„Blik 1940, 7. tbl./Bófar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
<big><center>'''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN  Þ.  VÍGLUNDSSON]]''':</center>
<big><center>'''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN  Þ.  VÍGLUNDSSON]]''':</center>
<br>
<br>
:::::::::::::<big><big>'''BÓFAR''' </big></big>
<big><big><center>'''BÓFAR'''</center> </big></big>
<br>
<br>
Það leikur ekki á tveim tungum, að hér í Vestmannaeyjum séu að minnsta kosti þrír menn, sem að staðaldri stundi leynilega áfengissölu. Þessir bófar liggja í leyni fyrir ungum og gömlum á stundum freistinganna og selja áfengi. Þannig draga þeir fram sitt auma líf. Þeir eru í okkar bæjar- og þjóðfélagi svipaðar mannverur sem morfín- og ópíumsalar meðal sumra stærri þjóðanna. Með köldu blóði leggja þessir menn heimilishamingju í rústir og svifta foreldra barnaláni sínu, dýrmætustu eigninni.<br>
Það leikur ekki á tveim tungum, að hér í Vestmannaeyjum séu að minnsta kosti þrír menn, sem að staðaldri stundi leynilega áfengissölu. Þessir bófar liggja í leyni fyrir ungum og gömlum á stundum freistinganna og selja áfengi. Þannig draga þeir fram sitt auma líf. Þeir eru í okkar bæjar- og þjóðfélagi svipaðar mannverur sem morfín- og ópíumsalar meðal sumra stærri þjóðanna. Með köldu blóði leggja þessir menn heimilishamingju í rústir og svifta foreldra barnaláni sínu, dýrmætustu eigninni.<br>

Leiðsagnarval