„Saga Vestmannaeyja I./ IX. Samgöngur og fleira“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<br>
<br>
<br>
<big><big><big><center>IX. Samgöngur og fleira</center></big></big></big>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<big><big><big><center>IX. Samgöngur og fleira</center></big></big>




Lína 26: Lína 20:
Fiskifélagsdeildin hér skipaði björgunarnefnd, er átti að gangast fyrir því, að leitað væri að bátum, sem vantaði.<br>
Fiskifélagsdeildin hér skipaði björgunarnefnd, er átti að gangast fyrir því, að leitað væri að bátum, sem vantaði.<br>
Mjög oft björguðu útlend skip sjómönnum, er voru nauðulega staddir, frönsku skúturnar fyrrum, seinna einkum enskir og stundum þýzkir togarar. Voru erlend skip jafnan reiðubúin um aðstoð og liðsinni. Svipuð atvik og lýst er í [[Blaðið Skeggi|Skeggja]] 1920 komu oft fyrir. Bátar héðan náðu eigi landi og lágu úti aðfaranótt hins 17. marz. Komst annar báturinn undir Stórhöfða, en hinn ætlaði að liggja undir [[Ofanleitishamar|Hamrinum]]. Bar þá að enskan togara og komust bátsverjar í togarann. Segir hér frá prýðilegum viðtökum hjá hinum ensku, og að það sé ekki í fyrsta sinn, er brezkir fiskimenn sýni hugulsemi við sjóhrakta menn hér við eyjar, og að venjulega séu þeir boðnir og búnir að leita báta, ef með þarf, og taki engin laun fyrir. Frá 1908—1924 björguðu enskir og íslenzkir togarar 9 vélbátum í Vestmannaeyjum í rúmsjó. Frönsk skúta bjargaði 1 bát¹¹). Altítt var, að bátar héðan leituðu báta, og fórust stundum í þeim ferðum.<br>
Mjög oft björguðu útlend skip sjómönnum, er voru nauðulega staddir, frönsku skúturnar fyrrum, seinna einkum enskir og stundum þýzkir togarar. Voru erlend skip jafnan reiðubúin um aðstoð og liðsinni. Svipuð atvik og lýst er í [[Blaðið Skeggi|Skeggja]] 1920 komu oft fyrir. Bátar héðan náðu eigi landi og lágu úti aðfaranótt hins 17. marz. Komst annar báturinn undir Stórhöfða, en hinn ætlaði að liggja undir [[Ofanleitishamar|Hamrinum]]. Bar þá að enskan togara og komust bátsverjar í togarann. Segir hér frá prýðilegum viðtökum hjá hinum ensku, og að það sé ekki í fyrsta sinn, er brezkir fiskimenn sýni hugulsemi við sjóhrakta menn hér við eyjar, og að venjulega séu þeir boðnir og búnir að leita báta, ef með þarf, og taki engin laun fyrir. Frá 1908—1924 björguðu enskir og íslenzkir togarar 9 vélbátum í Vestmannaeyjum í rúmsjó. Frönsk skúta bjargaði 1 bát¹¹). Altítt var, að bátar héðan leituðu báta, og fórust stundum í þeim ferðum.<br>
Útlendir ferðamenn, er er hingað komu til lands með millilandaskipunum, komu margir í land hér, en viðstaðan var lítil og héðan lítil kynni. Margir töldu sig eigi komna til Íslands, heldur væri síðasti áfanginn þangað tekinn frá Vestmannaeyjum. Mest var sótt eftir að komast upp á [[Helgafell]] og skoða gíginn. Flestir ferðamenn róma mjög fegurð eyjanna og tign. Sjávarhellarnir miklu [[Klettshellir]], [[Kafhellir]] og [[Fjósin]] í Stórhöfða vekja aðdáun allra. Mikið þykir og varið í að skoða [[Hundraðmannahellir]], [[Haugahellir]] o.fl. hella á Heimaeynni. Fuglabyggðir eyjanna vekja undrun og aðdáun allra. Þykjast sumir aldrei hafa annað eins augum litið og tala um fuglaveldi heims¹²), eða að hér séu fuglaskarar Íslands samankomnir¹³).<br>
