„Páll Eydal Jónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Páll Eydal Jónsson''' vélstjóri fæddist 8. desember 1919 og lést 27. október 1996. Kona hans var Ragnheiður Valdórsdóttir. Þau áttu heimili að Boðaslóð 4 og síða...)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. júní 2012 kl. 15:19

Páll Eydal Jónsson vélstjóri fæddist 8. desember 1919 og lést 27. október 1996. Kona hans var Ragnheiður Valdórsdóttir. Þau áttu heimili að Boðaslóð 4 og síðast að Áshamri 59.

Hann var ísláttarmaður, slippstjóri og vélstjóri.

Myndir


[[Flokkur:Vélstjórar