„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 30: Lína 30:
'''[[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen|Jóhann Pétur Bjarnasen]]''' var fæddur 1835, Skagfirðingur að ætt. Kona Péturs var [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Jóhanna]], dóttir Rasmussens skipstjóra og Johanne Roed, kölluð [[Madama Roed|Maddama Rúð]]. J.P.Bjarnasen var verzlunarstj. í Garðinum. Meðal barna hans var [[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton]], sem síðar kemur mjög við sögu lestrarfélagsins. Jóhann Pétur Bjarnasen lézt 1869. <br>
'''[[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen|Jóhann Pétur Bjarnasen]]''' var fæddur 1835, Skagfirðingur að ætt. Kona Péturs var [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Jóhanna]], dóttir Rasmussens skipstjóra og Johanne Roed, kölluð [[Madama Roed|Maddama Rúð]]. J.P.Bjarnasen var verzlunarstj. í Garðinum. Meðal barna hans var [[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton]], sem síðar kemur mjög við sögu lestrarfélagsins. Jóhann Pétur Bjarnasen lézt 1869. <br>
'''[[Sigurður Gísli Gunnar Bjarnasen|Gísli Bjarnasen]]''', bróðir Jóhanns Péturs, f. 1837. Verzlunarstjóri í [[Juliushaab]] og um skeið við [[Garðurinn|Garðsverzlun]]. Gísli var merkur maður og vel látinn. Hann hætti verzlunarstörfum og gerðist bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árið 1883 flutti hann til Kaupmannahafnar og starfaði þar að bóksölu. Þar lézt hann fáum árum síðar. — Áður en Gísli kvæntist, átti hann son, er [[Gísli Gíslason Bjarnasen|Gísli]] hét; hann var faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns]] útgerðarmanns að [[Ármót|Ármóti]]. <br>
'''[[Sigurður Gísli Gunnar Bjarnasen|Gísli Bjarnasen]]''', bróðir Jóhanns Péturs, f. 1837. Verzlunarstjóri í [[Juliushaab]] og um skeið við [[Garðurinn|Garðsverzlun]]. Gísli var merkur maður og vel látinn. Hann hætti verzlunarstörfum og gerðist bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árið 1883 flutti hann til Kaupmannahafnar og starfaði þar að bóksölu. Þar lézt hann fáum árum síðar. — Áður en Gísli kvæntist, átti hann son, er [[Gísli Gíslason Bjarnasen|Gísli]] hét; hann var faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns]] útgerðarmanns að [[Ármót|Ármóti]]. <br>
'''[[Carl Henning Bohn|C. Bohn]]''' var verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann andaðist þar 29. jan. 1863 og var jarðsettur í Landakirkjugarði. Um sumarið var hann grafinn upp og fluttur til K.hafnar. Ekki er kunnugt um nánari æviatriði. <br>
'''[[Carl Henning Bohn verslunarstjóri|C. Bohn]]''' var verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann andaðist þar 29. jan. 1863 og var jarðsettur í Landakirkjugarði. Um sumarið var hann grafinn upp og fluttur til K.hafnar. Ekki er kunnugt um nánari æviatriði. <br>
'''[[Magnús Pálsson (Vilborgarstöðum)|Magnús Pálsson]]''' bóndi á Vilborgarstöðum. Hann lézt á ferð í Landeyjum árið 1869. Kona hans hét [[Oddný Þórðardóttir (Vilborgarstöðum)|Oddný Þórðardóttir]]. Þau hjón áttu tvær dætur, er fluttu til Ameríku og eiga þar afkomendur. <br>
'''[[Magnús Pálsson (Vilborgarstöðum)|Magnús Pálsson]]''' bóndi á Vilborgarstöðum. Hann lézt á ferð í Landeyjum árið 1869. Kona hans hét [[Oddný Þórðardóttir (Vilborgarstöðum)|Oddný Þórðardóttir]]. Þau hjón áttu tvær dætur, er fluttu til Ameríku og eiga þar afkomendur. <br>
'''[[Páll Jensson (Búastöðum)|Páll Jensson]]''' bóndi á [[Búastaðir|Búastöðum]] var elzti félaginn í lestrarfélaginu, fæddur 1797. Páll var ættaður úr Fljótshlíð. Kona hans var [[Gróa Grímsdóttir (Búastöðum)|Gróa Gunnarsdóttir]]²), fædd sama ár og Páll. Hún var úr Austur-Landeyjum. Þau hjón áttu eigi afkomendur, en ólu upp tvö fósturbörn. Páll var ekki lengi í félaginu, mun hafa andast fyrir 1870. <br>
'''[[Páll Jensson (Búastöðum)|Páll Jensson]]''' bóndi á [[Búastaðir|Búastöðum]] var elzti félaginn í lestrarfélaginu, fæddur 1797. Páll var ættaður úr Fljótshlíð. Kona hans var [[Gróa Grímsdóttir (Búastöðum)|Gróa Gunnarsdóttir]]²), fædd sama ár og Páll. Hún var úr Austur-Landeyjum. Þau hjón áttu eigi afkomendur, en ólu upp tvö fósturbörn. Páll var ekki lengi í félaginu, mun hafa andast fyrir 1870. <br>
Lína 72: Lína 72:
Árið 1862 var Skipaábyrgðarfélagið stofnað fyrir forgöngu sýslumanns<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>.  
