„Kristín Ólafsdóttir (Litlakoti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:


Kristín fór til Austfjarða frá Ofanleiti 1896. <br>
Kristín fór til Austfjarða frá Ofanleiti 1896. <br>
Þau Ágúst giftu sig 1898, eignuðust sex börn, en misstu tvö þeirra. Þau  voru á Norðfirði 1898, í húsmennsku  á Kolableikseyri við Mjóafjörð eystri 1901-1902 og á Melum þar 1902-1903. <br>
Þau Ágúst giftu sig 1898, eignuðust sex börn, en misstu eitt þeirra. Þau  voru á Norðfirði 1898, í húsmennsku  á Kolableikseyri við Mjóafjörð eystri 1901-1902 og á Melum þar 1902-1903. <br>
Fjölskyldan flutti  til Eyja 1903 og bjó í [[Veggur|Vegg]] við fæðingu Ingibjargar á því ári. Þau bjuggu á Kirkjubæ 1906 með þrem dætrum þeirra, en þau eignuðust og misstu Kristínu Ágústu á því ári. <br>
Fjölskyldan flutti  til Eyja 1903 og bjó í [[Veggur|Vegg]] við fæðingu Ingibjargar á því ári. Þau bjuggu á Kirkjubæ 1906 með þrem dætrum þeirra, en þau eignuðust og misstu Kristínu Ágústu á því ári. <br>
Þau bjuggu á Kirkjubæ 1910, en Anna Oddný var tökubarn á [[Breiðablik]]i hjá [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] og [[Ásdís Gísladóttir Johnsen| Önnu Ásdísi Gísladóttur Johnsen]].<br>
Þau bjuggu á Kirkjubæ 1910, en Anna Oddný var tökubarn á [[Breiðablik]]i hjá [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] og [[Ásdís Gísladóttir Johnsen| Önnu Ásdísi Gísladóttur Johnsen]].<br>
Lína 16: Lína 16:
1. [[Guðríður Guðmundsdóttir (Hábæ)|Guðríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 12. maí 1893, d. 24. júní 1984. Hún var kona [[Stefán Vilhjálmsson (Hábæ)|Stefáns Vilhjálmssonar]] á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]] og í [[Hábær|Hábæ]], f. 24. ágúst 1890.
1. [[Guðríður Guðmundsdóttir (Hábæ)|Guðríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 12. maí 1893, d. 24. júní 1984. Hún var kona [[Stefán Vilhjálmsson (Hábæ)|Stefáns Vilhjálmssonar]] á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]] og í [[Hábær|Hábæ]], f. 24. ágúst 1890.


II. Maður Kristínar, (1898) var [[Ágúst Sigurður Sveinbjörnsson]] sjómaður, verkamaður, f. 18. ágúst 1865 á Skálanesi við Seyðisfjörð, d. 22. desember 1934.<br>
II. Maður Kristínar, (1. maí 1898) var [[Ágúst Sigurður Sveinbjörnsson]] sjómaður, verkamaður, f. 18. ágúst 1865 á Skálanesi við Seyðisfjörð, d. 22. desember 1934.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
2. [[Petrún Ólöf Ágústsdóttir]], (nefnd Petrína við jarðsetningu),  síðast á Svalbarðseyri við Eyjafjörð, f. 14. maí 1898 á Nesi í Norðfirði, d. 5. mars 1985. Hún eignaðist barn með [[Þórður Jónsson (Bergi)|Þórði Jónssyni]] á [[Berg]]i. Það var Sveinbjörg Alma Þórðardóttir, f. 22. desember 1925, d. 28. mars 1936 af Keflavíkurbrunanum. <br>
2. [[Petrún Ólöf Ágústsdóttir]], (nefnd Petrína við jarðsetningu),  síðast á Svalbarðseyri við Eyjafjörð, f. 14. maí 1898 á Nesi í Norðfirði, d. 5. mars 1985. Hún eignaðist barn með [[Þórður Jónsson (Bergi)|Þórði Jónssyni]] á [[Berg]]i. Það var Sveinbjörg Alma Þórðardóttir, f. 22. desember 1925, d. 28. mars 1936 af Keflavíkurbrunanum. <br>

Leiðsagnarval