„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1982/Loftskeytastöðin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <center><big><big>'''Loftskeytastöðin í Vestmannaeyjum'''</big></big></center><br> Á þessu ári er loftskeytastöðin í Vestmannaeyjum 60 ára, samkvæmt umburðarbréfi la...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:
Önnur lítil loftskeytastöð var reist í Flatey á Breiðafirði árið 1919, en Flatey var þá mikið uppgangspláss. Þótti dýrt að leggja sæsíma þangað og var því horfið að því ráði að reisa loftskeytastöð til að leysa fjarskiptamálin þar, aðallega með fjarskipti við land fyrir augum. Tækin, sem voru notuð þar, voru úr fyrsta skipinu, sem fékk loftskeytatæki á Íslandi, e/s Goðafoss, er hafði strandað við Straumnes árið áður.<br>
Önnur lítil loftskeytastöð var reist í Flatey á Breiðafirði árið 1919, en Flatey var þá mikið uppgangspláss. Þótti dýrt að leggja sæsíma þangað og var því horfið að því ráði að reisa loftskeytastöð til að leysa fjarskiptamálin þar, aðallega með fjarskipti við land fyrir augum. Tækin, sem voru notuð þar, voru úr fyrsta skipinu, sem fékk loftskeytatæki á Íslandi, e/s Goðafoss, er hafði strandað við Straumnes árið áður.<br>
Vestmannaeyjaradíó var þriðja loftskeytastöðin, sem sett var upp á Íslandi.<br> Sæsíminn milli lands og Eyja bilaði oft, og varð því horfið að því ráði að byggja loftskeytastöð, var hún fullsmíðuð árið 1921, en var seinna endurbætt mjög verulega, fékk til dæmis taltæki, og var eins og áður sagði, formlega tekin í notkun árið 1922.<br>
Vestmannaeyjaradíó var þriðja loftskeytastöðin, sem sett var upp á Íslandi.<br> Sæsíminn milli lands og Eyja bilaði oft, og varð því horfið að því ráði að byggja loftskeytastöð, var hún fullsmíðuð árið 1921, en var seinna endurbætt mjög verulega, fékk til dæmis taltæki, og var eins og áður sagði, formlega tekin í notkun árið 1922.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-20 at 08.15.43.png|500px|center|thumb|Árni Árnason símritari hóf störfhjá Landsíma Íslands árið 1919 og fœr lausn frá störfum árið 1961 sökum veikinda. Hér sést hann við Morse-afgreiðslu er var algengasti afgreiðslumátinn áfyrstu árum fjarskiptanna.]]
<big>'''Fyrstu skipin með loftskeytatæki'''</big><br>
<big>'''Fyrstu skipin með loftskeytatæki'''</big><br>


Lína 18: Lína 18:
Ýmsu má um kenna að menn voru ekki allir búnir að tileinka sér þessi tæki. Skiptir eflaust miklu máli að heimskreppan mikla 1930 var ný gengin yfir. Hún hafði líka sín áhrif í Eyjum.<br>
Ýmsu má um kenna að menn voru ekki allir búnir að tileinka sér þessi tæki. Skiptir eflaust miklu máli að heimskreppan mikla 1930 var ný gengin yfir. Hún hafði líka sín áhrif í Eyjum.<br>
En fljótlega urðu þessi tæki samt almenn, og í dag fá skipin ekki haffærisskírteini nema talstöðin sé í lagi, svo mikilvæg eru þessi tæki talin.<br>
En fljótlega urðu þessi tæki samt almenn, og í dag fá skipin ekki haffærisskírteini nema talstöðin sé í lagi, svo mikilvæg eru þessi tæki talin.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-20 at 08.15.57.png|500px|center|thumb|Sigurjón Jónsson símritari, starfaði á TFV frá l946 til 1961 en fluttist þá til Reykjavíkur og hóf störf hjá Loftleiðum sem loftsiglingafrœðingur/loftskeytamaður. Vinnur nú við Flugumsjónhjá Flugleiðum]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-20 at 08.16.17.png|300px|thumb|Marinó G. Jónsson símritari á Vm-radíói 1926-1946. Vann síðar hjá Landsíma uns aldurstakmörkunum var náð]]
<big>'''Tækjabúnaður þá og nú'''</big><br>
<big>'''Tækjabúnaður þá og nú'''</big><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-20 at 08.16.32.png|300px|thumb|Jónas Sigurðsson frá Skuld, nœturvörður á Vm-radíói frá 1942-1960, síðar húsvörður Gagnfrœðaskólans]]
Fyrstu tækin á Vestmannaeyjaradíói voru Marconi-sendir, 0,5 kw lampastöð, og var hann einnig gerður fyrir tal. Loftnetsmöstrin voru úr tré, 110 feta há, reist rétt norðan við símstöðina. Langdrægni var ekki mikil á nútímamælikvarða. Seinna komu nýrri og betri tæki. Árið 1959, þegar undirritaður hóf vinnu á Vestmannaeyjaradíói, var aðalsendirinn TCR, stríðsframleiðsla, ágætt tæki en lítill styrkur, rúmlega 100 w. Þá þótti gott að geta haft samband við skip niður að Færeyjum og var þá oftast haft samband við m/s Gullfoss, þegar hann var kominn á Færeyjabanka.<br>
Fyrstu tækin á Vestmannaeyjaradíói voru Marconi-sendir, 0,5 kw lampastöð, og var hann einnig gerður fyrir tal. Loftnetsmöstrin voru úr tré, 110 feta há, reist rétt norðan við símstöðina. Langdrægni var ekki mikil á nútímamælikvarða. Seinna komu nýrri og betri tæki. Árið 1959, þegar undirritaður hóf vinnu á Vestmannaeyjaradíói, var aðalsendirinn TCR, stríðsframleiðsla, ágætt tæki en lítill styrkur, rúmlega 100 w. Þá þótti gott að geta haft samband við skip niður að Færeyjum og var þá oftast haft samband við m/s Gullfoss, þegar hann var kominn á Færeyjabanka.<br>
Núna eru nýlegir sendar á miðbylgjusviðinu fyrir SSB og langdrægni miklu meiri, 1000-1500 mílur og við góð skilyrði höfum við haft samband við skip niður við Afríkustrendur.<br>
Núna eru nýlegir sendar á miðbylgjusviðinu fyrir SSB og langdrægni miklu meiri, 1000-1500 mílur og við góð skilyrði höfum við haft samband við skip niður við Afríkustrendur.<br>
Lína 26: Lína 27:
SSB er skammstöfun: Single sideband, eða einfalt hliðarband og gerir það að verkum að ekki er hægt að hlusta á skipin á venjuleg viðtæki, það eykur jafnframt langdrægni stöðvarinnar að miklum mun.<br>
SSB er skammstöfun: Single sideband, eða einfalt hliðarband og gerir það að verkum að ekki er hægt að hlusta á skipin á venjuleg viðtæki, það eykur jafnframt langdrægni stöðvarinnar að miklum mun.<br>
Menn gátu hér á árunum látið setja bátabylgjusvið á útvarpstækin sín og var algengt að slíkt væri gert hér í Eyjum. Núna þurfa menn sérstaka móttakara ef þeir ætla að hlusta á bátabylgjuna. Einnig er annað tilkomið, sem ekki var þá, en það er örbylgja VHF. Má segja að öll skip á Íslandi séu með þau tæki, en notkun þeirra hófst um árið 1970 hér á landi. Var þá ekki reiknað með að önnur en stærstu skip fengju sér örbylgju. Nú er svo komið að jafnvel smæstu fleytur eru með örbylgjustöðvar, og má segja að viðskiptin hafi að miklu leyti færst yfir á þetta svið við strendur landsins.<br>
Menn gátu hér á árunum látið setja bátabylgjusvið á útvarpstækin sín og var algengt að slíkt væri gert hér í Eyjum. Núna þurfa menn sérstaka móttakara ef þeir ætla að hlusta á bátabylgjuna. Einnig er annað tilkomið, sem ekki var þá, en það er örbylgja VHF. Má segja að öll skip á Íslandi séu með þau tæki, en notkun þeirra hófst um árið 1970 hér á landi. Var þá ekki reiknað með að önnur en stærstu skip fengju sér örbylgju. Nú er svo komið að jafnvel smæstu fleytur eru með örbylgjustöðvar, og má segja að viðskiptin hafi að miklu leyti færst yfir á þetta svið við strendur landsins.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-20 at 08.16.49.png|300px|thumb|Jón Stefánsson nœturvörður á Vm-radíói frá 1960-1979 nú vaktmaður á Togurum Samtogs í Eyjum]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-20 at 08.17.17.png|300px|thumb|Hjálmar Guðnason símritari á Vm-radíói frá 1962-1978. Er nú kennari við Tónlistarskólann og kapteinn á Bravó]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-20 at 08.17.34.png|300px|thumb|Jón Kr. Óskarsson símritari frá 1964-1973. Starfar nú á Ritsímanum í Reykjavík]]
<big>'''Starfsemin'''</big><br>
<big>'''Starfsemin'''</big><br>


3.443

breytingar

Leiðsagnarval