„Fyrsti áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
Í gegnum aldirnar hefur sjósókn Vestmannaeyinga síður en svo gengið snurðulaust fyrir sig. Tíð slys, válynd veður og sífelld hætta eru fyrirbæri sem hafa fylgt útgerð Vestmannaeyinga. Með tilkomu vélbátaútgerðar vannst ekki fullur sigur á sjóslysum og tíðum dauðsföllum en baráttan hófst og þróunin hefur einungis verið upp á við. Má það m.a. þakka þróun vélbátaútgerðar, en einnig hefur meðvitund manna, björgunarbúnaður og aukin fræðsla haft sitt að segja.
Í gegnum aldirnar hefur sjósókn Vestmannaeyinga síður en svo gengið snurðulaust fyrir sig. Tíð slys, válynd veður og sífelld hætta eru fyrirbæri sem hafa fylgt útgerð Vestmannaeyinga. Með tilkomu vélbátaútgerðar vannst ekki fullur sigur á sjóslysum og tíðum dauðsföllum en baráttan hófst og þróunin hefur einungis verið upp á við. Má það m.a. þakka þróun vélbátaútgerðar, en einnig hefur meðvitund manna, björgunarbúnaður og aukin fræðsla haft sitt að segja.


Árið [[1904]] var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið [[Eros]]. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss. Ári síðar kom [[m/b Unnur]] til Vestmannaeyja og skömmu síðar [[m/b Knörr]]. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum.
Árið [[1904]] var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið [[Eros]]. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss og þótti veikur á afturendann. Ári síðar 5. sept. kom [[m/b Knörr]] til Vestmannaeyja og 9. sept.kom [[m/b Unnur]]. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum.
Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.
Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.


Leiðsagnarval