„Magnea Árnadóttir (Varmadal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Magnea Árnadóttir (Varmadal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 28: Lína 28:
1. Helga Garðarsdóttir umhverfisfræðingur frá Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 14. ágúst 1955 að Kröggólfsstöðum í Ölfusi.
1. Helga Garðarsdóttir umhverfisfræðingur frá Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 14. ágúst 1955 að Kröggólfsstöðum í Ölfusi.


II. Sambýlismaður Magneu er Jakob Marteinsson frá  Hálsi í Köldukinn, S.-Þing., f. 28. febrúar 1928. Foreldrar hans voru Marteinn Marteinsson bóndi og kona hans Aðalbjörg Jakobsdóttir húsfreyja og bóndi.<br>
II. Sambýlismaður Magneu var Jakob Marteinsson frá  Hálsi í Köldukinn, S.-Þing., f. 28. febrúar 1928, d. 25. júlí 2013. Foreldrar hans voru Marteinn Marteinsson bóndi og kona hans Aðalbjörg Jakobsdóttir húsfreyja og bóndi.<br>
Þau eru barnlaus.   
Þau voru barnlaus.   
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnea Árnadóttir. Valdaætt, í handriti. 1992.
*Magnea Árnadóttir. Valdaætt, í handriti. 1992.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl
*Manntöl
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. [[Magnea Árnadóttir (Varmadal)|Magnea Árnadóttir]]. Handrit 1992.
*Ölfusingar - búendatal Ölfushrepps 1703-1980. Eiríkur Einarsson. Reykjavík. Sögusteinn 1985.}}
*Ölfusingar - búendatal Ölfushrepps 1703-1980. Eiríkur Einarsson. Reykjavík. Sögusteinn 1985.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
Lína 44: Lína 46:
[[Flokkur: Íbúar í Skálanesi]]
[[Flokkur: Íbúar í Skálanesi]]
[[Flokkur: Íbúar í Varmadal]]  
[[Flokkur: Íbúar í Varmadal]]  
[[Flokkur: Íbúar í Fjósinu]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við  Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við  Kirkjuveg]]

Núverandi breyting frá og með 18. maí 2024 kl. 22:14

Magnea Sveinbjörg Árnadóttir húsfreyja, ættfræðingur í Reykjavík fæddist 12. september 1930 í Skálanesi.
Foreldrar hennar voru Árni Magnússon sjómaður í Eyjum, síðar bóndi á Kröggólfsstöðum í Ölfusi og sjómaður í Þorlákshöfn, f. 26. febrúar 1902 að Steinum u. Eyjafjöllum, d. 1. október 1961 í Þorlákshöfn, og kona hans Helga Sveinsdóttir húsfreyja og bóndi, f. 10. ágúst 1900 í Framnesi á Eyrarbakka, d. 2. ágúst 1974 í Reykjavík .

Magnea Sveinbjörg Árnadóttir.

Börn Helgu og Árna voru:
1. Sigurður Kristján Árnason húsasmíðameistari, listmálari, f. 20. september 1925 á Bergstöðum.
2. Ragnar Guðbjartur Árnason verkamaður í Þorlákshöfn, f. 24. september 1926 á Bergstöðum, d. 31. desember 2004.
3. Magnús Sveinberg Árnason, f. 17. apríl 1929 í Langa-Hvammi, (Magnús Sveinbjörn, f. 24. apríl, segir Magnea systir hans), d. 16. febrúar 1930.
4. Magnea Sveinbjörg Árnadóttir húsfreyja, ættfræðingur, f. 12. september 1930 í Skálanesi.
5. Sigrún Árnadóttir öryrki, f. 25. janúar 1932 í Varmadal, d. 15. janúar 2004.
6. Jónína Helga Árnadóttir húsfreyja, f. 7. ágúst 1935 á Hásteinsvegi 17, d. 7. desember 2009.
7. Ragnhildur Árnadóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 6. ágúst 1938 í Reykjavík, d. 14. janúar 2013.

Magnea var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim í Skálanesi 1930, á Skólavegi 24, (Varmadal) í lok ársins og enn 1934, á Hásteinsvegi 1937 og að Kröggólfsstöðum í Ölfusi 1942.
Magnea hefur unnið mikið að ættfræðirannsóknum. Meðal rita hennar í handriti eru:
Valdaætt (Sauðhúsvallaætt).
Jón Einarsson í Gerðakoti.
Þorvaldur Jónsson í Vallahjáleigu.
Selkotsætt
og margt fleira.
Hún eignaðist Helgu 1955 með Garðari bróður Vilborgar konu Sigurðar bróður síns.
Hún býr með Jakobi Marteinssyni, en þau eru barnlaus.

I. Barnsfaðir Magneu var Garðar Vigfússon frá Húsatóftum á Skeiðum, bóndi, smiður, starfsmaður sæðingastöðvarinnar að Laugardælum, f. 28. febrúar 1928, d. 3. febrúar 2007.
Barn þeirra:
1. Helga Garðarsdóttir umhverfisfræðingur frá Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 14. ágúst 1955 að Kröggólfsstöðum í Ölfusi.

II. Sambýlismaður Magneu var Jakob Marteinsson frá Hálsi í Köldukinn, S.-Þing., f. 28. febrúar 1928, d. 25. júlí 2013. Foreldrar hans voru Marteinn Marteinsson bóndi og kona hans Aðalbjörg Jakobsdóttir húsfreyja og bóndi.
Þau voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Magnea Árnadóttir. Valdaætt, í handriti. 1992.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
  • Ölfusingar - búendatal Ölfushrepps 1703-1980. Eiríkur Einarsson. Reykjavík. Sögusteinn 1985.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.