„Blik 1976/Frænda- og vinafólk í Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
==Þorsteinn Þ. Víglundsson==
[[Blik 1976|Efnisyfirlit 1976]]


''[[Mynd:Blik1976 brjostmynd bls207.jpg|thumb|7000px|Frænda- og vinafólk í Eyjum]]''




==Frænda- og vinafólk í Eyjum==




Eyjafólk það, sem sýnt er á mynd þessari, var á sinum tíma nafnkunnugt fólk í byggðarlagi sínu og sumt af því landkunnugt.<br>
<big><big><big><big><center>Frænda- og vinafólk í Eyjum</center> </big></big></big>
Jóhann Jörgen Johnsen var fyrirmálsbarn frú [[Guðfinna Jónsdóttir Austmanns|  Guðfinnu Jónsdóttur Austmanns]], heimasætu að Ofanleiti. Hún giftist síðar [[Árni Einarsson |Árna Einarssyni]] frá Vilborgarstöðum. Mynd af þessum nafnkunnu og mætu hjónum er birt í Bliki árið 1967, bls. 11.<br>
 
Árni Einarsson var bóndi, meðhjálpari í [[Landakirkja|Landakirkju]] um langt árabil og alþingismaður Eyjabúa um skeið. Sonur þeirra hjóna var [[Sigfús  Árnason]], organisti [[Landakirkja|Landakirkju]], söngstjóri hins elzta karlakórs í Eyjum, póstmeistari frá 1896-1904, útgerðarmaður og formaður á stærsta teinæring í verstöðinni, tíæringnum [[Auróra|Auróru]]. Þeir voru þannig hálfbræður [[Jóhann Jörgen Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] í Frydendal og [[Sigfús Árnason|Sigfús Árnason]] frá Vestri-Löndum. Móðir þeirra var sem sé frú Guðfinna Jónsdóttir prests Austmanns að [[Ofanleiti]], húsfreyja á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br>
 
Sigfús Árnason var kvæntur frú [[Jónína K. N. Brynjólfsdóttir|Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur]] prests Jónssonar að Ofanleiti. (Sjá greinina Frumherjar í Bliki árið 1967).<br>  
<center>[[Mynd: 1976 b 207 A.jpg|ctr|500px]]</center>
Myndin á bls. 207 er af börnum þessara bræðra, Jóhanns og Sigfúsar. ásamt tveim öðrum nátengdum.<br>
<br>
<center>''Frænda- og vinafólk í Eyjum.''</center>
<br>
Eyjafólk það, sem sýnt er á mynd þessari, var á sínum tíma nafnkunnugt fólk í byggðarlagi sínu og sumt af því landkunnugt.<br>
[[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] var fyrirmálsbarn frú [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|  Guðfinnu Jónsdóttur Austmanns]], heimasætu að Ofanleiti. Hún giftist síðar [[Árni Einarsson |Árna Einarssyni]] frá Vilborgarstöðum. Mynd af þessum nafnkunnu og mætu hjónum er birt í [[Blik 1967|Bliki árið 1967]], [[Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir II.]], bls. 11.<br>
Árni Einarsson var bóndi, meðhjálpari í [[Landakirkja|Landakirkju]] um langt árabil og alþingismaður Eyjabúa um skeið. Sonur þeirra hjóna var [[Sigfús  Árnason]], organisti [[Landakirkja|Landakirkju]], söngstjóri hins elzta karlakórs í Eyjum, póstmeistari frá 1896-1904, útgerðarmaður og formaður á stærsta teinæring í verstöðinni, tíæringnum [[Auróra, áraskip|Auróru]]. Þeir voru þannig hálfbræður [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] í Frydendal og [[Sigfús Árnason|Sigfús Árnason]] frá [[Lönd|Vestri-Löndum]]. Móðir þeirra var sem sé frú Guðfinna Jónsdóttir prests Austmanns að [[Ofanleiti]], húsfreyja á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br>
Sigfús Árnason var kvæntur frú [[Jónína K. N. Brynjólfsdóttir|Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur]] [[Séra Brynjólfur Jónsson|prests Jónssonar]] að Ofanleiti. (Sjá greinina, [[Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir III.]] í Bliki árið 1967).<br>  
Myndin á bls. 207 er af börnum þessara bræðra, Jóhanns og Sigfúsar, ásamt tveim öðrum nátengdum.<br>
Frá vinstri:  
Frá vinstri:  
::[[Guðni Hjörtur Johnsen]] frá Frydendal, síðar útgerðarm. og kaupm..
:[[Guðni J. Johnsen|Guðni Hjörtur Johnsen]] frá [[Frydendal]], síðar útgerðarm. og kaupm., f. 15. júní 1888. <br>
::f. 15. júní 1888.  
:[[Lárus J. Johnsen|Lárus (Kristinn Lárus) Johnsen]] frá Frydendal, síðar verzlunarm. og hollenzkur vísikonsúll, f. 31. des. 1884.  
::Lárus (Kristinn Lárus) Johnsen frá Frydendal, síðar verzlunarm.  
:[[Leifur Sigfússon tannlæknir|Leifur Sigfússon]], síðar tannlæknir og franskur vísikonsúll, f. 4. nóv. 1892.
::og hollenzkur vísikonsúll, f. 31. des. 1884.  
:[[Brynjólfur Sigfússon|Brynjúlfur Sigfússon]], síðar kaupm., organisti og söngstjóri, f. 1. marz 1885.
::[[Leifur Sigfússon]], síðar tannlæknir og franskur vísikonsúll,  
:[[Árni Sigfússon]], síðar kaupm. og útgerðarm., f. 31. júlí 1887.  
::f. 4. nóv. 1892.
:[[Gísli J. Johnsen]], síðar kaupm., enskur konsúll og útgerðarm., f. 10.marz 1881.
::[[Brynjúlfur Sigfússon]], síðar kaupm.. organisti og söngstjóri,  
:[[Ásdís G. Johnsen|Ásdís (Anna Ásdís) Gísladóttir]] frá [[Hlíðarhús]]i, kona Gísla J. Johnsen. Þau giftust árið 1904.<br>
::f. 1. marz 1885.
:Drengurinn, sem stendur hjá frúnni, er <br>
::[[Árni Sigfússon]], síðar kaupm. og útgerðarm., f. 31. júlí 1887.  
:[[Jóhann Sigurðsson í Frydendal|Jóhann Jörgen Sigurðsson]] hálfbróðir þeirra bræðra, sona Jóhanns Jörgen Johnsen, veitingamanns í Frydendal. Þennan dreng átti frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen]] í Frydendal með [[Sigurður Sigurðsson í Frydendal|Sigurði Sigurðssyni]] frá Kúfhól í Landeyjum, kunnum útgerðarmanni og vélbátaformanni í Eyjum. Hann drukknaði 10. jan. 1912 í Vestmannaeyjahöfn. Frú Sigriður Árnadóttir (Johnsen) í Frydendal missti mann sinn 1893. Nokkrum árum síðar réðst Sigurður Sigurðsson vinnumaður að Frydendal. Þau voru heitbundin og brúðkaup þeirra var lengi á döfinni. Af því varð þó ekki, enda þótt Sigurður dveldist í Frydendal hjá konuefninu sínu á annan áratug eða þar til dauðinn skildi þau að.<br>
::[[Gísli J. Johnsen]], síðar kaupm., enskur konsúll og útgerðarm.,  
:Jóhann sonur þeirra fæddist 2. ágúst 1899. Vestur í Ameríku lærði hann listmálun og þótti efnilegur í þeirri grein. Byggðarsafn Vestmannaeyja á nokkrar tússmyndir eftir hann.<br>
::f. 10.marz 1881.
:Að baki frú Ásdísi og á vinstri hönd hennar er <br>
::Ásdís (Anna Ásdís) Gísladóttir frá Hlíðarhúsi, kona Gísla J. Johnsen.
:[[Sigfús M. Johnsen]] frá Frydendal, síðar hæstaréttarritari og svo bæjarfógeti í Eyjum, f. 28. marz 1886.<br>
::Þau giftust árið 1904.<br>
:[[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur|Ragnheiður Sigfúsdóttir]] frá [[Lönd|Vestri-Löndum]], síðar kunn yfirhjúkrunarkona við stjórnarsjúkrahúsið í Otten í Norður-Carólínaríki í Ameríku.<br>
Drengurinn, sem stendur hjá frúnni, er Jóhann Jörgen Sigurðsson hálfbróðir þeirra bræðra, sona Jóhanns Jörgen Johnsen, veitingamanns í Frydendal. Þennan dreng átti frú Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen í Frydendal með Sigurði Sigurðssyni frá Kúfhól í Landeyjum, kunnum útgerðarmanni og vélbátaformanni í Eyjum. Hann drukknaði 10. jan. 1912 í Vestmannaeyjahöfn. Frú Sigriður Árnadóttir (Johnsen) í Frydendal missti mann sinn 1893. Nokkrum árum síðar réðst Sigurður Sigurðsson vinnumaður að Frydendal. Þau voru heitbundin og brúðkaup þeirra var lengi á döfinni. Af því varð þó ekki, enda þótt Sigurður dveldist í Frydendal hjá konuefninu sínu á annan áratug eða þar til dauðinn skildi þau að.<br>
:[[Árni J. Johnsen]], síðar bóndi og kaupmaður í Eyjum, f. 13. okt. 1892.
Jóhann sonur þeirra fæddist 2. ágúst 1899. Vestur í Ameríku lærði hann listmálun og þótti efnilegur í þeirri grein. Byggðarsafn Vestmannaeyja á nokkrar tússmyndir eftir hann.<br>
Mynd þessi mun tekin árið 1909. [[Lárus Gíslason]] frá Hlíðarhúsi, bróðir frú Ásdísar Johnsen, tók myndina.
Að baki frú Ásdísi og á vinstri hönd hennar er Sigfús M. Johnsen frá Frydendal, síðar hæstaréttarritari og svo bæjarfógeti í Eyjum, f. 28. marz 1886.<br>
:::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
Ragnheiður Sigfúsdóttir frá Vestri-Löndum, síðar kunn yfirhjúkrunarkona við stjórnarsjúkrahúsið í Otten í Norður-Carólínaríki í Ameríku.<br>
Árni J. Johnsen, síðar bóndi og kaupmaður í Eyjum, f. 13. okt. 1892.
Mynd þessi mun tekin árið 1909. Lárus Gíslason frá Hlíðarhúsi, bróðir frú Ásdísar Johnsen, tók myndina.
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval