„Sigurður Sigurðsson (lyfsali)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 16295.jpg|thumb|200px|Sigurður Sigurðsson]]
''Sjá [[Sigurður Sigurðsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Sigurður Sigurðsson'''“''
''Sjá [[Sigurður Sigurðsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Sigurður Sigurðsson'''“''


----
----


'''Sigurður Sigurðsson''' lyfsali og skáld fæddist í Kaupmannahöfn 15. september 1879. Móðir hans var dönsk en faðir hann var við nám í Danmörku.  
'''Sigurður Sigurðsson''' lyfsali og skáld fæddist í Kaupmannahöfn 15. september 1879 og lést 4. ágúst 1939. Móðir hans var dönsk en faðir hann var við nám í Danmörku.  


Sigurður fór til Íslands á vegum föður síns sem drukknaði þegar hann var fimm ára gamall. Eftir það ólst Sigurður upp hjá Birni M. Ólsen rektor Lærða skólans. Þar lærði Sigurður en hætti námi í 6. bekk. Sigurður lagði síðar stund á lyfjafræði bæði á Íslandi og erlendis.
Sigurður fór til Íslands á vegum föður síns sem drukknaði þegar hann var fimm ára gamall. Eftir það ólst Sigurður upp hjá Birni M. Ólsen rektor Lærða skólans. Þar lærði Sigurður en hætti námi í 6. bekk. Sigurður lagði síðar stund á lyfjafræði bæði á Íslandi og erlendis.


Sigurður var lyfsali í Vestmannaeyjum frá 1913-1931 en fluttist þá til Reykjavíkur og bjó þar til dauðadags. Hann var fyrsti lyfsali í Vestmannaeyjum og bjó hann að [[Arnarholt]]i við [[Vestmannabraut]]. Hann nefndi húsið Arnarholt en áður hét það Stakkahlíð. Sigurður var einn af máttarstólpum [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélags Vestmannaeyja]] fyrstu ár þess. Félagið var stofnað árið 1918 og tók hann virkan þátt í starfi þess frá byrjun. Það var hann sem fór og keypti björgunarskip fyrir hönd félagsins.  
Sigurður var lyfsali í Vestmannaeyjum frá 1913-1931 en fluttist þá til Reykjavíkur og bjó þar til dauðadags. Hann var fyrsti lyfsali í Vestmannaeyjum og bjó hann að [[Arnarholt]]i við [[Vestmannabraut]]. Hann nefndi húsið Arnarholt en áður hét það Stakkahlíð.  
 
Sigurður var einn af helstu hvatamönnum þess að [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] var stofnað árið 1918. Sigurður var einn af máttarstólpum Björgunarfélagsins fyrstu ár þess og tók virkan þátt í starfi þess frá byrjun. Það var hann sem fór og keypti björgunarskip fyrir hönd félagsins og var skipið [[Þór]] fyrsta björgunar- og varðskip Íslendinga.  


Ljóð sín gaf Sigurður fyrst út í bók sem hét Tvístirnið. Eftir það hafa komið út fjórar útgáfur af ljóðum hans.
Ljóð sín gaf Sigurður fyrst út í bók sem hét Tvístirnið. Eftir það hafa komið út fjórar útgáfur af ljóðum hans.


Sigurður hafði einnig viðurnefnið ''slembir'' og ''skáld''.
Sjá einnig [[Blik 1971/Sigurður Sigurðsson, lyfsali og hugsjónir hans]].
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Arnarholt1.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16296.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11080.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11983.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16294.jpg
Mynd:1971 b 72.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
11.675

breytingar

Leiðsagnarval