„Þorlaugargerði“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Þorlaugargerði (eystra) færð á Þorlaugargerði)
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Þorlaugargerði eystra''' stendur utan byggðar, fyrir ofan hraun.  Þorlaugargerðisjarðirnar eru tvær, og aðgreindar sem ''eystra'' og ''vestra.''
Tvö hús bera nafnið Þorlaugargerði:
Þorlaugargerði eystra var talin ein af betri bújörðunum á vestmanneyskan mælikvarða, með 3-4 kúgildi og um 50 ær. Getið er um búsetu þar langt aftur í aldir og hafa þar margir búið í tímans rás.


Árið 1905 fengu jörðina til ábúðar [[Jón Pétursson í Þorlaugargerði|Jón Pétursson]] bátasmiður og formaður og kona hans, [[Rósa Eyjólfsdóttir]]. Byggðu þau húsið upp og bjuggu þar rausnarbúi. Uppeldissonur þeirra [[Jón Guðjónsson (1903)|Jón Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] f. 1903 d. 1967, tók við búi eftir þau og bjó á jörðinni ásamt konu sinni [[Guðrún Jónsdóttir (1909)|Guðrúnu Jónsdóttur]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]] f. 1906 d. 1953, fram yfir miðja síðustu öld.
*[[Þorlaugargerði eystra]]
*[[Þorlaugargerði vestra]]


Dóttir þeirra, [[Ingibjörg Jónsdóttir frá Þorlaugargerði|Ingibjörg Jónsdóttir]], hefur búið þar frá 1957 ásamt manni sínum, [[Garðar Arason|Garðari Arasyni]]. Búskapur hefur ekki verið stundaður í Þorlaugargerði eystra síðan 1966, nema frístundabúskapur en túnin sem fylgja jörðinni hafa verið nytjuð af frístundabændum í Eyjum.
[[Flokkur:Aðgreiningarsíður]]
 
Margir telja að Þorlaugargerði eystra standi á fallegasta bæjarstæði á [[Heimaey]], þar sem bæði er fjölbreytt og fagurt landslag kringum húsið sem og ægifagurt útsýni yfir suðurhluta Heimaeyjar og suðureyjarnar.
 
Allmörg örnefni er að finna í landi Þorlaugargerðis eystra. '''Sethóll''' er norðan við íbúðarhúsið og teygir sig allt austur að jarðamörkum við Ofanleitisheiði. Austast í Sethól eru '''Kattaklettar''', sérkennileg klettaþyrping en þar stundaði Jón Pétursson skipasmíðar fyrrum. Sunnan við Sethól er aflíðandi brekka er nefnist '''Guddukinn''' og þar fyrir sunnan er '''Fjárhúshóll'''; í klettum þar hefur líkast til fyrrum verið fjárhús. Enn sunnar er '''Hádegishóll''', sem hefur verið eyktarmark, líkt og '''Nónhóll''' sem er vestar, í landi [[Þorlaugargerði vestra|Þorlaugargerðis vestra]]. Rétt norðan og austan við íbúðarhúsið er '''Heitiklettur''' en þar er hitauppstreymi er veldur því að oft er snjólaust á vetrum við klettinn. Ekki er þó um eiginlegan jarðhita að ræða heldur loft er streymir upp úr neðri jarðlögum sem eru heitari en yfirborðið og bræðir snjó sem fyrir er.
[[Flokkur:Hús]]

Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2007 kl. 11:27

Tvö hús bera nafnið Þorlaugargerði: