„Blik 1965/Árni Árnason, símritari, - Minningarorð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>''Árni Árnason,''</center></big></big></big>
<center>''símritari''</center>
 
 
<center>MINNINGARORÐ</center></big>
 


=<big>''Árni Árnason,''=
==<big>''símritari''==
<big>MINNINGARORÐ</BIG>
<BR>
<br>
[[Mynd: 1965 b 99 A.jpg|left|thumb|<small>''Árni Árnason, símritari''</small>.]]
[[Mynd: 1965 b 99 A.jpg|left|thumb|<small>''Árni Árnason, símritari''</small>.]]




<small>Hinn 13. október 1962 lézt Árni Árnason, símritari, eftir langvarandi veikindi. Skarð er fyrir skildi í bæjarfélaginu, er þessi trausti og hugljúfi sonur Eyja er fallinn frá. Það finnst okkur a.m.k., sem með honum unnu að þeim menningarmálum hér í bæ, sem byggðarsafnsnefnd bæjarins hefur til þessa haft á prjónunum og beitt sér fyrir, en þar var Árni ötull og áhugasamur starfskraftur frá upphafi eða um tug ára.  <br>
Hinn 13. október 1962 lézt Árni Árnason, símritari, eftir langvarandi veikindi. Skarð er fyrir skildi í bæjarfélaginu, er þessi trausti og hugljúfi sonur Eyja er fallinn frá. Það finnst okkur a.m.k., sem með honum unnu að þeim menningarmálum hér í bæ, sem byggðarsafnsnefnd bæjarins hefur til þessa haft á prjónunum og beitt sér fyrir, en þar var Árni ötull og áhugasamur starfskraftur frá upphafi eða um tug ára.  <br>
Enginn hefur betur til þess unnið en hann, þó að margir hafi það gert, að ársritið okkar Blik geymi nokkur minningarorð um Árna, störf hans í þágu lífs og starfs Eyjamanna bæði á landi og sjó. <br>
Enginn hefur betur til þess unnið en hann, þó að margir hafi það gert, að ársritið okkar Blik geymi nokkur minningarorð um Árna, störf hans í þágu lífs og starfs Eyjamanna bæði á landi og sjó. <br>
Árni Árnason, símritari, fæddist að Búastöðum 19. marz 1901. Hann var dóttursonur hreppstjórahjónanna þar, [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] og [[Kristín Gísladóttir|Kristínar Gísladóttur]], hinna mætustu hjóna, sem margt gott dugnaðarfólk í Eyjum og utan þeirra er sprottið af. Margt það fólk ber einkenni þeirra hjóna um gáfnafar og manndómsblæ. Svo var um Árna Árnason. <br>
Árni Árnason, símritari, fæddist að Búastöðum 19. marz 1901. Hann var dóttursonur hreppstjórahjónanna þar, [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] og [[Kristín Gísladóttir|Kristínar Gísladóttur]], hinna mætustu hjóna, sem margt gott dugnaðarfólk í Eyjum og utan þeirra er sprottið af. Margt það fólk ber einkenni þeirra hjóna um gáfnafar og manndómsblæ. Svo var um Árna Árnason. <br>
Lína 20: Lína 23:
Árni, faðir Árna símritara, var alinn upp á einu myndarlegasta og mennilegasta heimili hér á Heimaey á sínum tíma, heimili hinna hreppstjórahjónanna hér í byggð, [[Árni Einarsson|Árna Einarssonar]] á Vilborgarstöðum og konu hans [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur]] [[Jón Austmann| prests Austmanns]] að Ofanleiti.<br>
Árni, faðir Árna símritara, var alinn upp á einu myndarlegasta og mennilegasta heimili hér á Heimaey á sínum tíma, heimili hinna hreppstjórahjónanna hér í byggð, [[Árni Einarsson|Árna Einarssonar]] á Vilborgarstöðum og konu hans [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur]] [[Jón Austmann| prests Austmanns]] að Ofanleiti.<br>
Allt hefur sínar orsakir. Einnig það, að Árni á Vilborgarstöðum, faðir Árna símritara, hlaut uppeldi sitt hjá þessum mætu hjónum. <br>
Allt hefur sínar orsakir. Einnig það, að Árni á Vilborgarstöðum, faðir Árna símritara, hlaut uppeldi sitt hjá þessum mætu hjónum. <br>


<big>''Afinn og amman''</big>
<big>''Afinn og amman''</big>


Árið 1874, 13. marz, fórst sexæringurinn [[Gaukur, áraskip| Gaukur]] við Klettsnef. Formaður á bátnum var einn af bændunum á Vilborgarstöðum, [[Sighvatur Sigurðsson]], en þar var margbýli, því að Vilborgarstaðajarðirnar voru 8 að tölu. Einn af hásetunum á Gauk var Árni bóndi Árnason, einn af Vilborgarstaðabændunum, föðurafi Árna símritara. Kona hans hét [[Vigdís Jónsdóttir]]. Ekkjan Vigdís Jónsdóttir hafði misst mann sinn frá 4 ungum börnum. Systurnar voru þrjár: [[Jóhanna Árnadóttir á Vilborgarstöðum|Jóhanna]], [[Ingveldur Árnadóttir á Vilborgarstöðum|Ingveldur]] og [[Hilda Árnadóttir á Vilborgarstöðum|Hilda]]. Ein dóttir Vigdísar ekkju var ekki dóttir Árna bónda Árnasonar. Hún hafði átt hana áður en hún giftist með Árna skálda Níelssyni. Árni sonur hennar var á 4. árinu (f. 14/7 1870) er faðirinn drukknaði. <br>
Árið 1874, 13. marz, fórst sexæringurinn [[Gaukur, áraskip| Gaukur]] við Klettsnef. Formaður á bátnum var einn af bændunum á Vilborgarstöðum, [[Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Sighvatur Sigurðsson]], en þar var margbýli, því að Vilborgarstaðajarðirnar voru 8 að tölu. Einn af hásetunum á Gauk var [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni bóndi Árnason]], einn af Vilborgarstaðabændunum, föðurafi Árna símritara. Kona hans hét [[Vigdís Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdís Jónsdóttir]]. Ekkjan Vigdís Jónsdóttir hafði misst mann sinn frá 4 ungum börnum. Systurnar voru þrjár:  
[[Jóhanna Sigríður Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna]],  
[[Ingveldur Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Ingveldur]] og  
[[Hilda Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Hilda]]. Ein dóttir¹) Vigdísar ekkju var ekki dóttir Árna bónda Árnasonar. Hún hafði átt hana áður en hún giftist með [[Árni Níelsson|Árna skálda Níelssyni]]. Árni sonur hennar var á 4. árinu (f. 14/7 1870) er faðirinn drukknaði. <br>
Hagur ekkjunnar var mjög bágborinn. Hún stóð í rauninni uppi á miðjum vetri bjargarvana með 4 börn í ómegð. Hreppstjórahjónin á Vilborgarstöðum fundu til með sambýliskonu sinni og buðust til að taka Árna litla í fóstur.
Hagur ekkjunnar var mjög bágborinn. Hún stóð í rauninni uppi á miðjum vetri bjargarvana með 4 börn í ómegð. Hreppstjórahjónin á Vilborgarstöðum fundu til með sambýliskonu sinni og buðust til að taka Árna litla í fóstur.
Á síðustu áratugum 19. aldarinnar var framinn hér á landi mikill áróður fyrir flutningi fólks til Vesturheims. Los komst á hugi margra manna, sem hugðu á flutning til Ameríku. Fátækt og vonleysi, einokunarverzlun, úrræðaleysi og illt árferði olli mestu um fólksflutningana vestur. Margir yngri mennirnir hugðu á staðfestu hér heima um kvonfang en freista síðan gæfunnar í Vesturheimi, búsetja sig þar og skapa sér framtíð. <br>
Á síðustu áratugum 19. aldarinnar var framinn hér á landi mikill áróður fyrir flutningi fólks til Vesturheims. Los komst á hugi margra manna, sem hugðu á flutning til Ameríku. Fátækt og vonleysi, einokunarverzlun, úrræðaleysi og illt árferði olli mestu um fólksflutningana vestur. Margir yngri mennirnir hugðu á staðfestu hér heima um kvonfang en freista síðan gæfunnar í Vesturheimi, búsetja sig þar og skapa sér framtíð. <br>
Árið 1877 komu mormónatrúboðar til Vestmannaeyja. Á meðal þeirra var [[Jón Eyvindsson mormóni|Jón Eyvindsson]] mormónatrúboði, er síðar varð mormónabiskup í Utah. Létu þá nokkrir skírast til hinnar mormónsku trúar. Meðal þeirra var ekkja Árna bónda Árnasonar á Vilborgarstöðum, Vigdís Jónsdóttir, og dætur hennar allar. Vigdís Jónsdóttir trúlofaðist Jóni Eyvindssyni, mormónatrúboða, og fór með honum til Ameríku með dætur sínar. Þrátt fyrir skipanir, bænir og fortölur, fékkst drengurinn Árni Árnason, sonur Vigdísar og fóstursonur hreppstjórahjónanna, þá 7 ára, ekki með nokkru móti til að fara vestur með móður sinni. Enda vildu fósturforeldrar hans ekki sleppa honum.
Árið 1877 komu mormónatrúboðar til Vestmannaeyja. Á meðal þeirra var [[Jón Eyvindsson mormóni|Jón Eyvindsson]] mormónatrúboði, er síðar varð mormónabiskup í Utah. Létu þá nokkrir skírast til hinnar mormónsku trúar. Meðal þeirra var ekkja Árna bónda Árnasonar á Vilborgarstöðum, Vigdís Jónsdóttir, og dætur hennar allar. Vigdís Jónsdóttir trúlofaðist Jóni Eyvindssyni, mormónatrúboða, og fór með honum til Ameríku með dætur sínar. Þrátt fyrir skipanir, bænir og fortölur, fékkst drengurinn Árni Árnason, sonur Vigdísar og fóstursonur hreppstjórahjónanna, þá 7 ára, ekki með nokkru móti til að fara vestur með móður sinni. Enda vildu fósturforeldrar hans ekki sleppa honum.


<big>''Faðirinn og móðirin''</big>
<big>''Faðirinn og móðirin''</big>
Lína 65: Lína 73:
Þau Árni og Jóhanna fluttu heim árið 1898 og settust þá að á Búastöðum hjá Kristínu og börnum hennar. Þar bjuggu þau síðan þrjú ár. <br>
Þau Árni og Jóhanna fluttu heim árið 1898 og settust þá að á Búastöðum hjá Kristínu og börnum hennar. Þar bjuggu þau síðan þrjú ár. <br>
Árið 1901 byggðu hjónin sér lítið íbúðarhús í nánd við [[Stakkagerði]], þar sem Gísli bróðir Jóhönnu bjó. Það hús stendur enn, [[Grund]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] (nr. 31). <br>
Árið 1901 byggðu hjónin sér lítið íbúðarhús í nánd við [[Stakkagerði]], þar sem Gísli bróðir Jóhönnu bjó. Það hús stendur enn, [[Grund]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] (nr. 31). <br>
Þegar hjónin fluttu frá Búastöðum í nýja húsið sitt, var Árni sonur þeirra missirisgamall. Síðan ólst hann þarna upp hjá foreldrum sínum. Árni faðir hans stundaði sjó lengstan tíma ársins, en nokkurn hluta sumarsins bjargveiðar og var um árabil einn hinn slyngasti og kunnasti bjargveiðimaður Vestmannaeyja. Árni á Grund. Hann lézt 18. jan. 1924.<br>
Þegar hjónin fluttu frá Búastöðum í nýja húsið sitt, var Árni sonur þeirra missirisgamall. Síðan ólst hann þarna upp hjá foreldrum sínum. Árni faðir hans stundaði sjó lengstan tíma ársins, en nokkurn hluta sumarsins bjargveiðar og var um árabil einn hinn slyngasti og kunnasti bjargveiðimaður Vestmannaeyja, -  Árni á Grund. Hann lézt 18. jan. 1924.<br>
Árni yngri á Grund, sonurinn, sem oftast mun hafa verið nefndur með gælunafninu Addi á Grund, til aðgreiningar frá föður sínum, tók snemma þátt í lífsbaráttu foreldra sinna, eins og allur þorri barna og unglinga hér á uppvaxtarárunum. Börnin voru notuð til þess að færa mat á vinnustað, reyta kálgarða, breiða fisk og taka saman á stakkstæðum, reyta fugl á bjargveiðitímunum og létta undir við beitningu línubjóðsins, sérstaklega að vorinu og á sumrin. <br>
Árni yngri á Grund, sonurinn, sem oftast mun hafa verið nefndur með gælunafninu Addi á Grund, til aðgreiningar frá föður sínum, tók snemma þátt í lífsbaráttu foreldra sinna, eins og allur þorri barna og unglinga hér á uppvaxtarárunum. Börnin voru notuð til þess að færa mat á vinnustað, reyta kálgarða, breiða fisk og taka saman á stakkstæðum, reyta fugl á bjargveiðitímunum og létta undir við beitningu línubjóðsins, sérstaklega að vorinu og á sumrin. <br>
<big>''Símritari og fræðimaður''</big>
Þessi orð um uppruna Árna Árnason, símritara, sanna okkur, hversu ramar taugar eða ættarrætur hnýttu hann Vestmannaeyjabyggð, fólkinu þar, félagslífi, atvinnulífi og sögu. Þessi traustu tengsl fann hann mæta vel í sálarlífi sínu og veitti sú tilfinning honum mikla ánægju. Árni Árnason, símritari, ól þannig með sér heilbrigðar tilfinningar fyrir framförum í Eyjum, metnaði fólksins og sóma. <br>
Þessi orð um uppruna Árna Árnason, símritara, sanna okkur, hversu ramar taugar eða ættarrætur hnýttu hann Vestmannaeyjabyggð, fólkinu þar, félagslífi, atvinnulífi og sögu. Þessi traustu tengsl fann hann mæta vel í sálarlífi sínu og veitti sú tilfinning honum mikla ánægju. Árni Árnason, símritari, ól þannig með sér heilbrigðar tilfinningar fyrir framförum í Eyjum, metnaði fólksins og sóma. <br>
Þannig fann hann til og hugsaði t.d. sem ötull og fórnfús starfsmaður í byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja. <br>
