„Viktor Jakobsen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
[[Flokkur:Fólk]]
 
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 27. júní 2007 kl. 13:21

Viktor Jakobsen kom fyrst til Íslands um 1903 og til Vestmannaeyja árið 1916 og byrjaði þar á netaútgerð og var einn af þeim fyrstu sem í þá útgerð fór. Hann keypti Magnús árið 1918 og hafði formennsku á honum. Seinna er Jakobsen með Öddu og Leó og var hann formaður þar til 1930. Jakobsen lést 2. nóvember árið 1956.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.