„Erlendur Ólafsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Erlendur Ólafsson''' sjávarbóndi á Vilborgarstöðum fæddist 11. apríl 1754 og lést 5. júní 1807.<br> Foreldrar hans voru Ólafur Árnason bóndi í ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Bændur]]
[[Flokkur:Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 28. júní 2015 kl. 11:26

Erlendur Ólafsson sjávarbóndi á Vilborgarstöðum fæddist 11. apríl 1754 og lést 5. júní 1807.
Foreldrar hans voru Ólafur Árnason bóndi í Hlíð u. Eyjafjöllum, f. 1724, d. 8. október 1788, og (horfinn fyrri hluti nafns) ...rún Jónsdóttir.

Erlendur var bóndi í Berjanesi u. Eyjafjöllum, fluttist til Eyja og var í fyrstu (1788) á Miðhúsum, var í Dölum 1791 og 1792, en 1801 var hann kominn að Vilborgarstöðum.
Hann lést 1807, sagður tómthúsmaður.

Kona Erlendar var Solveig Jónsdóttir húsfreyja, f. 1752, d. 2. júlí 1829.
Börn þeirra hér:
1. Sigríður Erlendsdóttir, f. 15. nóvember 1788, d. 22. júlí 1860.
2. Helga Erlendsdóttir, f. í febrúar 1791, d. 4. mars 1791 úr ginklofa.
3. Helga Erlendsdóttir, f. 27. mars 1792, d. 1. apríl 1792 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.