„Blik 1963/Una Jónsdóttir skáldkona“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 18: Lína 18:
Kýrin er látin í húsaskjól, meðan þau hressa sig á kaffisopa hjá húsbændunum á Skurðbæ, Sigríði og Friðfinni. Síðan er kýrin leidd út í kuldann aftur til brottferðar. Yfir mölum hennar er pokaræfill til skjóls fyrir kuldanum. Síðjúgrið er kalt og spenarnir helkaldir. Áður en þau leggja aftur af stað með kúna, leysir vinnukonan á bænum af sér þykku, fagurgrænu ullarhyrnuna sína, sveipar henni um júfur kýrinnar, saumar að með ullarbandi og festir aftur um læri og upp um malir. <br>  
Kýrin er látin í húsaskjól, meðan þau hressa sig á kaffisopa hjá húsbændunum á Skurðbæ, Sigríði og Friðfinni. Síðan er kýrin leidd út í kuldann aftur til brottferðar. Yfir mölum hennar er pokaræfill til skjóls fyrir kuldanum. Síðjúgrið er kalt og spenarnir helkaldir. Áður en þau leggja aftur af stað með kúna, leysir vinnukonan á bænum af sér þykku, fagurgrænu ullarhyrnuna sína, sveipar henni um júfur kýrinnar, saumar að með ullarbandi og festir aftur um læri og upp um malir. <br>  
Boð fylgja hyrnunni: Henni skal skilað við kirkju næsta sunnudag. — Svo var gjört. — Úr hyrnunni hafði verið gjörður böggull, og féll úr honum smjörskaka, er hann var leystur upp. Það voru launin fyrir hyrnulánið og líknarlundina, sem vinnukonan hafði auðsýnt kusu. <br>
Boð fylgja hyrnunni: Henni skal skilað við kirkju næsta sunnudag. — Svo var gjört. — Úr hyrnunni hafði verið gjörður böggull, og féll úr honum smjörskaka, er hann var leystur upp. Það voru launin fyrir hyrnulánið og líknarlundina, sem vinnukonan hafði auðsýnt kusu. <br>
Þessi samúðarríka og hjartagóða vinnukoná í Skurðbæ var ekkja frá [[Dalir|Dölum]] í Vestmannaeyjum. Hún hét [[Ólöf Ólafsdóttir í Dölum|Ólöf Ólafsdóttir]]. <br>
Þessi samúðarríka og hjartagóða vinnukoná í Skurðbæ var ekkja frá [[Dalir|Dölum]] í Vestmannaeyjum. Hún hét [[Ólöf Ólafsdóttir (Dölum)|Ólöf Ólafsdóttir]]. <br>
Dóttir ekkjunnar elst þarna upp hjá henni á Skurðbæ. Hún gengur til spurninga í Langholtskirkju hjá séra Bjarna Einarssyni á Mýrum í Álftaveri. Vel gengur henni sjálfri að læra kverið, því að hún er flugnæm og iðin í bezta lagi. En stallsystir hennar, bezta vinkona hennar, kann aldrei stakt orð í kverinu, svo að til hörmungar horfir fyrir henni. Og hörmungin dynur yfir, — ekki þó fyrr en varir. Prestur tjáir stallsysturinni, að hann geti ekki fermt hana sökum vankunnáttu í kristnum fræðum. Þá grætur dóttir ekkjunnar beiskum tárum yfir óhamingju vinkonu sinnar. <br>
Dóttir ekkjunnar elst þarna upp hjá henni á Skurðbæ. Hún gengur til spurninga í Langholtskirkju hjá séra Bjarna Einarssyni á Mýrum í Álftaveri. Vel gengur henni sjálfri að læra kverið, því að hún er flugnæm og iðin í bezta lagi. En stallsystir hennar, bezta vinkona hennar, kann aldrei stakt orð í kverinu, svo að til hörmungar horfir fyrir henni. Og hörmungin dynur yfir, — ekki þó fyrr en varir. Prestur tjáir stallsysturinni, að hann geti ekki fermt hana sökum vankunnáttu í kristnum fræðum. Þá grætur dóttir ekkjunnar beiskum tárum yfir óhamingju vinkonu sinnar. <br>
Fáum vikum síðar voru mæðgurnar á Skurðbæ við messu í Langholtskirkju eins og næstum alltaf, þegar messað var. Þar var í kirkjunni flogaveik stúlka með móður sinni. Þegar leið á messuna, féll stúlkan í yfirlið. Óstjórnleg samúðartilfinning og líknarkennd greip þá dóttur ekkjunnar á Skurðbæ. Hún rauk upp úr sæti sínu og skundaði inn að altari, þar sem prestur var að tóna, þreif í skyndi könnuna með drykkjarvatni prestsins, færði hana móðurinni, sem dreypti vatninu á enni veiku stúlkunnar sinnar. Raknaði hún þá við von bráðar. <br>
Fáum vikum síðar voru mæðgurnar á Skurðbæ við messu í Langholtskirkju eins og næstum alltaf, þegar messað var. Þar var í kirkjunni flogaveik stúlka með móður sinni. Þegar leið á messuna, féll stúlkan í yfirlið. Óstjórnleg samúðartilfinning og líknarkennd greip þá dóttur ekkjunnar á Skurðbæ. Hún rauk upp úr sæti sínu og skundaði inn að altari, þar sem prestur var að tóna, þreif í skyndi könnuna með drykkjarvatni prestsins, færði hana móðurinni, sem dreypti vatninu á enni veiku stúlkunnar sinnar. Raknaði hún þá við von bráðar. <br>
Lína 25: Lína 25:
::::::::::————
::::::::::————
[[Mynd: 1963 b 111 A.jpg|400p<|thumb|''Guðmundur Guðlaugsson og Una Jónsdóttir.'']]
[[Mynd: 1963 b 111 A.jpg|400p<|thumb|''Guðmundur Guðlaugsson og Una Jónsdóttir.'']]
Haustið 1871 búa í kofa einum í suðvesturhorni túnsins í Dölum í Vestmannaeyjum húsmennskuhjónin [[Jón Jónsson húsmaður í Dölum|Jón Jónsson]] og Ólöf Ólafsdóttir. Þau eiga 4 börn. [[Jóhanna Jónsdóttir frá Dölum|Jóhanna]] er elzt, 9 ára, [[Ólína Jónsdóttir frá Dölum|Ólína]] 7 ára, [[Önundur Jónsson frá Dölum|Önundur]] á 4. ári og [[Ásbjörn Jónsson frá Dölum|Ásbjörn]] nýlega fæddur eða á 1. ári. <br>
Haustið 1871 búa í kofa einum í suðvesturhorni túnsins í Dölum í Vestmannaeyjum húsmennskuhjónin [[Jón Jónsson húsmaður í Dölum|Jón Jónsson]] og Ólöf Ólafsdóttir. Þau eiga 4 börn. [[Jóhanna Jónsdóttir (Dölum)|Jóhanna]] er elzt, 9 ára, [[Ólína Jónsdóttir (Dölum)|Ólína]] 7 ára, [[Önundur Jónsson (Dölum)|Önundur]] á 4. ári og [[Ásbjörn Jónsson (Dölum)|Ásbjörn]] nýlega fæddur eða á 1. ári. <br>
Eftir áramótin heimsækir sár sorg friðsæla húsmennskuheimilið í Dölum. Hjónin misstu Önund son sinn 19. jan. 1872. Hann dó úr andateppusótt eða kíghósta. <br>
Eftir áramótin heimsækir sár sorg friðsæla húsmennskuheimilið í Dölum. Hjónin misstu Önund son sinn 19. jan. 1872. Hann dó úr andateppusótt eða kíghósta. <br>
Rúm tvö ár liðu. <br>
Rúm tvö ár liðu. <br>
Aðfaranótt  13.  marz  1874 kallar [[Árni Árnason á Vilborgarstöðum|Árni formaður Árnason]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] háseta sína á sjóinn. Þeir stunda hann með færin sín á vertíðinni, 7 saman, á sexæringnum [[Gaukur, áraskip|Gauk]]. Fiskur er ör um morguninn og fram á miðjan dag, svo að þeir hlaða bátinn. Þá er haldið heim í höfn. Suður af  Klettsnefi  fyllir hjá þeim í austan hraklanda og vindkviku. Þeir drukkna allir, sem á bátnum eru. Auk formannsins fórst  þar   [[Gísli Brynjólfsson í Móhúsum|Gísli  Brynjólfsson]], ekkjumaður frá [[Móhús]]um í Eyjum, faðir [[Þorsteinn Gíslason frá Móhúsum|Þorsteins]] holdsveika þar, [[Brynjólfur Einarsson í Jónshúsi|Brynjólfur Einarsson]], vinnumaður í [[Jónshús]]i, [[Erlendur Pétursson í Litlakoti|Erlendur Pétursson]], vinnumaður í [[Litlakot]]i, [[Sigurður Eyjólfsson á Steinsstöðum|Sigurður Eyjólfsson]], vinnumaður á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], [[Stefán Jónsson Austmann|Stefán J. Austmann]], bóndi í [[Vanangur|Vanangri]], eiginmaður  [[Anna Benediktsdóttir|Önnu  Benediktsdóttur]] (sjá [[Blik 1961]]) og Jón Jónsson, húsmaður í Dölum. Ólöf Ólafsdóttir var orðin ekkja með 4 börn, — fátæk, bjargarlítil. En öllu er óhætt ennþá, hugsuðu hreppsnefndarmennirnir í Vestmannaeyjum, því að sveitfestin var þá 10 ár, og húsmennskuhjónin í Dölum, Jón og Ólöf, höfðu aðeins dvalizt 6 ár í Vestmannaeyjahreppi,  verið  búsett þar, þegar Jón drukknaði. Hann átti sveitfesti í Meðallandi.<br>
Aðfaranótt  13.  marz  1874 kallar [[Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Sighvatur Sigurðsson]]¹) á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] háseta sína á sjóinn. Þeir stunda hann með færin sín á vertíðinni, 7 saman, á sexæringnum [[Gaukur, áraskip|Gauk]]. Fiskur er ör um morguninn og fram á miðjan dag, svo að þeir hlaða bátinn. Þá er haldið heim í höfn. Suður af  Klettsnefi  fyllir hjá þeim í austan hraklanda og vindkviku. Þeir drukkna allir, sem á bátnum eru. Auk formannsins fórst  þar [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]]¹) á Vilborgarstöðum,  [[Gísli Brynjólfsson (Móhúsum)|Gísli  Brynjólfsson]], ekkjumaður frá [[Móhús]]um í Eyjum, faðir [[Þorsteinn Gíslason (Móhúsum|Þorsteins]] holdsveika þar, [[Brynjólfur Einarsson (Jónshúsi)|Brynjólfur Einarsson]], vinnumaður í [[Jónshús]]i, [[Erlendur Pétursson (Litlakoti)|Erlendur Pétursson]], vinnumaður í [[Litlakot]]i, [[Sigurður Eyjólfsson (Steinsstöðum)|Sigurður Eyjólfsson]], vinnumaður á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], [[Stefán Jónsson Austmann|Stefán J. Austmann]], bóndi í [[Vanangur|Vanangri]], eiginmaður  [[Anna Benediktsdóttir|Önnu  Benediktsdóttur]] (sjá [[Blik 1961]]) og [[Jón Jónsson (Dölum)|Jón Jónsson]], húsmaður í Dölum. Ólöf Ólafsdóttir var orðin ekkja með 4 börn, — fátæk, bjargarlítil. En öllu er óhætt ennþá, hugsuðu hreppsnefndarmennirnir í Vestmannaeyjum, því að sveitfestin var þá 10 ár, og húsmennskuhjónin í Dölum, Jón og Ólöf, höfðu aðeins dvalizt 6 ár í Vestmannaeyjahreppi,  verið  búsett þar, þegar Jón drukknaði. Hann átti sveitfesti í Meðallandi.<br>
Meðallendingar lögðu ekkjunni brátt lið í lífsbaráttunni. Yngri dóttur ekkjunnar, Ólínu, var komið fyrir í [[Presthús]]um hjá hjónunum [[Jón Jónsson í Presthúsum|Jóni Jónssyni]] og [[Ingibjörg Stefánsdóttir í Presthúsum|Ingibjörgu Stefánsdóttur]], afa og ömmu [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns útgerðarmanns í Gerði]]. Þar var Ólína niðursetningur til fermingaraldurs. Þá hættu Meðallendingar að gefa með henni. Eftir það kölluðu hjónin í Presthúsum hana fósturbarn sitt. Hjá þeim, þessum gæðahjónum, leið henni vel. <br>
Meðallendingar lögðu ekkjunni brátt lið í lífsbaráttunni. Yngri dóttur ekkjunnar, Ólínu, var komið fyrir í [[Presthús]]um hjá hjónunum [[Jón Jónsson (Presthúsum)|Jóni Jónssyni]] og [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Presthúsum)|Ingibjörgu Stefánsdóttur]], afa og ömmu [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns útgerðarmanns í Gerði]]. Þar var Ólína niðursetningur til fermingaraldurs. Þá hættu Meðallendingar að gefa með henni. Eftir það kölluðu hjónin í Presthúsum hana fósturbarn sitt. Hjá þeim, þessum gæðahjónum, leið henni vel. <br>
Árin liðu. —<br>
Árin liðu. —<br>
Veturinn 1877 tók [[Jón Magnússon húsmaður á Kirkjubæ|Jón Magnússon]], húsmaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] að fjölga heimsóknum sínum í kot Ólafar ekkju í Dölum. Hann var hagyrðingur, kvæðamaður góður, gáfaður og ræðinn. Orð hans hög og æði allt var einkennilega, ísmeygilega töfrandi og tælandi, fannst Ólöfu ekkju í Dölum. <br>
Veturinn 1877 tók [[Jón Magnússon (Háagarði)|Jón Magnússon]], húsmaður á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] að fjölga heimsóknum sínum í kot Ólafar ekkju í Dölum. Hann var hagyrðingur, kvæðamaður góður, gáfaður og ræðinn. Orð hans hög og æði allt var einkennilega, ísmeygilega töfrandi og tælandi, fannst Ólöfu ekkju í Dölum. <br>
„Leið oss ekki í freistni,“ las hún á hverju kvöldi á koddanum sínum, blessuð ekkjan í Dölum. ,,Það, sem ég vil, gjöri ég ekki, en það, sem ég ekki vil, gjöri ég,“ segir trúarhetjan. „Lífið er strá, skjálfandi starir það straumfallið á,“ — svo fellur það og berst með straumnum, — snýst í hring, þar sem iða er í hylnum, — snarsnýst í straumköstunum og berst í kaf. -<br>
„Leið oss ekki í freistni,“ las hún á hverju kvöldi á koddanum sínum, blessuð ekkjan í Dölum. ,,Það, sem ég vil, gjöri ég ekki, en það, sem ég ekki vil, gjöri ég,“ segir trúarhetjan. „Lífið er strá, skjálfandi starir það straumfallið á,“ — svo fellur það og berst með straumnum, — snýst í hring, þar sem iða er í hylnum, — snarsnýst í straumköstunum og berst í kaf. -<br>
Ekkjan í Dölum lét fallerast. <br>
Ekkjan í Dölum lét fallerast. <br>
Á meðan svaf [[Halldóra Jónsdóttir húsmannskona á Kirkjubæ|Halldóra Jónsdóttir]], húsmannskona, eiginkona Jóns Magnússonar, værum blundi í kotinu sínu heima á Kirkjubæ.
Á meðan svaf [[Halldóra Jónsdóttir (Háagarði)|Halldóra Jónsdóttir]], húsmannskona, eiginkona Jóns Magnússonar, værum blundi í kotinu sínu heima á Kirkjubæ.<br>
¹) <small>Leiðr. (Heimaslóð). </small>


::::::::::—————
::::::::::—————
Lína 48: Lína 49:
Una litla Jónsdóttir í Dölum átti sér örlög, eins og sumir orða það. Þau urðu ekki umflúin. Frá þeim verður greint hér í færri orðum en efni standa til. <br>
Una litla Jónsdóttir í Dölum átti sér örlög, eins og sumir orða það. Þau urðu ekki umflúin. Frá þeim verður greint hér í færri orðum en efni standa til. <br>
Faðir Unu litlu í Dölum gekkst við faðerninu. Hann var Jón Magnússon, húsmaður á Kirkjubæ, steinhöggvari að aukaiðn, fyrr í Stóra-Gerði, fyrst í Nýjabæ, þar sem hann var vinnumaður og barnaði tvær vinnukonur í Eyjum á sama árinu. <br>
Faðir Unu litlu í Dölum gekkst við faðerninu. Hann var Jón Magnússon, húsmaður á Kirkjubæ, steinhöggvari að aukaiðn, fyrr í Stóra-Gerði, fyrst í Nýjabæ, þar sem hann var vinnumaður og barnaði tvær vinnukonur í Eyjum á sama árinu. <br>
Legorðsbrot — tvö legorðsbrot. Siðgæðisbrot, sem séra Brynjólfi sóknarpresti bar að áminna fyrir. — Jón Magnússon átti um tvær barnsmæður sínar að velja. Hann lét tilleiðast sökum afskipta prestsins og kvæntist annarri, Halldóru Jónsdóttur vinnukonu frú [[Ásdís Jónsdóttir|Ásdísar]] í [[Stakkagerði]]. <br>
Legorðsbrot — tvö legorðsbrot. Siðgæðisbrot, sem séra Brynjólfi sóknarpresti bar að áminna fyrir. — Jón Magnússon átti um tvær barnsmæður sínar að velja. Hann lét tilleiðast sökum afskipta prestsins og kvæntist annarri, Halldóru Jónsdóttur vinnukonu frú [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdísar]] í [[Stakkagerði]]. <br>
Þegar Una var skírð og Jón gekkst við faðerninu, var hann 56 ára, Ólöf ekkja í Dölum var nær fertugu og Halldóra, kona Jóns, tveim árum yngri en maður hennar, þótt hún væri þeirra elzt í ýmsu tilliti, enda hafði hjónabandið ekki yngt hana um aldur. <br>
Þegar Una var skírð og Jón gekkst við faðerninu, var hann 56 ára, Ólöf ekkja í Dölum var nær fertugu og Halldóra, kona Jóns, tveim árum yngri en maður hennar, þótt hún væri þeirra elzt í ýmsu tilliti, enda hafði hjónabandið ekki yngt hana um aldur. <br>
Nokkru eftir að Jón Magnússon viðurkenndi faðernið að Unu, skildu hjónin að borði og sæng a.m.k. <br>
Nokkru eftir að Jón Magnússon viðurkenndi faðernið að Unu, skildu hjónin að borði og sæng a.m.k. <br>
Lína 103: Lína 104:
Eiríkur bóndi á Stóruborg reyndist Unu mesti gæðamaður, sem alltaf kom fram til góðs gagnvart henni. En hann átti í vök að verjast, og Margrét húsfreyja og Una áttu ekki lund saman. <br>
Eiríkur bóndi á Stóruborg reyndist Unu mesti gæðamaður, sem alltaf kom fram til góðs gagnvart henni. En hann átti í vök að verjast, og Margrét húsfreyja og Una áttu ekki lund saman. <br>
Þegar Una hafði dvalizt 6 ár á Stóruborg, var hún vanfær að þriðja barninu. Þá slitnaði alveg upp úr samvistum þeirra Þorgeirs og hennar, svo að hún varð að hröklast burt af bænum. — Hvað var þá til ráða og hjálpar? <br>
Þegar Una hafði dvalizt 6 ár á Stóruborg, var hún vanfær að þriðja barninu. Þá slitnaði alveg upp úr samvistum þeirra Þorgeirs og hennar, svo að hún varð að hröklast burt af bænum. — Hvað var þá til ráða og hjálpar? <br>
Þegar Una dvaldist í Eyjum á vertíðum, hafði hún kynnzt ýmsu góðu fólki þar. Þangað leitaði nú hugur hennar. Hún skilur við dætur sínar. Í Eyjum ól hún yngstu dóttur sína, sem hlaut nafnið [[Sigurbjörg Þorgeirsdóttir|Sigurbjörg]]. Hún var fædd 1912 í [[Grafarholt]]i, sem nú er Kirkjuvegur nr. 11. Þar bjuggu þá hjónin [[Jónína Jónsdóttir í Grafarholti|Jónína Jónsdóttir]] og [[Guðmundur Benediktsson í Grafarholti|Guðmundur Benediktsson]]. Þau reyndust Unu mikil gæðahjón, sem áttu í reynd mikið stærra hjartarúm en húsrúm. Margt fólk í Eyjum varð til þess að leggja Unu Jónsdóttur hjálparhönd á þessum árum, sérstaklega margar konur. <br>
Þegar Una dvaldist í Eyjum á vertíðum, hafði hún kynnzt ýmsu góðu fólki þar. Þangað leitaði nú hugur hennar. Hún skilur við dætur sínar. Í Eyjum ól hún yngstu dóttur sína, sem hlaut nafnið [[Sigurbjörg Þorgeirsdóttir|Sigurbjörg]]. Hún var fædd 1912 í [[Grafarholt]]i, sem nú er Kirkjuvegur nr. 11. Þar bjuggu þá hjónin [[Jónína Jónsdóttir (Grafarholti)|Jónína Jónsdóttir]] og [[Guðmundur Benediktsson (Grafarholti)|Guðmundur Benediktsson]]. Þau reyndust Unu mikil gæðahjón, sem áttu í reynd mikið stærra hjartarúm en húsrúm. Margt fólk í Eyjum varð til þess að leggja Unu Jónsdóttur hjálparhönd á þessum árum, sérstaklega margar konur. <br>


::Ung ég flutt var yfir sjó, <br>
::Ung ég flutt var yfir sjó, <br>
Lína 118: Lína 119:


Það var ekki sízt hjálpsemin og hjartagæzkan, er Una naut í Eyjum á þessum þrautatímum hennar, sem ollu því, að þessar óskir urðu til. <br>
Það var ekki sízt hjálpsemin og hjartagæzkan, er Una naut í Eyjum á þessum þrautatímum hennar, sem ollu því, að þessar óskir urðu til. <br>
Árin 1912-1920 liðu. Flest árin þau var Una Jónsdóttir sjálfra sín með barnið. Hún leigði sér húsnæði á ýmsum stöðum í bænum. Fyrstu tvö árin var hún í Grafarholti. Einnig leigði hún íbúð t.d. í [[Fagurlyst]] og [[Nýlenda|Nýlendu]], og svo var hún einn vetur „eldabuska“ hjá [[Jón Guðmundsson í París|Jóni Guðmundssyni]] í [[París]]. Á sumrum var hún í kaupavinnu með Sigurbjörgu litlu, oftast í Landeyjum. <br>
Árin 1912-1920 liðu. Flest árin þau var Una Jónsdóttir sjálfra sín með barnið. Hún leigði sér húsnæði á ýmsum stöðum í bænum. Fyrstu tvö árin var hún í Grafarholti. Einnig leigði hún íbúð t.d. í [[Fagurlyst]] og [[Nýlenda|Nýlendu]], og svo var hún einn vetur „eldabuska“ hjá [[Jón Guðmundsson (París)|Jóni Guðmundssyni]] í [[París]]. Á sumrum var hún í kaupavinnu með Sigurbjörgu litlu, oftast í Landeyjum. <br>
Alltaf var það efst í huga Unu, eftir að hún fluttist til Eyja, að eignast eigið húsnæði þar. Hægara var að óska þess en koma því í framkvæmd, örsnauðri konu með barn á framfæri. Þó tókst Unu þetta með hjálp Guðs og góðra manna og kvenna, sem gáfu henni bæði peninga og dagsverk. Sjálf lagði hún ávallt fyrir árlega nokkrar krónur, í þessu skyni, eftir að hún kom til Eyja. <br>
Alltaf var það efst í huga Unu, eftir að hún fluttist til Eyja, að eignast eigið húsnæði þar. Hægara var að óska þess en koma því í framkvæmd, örsnauðri konu með barn á framfæri. Þó tókst Unu þetta með hjálp Guðs og góðra manna og kvenna, sem gáfu henni bæði peninga og dagsverk. Sjálf lagði hún ávallt fyrir árlega nokkrar krónur, í þessu skyni, eftir að hún kom til Eyja. <br>
Árið 1920 var [[Sólbrekka]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] byggð. Þá hafði Una náð takmarki, sem veitti henni mikla ánægju og framtíðarvonir. Nú voru henni ýmsar fjáröflunarleiðir færar, sem áður voru lokaðar. Hún tók nú til að selja aðkomnum vertíðarmönnum fæði. Margir urðu þeir ekki í senn, svo þröng og rúmlítil sem Sólbrekka er, en samtals urðu matkaupamenn Unu um 100, og keyptu sumir þeirra fæði hjá henni 6—7 vertíðir samfleytt. Fæðið og þjónusta var þá oftast greitt með 3 krónum á dag, en Una þjónaði einnig mörgum þeim vertíðarmönnum, sem keyptu fæði hjá henni.<br>
Árið 1920 var [[Sólbrekka]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] byggð. Þá hafði Una náð takmarki, sem veitti henni mikla ánægju og framtíðarvonir. Nú voru henni ýmsar fjáröflunarleiðir færar, sem áður voru lokaðar. Hún tók nú til að selja aðkomnum vertíðarmönnum fæði. Margir urðu þeir ekki í senn, svo þröng og rúmlítil sem Sólbrekka er, en samtals urðu matkaupamenn Unu um 100, og keyptu sumir þeirra fæði hjá henni 6—7 vertíðir samfleytt. Fæðið og þjónusta var þá oftast greitt með 3 krónum á dag, en Una þjónaði einnig mörgum þeim vertíðarmönnum, sem keyptu fæði hjá henni.<br>
Dætur Unu, Jónína og Ástríður, dóu báðar uppkomnar og giftar. Sigurbjörg lézt á 16. ári. Allar dóu þær úr berklum.<br>
Dætur Unu, Jónína og Ástríður, dóu báðar uppkomnar og giftar. Sigurbjörg lézt á 16. ári. Allar dóu þær úr berklum.<br>
Einn af fæðiskaupasveinum Unu var [[Guðmundur Guðlaugsson á Sólbrekku|Guðmundur Guðlaugsson]], Ölfusingur að uppruna, f. 12. júlí 1885. Hann kom til Eyja 1922. Þennan mann tók húsmóðirin í Sólbrekku að sér 1924 og bjó með honum í 36 ár, eða til hinztu stundar. Þau giftust ekki.<br>
Einn af fæðiskaupasveinum Unu var [[Guðmundur Guðlaugsson (Sólbrekku)|Guðmundur Guðlaugsson]], Ölfusingur að uppruna, f. 12. júlí 1885. Hann kom til Eyja 1922. Þennan mann tók húsmóðirin í Sólbrekku að sér 1924 og bjó með honum í 36 ár, eða til hinztu stundar. Þau giftust ekki.<br>
Þau Una og Guðmundur voru samhent og viljasterk til sjálfsbjargar. Á „ræktunaröldinni“ í Eyjum (1926-1939) ræktuðu þau stórt tún suður í [[Kinn]] í [[Sæfell]]i. Bæði unnu þau að túnræktinni. Margan hnullunginn losaði Una Jónsdóttir þar með litla járnkarlinum    sínum,    meðan
Þau Una og Guðmundur voru samhent og viljasterk til sjálfsbjargar. Á „ræktunaröldinni“ í Eyjum (1926-1939) ræktuðu þau stórt tún suður í [[Kinn]] í [[Sæfell]]i. Bæði unnu þau að túnræktinni. Margan hnullunginn losaði Una Jónsdóttir þar með litla járnkarlinum    sínum,    meðan
Guðmundur fjarlægði grjótið og pældi. Meginið af túninu var unnið á frumstæðan hátt. Þetta tún sitt heyjuðu þau um árabil og leigðu sér tún til slægna mörg sumur. Mest höfðu þau á Sólbrekku 5 kýr í fjósi og 21 kind á fóðrum.<br>
Guðmundur fjarlægði grjótið og pældi. Meginið af túninu var unnið á frumstæðan hátt. Þetta tún sitt heyjuðu þau um árabil og leigðu sér tún til slægna mörg sumur. Mest höfðu þau á Sólbrekku 5 kýr í fjósi og 21 kind á fóðrum.<br>

Leiðsagnarval