Útlendir ferðamenn, er hingað komu til lands með millilandaskipunum, komu margir í land hér, en viðstaðan var lítil og héðan lítil kynni. Margir töldu sig eigi komna til Íslands, heldur væri síðasti áfanginn þangað tekinn frá Vestmannaeyjum. Mest var sótt eftir að komast upp á [[Helgafell]] og skoða gíginn. Flestir ferðamenn róma mjög fegurð eyjanna og tign. Sjávarhellarnir miklu [[Klettshellir]], [[Kafhellir]] og [[Fjósin]] í Stórhöfða vekja aðdáun allra. Mikið þykir og varið í að skoða [[Hundraðmannahellir]], [[Haugahellir]] o.fl. hella á Heimaeynni. Fuglabyggðir eyjanna vekja undrun og aðdáun allra. Þykjast sumir aldrei hafa annað eins augum litið og tala um fuglaveldi heims¹²), eða að hér séu fuglaskarar Íslands samankomnir¹³).<br>
Ýmsum verður fjölrætt um óþrifnað af slori og fiskúrgangi í kauptúninu við fiskkrærnar og á ströndinni, sem og fuglabökin, lundaspílur, er breidd voru á grjótgarða til þurrks. Það vekur og undrun, hversu sauðfé hefst við uppi á standbjörgum í snarbröttum hlíðum. Þá vekur það einnig oft umtal ferðamanna, hvílíkum ókjörum eyjamenn megi sæta til þess að komast af skipi eða á í brimsjó, og dást að hugmóði og þolgæðum þessa fólks¹⁴).<br>
Ýmsum verður fjölrætt um óþrifnað af slori og fiskúrgangi í kauptúninu við fiskkrærnar og á ströndinni, sem og fuglabökin, lundaspílur, er breidd voru á grjótgarða til þurrks. Það vekur og undrun, hversu sauðfé hefst við uppi á standbjörgum í snarbröttum hlíðum. Þá vekur það einnig oft umtal ferðamanna, hvílíkum ókjörum eyjamenn megi sæta til þess að komast af skipi eða á í brimsjó, og dást að hugmóði og þolgæðum þessa fólks¹⁴).<br>
Séra Þórður Tómasson prestur í Danmörku segir um Vestmannaeyjar¹⁵), að þar sjái maður hið fegursta, er íslenzk náttúra geti boðið upp á. Þau ummæli voru höfð eftir frægum þýzkum listmálara, er dvalið hafði lengi í Vestmannaeyjum, að þær og Mývatnssveit væru fegurstu héruð landsins. Vakin skal athygli á kvæðum Einars Benediktssonar, Jóns Trausta og [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurðar Sigurðssonar]] um Vestmannaeyjar. Sigurður Árnesingur hefir ritað ýmislegt frá eyjunum. Geta má og Einars Guðmundssonar.<br>
Séra Þórður Tómasson prestur í Danmörku segir um Vestmannaeyjar¹⁵), að þar sjái maður hið fegursta, er íslenzk náttúra geti boðið upp á. Þau ummæli voru höfð eftir frægum þýzkum listmálara, er dvalið hafði lengi í Vestmannaeyjum, að þær og Mývatnssveit væru fegurstu héruð landsins. Vakin skal athygli á kvæðum Einars Benediktssonar, Jóns Trausta og [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurðar Sigurðssonar]] um Vestmannaeyjar. Sigurður Árnesingur hefir ritað ýmislegt frá eyjunum. Geta má og Einars Guðmundssonar.<br>
Lína 36: Lína 30:
Um sóknarlýsingarnar er getið annars staðar. Í Íslandslýsingu Þorláks Markússonar, er rituð mun um 1730, er Vestmannaeyjum lýst sérstaklega²¹).<br>
Um sóknarlýsingarnar er getið annars staðar. Í Íslandslýsingu Þorláks Markússonar, er rituð mun um 1730, er Vestmannaeyjum lýst sérstaklega²¹).<br>
Veðurathugunarstöð var sett á stofn í Vestmannaeyjum árið 1872 í sambandi við veðurfræðistofnunina í Kaupmannahöfn, Meteorologisk Institut. Voru settar upp aðalstöðvar í hverjum landsfjórðungi, Stykkishólmi, Grímsey, Berufirði og Vestmannaeyjum. Athugað þrisvar á dag: loftþyngd, hiti, raki, stefna vinda og styrkleiki, skýjafar og úrkoma²²).<br>
Veðurathugunarstöð var sett á stofn í Vestmannaeyjum árið 1872 í sambandi við veðurfræðistofnunina í Kaupmannahöfn, Meteorologisk Institut. Voru settar upp aðalstöðvar í hverjum landsfjórðungi, Stykkishólmi, Grímsey, Berufirði og Vestmannaeyjum. Athugað þrisvar á dag: loftþyngd, hiti, raki, stefna vinda og styrkleiki, skýjafar og úrkoma²²).<br>
Vestmannaeyjar eru heitasti athugunarstaðurinn hér á landi. Þar er ekki að meðaltali frost í neinum mánuði, en sumarhitinn tiltölulega eigi mikill. Yfirborðshiti sævar 1877-1906: 6,9°. Meðalhiti ársins í Vestmannaeyjum er 5,3°, en í Reykjavík 4,2°. Heitast í júlí: 10,9°, en í Reykjavík 11,2°²³). Tala frostdaga í Vestmannaeyjum eftir 33 ára athugunum, 1872-1906, var 109, á Berufirði 158, í Stykkishólmi 166 og í Grímsey 192. Úrkoman í Vestmannaeyjum 1877-1906 var talin 1320 millimetrar (50 þuml.) á ári. Mest hafði á þessu tímabili rignt í Vestmannaeyjum 1587 mm. á einu ári. Þetta er svipuð regnhæð og á vesturströnd Noregs á sama breiddarstigi. Sunnar á Noregsströnd verður regnhæðin 80—85 þuml. á ári, og á vesturströnd Skotlands þó enn meiri, eða 100—150 þuml. á ári. Þokudagar eru taldir að meðaltali í Vestmannaeyjum 49 á ári, og þar snjóar að meðaltali 44 daga á ári. Samkvæmt veðurathugunum koma eldingar að meðaltali tvisvar á ári²⁴). Rokdagar eru taldir 25 á ári. Meðaltal loftþrýstings í Vestmannaeyjum var 54,4 á ári tímabilið 1877—1906. Hæst meðaltal 57,2. Lægst meðaltal 51,9. Allra hæst staða loftvogar 89,0. Allra lægst staða loftvogar 699,2²⁵). Tíðleiki vinda á árunum 1877—1906: N 12, NA 3, A 22, SA 10, S 8, SV 11, V 8, NV 4. Logn 22. Í Vestmannaeyjum er talið, að haglél komi 20 sinnum á ári²⁶).<br>
Vestmannaeyjar eru heitasti athugunarstaðurinn hér á landi. Þar er ekki að meðaltali frost í neinum mánuði, en sumarhitinn tiltölulega eigi mikill. Yfirborðshiti sævar 1877-1906: 6,9°. Meðalhiti ársins í Vestmannaeyjum er 5,3°, en í Reykjavík 4,2°. Heitast í júlí: 10,9°, en í Reykjavík 11,2° ²³). Tala frostdaga í Vestmannaeyjum eftir 33 ára athugunum, 1872-1906, var 109, á Berufirði 158, í Stykkishólmi 166 og í Grímsey 192. Úrkoman í Vestmannaeyjum 1877-1906 var talin 1320 millimetrar (50 þuml.) á ári. Mest hafði á þessu tímabili rignt í Vestmannaeyjum 1587 mm. á einu ári. Þetta er svipuð regnhæð og á vesturströnd Noregs á sama breiddarstigi. Sunnar á Noregsströnd verður regnhæðin 80—85 þuml. á ári, og á vesturströnd Skotlands þó enn meiri, eða 100—150 þuml. á ári. Þokudagar eru taldir að meðaltali í Vestmannaeyjum 49 á ári, og þar snjóar að meðaltali 44 daga á ári. Samkvæmt veðurathugunum koma eldingar að meðaltali tvisvar á ári²⁴). Rokdagar eru taldir 25 á ári. Meðaltal loftþrýstings í Vestmannaeyjum var 54,4 á ári tímabilið 1877—1906. Hæst meðaltal 57,2. Lægst meðaltal 51,9. Allra hæst staða loftvogar 89,0. Allra lægst staða loftvogar 699,2²⁵). Tíðleiki vinda á árunum 1877—1906: N 12, NA 3, A 22, SA 10, S 8, SV 11, V 8, NV 4. Logn 22. Í Vestmannaeyjum er talið, að haglél komi 20 sinnum á ári²⁶).<br>
Veðurathugunarstöðin í Vestmannaeyjum er nú á Stórhöfðavita. Stórhöfðaviti er 366 fet yfir sjávarmál. Niðurstöður um veðurathuganir eru aðrar þarna en í kaupstaðnum. Hitastig nær 2 stigum lægra en eftir eldri veðurskýrslunum.<br>
Veðurathugunarstöðin í Vestmannaeyjum er nú á Stórhöfðavita. Stórhöfðaviti er 366 fet yfir sjávarmál. Niðurstöður um veðurathuganir eru aðrar þarna en í kaupstaðnum. Hitastig nær 2 stigum lægra en eftir eldri veðurskýrslunum.<br>
Séra [[Jón Austmann]] á Ofanleiti gerði veðurathuganir í Vestmannaeyjum um nokkur ár um miðbik 19. aldar. Voru slíkar veðurathuganir gerðar að tilhlutun Bókmenntafélagsins²⁷).<br>
Séra [[Jón Austmann]] á Ofanleiti gerði veðurathuganir í Vestmannaeyjum um nokkur ár um miðbik 19. aldar. Voru slíkar veðurathuganir gerðar að tilhlutun Bókmenntafélagsins²⁷).<br>
Lína 46: Lína 40:
1893-94: Ýmsir sæormar o.fl., ennfremur nokkrir silfurfiskar (Argyropelecus), urrari (Trigla), dvalfiskur (Petromyzon).<br>
1893-94: Ýmsir sæormar o.fl., ennfremur nokkrir silfurfiskar (Argyropelecus), urrari (Trigla), dvalfiskur (Petromyzon).<br>
1899-01: Skata, spærlingur, loðna, sandskel o.fl.<br>
1899-01: Skata, spærlingur, loðna, sandskel o.fl.<br>
1901-03 : Smokkfiskur (Octopus), laxsíld, keldusvín, hlýri, ísfugl. <br>
1901-03: Smokkfiskur (Octopus), laxsíld, keldusvín, hlýri, ísfugl. <br>
1903-05: Blesönd, keldusvín, silkitoppa, svala, ýmsir sjaldgæfir fiskar, t.d. Physis blennoides, gulllax (Argentina silus, Aphanopus o.fl.).<br>
1903-05: Blesönd, keldusvín, silkitoppa, svala, ýmsir sjaldgæfir fiskar, t.d. Physis blennoides, gulllax (Argentina silus, Aphanopus o.fl.).<br>
1905-07: Geirnefur, blákjafta (Motella cimbria), Triglops, — ennfremur: Apanopus Schmidtii, B. Sæmundsson²⁸).<br>
1905-07: Geirnefur, blákjafta (Motella cimbria), Triglops, — ennfremur: Apanopus Schmidtii, B. Sæmundsson²⁸).<br>
Lína 53: Lína 47:
1911-12: Hafáll, sæormur (Spadella), rauðháfur, 15 loðháfar og 5 loðháfsfóstur (Spinax Gunneri), turtildúfa, blesönd, hornkórall.<br>
1911-12: Hafáll, sæormur (Spadella), rauðháfur, 15 loðháfar og 5 loðháfsfóstur (Spinax Gunneri), turtildúfa, blesönd, hornkórall.<br>
1913-14: 6 stinglaxar (Aphanopus Schmidtii), taumkeila (Physis blennoides), langhalar (Coryphænoides), mora (M. mediterranea), Lima excavata (skel), tvær stóru skrofur.<br>
1913-14: 6 stinglaxar (Aphanopus Schmidtii), taumkeila (Physis blennoides), langhalar (Coryphænoides), mora (M. mediterranea), Lima excavata (skel), tvær stóru skrofur.<br>
1915-16: Stórbroddótt ígulker (Cidaris), silfurfiskar, laxsíld, álsseiði, tindabikkjuseiði, hafmúsaregg, svartháfsfóstur, flæðarmús, ennfremur: taumkeila (Brosma), rauðháfur, Þersteinsháfur, flatnefur (Centrophorus calceus).<br>
1915-16: Stórbroddótt ígulker (Cidaris), silfurfiskar, laxsíld, álsseiði, tindabikkjuseiði, hafmúsaregg, svartháfsfóstur, flæðarmús, ennfremur: taumkeila (Brosma), rauðháfur, Þorsteinsháfur, flatnefur (Centrophorus calceus).<br>
1917-18: Landsels-, há- og skötufóstur, ormar og hornkórallar.<br>
1917-18: Landsels-, há- og skötufóstur, ormar og hornkórallar.<br>
1919-20: Nátthegri, lundadrottning, kolapiltar, kolmúli, hrogn úr Lucifer (Bramafiskur).<br>
1919-20: Nátthegri, lundadrottning, kolapiltar, kolmúli, hrogn úr Lucifer (Bramafiskur).<br>
Lína 62: Lína 56:
1931-32: Túnfiskshreistur, madeira-laxsíld.<br>
1931-32: Túnfiskshreistur, madeira-laxsíld.<br>
1933-34: Skrautglitnir (Callonymus lyra), suðrænn tordýfill
1933-34: Skrautglitnir (Callonymus lyra), suðrænn tordýfill
o.fl.</big><br>
o.fl.


