„Arthur Aanes“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|250px|Arthur '''Arthúr Emil Aanes''' fæddist 3. september 1903 og lést 2. nóvember 1988. Arthur flutti til Eyja árið 1925 frá Noregi. Hann ...)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. júlí 2012 kl. 12:25

Arthur

Arthúr Emil Aanes fæddist 3. september 1903 og lést 2. nóvember 1988.

Arthur flutti til Eyja árið 1925 frá Noregi. Hann tók vélstjórapróf í Vestmannaeyjum árið 1926 og var sjómaður til 1945.

Hann var kvæntur Ragnheiði Jónsdóttur. Þeirra börn eru Guðjón Emil, andvana stúlka og Örn. Þau skildu.

Hann bjó að Efstasundi 12 í Reykjavík er hann lést.

Myndir



Heimildir

  • gardur.is