Þannig fann hann til og hugsaði t.d. sem ötull og fórnfús starfsmaður í byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja. <br>
Lína 152: Lína 164:
Árni Árnason var félagslyndur maður í eðli sínu og skyldurækinn í félagsskap. Hann var félagsmaður ýmissa félaga í þessum bæ. Á sínum tíma beitti hann sér fyrir stofnun félags bjargveiðimanna í Vestmannaeyjum og var formaður þess frá stofnun. Hann mun hafa lokið við að skrifa sögu fuglaveiða í Eyjum, þegar hann lézt. <br>
Árni Árnason var félagslyndur maður í eðli sínu og skyldurækinn í félagsskap. Hann var félagsmaður ýmissa félaga í þessum bæ. Á sínum tíma beitti hann sér fyrir stofnun félags bjargveiðimanna í Vestmannaeyjum og var formaður þess frá stofnun. Hann mun hafa lokið við að skrifa sögu fuglaveiða í Eyjum, þegar hann lézt. <br>
Þá var Á.Á. ritari í Vestmannaeyingafélaginu Heimakletti og vann þar að merku menningarstarfi um sinn, meðan það félag lét á sér kræla í þessum bæ. <br>
Þá var Á.Á. ritari í Vestmannaeyingafélaginu Heimakletti og vann þar að merku menningarstarfi um sinn, meðan það félag lét á sér kræla í þessum bæ. <br>
Árið 1926, 17. sept., kvæntist Árni Árnason [[Katrín Árnadóttir í Ásgarði|Katrínu Árnadóttur]] [[Árni Filippusson| Filippussonar]] í [[Ásgarður|Ásgarði]], og lifir hún mann sinn. <br>
Árið 1926, 17. sept., kvæntist Árni Árnason  
Þau eignuðust eina dóttur barna, [[Hilda Árnadóttir|Hildu]], sem búsett er á Akureyri, gift Herði Svanbergssyni, yfirprentara í Prentverki Odds Björnssonar, hinnar kunnu prentsmiðju í höfuðstað Norðurlands. Þessi mætu hjón ólu upp tvö börn: [[Þórarinn Guðmundsson í Ásgarði|Þórarinn Guðmundsson]], frænda Katrínar, og dótturdóttur sína, [[Katrín Gunnarsdóttir í Ásgarði|Katrínu Gunnarsdóttur]]. <br>
[[Katrín Árnadóttir (Ásgarði)|Katrínu Árnadóttur]] [[Árni Filippusson| Filippussonar]] í [[Ásgarður|Ásgarði]], og lifir hún mann sinn. <br>
Þau eignuðust eina dóttur barna, [[Hilda Árnadóttir (Ásgarði)|Hildu]], sem búsett er á Akureyri, gift Herði Svanbergssyni, yfirprentara í Prentverki Odds Björnssonar, hinnar kunnu prentsmiðju í höfuðstað Norðurlands. Þessi mætu hjón ólu upp tvö börn: [[Þórarinn Guðmundsson (Ásgarði)|Þórarinn Guðmundsson]], frænda Katrínar, og dótturdóttur sína, [[Katrín Gunnarsdóttir (Ásgarði)|Katrínu Gunnarsdóttur]]. <br>
Árið 1956 kenndi Árni Árnason þess sjúkdóms, sem að lokum dró hann til bana. Í jan. 1957 gekk hann undir ítarlega læknisrannsókn og naut ráða sérfræðinga. Lítinn árangur báru þær læknisaðgerðir. Tók þá Árni að örvænta um framtíðina. Eitt af því sem þrengdi að í heilsuleysinu var hugsunin um það, hversu litlu hann til þessa hafði fengið áorkað að skrá eitthvað af þeim mikla fróðleik um Eyjar og fólk þar, er hann átti í minni sínu og lausum heimildum. Honum fundust veikindi hans, ekki eldri en hann var, leiða til skipbrots í vissum skilningi í lífi hans. Hann orti:
Árið 1956 kenndi Árni Árnason þess sjúkdóms, sem að lokum dró hann til bana. Í jan. 1957 gekk hann undir ítarlega læknisrannsókn og naut ráða sérfræðinga. Lítinn árangur báru þær læknisaðgerðir. Tók þá Árni að örvænta um framtíðina. Eitt af því sem þrengdi að í heilsuleysinu var hugsunin um það, hversu litlu hann til þessa hafði fengið áorkað að skrá eitthvað af þeim mikla fróðleik um Eyjar og fólk þar, er hann átti í minni sínu og lausum heimildum. Honum fundust veikindi hans, ekki eldri en hann var, leiða til skipbrots í vissum skilningi í lífi hans. Hann orti:


Lína 162: Lína 175:


Hann, sem einskis æskti fremur en að halda hvarvetna velli, standa hvarvetna á sporði öðrum í daglegum skyldustörfum og hafa þar að auki eitthvað til brunns að bera öðrum til fræðslu og menningar, varð nú þess meðvitandi, að hann fékk ekki uppfylltar óskir sínar í þessum efnum sökum heilsubrests, var dæmdur úr leik, útskúfaður, ýtt til hliðar og staðsettur fjærst í fylkingunni, fannst honum. <br>
Hann, sem einskis æskti fremur en að halda hvarvetna velli, standa hvarvetna á sporði öðrum í daglegum skyldustörfum og hafa þar að auki eitthvað til brunns að bera öðrum til fræðslu og menningar, varð nú þess meðvitandi, að hann fékk ekki uppfylltar óskir sínar í þessum efnum sökum heilsubrests, var dæmdur úr leik, útskúfaður, ýtt til hliðar og staðsettur fjærst í fylkingunni, fannst honum. <br>
En allt þetta lagaðist um skeið. Heilsan styrktist um stund, og vinir Árna beittu sér fyrir því, að hann fékk mörgu áorkað og komið í verk um skrásetningu eins og annars, er hann hafði hug á að skrifa. Þessar gjörðir styrktu sálarlífið og efldu líkamsstyrkinn. Síðustu árin, sem Árni lifði, kom hann alveg ótrúlega miklu í verk um skrásetningu margs konar fróðleiks, er hann bjó yfir. Það er skylda okkar vina Árna, sem hvöttu hann mest og bezt til þessara dáða, að vinna að því af fremsta megni, að sem mest af því komizt á prent meðan okkur endist aldur. Það starf mun honum hugþekkast.
En allt þetta lagaðist um skeið. Heilsan styrktist um stund, og vinir Árna beittu sér fyrir því, að hann fékk mörgu áorkað og komið í verk um skrásetningu eins og annars, er hann hafði hug á að skrifa. Þessar gjörðir styrktu sálarlífið og efldu líkamsstyrkinn. Síðustu árin, sem Árni lifði, kom hann alveg ótrúlega miklu í verk um skrásetningu margs konar fróðleiks, er hann bjó yfir. Það er skylda okkar vina Árna, sem hvöttu hann mest og bezt til þessara dáða, að vinna að því af fremsta megni, að sem mest af því komist á prent meðan okkur endist aldur. Það starf mun honum hugþekkast.


::BJARNAREYJARLJÓÐ
::BJARNAREYJARLJÓÐ
Lína 214: Lína 227:
::fegurð og lífið í lyndi<br>
::fegurð og lífið í lyndi<br>
::leikandi um sólbjartast vor.
::leikandi um sólbjartast vor.
¹ <small>Bólbrekka og Lækjarbrekka.</small>
::::[[Árni Árnason (símritari)|''Árni Árnason'']].
::::[[Árni Árnason (símritari)|''Árni Árnason'']].


Til Jónasar í Skuld, samstarfsmanns á Símstöðinni:
Til Jónasar í Skuld, samstarfsmanns á Símstöðinni:
Lína 231: Lína 246:
::::[[Árni Árnason (símritari)|''Á.Á.'']]
::::[[Árni Árnason (símritari)|''Á.Á.'']]
   
   
¹ <small>Bólbrekka og Lækjarbrekka.</small>  
¹) <small>Það var [[Jóhanna Sigríður Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna]], f. 1864, d. 7. febrúar 1938.</small>
   
   


::::::[[Mynd: 1965 b 105.jpg|ctr|300px]]
<center>[[Mynd: 1965 b 105 A.jpg|ctr|400px]]</center>
 
 
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval