„Sigurbjörg Einarsdóttir (Litlabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurbjörg Einarsdóttir''' í Litlabæ, vinnukona í Nýborg, fæddist 10. ágúst 1862.<br> Foreldrar hennar voru [[Valgerður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Val...)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. nóvember 2013 kl. 19:15

Sigurbjörg Einarsdóttir í Litlabæ, vinnukona í Nýborg, fæddist 10. ágúst 1862.
Foreldrar hennar voru Valgerður Jónsdóttir og Einar Jónsson frá Dölum, sjávarbóndi, f. 1815, d. 13. mars 1894.

Sigurbjörg var 8 ára með foreldrum sínum í Litlabæ 1870 og 1880. Valgerður móðir hennar og hálfsystir hennar, Guðríður Woolf (Vigfússon) og fjölskylda hennar, fóru til Vesturheims 1886. Sigurbjörg fór vestur 1889 vinnukona frá Nýborg.


Heimildir