„Þórshamar (við Vestmannabraut)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
''Sjá [[Þórshamar (við Boðaslóð)|Þórshamar við Vestmannabraut]] fyrir annað hús sem ber nafnið „'''Þórshamar'''“''
''Sjá [[Þórshamar (við Boðaslóð)|Þórshamar við Vestmannabraut]] fyrir annað hús sem ber nafnið „'''Þórshamar'''“''


----[[Mynd:Hótel Þórshamar.jpg|thumb|350px|Hótel Þórshamar]]Húsið '''Þórshamar''' stendur við [[Vestmannabraut]] 28. [[Þorsteinn Johnson]] frá [[Jómsborg]] byggði húsið sem var kallað Gamla bíó áður fyrr í daglegu tali. Margs kyns starfsemi var í húsinu, svo sem kvikmyndasýningar og skemmtanir, ásamt verksmiðjurekstri, auk þess sem það var síðar meir notað sem geymsluskemma. Húsið hrundi í gosinu 1973 en var endurbyggt eftir gos og hýsir nú [[Hótel Þórshamar]] og veitingastaðinn Fjóluna.
----
[[Mynd:Thorshamar1.JPG|thumb|350px|Nýja-Bíó]]
[[Mynd:Hótel Þórshamar.jpg|thumb|350px|Hótel Þórshamar]]
Húsið '''Þórshamar''' stendur við [[Vestmannabraut]] 28. [[Þorsteinn Johnson]] frá [[Jómsborg]] byggði húsið sem var kallað Nýja bíó áður fyrr í daglegu tali. Margs kyns starfsemi var í húsinu, svo sem kvikmyndasýningar og skemmtanir, ásamt verksmiðjurekstri og prentsmiðju auk þess sem það var síðar meir notað sem geymsluskemma. Húsið hrundi í gosinu 1973 en var endurbyggt eftir gos (1975). Það hýsti [[Hótel Þórshamar]] og veitingastaðinn Fjóluna.  


Húsið var endurbætt 1987.
Árið 2011 tók [[Magnús Bragason]] og [[Adda Jóhanna Sigurðardóttir]] við rekstri hótelsins og heitir hótelið nú [[Hótel Vestmannaeyjar]]. Samhliða reka þau gistiheimilin [[Hótel Mamma|Hótel Mömmu]] og [[Sunnuhóll|Sunnuhól]].
== Tenglar ==
* [http://hotelvestmannaeyjar.is/#home_page Hótel Vestmannaeyjar]
{{Heimildir|
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Vestmannabraut]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval