„Úr fórum Árna Árnasonar. Verk hans og annarra/Frá Sigurði Breiðfjörð í Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:


Sigurður Breiðfjörð var tvímælalaust besta rímnaskáld 19. aldar. Árin 1824-28 dvaldi hann í Vestmannaeyjum og var þá beykir við [[Garðurinn|Garðsverzlunina]] hjá [[Westy Petreus|Petreusi]] kaupmanni. <br>
Sigurður Breiðfjörð var tvímælalaust besta rímnaskáld 19. aldar. Árin 1824-28 dvaldi hann í Vestmannaeyjum og var þá beykir við [[Garðurinn|Garðsverzlunina]] hjá [[Westy Petreus|Petreusi]] kaupmanni. <br>
Meðan hann var í Eyjum kvæntist hann (1826) [[Sigríður Nikulásdóttir (Breiðfjörðshúsi)|Sigríði Nikulásdóttur]]. Var hún ættuð úr Njarðvíkum og var 12 árum eldri en Sigurður. Bjuggu þau í [[Breiðfjörðshús]]i,  þangað til Sigurður flutti burt úr Eyjum. Varð konan eftir, og segir Gísli Konnráðsso fróði, að hann hafi þá selt hana búðarmanni, sem [[Otti Jónsson]] hét, fyrir danskan hund, og má hver trúa sem vill.<br>
Meðan hann var í Eyjum kvæntist hann (1826) [[Sigríður Nikulásdóttir (Beykishúsi)|Sigríði Nikulásdóttur]]. Var hún ættuð úr Njarðvíkum og var 12 árum eldri en Sigurður. Bjuggu þau í [[Breiðfjörðshús]]i,  þangað til Sigurður flutti burt úr Eyjum. Varð konan eftir, og segir Gísli Konnráðsso fróði, að hann hafi þá selt hana búðarmanni, sem [[Otti Jónsson (Ottahúsi)|Otti Jónsson]] hét, fyrir danskan hund, og má hver trúa sem vill.<br>
Ekki mun Sigurði hafa líkað Eyjaveran. Bendir þessi vísa til þess:<br>
Ekki mun Sigurði hafa líkað Eyjaveran. Bendir þessi vísa til þess:<br>
::::::'' Þegar ég fæ sól að sjá,
::::::'' Þegar ég fæ sól að sjá,

Leiðsagnarval