„Ritverk Árna Árnasonar/Black Prince“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Ritverk Árna Árnasonar/Black Prince“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:
Til er frásögn Árna af því, er togarinn kom að [[Álsey]] og fylgir hún hér: <br>
Til er frásögn Árna af því, er togarinn kom að [[Álsey]] og fylgir hún hér: <br>
Í annað skipti kom togari að Álsey. Það var togarinn Black Prince. Sá hann til mannaferða þar og að flagg var á kofanum. Hélt hann þá, að þarna væru skipbrotsmenn, sneri við og kom inn á poll, þ.e. höfnina í Álsey. <br>
Í annað skipti kom togari að Álsey. Það var togarinn Black Prince. Sá hann til mannaferða þar og að flagg var á kofanum. Hélt hann þá, að þarna væru skipbrotsmenn, sneri við og kom inn á poll, þ.e. höfnina í Álsey. <br>
Var þá báturinn settur á flot og farið um borð, en þegar þangað kom urðu skipsmenn hálfgramir yfir því, að þetta skyldu vera veiðimenn og allt í lagi hjá þeim. Hafa máske álitið, að veiðimenn hafi svona hálfvegis gabbað þá á togaranum með fánanum, sem verið hafði uppi vegna komu sókningsbátsins þennan dag út í Álsey. Hvorki fengu þeir vott né þurrt hjá skipinu, og sigldi það svo sína leið frá Álsey, en viðlegumennirnir settu bát sinn í naust.<br> Síðar strandaði Black Prince á Eiðinu sem kunnugt er og bar þar beinin.</small><br>
Var þá báturinn settur á flot og farið um borð, en þegar þangað kom urðu skipsmenn hálfgramir yfir því, að þetta skyldu vera veiðimenn og allt í lagi hjá þeim. Hafa máske álitið, að veiðimenn hafi svona hálfvegis gabbað þá á togaranum með fánanum, sem verið hafði uppi vegna komu sókningsbátsins þennan dag út í Álsey. Hvorki fengu þeir vott né þurrt hjá skipinu, og sigldi það svo sína leið frá Álsey, en viðlegumennirnir settu bát sinn í naust.<br> Síðar strandaði Black Prince á Eiðinu sem kunnugt er og bar þar beinin. (Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012).</small><br>


:::::: Black Prince kom brotinn af hafi
:::::: Black Prince kom brotinn af hafi

Leiðsagnarval