Heimildir og umfjöllun neðanmáls í þessum kafla:<br>
<small>Heimildir og umfjöllun neðanmáls í þessum kafla:<br>
1) Tíðindi frá Alþ. Ísl., II, 1871.<br>
1) Tíðindi frá Alþ. Ísl., II, 1871.<br>
2) Prestaæfir Sighv. Borgfirðings.<br>
2) Prestaæfir Sighv. Borgfirðings.<br>
Lína 77: Lína 71:
9) Tíð. frá Alþ. 1871, II, 230.<br>
9) Tíð. frá Alþ. 1871, II, 230.<br>
10) Stjrt. B, 1875, 92.<br>
10) Stjrt. B, 1875, 92.<br>
11) Björgrunarfél. Vestmannaeyja, 10 ára starf, Rvík 1031.<br>
11) Björgrunarfél. Vestmannaeyja, 10 ára starf, Rvík 1931.<br>
12) Sjá t.d. A. v. Klinkowström: Bland Vulk. og Fogelb., Stockh. 1911.<br>
12) Sjá t.d. A. v. Klinkowström: Bland Vulk. og Fogelb., Stockh. 1911.<br>
13)  E. Sonnemann, 1909 og 1928; A. Baumgartner. 1889.<br>
13)  E. Sonnemann, 1909 og 1928; A. Baumgartner. 1889.<br>
Lína 91: Lína 85:
23) Lofthiti á Íslandi árin 1874—1901.<br>
23) Lofthiti á Íslandi árin 1874—1901.<br>
24) Fyrir skömmu sló niður eldingu í vitavarðarhúsið á Stórhöfða og brann það töluvert að innan. Eldingu sló niður í Hettu á Heimakletti nokkru eftir 1850.<br>
24) Fyrir skömmu sló niður eldingu í vitavarðarhúsið á Stórhöfða og brann það töluvert að innan. Eldingu sló niður í Hettu á Heimakletti nokkru eftir 1850.<br>
25) Staða loftvogar við strendur Íslands á árunum 1372—1906.<br>
25) Staða loftvogar við strendur Íslands á árunum 1872—1906.<br>
26) Þ. Thoroddsen: Lýsing Íslands II, XII, loftslag á Íslandi.<br>
26) Þ. Thoroddsen: Lýsing Íslands II, XII, loftslag á Íslandi.<br>
27) Sjá Veðurbók 1848—1852, er fylgdi sýsluskjölum Vestmannaeyjasýslu, Þjóðskj.s.; Veðurskýrslur Þorsteins læknis Jónssonar 1877—1905, I.Lbs. 1461—1467, 8vo. Sjá og Ný Félagsrit IX. 1849, 117.<br>
27) Sjá Veðurbók 1848—1852, er fylgdi sýsluskjölum Vestmannaeyjasýslu, Þjóðskj.s.; Veðurskýrslur Þorsteins læknis Jónssonar 1877—1905, Lbs. 1461—1467, 8vo. Sjá og Ný Félagsrit IX. 1849, 117.<br>
28) Nýr fiskur fyrir vísindin.<br>
28) Nýr fiskur fyrir vísindin.<br>
29) Safnað af Sigfúsi M. Johnsen og afhent Bjarna Sæmundssyni.<br>
29) Safnað af Sigfúsi M. Johnsen og afhent Bjarna Sæmundssyni.<br>
30) Nýr fiskur hér.<br>
30) Nýr fiskur hér.</small>


{{sagasmj}}
{{sagasmj}}

Leiðsagnarval