Heiðarvegi 68, en síðast á Borgarheiði 13v í Hveragerði.
Ólafur lést 1998 og Ragna Lísa 2006.

I. Maður Rögnu Lísu, (31. október 1953), var Ólafur Haraldur Oddgeirsson frá Breiðavík, rafvirkjameistari, f. 30. mars 1929, d. 12. ágúst 1998.
Börn þeirra:
1. Eyvindur Ólafsson rafvirki, f. 25. desember 1952 í Eyjum. Barnsmæður hans hans Aðalheiður Tryggvadóttir og Sólveig Kristjánsdóttir. Kona hans Sigríður Ragnheiður Jónsdóttir.
2. Hjörtur Ólafsson tölvufræðingur, f. 18. ágúst 1955 í Eyjum. Fyrrum kona hans Gunnur Inga Einarsdóttir. Kona hans Svandís Ingimundardóttir.
3. Hlynur Ólafsson grafískur hönnuður, auglýsingateiknari, fyrrverandi starfsmaður Flugfélags Íslands, f. 12. ágúst 1956 í Eyjum. Kona hans Þórdís Magnúsdóttir.
4. Ásta Katrín Ólafsdóttir húsfreyja, f. 25. desember 1958 í Eyjum. Maður hennar Jóhannes Guðmundsson.
5. Lilja Björk Ólafsdóttir, f. 19. ágúst 1962 í Eyjum. Maður hennar Óskar Óskarsson.
6. Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona, f. 24. ágúst 1964 í Eyjum. Maður hennar Andri Örn Clausen, látinn.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 9. mars 2006. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.