„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Upphaf dragnótaveiða hér við Eyjar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Hlöðver Johnsen:'''<br> <center><big><big>'''Upphaf'''</big></big></center> <center><big><big>'''dragnótaveiða hér við land</big></big></center><br> '...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
<center><big><big>'''Upphaf'''</big></big></center>
<center><big><big>'''Upphaf'''</big></big></center>
<center><big><big>'''dragnótaveiða hér við land</big></big></center><br>
<center><big><big>'''dragnótaveiða hér við land</big></big></center><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.22.45.png|300px|thumb]]
'''Spjallað um og við [[Willum Andersen|Willum Andersen]].'''<br>
'''Spjallað um og við [[Willum Andersen|Willum Andersen]].'''<br>
Undirritaður brá sér í heimsókn til þeirra sæmdarhjóna [[Guðrún Ágústa Ágústsdóttir|Lóu]] og Willums Andersens að [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]] 55 hér í bæ. Erindið var að pumpa Willum nokkuð um hans sjómannsævidaga, því að eins og öllum hér er vel kunnugt um hefur allt ævistarf hans eins og að vísu allra vormanna þessa byggðarlags, verið sjómennsku bundið frá unglingsárum til ellidaga.<br>
Undirritaður brá sér í heimsókn til þeirra sæmdarhjóna [[Guðrún Ágústa Ágústsdóttir|Lóu]] og Willums Andersens að [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]] 55 hér í bæ. Erindið var að pumpa Willum nokkuð um hans sjómannsævidaga, því að eins og öllum hér er vel kunnugt um hefur allt ævistarf hans eins og að vísu allra vormanna þessa byggðarlags, verið sjómennsku bundið frá unglingsárum til ellidaga.<br>
Lína 14: Lína 14:
Árið 1927, þá 17 ára gamall, hófst svo alvöru-sjómennska Willums er hann réðst á reknet með [[Wietor Jakobsson|Jakobsen]], norskum manni, sem skipstjóra á 24 tonna bát og hét sá Leó, norskbyggður. Jakobsen þessi kvæntist hér konu er [[Kristín Bendikta Jóhannesdóttir|Kristín]] hét og bjuggu þau í húsinu [[Sæból|Sæbóli]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Hann var bæði formaður og smiður og lifrarbræðslumaður góður.<br>
Árið 1927, þá 17 ára gamall, hófst svo alvöru-sjómennska Willums er hann réðst á reknet með [[Wietor Jakobsson|Jakobsen]], norskum manni, sem skipstjóra á 24 tonna bát og hét sá Leó, norskbyggður. Jakobsen þessi kvæntist hér konu er [[Kristín Bendikta Jóhannesdóttir|Kristín]] hét og bjuggu þau í húsinu [[Sæból|Sæbóli]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Hann var bæði formaður og smiður og lifrarbræðslumaður góður.<br>
Snemma árs 1929 sótti Willum vélstjóranámskeið hér hjá [[Þórður Runólfsson|Þórði Runólfssyni]] vélfræðingi og öðlaðist þar með vélstjóraréttindi og réðst sem slíkur til [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnúsar Jónssonar]] frá [[Sólvangur|Sólvangi]] á bátinn [[Herjólfur VE|Herjólf VE]] 276. Það fer ekki milli mála að þar lenti efnilegur ungur maður hjá frábærum læriföður varðandi hvers konar sjómannsstörf og formennsku. Það fór því að líkum að sama ár að hausti lauk Willum skipstjórnarprófi hjá [[Sigfús Scheving|Sigfúsi Scheving]] frá [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]].
Snemma árs 1929 sótti Willum vélstjóranámskeið hér hjá [[Þórður Runólfsson|Þórði Runólfssyni]] vélfræðingi og öðlaðist þar með vélstjóraréttindi og réðst sem slíkur til [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnúsar Jónssonar]] frá [[Sólvangur|Sólvangi]] á bátinn [[Herjólfur VE|Herjólf VE]] 276. Það fer ekki milli mála að þar lenti efnilegur ungur maður hjá frábærum læriföður varðandi hvers konar sjómannsstörf og formennsku. Það fór því að líkum að sama ár að hausti lauk Willum skipstjórnarprófi hjá [[Sigfús Scheving|Sigfúsi Scheving]] frá [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]].
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.22.56.png|300px|thumb|Willum Andersen]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.23.10.png|300px|thumb|Skógafoss VE 236]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.23.17.png|300px|thumb|Herjólfur VE 276]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-09-01 at 08.23.25.png|300px|thumb|Ágúst VE 250]]
Svo skeður það árið 1930 að Willum verður þátttakandi í fyrstu raunhæfum veiðum í snurvoð hér við land. Veiðiaðferð þessi er uppfundin í Danmörku, og kallast nú dragnót. Ég hefi varðandi upphaf þessara veiða reynt að afla skriflegra heimilda um efnið, en án árangurs, þrátt fyrir leit í skjalasafni Fiskifélags íslands og víðar. Það verður því að teljast, þangað til annað kemur í ljós, að frásögn Willums um þessar veiðar sé það fyrsta sem fært er í letur þar að lútandi.<br>
Svo skeður það árið 1930 að Willum verður þátttakandi í fyrstu raunhæfum veiðum í snurvoð hér við land. Veiðiaðferð þessi er uppfundin í Danmörku, og kallast nú dragnót. Ég hefi varðandi upphaf þessara veiða reynt að afla skriflegra heimilda um efnið, en án árangurs, þrátt fyrir leit í skjalasafni Fiskifélags íslands og víðar. Það verður því að teljast, þangað til annað kemur í ljós, að frásögn Willums um þessar veiðar sé það fyrsta sem fært er í letur þar að lútandi.<br>
Árið 1923 réð aflakóngurinn og athafnamaðurinn [[Gísli Magnússon|Gísli Magnússon]] í [[Skálholt-yngra|Skálholti]] til sín danskan mann, Sören að nafni, á 12 tonna tvístefnung er Ægir hét og skyldi þar með reyna snurvoðarfiskirí hér við Eyjar að danskri fyrirmynd. Þetta tókst nokkuð vel hvað aflabrögð snerti, en gallinn var sá að ekki var hægt á þessum tíma að nýta aflann hér í landi því að ekki var tæknin komin á það stig hér að framleiddur væri ís eða nokkur frystigeymsla til. Forsendan fyrir þessum veiðum varðandi nýtingu var því ekki fyrir hendi. Dugnaðarmaðurinn Gísli gleymdi samt ekki þessum möguleika og árið 1930 hófst hann handa í annað sinn og réð til formennsku á bát sinn, [[Ágúst VE]] 250, 36 lestir, sægarpinn [[Þorvaldur Guðjónsson|Þorvald Guðjónsson]] frá [[Sandfell|Sandfelli]]. Með honum voru um borð stýrimaður [[Jón Benonýsson]] frá [[Búrfell|Búrfelli]], síðar nafnkunnur skipstjóri og útgerðarmaður, vélstjóri [[Mikael Sörensen]], norskur maður og hér búandi um árabil. Aðrir í áhöfninni voru [[Ólafur Jónsson (Brautarholti)|Ólafur Jónsson]] frá [[Brautarholt|Brautarholti]], matsveinn, og hásetar sonur Gísla, Óskar, síðar frægur togaraskipstjóri og síldarkóngur með meiru, [[Björn Magnússon|Björn Magnússon]] frá Fáskrúðsfirði, [[Einar Ingvarsson]] frá [[Gata|Götu]] hér og sögumaður minn, Willum Andersen.<br>
Árið 1923 réð aflakóngurinn og athafnamaðurinn [[Gísli Magnússon|Gísli Magnússon]] í [[Skálholt-yngra|Skálholti]] til sín danskan mann, Sören að nafni, á 12 tonna tvístefnung er Ægir hét og skyldi þar með reyna snurvoðarfiskirí hér við Eyjar að danskri fyrirmynd. Þetta tókst nokkuð vel hvað aflabrögð snerti, en gallinn var sá að ekki var hægt á þessum tíma að nýta aflann hér í landi því að ekki var tæknin komin á það stig hér að framleiddur væri ís eða nokkur frystigeymsla til. Forsendan fyrir þessum veiðum varðandi nýtingu var því ekki fyrir hendi. Dugnaðarmaðurinn Gísli gleymdi samt ekki þessum möguleika og árið 1930 hófst hann handa í annað sinn og réð til formennsku á bát sinn, [[Ágúst VE]] 250, 36 lestir, sægarpinn [[Þorvaldur Guðjónsson|Þorvald Guðjónsson]] frá [[Sandfell|Sandfelli]]. Með honum voru um borð stýrimaður [[Jón Benonýsson]] frá [[Búrfell|Búrfelli]], síðar nafnkunnur skipstjóri og útgerðarmaður, vélstjóri [[Mikael Sörensen]], norskur maður og hér búandi um árabil. Aðrir í áhöfninni voru [[Ólafur Jónsson (Brautarholti)|Ólafur Jónsson]] frá [[Brautarholt|Brautarholti]], matsveinn, og hásetar sonur Gísla, Óskar, síðar frægur togaraskipstjóri og síldarkóngur með meiru, [[Björn Magnússon|Björn Magnússon]] frá Fáskrúðsfirði, [[Einar Ingvarsson]] frá [[Gata|Götu]] hér og sögumaður minn, Willum Andersen.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval