„Þorgeir Jóelsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 12595.jpg|thumb|220px|Þorgeir]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 12595.jpg|thumb|220px|Þorgeir]]


'''Þorgeir Jóelsson''', [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] og [[Sælundur|Sælundi]], var fæddur á [[Vesturhús]]um í Vestmannaeyjum 15. júní 1903 og lést 13. febrúar 1984. Foreldrar hans voru [[Jóel Eyjólfsson]] og [[Þórdís Guðmundsdóttir]].  
'''Þorgeir Jóelsson''', [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] og [[Sælundur|Sælundi]], var fæddur á [[Vesturhús]]um í Vestmannaeyjum 15. júní 1903 og lést 13. febrúar 1984. Foreldrar hans voru [[Jóel Eyjólfsson]] og [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís Guðmundsdóttir]].  


Þorgeir hóf ungur sjómennsku en formennsku byrjaði Þorgeir árið 1925 með [[Lundi VE-141|Lunda I]]. Eftir þá vertíð kaupir Þorgeir ásamt fleiri mönnum [[Lundi VE-141|Lunda II]] og var formaður með hann yfir 30 vertíðir. Einnig var Þorgeir formaður á [[Harpa|Hörpu]], [[Hrafn]]i og [[Von II]].
Þorgeir hóf ungur sjómennsku en formennsku byrjaði Þorgeir árið 1925 með [[Lundi VE-141|Lunda I]]. Eftir þá vertíð kaupir Þorgeir ásamt fleiri mönnum [[Lundi VE-141|Lunda II]] og var formaður með hann yfir 30 vertíðir. Einnig var Þorgeir formaður á [[Harpa VE-288|Hörpu]], [[Hrafn]]i og [[Vonin VE-113|Voninni II]].


[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannsvísu um Þorgeir:
[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannsvísu um Þorgeir:
Lína 26: Lína 26:
:''Sækinn er fyrður frækinn,
:''Sækinn er fyrður frækinn,
:''fullhuginn hamra lullar.
:''fullhuginn hamra lullar.
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. }}


== Myndir ==
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Þorgeir Jóelsson]].
 
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:Fa-lausar (27).jpg
Mynd:Fa-lausar (27).jpg
Lína 37: Lína 43:




{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. }}


[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
Lína 46: Lína 48:
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Höfðaveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Höfðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Sælundi]]

Leiðsagnarval