„Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, VII.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1963 =Saga séra Brynjólfs Jónssonar= =prests að Ofanleiti= ::(VII. hluti) <br> ==Frumkvöðull barnafræðslunnar.== <big>Árið 1854 voru 18,66 hundr...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




=Saga séra Brynjólfs Jónssonar=
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
=prests að Ofanleiti=
::(VII. hluti)
<br>
==Frumkvöðull barnafræðslunnar.==


<big>Árið 1854 voru 18,66 hundraðshlutar Eyjabúa ólæsir. Næstu ár fór þessi hundraðstala hækkandi. Árið 1860, er séra Brynjólfur Jónsson fékk veitingu fyrir prestakallinu, reyndust tæp 28% af Eyjabúum ólæs. Enn steig þessi hundraðstala og náði 30% 1863. Þá afréð prestur að spyrna við fæti. Þessari öfugþróun gat hann ekki unað lengur. En hvað var hægt að gera? Hvað skyldi hann til bragðs taka? <br>
 
<big><big><big><big><big><center>Saga séra Brynjólfs Jónssonar</center>
<center>prests að Ofanleiti</center></big></big></big></big></big>
<center>(Sjöundi hluti)</center>
 
 
<big><big>'''Frumkvöðull barnafræðslunnar.'''</big>
 
Árið 1854 voru 18,66 hundraðshlutar Eyjabúa ólæsir. Næstu ár fór þessi hundraðstala hækkandi. Árið 1860, er séra Brynjólfur Jónsson fékk veitingu fyrir prestakallinu, reyndust tæp 28% af Eyjabúum ólæs. Enn steig þessi hundraðstala og náði 30% 1863. Þá afréð prestur að spyrna við fæti. Þessari öfugþróun gat hann ekki unað lengur. En hvað var hægt að gera? Hvað skyldi hann til bragðs taka? <br>
Heimilum bar að láta kenna börnum og unglingum lestur. Þetta skyldustarf vanræktu foreldrarnir og aðrir aðstandendur hörmulega. Einnig áttu vertíðarannirnar sök sína í því. Veturinn skyldi vera tími náms og lesturs, en varð vegna allra staðhátta mesti annatími ársins, helzti bjargræðistíminn. Lífsbarátta fólksins var hörð, óskaplega hörð, og hver sá, sem halda skyldi þar velli, svo að neyð yrði afstýrt eða skorti, þurfti á öllum sínum tíma að halda mikið lengur en myrkranna milli á vertíðum. Þar var unnið nótt með degi. Fræðsluiðkanir og kennslustörf í heimilunum var gjörsamlega látið sitja á hakanum eins og hvert annað aukaatriði eða tómstundafikt. <br>
Heimilum bar að láta kenna börnum og unglingum lestur. Þetta skyldustarf vanræktu foreldrarnir og aðrir aðstandendur hörmulega. Einnig áttu vertíðarannirnar sök sína í því. Veturinn skyldi vera tími náms og lesturs, en varð vegna allra staðhátta mesti annatími ársins, helzti bjargræðistíminn. Lífsbarátta fólksins var hörð, óskaplega hörð, og hver sá, sem halda skyldi þar velli, svo að neyð yrði afstýrt eða skorti, þurfti á öllum sínum tíma að halda mikið lengur en myrkranna milli á vertíðum. Þar var unnið nótt með degi. Fræðsluiðkanir og kennslustörf í heimilunum var gjörsamlega látið sitja á hakanum eins og hvert annað aukaatriði eða tómstundafikt. <br>
Við þetta háttarlag í sveitarfélaginu fékk prestur lítið ráðið. Hér skorti aðhald og hvatningu, svo að heimilisfeður gerðu eða létu gera skyldurnar gagnvart hinni uppvaxandi kynslóð um lestrarkennsluna. Aðeins eitt ráð kynni að duga. Það kostaði prestinn mikið starf, mikla aukna vinnu, mikinn tíma og mikla fyrirhöfn. En hann hafði aldrei sérhlífinn verið um sín skyldustörf, og hann ól með sér metnað gagnvart því fólki, sem honum hafði verið trúað fyrir. <br>
Við þetta háttarlag í sveitarfélaginu fékk prestur lítið ráðið. Hér skorti aðhald og hvatningu, svo að heimilisfeður gerðu eða létu gera skyldurnar gagnvart hinni uppvaxandi kynslóð um lestrarkennsluna. Aðeins eitt ráð kynni að duga. Það kostaði prestinn mikið starf, mikla aukna vinnu, mikinn tíma og mikla fyrirhöfn. En hann hafði aldrei sérhlífinn verið um sín skyldustörf, og hann ól með sér metnað gagnvart því fólki, sem honum hafði verið trúað fyrir. <br>
Lína 21: Lína 25:
Þessu starfi hélt prestur áfram sleitulaust, þrátt fyrir þá erfiðleika, sem atvinnulíf Eyjabúa veitti honum, þar sem saman fór lestrariðkun æskulýðsins og hábjargræðistími almennings. Þegar svo fastur barnaskóli var stofnaður í Eyjum 1880, gat prestur séð þann árangur af hinu mikla starfi sínu, að hundraðshlutar hinna ólæsu höfðu lækkað úr 30% (1863) í 21,15% (1880). <br>
Þessu starfi hélt prestur áfram sleitulaust, þrátt fyrir þá erfiðleika, sem atvinnulíf Eyjabúa veitti honum, þar sem saman fór lestrariðkun æskulýðsins og hábjargræðistími almennings. Þegar svo fastur barnaskóli var stofnaður í Eyjum 1880, gat prestur séð þann árangur af hinu mikla starfi sínu, að hundraðshlutar hinna ólæsu höfðu lækkað úr 30% (1863) í 21,15% (1880). <br>
Yfirleitt hafði séra Brynjólfur þann háttinn á að ferma ekki unglinga fyrr en 15 ára gamla, og 16—18 ára aldurinn var þar ekki óalgengur. Með þessu móti fékk hann betri árangur, með því að æskulýðurinn var honum lengur handgenginn, prestur hafði lengur rétt til að skipta sér af lestrariðkunum hans. <br>
Yfirleitt hafði séra Brynjólfur þann háttinn á að ferma ekki unglinga fyrr en 15 ára gamla, og 16—18 ára aldurinn var þar ekki óalgengur. Með þessu móti fékk hann betri árangur, með því að æskulýðurinn var honum lengur handgenginn, prestur hafði lengur rétt til að skipta sér af lestrariðkunum hans. <br>
Margir foreldrar, sem nokkur efni höfðu, komu unglingum sínum eftir ferminguna til séra Brynjólfs til framhaldsnáms. Þannig atvikaðist það, að presturinn var lærifaðir tveggja sona hjónanna á Vilborgarstöðum, [[Árni Einarsson|Árna hreppstjóra]] og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], og með það veganesti einvörðungu urðu báðir þessir bræður kennarar við barnaskóla Vestmannaeyja, sem stofnaður var haustið 1880. (Sjá [[Blik 1962|Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum]] í [[Blik 1962|Bliki 1962]]). <br>
Margir foreldrar, sem nokkur efni höfðu, komu unglingum sínum eftir ferminguna til séra Brynjólfs til framhaldsnáms. Þannig atvikaðist það, að presturinn var lærifaðir tveggja sona hjónanna á Vilborgarstöðum, [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna hreppstjóra]] og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], og með það veganesti einvörðungu urðu báðir þessir bræður kennarar við barnaskóla Vestmannaeyja, sem stofnaður var haustið 1880. (Sjá [[Blik 1962|Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum]] í [[Blik 1962|Bliki 1962]]). <br>
Með lögum nr. 2, 9. jan. 1880 um „uppfræðingu barna skrift og reikningi“ var prestum landsins lögð aukin skylda á herðar. <br>
Með lögum nr. 2, 9. jan. 1880 um „uppfræðingu barna í skrift og reikningi“ var prestum landsins lögð aukin skylda á herðar. <br>
Séra Brynjólfur Jónsson hafði fylgzt vel með gjörðum ýmissa sveitarfélaga úti um land um stofnun og starfrækslu barnaskóla. Prestur átti sæti í sýslunefnd samkvæmt lögum frá 1872 og beitti nú áhrifum sínum þar. Fékk hann hinn danska sýslumann, [[Michael Marius Ludvig Aagaard|M.M. Aagaard]], til að fallast á það, að sýslunefndin ynni að stofnun barnaskóla í sýslunni. Víðsýnan framtaksmann eins og sýslunefndarmanninn [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla Stefánsson]] bónda í [[Hlíðarhús]]i og síðan kaupmann, þurfti ekki lengi að brýna til að fylgja skólamálinu fram og styðja allar framkvæmdir í því. <br>
Séra Brynjólfur Jónsson hafði fylgzt vel með gjörðum ýmissa sveitarfélaga úti um land um stofnun og starfrækslu barnaskóla. Prestur átti sæti í sýslunefnd samkvæmt lögum frá 1872 og beitti nú áhrifum sínum þar. Fékk hann hinn danska sýslumann, [[Michael Marius Ludvig Aagaard|M.M. Aagaard]], til að fallast á það, að sýslunefndin ynni að stofnun barnaskóla í sýslunni. Víðsýnan framtaksmann eins og sýslunefndarmanninn [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla Stefánsson]] bónda í [[Hlíðarhús]]i og síðan kaupmann, þurfti ekki lengi að brýna til að fylgja skólamálinu fram og styðja allar framkvæmdir í því. <br>
Sýslunefnd Vestmannaeyja boðaði til almenns fundar sumarið 1880. Þar var samþykkt einum rómi og með fögnuði að stofna skyldi barnaskóla í Vestmannaeyjum. Hann tók síðar til starfa um haustið (Sjá nánar um þetta starf í fyrrnefndri grein í Bliki 1962). <br>
Sýslunefnd Vestmannaeyja boðaði til almenns fundar sumarið 1880. Þar var samþykkt einum rómi og með fögnuði að stofna skyldi barnaskóla í Vestmannaeyjum. Hann tók síðar til starfa um haustið (Sjá nánar um þetta starf í fyrrnefndri grein í Bliki 1962). <br>
Lína 43: Lína 47:
Séra Brynjólfur kenndi um margra ára skeið, ef til vill flest starfsárin í Eyjum, unglingum í heimaskóla að Ofanleiti, eins og fyrr er að vikið. Minntust þeir jafnan síðar hinna ágætu kennarahæfileika prestsins og góðu tilsagnar.</big>
Séra Brynjólfur kenndi um margra ára skeið, ef til vill flest starfsárin í Eyjum, unglingum í heimaskóla að Ofanleiti, eins og fyrr er að vikið. Minntust þeir jafnan síðar hinna ágætu kennarahæfileika prestsins og góðu tilsagnar.</big>


==Landakirkja í embættistíð séra Brynjólfs Jónssonar.==
==Kirkjusöngurinn. Presturinn.==


<big>Svo sem kunnugt er, var steinkirkja sú í Vestmannaeyjum, sem nú stendur þar, byggð á árunum 1774—1778. Hún er önnur elzta kirkja landsins næst Hólakirkju. Hún var teiknuð af dönskum húsateiknara og byggð turnlaus eins og Hólakirkja.
<big><big>'''Landakirkja í embættistíð séra Brynjólfs Jónssonar.'''<br>
'''Kirkjusöngurinn. Presturinn.'''<big></big></big>
 
Svo sem kunnugt er, var steinkirkja sú í Vestmannaeyjum, sem nú stendur þar, byggð á árunum 1774—1778. Hún er önnur elzta kirkja landsins næst Hólakirkju. Hún var teiknuð af dönskum húsateiknara og byggð turnlaus eins og Hólakirkja.
Eftir að Landakirkja var fullgerð og byggingarreikningar hennar gerðir upp (1780), var lítið eða ekkert að henni hlynnt um 75 ára skeið og engar breytingar á henni gjörðar. Kirkjan var því farin að láta á sjá, er séra Brynjólfur Jónsson gerðist ábyrgur kapellán í Vestmannaeyjum. <br>
Eftir að Landakirkja var fullgerð og byggingarreikningar hennar gerðir upp (1780), var lítið eða ekkert að henni hlynnt um 75 ára skeið og engar breytingar á henni gjörðar. Kirkjan var því farin að láta á sjá, er séra Brynjólfur Jónsson gerðist ábyrgur kapellán í Vestmannaeyjum. <br>
Fram á öndverða 19. öld voru dönsku selstöðukaupmennirnir í Eyjum umboðsmenn konungs varðandi Landakirkju, umsjármenn og reikningshaldarar. — Þannig var það, þar til konungsvaldið fól sýslumanni Vestmannaeyja fjárráð kirkjunnar og umsjá. <br>
Fram á öndverða 19. öld voru dönsku selstöðukaupmennirnir í Eyjum umboðsmenn konungs varðandi Landakirkju, umsjármenn og reikningshaldarar. — Þannig var það, þar til konungsvaldið fól sýslumanni Vestmannaeyja fjárráð kirkjunnar og umsjá. <br>
Lína 104: Lína 109:
Eikarspónninn á þakinu var ýmist fokinn alveg af eða í tætlum á því, svo að „sjá má sólina á mjög mörgum stöðum í gegnum rifurnar á þakinu,“ eins og séra Brynjólfur orðar það í bréfi til prófasts 3. júlí um sumarið. Einnig voru veggir kirkjunnar illa útlítandi, sementshúðin af þeim dottin víða, sérstaklega þá á vesturgafli, og tengsli þaks og veggja ótraust orðin, svo að bráðrar viðgerðar þurfti við. Um veturinn hafði krossinn fokið af turni kirkjunnar vegna fúa. <br>
Eikarspónninn á þakinu var ýmist fokinn alveg af eða í tætlum á því, svo að „sjá má sólina á mjög mörgum stöðum í gegnum rifurnar á þakinu,“ eins og séra Brynjólfur orðar það í bréfi til prófasts 3. júlí um sumarið. Einnig voru veggir kirkjunnar illa útlítandi, sementshúðin af þeim dottin víða, sérstaklega þá á vesturgafli, og tengsli þaks og veggja ótraust orðin, svo að bráðrar viðgerðar þurfti við. Um veturinn hafði krossinn fokið af turni kirkjunnar vegna fúa. <br>
Á safnaðarfundi 4. júní um vorið (1882) var presti falið að skrifa fjárhaldsmanni kirkjunnar og tjá honum hina miklu þörf viðgerð hennar. <br>
Á safnaðarfundi 4. júní um vorið (1882) var presti falið að skrifa fjárhaldsmanni kirkjunnar og tjá honum hina miklu þörf viðgerð hennar. <br>
Sýslumaður bar fyrir sig fjárskort. Ekkert varð gert fyrr en stjórnin hafði veitt fé til framkvæmdanna. Þar var allt klippt og skorið og svo nákvæmt, að furðu gegndi. Þegar gert var við kirkjuna t.d. fyrir einum áratug, var verki hætt í miðjum klíðum við útveggi kirkjunnar af því að lausaféð var til þurrðar gengið. Ekki mátti svo mikið sem ljúka við að vinna úr hálfri annarri tunnu af sementi, heldur var hún látin skemmast en eytt væri einum ríkisdal til vinnulauna fram yfir það, sem stjórnarvöldin afréðu. <br>
Sýslumaður bar fyrir sig fjárskort. Ekkert varð gert fyrr en stjórnin hafði veitt fé til framkvæmdanna. Þar var allt klippt og skorið og svo nákvæmt, að furðu gegndi. Þegar gert var við kirkjuna, t.d. fyrir einum áratug, var verki hætt í miðjum klíðum við útveggi kirkjunnar af því að lausaféð var til þurrðar gengið. Ekki mátti svo mikið sem ljúka við að vinna úr hálfri annarri tunnu af sementi, heldur var hún látin skemmast en eytt væri einum ríkisdal til vinnulauna fram yfir það, sem stjórnarvöldin afréðu. <br>
Í tvö ár dróst nú að gera við kirkjuna. Það var ekki fyrr en sumarið 1884 að viðgerðin fór fram. Þá hafði alþingi veitt kr. 1.100.00 til viðgerðarinnar. Þá voru útveggir kirkjunnar lagfærðir með sementi og síðan kalkaðir. Jafnframt var kirkjan „hvíttuð innan“ með kalki og allt tréverk málað. Einnig allar hurðir. Þessar framkvæmdir voru hinar síðustu, sem séra Brynjólfur fékk gjörðar við kirkjuna, því að hann var nú orðinn sjúklingur, þegar hér var komið sögu, og átti fáar vikur eftir ólifaðar. Ekki fékk hann þó krossinn endurreistan á kirkjuturninn, áður en hann andaðist. Loks 1893 var krossinn settur á turninn. Það gerði [[Friðrik Bjarnasen]] smiður, bróðir [[Anton Bjarnasen|Antons]] verzlunarstjóra. Sá kross kostaði 25 krónur. <br>
Í tvö ár dróst nú að gera við kirkjuna. Það var ekki fyrr en sumarið 1884 að viðgerðin fór fram. Þá hafði alþingi veitt kr. 1.100,00 til viðgerðarinnar. Þá voru útveggir kirkjunnar lagfærðir með sementi og síðan kalkaðir. Jafnframt var kirkjan „hvíttuð innan“ með kalki og allt tréverk málað. Einnig allar hurðir. Þessar framkvæmdir voru hinar síðustu, sem séra Brynjólfur fékk gjörðar við kirkjuna, því að hann var nú orðinn sjúklingur, þegar hér var komið sögu, og átti fáar vikur eftir ólifaðar. Ekki fékk hann þó krossinn endurreistan á kirkjuturninn, áður en hann andaðist. Loks 1893 var krossinn settur á turninn. Það gerði [[Friðrik Bjarnasen]] smiður, bróðir [[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Antons]] verzlunarstjóra. Sá kross kostaði 25 krónur. <br>
Þegar séra Brynjólfur hafði verið aðstoðarprestur í Eyjum 5 ár, vildi hann bæta sönginn í kirkjunni. Þá hafði sami maður, [[Jón Sæmundsson forsöngvari|Jón Sæmundsson]] að nafni, verið forsöngvari í Landakirkju undanfarin 20 ár, tekinn að reskjast og röddin að bila, engin ný sálmalög bætzt við, allur söngurinn og söngmenntin í sama mótinu áratug eftir áratug. Árið 1857 réði prestur virðulegan bónda Jóni forsöngvara til aðstoðar, [[Magnús Pálsson á Vilborgarstöðum]]. <br>
Þegar séra Brynjólfur hafði verið aðstoðarprestur í Eyjum 5 ár, vildi hann bæta sönginn í kirkjunni. Þá hafði sami maður, [[Jón Samúelsson (Miðjanesi)|Jón Samúelsson]]³) að nafni, verið forsöngvari í Landakirkju undanfarin 20 ár, tekinn að reskjast og röddin að bila, engin ný sálmalög bætzt við, allur söngurinn og söngmenntin í sama mótinu áratug eftir áratug. Árið 1857 réði prestur virðulegan bónda Jóni forsöngvara til aðstoðar, [[Magnús Pálsson (Vilborgarstöðum)|Magnús Pálsson]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. <br>
Jafnan gætti prestur þess, að þeir menn, sem hann réði til starfa við kirkjuna og aðstoða skyldu við guðsþjónustur, væru kunnir að fágaðri framkomu og siðprýði, vandaðir menn og reglusamir, sem sóknarbörnin í heild gátu litið upp til.<br>
Jafnan gætti prestur þess, að þeir menn, sem hann réði til starfa við kirkjuna og aðstoða skyldu við guðsþjónustur, væru kunnir að fágaðri framkomu og siðprýði, vandaðir menn og reglusamir, sem sóknarbörnin í heild gátu litið upp til.<br>
Sjálfur var séra Brynjólfur söngvinn og hafði góða söngrödd. Hann átti því nokkurn þátt í að halda uppi söng við messur sínar með því að syngja sjálfur og hlífa sér hvergi. Prestur iðkaði tónlist heima á Ofanleiti, þó að í smáum stíl væri, því að orgelið var ekkert. En hann lék á harmoniku og fleiri lítil hljóðfæri og hafði heimilisfólkið oft ánægju af þeirri iðkan prestsins. <br>
Sjálfur var séra Brynjólfur söngvinn og hafði góða söngrödd. Hann átti því nokkurn þátt í að halda uppi söng við messur sínar með því að syngja sjálfur og hlífa sér hvergi. Prestur iðkaði tónlist heima á Ofanleiti, þó að í smáum stíl væri, því að orgelið var ekkert. En hann lék á harmoniku og fleiri lítil hljóðfæri og hafði heimilisfólkið oft ánægju af þeirri iðkan prestsins. <br>
Vorið 1877 efndi prestur til almennra samskota í sókninni til þess að afla fjár til orgelkaupa í Landakirkju. Orgelið skyldi vera í sem fyllstu samræmi við stærð kirkjunnar, sem þá var talið eitt veglegasta guðshús landsins, samkv. því sem yfirvöldum landsins var tjáð. Fjársöfnun þessi nam um 30 krónum. Þá leitaði prestur styrks úr landssjóði kr. 100 til orgelkaupanna, þar sem Vestmannaeyjakirkja taldist þjóðareign. Ekki veit ég, hvort það fékkst. En víst er það, að orgel fékk Landakirkja þetta ár, þótt lítið væri og allt of lítið²  <br>
Vorið 1877 efndi prestur til almennra samskota í sókninni til þess að afla fjár til orgelkaupa í Landakirkju. Orgelið skyldi vera í sem fyllstu samræmi við stærð kirkjunnar, sem þá var talið eitt veglegasta guðshús landsins, samkv. því sem yfirvöldum landsins var tjáð. Fjársöfnun þessi nam um 30 krónum. Þá leitaði prestur styrks úr landssjóði kr. 100 til orgelkaupanna, þar sem Vestmannaeyjakirkja taldist þjóðareign. Ekki veit ég, hvort það fékkst. En víst er það, að orgel fékk Landakirkja þetta ár, þótt lítið væri og allt of lítið²  <br>
² <small>[[Sigfús M. Johnsen]] fullyrðir í Vestmannaeyjasögu sinni, að [[J.P.T. Bryde|Bryde]] hafi gefið kirkjunni orgelið.</small>
² <small>[[Sigfús M. Johnsen]] fullyrðir í Vestmannaeyjasögu sinni, að [[J.P.T. Bryde|Bryde]] hafi gefið kirkjunni orgelið.</small><br>
³) <small>Leiðr. Heimaslóð.</small>


Fyrsti organleikari við Landakirkju var [[Sigfús Árnason]] [[Árni Einarsson| bónda Einarssonar]] á Vilborgarstöðum, síðar tengdasonur (1882) prestshjónanna á Ofanleiti og alþingismaður Eyjamanna (1893) og póstafgreiðslumaður að [[Lönd]]um í Eyjum. <br>
Fyrsti organleikari við Landakirkju var [[Sigfús Árnason]] [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)| bónda Einarssonar]] á Vilborgarstöðum, síðar tengdasonur (1882) prestshjónanna á Ofanleiti og alþingismaður Eyjamanna (1893) og póstafgreiðslumaður að [[Lönd]]um í Eyjum. <br>
Sigfús var 21 árs, er orgelið var keypt handa Landakirkju. Hann mun þá hafa verið sendur til Reykjavíkur til þess að læra orgelleik. Ekki hafði orgel þetta verið notað mörg ár í kirkjunni, er það þótti of lítið og veiktóna. Þá leigði orgelleikarinn kirkjunni sitt eigið orgel og fékk greiddar 20 krónur árlega fyrir lánið á því. <br>
Sigfús var 21 árs, er orgelið var keypt handa Landakirkju. Hann mun þá hafa verið sendur til Reykjavíkur til þess að læra orgelleik. Ekki hafði orgel þetta verið notað mörg ár í kirkjunni, er það þótti of lítið og veiktóna. Þá leigði orgelleikarinn kirkjunni sitt eigið orgel og fékk greiddar 20 krónur árlega fyrir lánið á því. <br>
Séra Brynjólfur Jónsson þótti góður kennimaður, vandaði ræður sínar og var raunsýnn um val á efni í þær. Rétttrúnaðurinn svokallaði stóð djúpum rótum í sálarlífi hans. Hann var alvörumaður í daglegri framkomu, háttprúður og hlýr, sem vann sér traust og virðingu allra, sem honum kynntust eða höfðu eitthvað saman við hann að sælda. Gísli læknir, sonur hans, sem gaf út stutt ágrip af ævisögu föður síns á vegum Fræðafélagsins 1918, segir, að faðir sinn hafi látið eftir sig mikið predikunarsafn. Ekki efa ég það, þó að mér hafi ekki lánazt enn að finna þær fórur, sem það er geymt í. <br>
Séra Brynjólfur Jónsson þótti góður kennimaður, vandaði ræður sínar og var raunsýnn um val á efni í þær. Rétttrúnaðurinn svokallaði stóð djúpum rótum í sálarlífi hans. Hann var alvörumaður í daglegri framkomu, háttprúður og hlýr, sem vann sér traust og virðingu allra, sem honum kynntust eða höfðu eitthvað saman við hann að sælda. Gísli læknir, sonur hans, sem gaf út stutt ágrip af ævisögu föður síns á vegum Fræðafélagsins 1918, segir, að faðir sinn hafi látið eftir sig mikið predikunarsafn. Ekki efa ég það, þó að mér hafi ekki lánazt enn að finna þær fórur, sem það er geymt í. <br>
Lína 120: Lína 126:
Árið 1860 var hafizt handa um að stofna allsherjar-prestsekknasjóð í landinu til styrktar fátækum prestsekkjum. Safnað var fé í Vestmannaeyjum sem annars staðar á landinu í sjóð þennan. Þar söfnuðust 25 ríkisdalir og 1 skildingur, þar af gaf presturinn séra Brynjólfur 8 ríkisdali. <br>
Árið 1860 var hafizt handa um að stofna allsherjar-prestsekknasjóð í landinu til styrktar fátækum prestsekkjum. Safnað var fé í Vestmannaeyjum sem annars staðar á landinu í sjóð þennan. Þar söfnuðust 25 ríkisdalir og 1 skildingur, þar af gaf presturinn séra Brynjólfur 8 ríkisdali. <br>


[[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, VIII.|VIII.]]
[[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, VIII.|VIII. hluti]]


[[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, VI.|Til baka]]
[[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, VI.|Til baka]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval