„Saga Vestmannaeyja II./ VII. Reki og rekaréttindi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <br> <br> <br> <big><big><big><center>VII. Reki og rekaréttindi</center></big></big> <br> Landeigandi hafði töluverðan hagnað af reka. Hefir ætíð verið nokkuð um reka hér í e...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:
Eyjamenn sendu bænarskrá til Alþingis 1859 þess efnis, að engum öðrum en jarðarbændum skyldi heimilt að hirða þar leiguliðagagn eða eignast bjarglaun fyrir stærri tré, er þar reka, — ''að'' rekaplássum jarðanna verði skipt niður á jarðir að réttri tiltölu við stærð þeirra, þannig að hver jörð eða torfa hafi sitt afmarkaða rekasvæði. Alþingi tók vel í mál þetta og þótti einsætt, að þessum málefnum eyjabúa yrði skipað í samræmi við landslög og venjur, og var málinu vísað til nefndar. Framsögumaður var þingmaður eyjanna, [[séra Brynjólfur Jónsson]]. Lagði nefndin einróma til, ''að'' óreglu þeirri, er gilti um rekamálin í eyjunum, svo sem það, að utansveitarmenn nytu þar sömu hlunninda í þessum efnum sem bændur, yrði létt af, — ''að'' þeir einir, er byggju á jörðum, yrðu aðnjótandi gagnsins af reka, — ''að'' rekaplássum verði skipt milli jarðanna eftir stærð þeirra, eftir að farið hefir fram skoðunargerð, framkvæmd af óvilhöllum mönnum, — og ályktar, að máli þessu beri að vísa til amtsins til frekari aðgerða. Var málið síðan af forseta Alþingis afgreitt til stifts- og suðuramtsins með bréfi 26. maí 1860, og bent til rentuk.br. frá 1799, þótt téð rentuk.br. að vísu upplýsi eigi neitt um þau atriði, er hér skipta máli.⁹)<br>
Eyjamenn sendu bænarskrá til Alþingis 1859 þess efnis, að engum öðrum en jarðarbændum skyldi heimilt að hirða þar leiguliðagagn eða eignast bjarglaun fyrir stærri tré, er þar reka, — ''að'' rekaplássum jarðanna verði skipt niður á jarðir að réttri tiltölu við stærð þeirra, þannig að hver jörð eða torfa hafi sitt afmarkaða rekasvæði. Alþingi tók vel í mál þetta og þótti einsætt, að þessum málefnum eyjabúa yrði skipað í samræmi við landslög og venjur, og var málinu vísað til nefndar. Framsögumaður var þingmaður eyjanna, [[séra Brynjólfur Jónsson]]. Lagði nefndin einróma til, ''að'' óreglu þeirri, er gilti um rekamálin í eyjunum, svo sem það, að utansveitarmenn nytu þar sömu hlunninda í þessum efnum sem bændur, yrði létt af, — ''að'' þeir einir, er byggju á jörðum, yrðu aðnjótandi gagnsins af reka, — ''að'' rekaplássum verði skipt milli jarðanna eftir stærð þeirra, eftir að farið hefir fram skoðunargerð, framkvæmd af óvilhöllum mönnum, — og ályktar, að máli þessu beri að vísa til amtsins til frekari aðgerða. Var málið síðan af forseta Alþingis afgreitt til stifts- og suðuramtsins með bréfi 26. maí 1860, og bent til rentuk.br. frá 1799, þótt téð rentuk.br. að vísu upplýsi eigi neitt um þau atriði, er hér skipta máli.⁹)<br>