Árið 1862 var Skipaábyrgðarfélagið stofnað fyrir forgöngu sýslumanns<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>.  
Áður hafði eitt slíkt félag verið stofnað á landinu (á Ísafirði). Sjálfur annaðist sýslumaður bókhald og allan rekstur félagsins, meðan hann bjó í Eyjum. Hann hafði og á hendi eftirlit með fiskiskipum, vandasamt starf. Eitt sinn bar svo við, að franskt fiskiskip strandaði við Eyjar. Kom þá vel í ljós mannúð Bjarna og hjálpsemi. Hlaut hann viðurkenningu Frakkakeisara fyrir frábæra aðstoð við skipbrotsmenn. Á vissan hátt beitti hann sér fyrir slysavörnum. Skipaði hann nefnd til þess að athuga, hvort innsiglingin mundi ekki vera orðin hættuleg vegna sandgrynninga. <br>
Áður hafði eitt slíkt félag verið stofnað á landinu (á Ísafirði). Sjálfur annaðist sýslumaður bókhald og allan rekstur félagsins, meðan hann bjó í Eyjum. Hann hafði og á hendi eftirlit með fiskiskipum, vandasamt starf. Eitt sinn bar svo við, að franskt fiskiskip strandaði við Eyjar. Kom þá vel í ljós mannúð Bjarna og hjálpsemi. Hlaut hann viðurkenningu Frakkakeisara fyrir frábæra aðstoð við skipbrotsmenn. Á vissan hátt beitti hann sér fyrir slysavörnum. Skipaði hann nefnd til þess að athuga, hvort innsiglingin mundi ekki vera orðin hættuleg vegna sandgrynninga. <br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Bátaábyrgðarfél. Vestmannaeyja 1862—1937, bls. 190—108 og [[Blik 1959]].</small>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Bátaábyrgðarfél. Vestmannaeyja 1862—1937, bls. 105—108 og [[Blik 1959]].</small>


Bjarni hafði með höndum umboð jarða í Eyjum, samkv. byggingarlögum frá þeim tíma, er Vestmannaeyjar heyrðu undir Mikjálsklaustur í Noregi. Hvatti hann bændur mjög til að auka túnræktina og lofaði ívilnun í greiðslu landsskuldar. Áður höfðu fyrirrennarar hans, Abel og Kohl, stranglega bannað stækkun túnanna á þeim forsendum, að ekki mætti skerða haglendið. Voru ýmsir bændur sama sinnis og snérust öndverðir gegn ræktunarstefnu Bjarna. Árið eftir að Bjarni flutti til Eyja útvegaði hann bændum hafrafræ og seinna grasfræ. Var þetta mikil nýjung.<br>
Bjarni hafði með höndum umboð jarða í Eyjum, samkv. byggingarlögum frá þeim tíma, er Vestmannaeyjar heyrðu undir Mikjálsklaustur í Noregi. Hvatti hann bændur mjög til að auka túnræktina og lofaði ívilnun í greiðslu landsskuldar. Áður höfðu fyrirrennarar hans, Abel og Kohl, stranglega bannað stækkun túnanna á þeim forsendum, að ekki mætti skerða haglendið. Voru ýmsir bændur sama sinnis og snérust öndverðir gegn ræktunarstefnu Bjarna. Árið eftir að Bjarni flutti til Eyja útvegaði hann bændum hafrafræ og seinna grasfræ. Var þetta mikil nýjung.<br>

Leiðsagnarval