„Guðríður Andrésdóttir (Hrísnesi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðríður Andrésdóttir''' frá Syðri-Hól u. Eyjafjöllum, húsfreyja í Hrísnesi fæddist 10. nóvember 1880 á Syðri-Hól og lést 20. nóvember 1961.<br> Foreldrar h...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðríður Andrésdóttir''' frá Syðri-Hól u. Eyjafjöllum,  húsfreyja í [[Hrísnes]]i fæddist 10. nóvember 1880 á Syðri-Hól og lést 20. nóvember 1961.<br>
'''Guðríður Andrésdóttir''' frá Syðri-Hól u. Eyjafjöllum,  húsfreyja í [[Hrísnes]]i fæddist 10. nóvember 1880 á Syðri-Hól og lést 20. nóvember 1961.<br>
Foreldrar hennar voru Andrés Sighvatsson, þá vinnumaður á Syðri-Hól, f. 1849  og kona hans Karítas Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1847, d. 26. júní 1882.
Foreldrar hennar voru Andrés Sighvatsson, þá vinnumaður á Syðri-Hól, f. 14. apríl 1849  og kona hans Karítas Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1847, d. 26. júní 1882.


Móðir Guðríðar lést er hún var tveggja ára.<br>
Móðir Guðríðar lést er hún var tveggja ára.<br>
Lína 12: Lína 12:
Maður Guðríðar, (1910), var [[Guðmundur Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur Guðmundsson]] verkamaður í Hrísnesi, f. 26. ágúst 1867, d. 24. febrúar 1950.<br>
Maður Guðríðar, (1910), var [[Guðmundur Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur Guðmundsson]] verkamaður í Hrísnesi, f. 26. ágúst 1867, d. 24. febrúar 1950.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Barn, sem dó nýfætt.<br>  
1. Andvana barn, f. 31. júlí 1910 í Múlakoti.<br>  
2. Magnea Steinunn Guðmundsdóttir, f. 27. ágúst 1912, d. 11. maí 1914.<br>
2. Magnea Steinunn Guðmundsdóttir, f. 27. ágúst 1912, d. 11. maí 1914.<br>
3. [[Andrés Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur Andrés Guðmundsson]] bifreiðastjóri í Hrísnesi, f. 16. nóvember 1915, d. 1. janúar 1994.<br>
3. [[Andrés Guðmundsson (Hrísnesi)|Guðmundur Andrés Guðmundsson]] bifreiðastjóri í Hrísnesi, f. 16. nóvember 1915, d. 1. janúar 1994.<br>

Núverandi breyting frá og með 12. febrúar 2016 kl. 14:34

Guðríður Andrésdóttir frá Syðri-Hól u. Eyjafjöllum, húsfreyja í Hrísnesi fæddist 10. nóvember 1880 á Syðri-Hól og lést 20. nóvember 1961.
Foreldrar hennar voru Andrés Sighvatsson, þá vinnumaður á Syðri-Hól, f. 14. apríl 1849 og kona hans Karítas Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1847, d. 26. júní 1882.

Móðir Guðríðar lést er hún var tveggja ára.
Hún var tökubarn í Dalsseli í Stóradalssókn 1890, vinnukona í Eyvindarholti þar 1901 og þar var Guðmundur vinnumaður.
Guðríður fór að Múlakoti í Fljótshlíð 1904 og Guðmundur 1908. Þau giftu sig 1910 og voru vinnuhjú þar 1910. Þau höfðu eignast eitt barn, sem þau misstu.
Þau fluttust frá Múlakoti að Jóhannshúsi 1911, voru þar 1912 með barnið Magneu Steinunni nýfædda. Hún dó 1914.
Þau voru barnlaus þar við skráningu 1915, en Guðmundur Andrés fæddist í nóvember, bjuggu í Steini 1916 með Guðmundi Andrési og enn 1920 með barnið Guðmund Andrés 5 ára.
Guðmundur og Guðríður reistu Hrísnes og voru komin þangað 1923 og bjuggu þar síðan.
Guðmundur lést 1950 og Guðríður 1961.

Maður Guðríðar, (1910), var Guðmundur Guðmundsson verkamaður í Hrísnesi, f. 26. ágúst 1867, d. 24. febrúar 1950.
Börn þeirra hér:
1. Andvana barn, f. 31. júlí 1910 í Múlakoti.
2. Magnea Steinunn Guðmundsdóttir, f. 27. ágúst 1912, d. 11. maí 1914.
3. Guðmundur Andrés Guðmundsson bifreiðastjóri í Hrísnesi, f. 16. nóvember 1915, d. 1. janúar 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.