Málið var, eins og áður segir, sent amtinu til frekari aðgerða. Samt leið heill aldarfjórðungur, unz ný skipan var gerð hér á, þrátt fyrir mikla óánægju og endurtekin tilmæli bænda. Loks 1896, sbr. augl. umboðsmanns 26. febr. nefnt ár, var gerð skipting á rekaplássum og þangfjöru milli jarðanna, er gilda skyldi frá 1. marz það ár. Höfðu eyjabændur sent umboðsmanni áskorun í bréfi, dags. 3. jan. 1896, um að hann hlutaðist til um, að skipt yrði rekafjörum, til þess að koma í veg fyrir það mikla ólag, er hér var að tómthúsmenn og utansveitarmenn gengju á reka og nytu hlunninda af ínytjum ábúðarjarða bænda. Umboðsmaður og sýslumaður, er eigi hefir talið fært að standa lengur á móti þessari sjálfsögðu kröfu bænda, kaus nefnd til þess að gera tillögur um málið og framkvæma skiptinguna, og var tillögum nefndarinnar fylgt að öllu leyti, eins og kom fram í nefndri auglýsingu. Var Heimalandinu nú skipt í 4 rekasvæði, 3 með 14 jörðum hvert og eitt með 7. Göngum var þannig hagað, að þar, sem 14 jarðir voru í sama rekaflokki, skyldi gengið frá 2 jörðum, 1 jarðarvelli, í senn tiltekinn vikudag, en frá einni jörð, þar sem 7 voru í flokki, og var mönnum skylt að hlýða kalli til að bjarga undan reka. Leiguliðagagn átti hver sinn göngudag. Stærri reka, bjarglaunum, skyldi skipta tiltölulega milli bænda í sama flokki, eftir jarðarmagni.¹⁰)<br>
Málið var, eins og áður segir, sent amtinu til frekari aðgerða. Samt leið heill aldarfjórðungur, unz ný skipan var gerð hér á, þrátt fyrir mikla óánægju og endurtekin tilmæli bænda. Loks 1896, sbr. augl. umboðsmanns 26. febr. nefnt ár, var gerð skipting á rekaplássum og þangfjöru milli jarðanna, er gilda skyldi frá 1. marz það ár. Höfðu eyjabændur sent umboðsmanni áskorun í bréfi, dags. 3. jan. 1896, um að hann hlutaðist til um, að skipt yrði rekafjörum, til þess að koma í veg fyrir það mikla ólag, er hér var að tómthúsmenn og utansveitarmenn gengju á reka og nytu hlunninda af ínytjum ábúðarjarða bænda. Umboðsmaður og sýslumaður, er eigi hefir talið fært að standa lengur á móti þessari sjálfsögðu kröfu bænda, kaus nefnd til þess að gera tillögur um málið og framkvæma skiptinguna, og var tillögum nefndarinnar fylgt að öllu leyti, eins og kom fram í nefndri auglýsingu. Var Heimalandinu nú skipt í 4 rekasvæði, 3 með 14 jörðum hvert og eitt með 7. Göngum var þannig hagað, að þar, sem 14 jarðir voru í sama rekaflokki, skyldi gengið frá 2 jörðum, 1 jarðarvelli, í senn tiltekinn vikudag, en frá einni jörð, þar sem 7 voru í flokki, og var mönnum skylt að hlýða kalli til að bjarga undan reka. Leiguliðagagn átti hver sinn göngudag. Stærri reka, bjarglaunum, skyldi skipta tiltölulega milli bænda í sama flokki, eftir jarðarmagni.¹⁰)<br>
Rekahelgilína umhverfis Heimaey var nú ákveðin, og hverjum jarðarábúanda gert heimilt innan þeirrar línu að bjarga vikarreka á floti fyrir sínu eigin landi, en fyrir utan mátti hver hirða, sem gat. Rekahelgin var talin innan þessara takmarka: [[Hnaus]] við [[Lögmannssæti]] alla leið suður á móts við [[Flúð]]. Súlnasker við [[Hellutá]]na, frá Flúðinni, til þess að [[Sigmundarsteinn]] er við Litlhöfða. Svo Geldungur við Hellutána. Bein lína úr [[Ketilssker]]i til Stafnness, þannig að háhausinn á Stafnnesi sé við Dalfjall; þessi lína frá [[Latur|Lat]] utan við [[Gat]]ið, þannig að Latur sé við [[Faxi|Faxa]].<br>
Rekahelgilína umhverfis Heimaey var nú ákveðin, og hverjum jarðarábúanda gert heimilt innan þeirrar línu að bjarga vikarreka á floti fyrir sínu eigin landi, en fyrir utan mátti hver hirða, sem gat. Rekahelgin var talin innan þessara takmarka: [[Hnaus]] við [[Lögmannssæti]] alla leið suður á móts við [[Flúð]]. Súlnasker við [[Hellutá]]na, frá Flúðinni, til þess að [[Sigmundarsteinn]] er við Litlhöfða. Svo Geldungur við Hellutána. Bein lína úr [[Ketilssker]]i til [[Stafsnes|Stafnness]], þannig að háhausinn á Stafnnesi sé við Dalfjall; þessi lína frá [[Latur|Lat]] utan við [[Gat]]ið, þannig að Latur sé við [[Faxi|Faxa]].<br>
Rekasvæðin, er skipt var niður, voru: 1. [[Garðsendi]] og [[Höfðavík|Víkin]] frá [[Napi|Napa]] að [[Brattaskál|Bröttuskál]] fyrir jarðirnar Norðurgarð (Eystri og Vestri), Þorlaugargerðisjarðir báðar, Gvendarhús, Brekkhús og Steinsstaði, 7 jarðir. — 2. Brimurð, [[Brimurðarloft]] og [[Klauf]]in frá Bröttuskál að [[Tögl]]um og Ofanleitishamri: Ofanleiti, Dalir, báðar jarðir, Draumbær, Svaðkot, Nýibær, Ólafshús, Búastaðajarðir báðar, báðar Oddsstaðajarðir, 14 jarðir. — 3. [[Gunnarsurð]] með svæðinu frá Litlhöfða inn að Flúð, ásamt Eiðinu, [[Eysteinsvík]] frá Lat að Gati: Stakkagerði, Vesturhús, Presthús, allt tvíbýlisjarðir, Kirkjubæjartorfan, samtals 14 jarðir. — 4. Frá Flúðinni strandlendis inn í Klettsnef, ásamt Elliðaey: Vilborgarstaðir, Niðurgirðing, Stóragerði og Yztiklettur. — 5. rekasvæðið ætlað tómthúsmönnum: [[Torfmýri]] með [[Blákrókur|Blákrók]], frá [[Halldórsskora|Halldórsskoru]] í [[Syðri-Blákrókur|Syðra-Blákrók]]. Tómthúsin voru þá 31 og fékk hvert vissa rekadaga. Ef tómthús yrði lagt niður, skyldi rekadagur þess tilfalla jarðarbændum. — Samtímis var gerð skipting á þangfjörum milli jarðanna, og skipt í 6 þangfjörusvæði og hið 7. fyrir tómthúsmenn. Skiptingin í þangfjöru: 1. Frá Ofanleitishamri suður að Napa jarðirnar Ofanleiti, Draumbær, Steinsstaðir, Svaðkot. — 2. Brimurð, Brimurðarloft: Norðurgarður, Brekkhús, Gvendarhús, Dalir, Þorlaugargerði, Stóragerði. — 3. Frá Litlulöngu vestur með [[Skansar|Skönzum]] og að [[Andersarvik, Annesarvik eða Anisarvik|Anesarviki]] ásamt Elliðaey: Búastaðirnir, Nýibær, Ólafshús, Stakkagerðin, Vesturhúsin. — 4.  Frá Anesarviki að [[Holuklettur|Holukletti]] ásamt Torfmýri: 4 jarðir í Kirkjubæ, Oddsstaðirnir og Presthúsin. — 5. Frá Holukletti að Litlhöfða: Kirkjubæjarjarðir fjórar, Norðurgarðsbæir. — 6. [[Hörgaeyri|Hörgeyri]] með Löngu og Löngunefjum að Litlu-Löngu: Vilborgarstaðirnir. — 7. Skerið norðan við Faxasund: Tómthúsmenn. — Þang skyldi eigi skera nema einu sinni á ári, haust eða vor, og eigi losað nema skera það með eggjárni. Þang var mikið notað til eldsneytis og þangfjara talin til hlunninda jarða.<br>
Rekasvæðin, er skipt var niður, voru: 1. [[Garðsendi]] og [[Höfðavík|Víkin]] frá [[Napi|Napa]] að [[Brattaskál|Bröttuskál]] fyrir jarðirnar Norðurgarð (Eystri og Vestri), Þorlaugargerðisjarðir báðar, Gvendarhús, Brekkhús og Steinsstaði, 7 jarðir. — 2. Brimurð, [[Brimurðarloft]] og [[Klauf]]in frá Bröttuskál að [[Tögl]]um og Ofanleitishamri: Ofanleiti, Dalir, báðar jarðir, Draumbær, Svaðkot, Nýibær, Ólafshús, Búastaðajarðir báðar, báðar Oddsstaðajarðir, 14 jarðir. — 3. [[Gunnarsurð]] með svæðinu frá Litlhöfða inn að Flúð, ásamt Eiðinu, [[Eysteinsvík]] frá Lat að Gati: Stakkagerði, Vesturhús, Presthús, allt tvíbýlisjarðir, Kirkjubæjartorfan, samtals 14 jarðir. — 4. Frá Flúðinni strandlendis inn í Klettsnef, ásamt Elliðaey: Vilborgarstaðir, Niðurgirðing, Stóragerði og Yztiklettur. — 5. rekasvæðið ætlað tómthúsmönnum: [[Torfmýri]] með [[Blákrókur|Blákrók]], frá [[Halldórsskora|Halldórsskoru]] í [[Syðri-Blákrókur|Syðra-Blákrók]]. Tómthúsin voru þá 31 og fékk hvert vissa rekadaga. Ef tómthús yrði lagt niður, skyldi rekadagur þess tilfalla jarðarbændum. — Samtímis var gerð skipting á þangfjörum milli jarðanna, og skipt í 6 þangfjörusvæði og hið 7. fyrir tómthúsmenn. Skiptingin í þangfjöru: 1. Frá Ofanleitishamri suður að Napa jarðirnar Ofanleiti, Draumbær, Steinsstaðir, Svaðkot. — 2. Brimurð, Brimurðarloft: Norðurgarður, Brekkhús, Gvendarhús, Dalir, Þorlaugargerði, Stóragerði. — 3. Frá Litlulöngu vestur með [[Skansar|Skönzum]] og að [[Andersarvik, Annesarvik eða Anisarvik|Anesarviki]] ásamt Elliðaey: Búastaðirnir, Nýibær, Ólafshús, Stakkagerðin, Vesturhúsin. — 4.  Frá Anesarviki að [[Holuklettur|Holukletti]] ásamt Torfmýri: 4 jarðir í Kirkjubæ, Oddsstaðirnir og Presthúsin. — 5. Frá Holukletti að Litlhöfða: Kirkjubæjarjarðir fjórar, Norðurgarðsbæir. — 6. [[Hörgaeyri|Hörgeyri]] með Löngu og Löngunefjum að Litlu-Löngu: Vilborgarstaðirnir. — 7. Skerið norðan við Faxasund: Tómthúsmenn. — Þang skyldi eigi skera nema einu sinni á ári, haust eða vor, og eigi losað nema skera það með eggjárni. Þang var mikið notað til eldsneytis og þangfjara talin til hlunninda jarða.<br>
Í byggingarbréfum fyrir jörðum eftir 1896 var um reka vitnað til téðrar auglýsingar. Í eldri byggingarbréfum var vísað um reka til reglna, er áður hefðu gilt hér um. Sala á reka fór stundum fram á manntalsþingi.<br>
Í byggingarbréfum fyrir jörðum eftir 1896 var um reka vitnað til téðrar auglýsingar. Í eldri byggingarbréfum var vísað um reka til reglna, er áður hefðu gilt hér um. Sala á reka fór stundum fram á manntalsþingi.<br>

Leiðsagnarval