„Blik 1946. Ársrit/Þáttur skáta“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
::::::::<big><big>'''''Þáttur skáta'''''</big></big>
[[Blik 1946|Efnisyfirlit 1946]]


Herra skólastjóri [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V.]] hefur sýnt skátafélaginu Faxa þann velvilja, að bjóða því nokkurt rúm í skólablaðinu „Bliki“.<br>
 
 
:<big><big><big><center>'''''Þáttur skáta'''''</center></big></big>
 
Herra skólastjóri [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]] hefur sýnt skátafélaginu Faxa þann velvilja, að bjóða því nokkurt rúm í skólablaðinu „Bliki“.<br>
Fyrir þetta og allt, er Þorsteinn hefur gert félaginu til viðgangs, vill stjórn félagsins færa honum sínar beztu þakkir.
Fyrir þetta og allt, er Þorsteinn hefur gert félaginu til viðgangs, vill stjórn félagsins færa honum sínar beztu þakkir.


Lína 9: Lína 13:
22. febr. s.l. voru 8 ár liðin frá stofnun skátafélagsins [[Skátafélagið Faxi|Faxa]].<br>
22. febr. s.l. voru 8 ár liðin frá stofnun skátafélagsins [[Skátafélagið Faxi|Faxa]].<br>
Það virðist því  engin firra, að rifjuð séu upp tildrögin að því, að félagshugmyndin varð að veruleika, sem nú um rúmlega 8 ára skeið hefur verið starfandi innan þessa bæjarfélags, og ekki hefur getað farið fram hjá mönnun er hér hafa verið búsettir. Það kann sumum að finnast, að félagssamtök hálfþroskaðra unglinga séu lítils megandi og áhrifa þeirra gæta lítils. Skoðanir eru vissulega sundurleitar, eins og gerist og gengur um þetta sem annað.<br>
Það virðist því  engin firra, að rifjuð séu upp tildrögin að því, að félagshugmyndin varð að veruleika, sem nú um rúmlega 8 ára skeið hefur verið starfandi innan þessa bæjarfélags, og ekki hefur getað farið fram hjá mönnun er hér hafa verið búsettir. Það kann sumum að finnast, að félagssamtök hálfþroskaðra unglinga séu lítils megandi og áhrifa þeirra gæta lítils. Skoðanir eru vissulega sundurleitar, eins og gerist og gengur um þetta sem annað.<br>
[[Mynd: Hraunprýði.jpg|thumb|350px|[[Hraunprýði]],<br> skáli skátafélagsins Faxa.]]
[[Mynd: 1951 b 47 A.jpg|thumb|350px|''Hraunprýði,<br>  
''skáli skátafélagsins Faxa.]]
En hugur okkar, sem stóðum að stofnun félagsins, var allur á einn veg. Við fundum, að okkur vantaði eitthvað það, er verða mátti okkur til meira gagns og gleði en það, er við þegar höfðum komizt í kynni við. Eitthvað heillandi og þroskavænlegt, er gæti beint hugum okkar fram á við, en jafnframt skemmtilegt og aðlaðandi, svo að annað næði ekki til að tvístra okkur. Við höfðum heyrt getið um skátafélög víða á landinu, en þó einkum í Reykjavík, enda eðlilegast, því að þar stendur vagga íslenzkrar skátahreyfingar.<br>
En hugur okkar, sem stóðum að stofnun félagsins, var allur á einn veg. Við fundum, að okkur vantaði eitthvað það, er verða mátti okkur til meira gagns og gleði en það, er við þegar höfðum komizt í kynni við. Eitthvað heillandi og þroskavænlegt, er gæti beint hugum okkar fram á við, en jafnframt skemmtilegt og aðlaðandi, svo að annað næði ekki til að tvístra okkur. Við höfðum heyrt getið um skátafélög víða á landinu, en þó einkum í Reykjavík, enda eðlilegast, því að þar stendur vagga íslenzkrar skátahreyfingar.<br>
Í fyrstu gerðum við okkur ekki ljóst, hvað það var, sem hugir svo margra drengja um heim allan höfðu orðið svo hugfangnir af. En það skýrðist, þegar félagsstofnunin var um garð gengin, og við fórum að kynnast þeim markmiðum og hugsjónum, sem hreyfingin býr yfir. Við vorum allir á því reki, sem talið er varhugaverðast í uppvextinum — ómótaðir, næmir fyrir öllu, bæði góðu og illu.<br>
Í fyrstu gerðum við okkur ekki ljóst, hvað það var, sem hugir svo margra drengja um heim allan höfðu orðið svo hugfangnir af. En það skýrðist, þegar félagsstofnunin var um garð gengin, og við fórum að kynnast þeim markmiðum og hugsjónum, sem hreyfingin býr yfir. Við vorum allir á því reki, sem talið er varhugaverðast í uppvextinum — ómótaðir, næmir fyrir öllu, bæði góðu og illu.<br>
Tómstundir okkar notuðum við í marklaust rangl, sjálfum okkur að vissu leyti til gamans, en ógagns. Við höfðum heyrt getið um skátahreyfinguna, eins og að framan greinir, sem fór sigurför um lönd æskunnar víða um heim.<br>
Tómstundir okkar notuðum við í marklaust rangl, sjálfum okkur að vissu leyti til gamans, en ógagns. Við höfðum heyrt getið um skátahreyfinguna, eins og að framan greinir, sem fór sigurför um lönd æskunnar víða um heim.<br>
Við höfðum heyrt, hvaða upphefð það var fyrir hvern og einn að teljast til skátafélagsskaparins. Í dagblöðum og tímaritum fundum við hinn hlýja yl, sem lagði til skáta, hvar sem var.<br>
Við höfðum heyrt, hvaða upphefð það var fyrir hvern og einn að teljast til skátafélagsskaparins. Í dagblöðum og tímaritum fundum við hinn hlýja yl, sem lagði til skáta, hvar sem var.<br>
Þarna var eitthvað það á ferðinni, er var þess vert að athuga, og við vorum sannfærðir um að þarna myndi úrlausnin vera, að stofna skátafélag. Ekki voru erfiðleikarnir yfirbugaðir með því. Ekki vissum við, hvernig við skyldum bera okkur að við stofnunina. Mitt í þessu hugarvafstri okkar leystist þetta á mjög svo einfaldan og hægan hátt. Jón Oddgeir Jónsson erindreki var einmitt á ferð hér í Eyjum um þetta leyti á vegum Slysavarnafélagsins, og við vissum af afspurn, að hann var einn af leiðandi mönnum innan ísl. skátahreyfingar. Við fórum til hans, og brást hann mjög vel við málaleitun okkar. Skátafélagið var stofnað eftir lítinn tíma. Þegar í fyrstu kom í ljós, að hér var félagsskapur, er uppfyllti vonir og þrár okkar. Nú vantaði hentugt og táknrænt nafn. [[Páll Bjarnason|Páll heitinn Bjarnason]] skólastjóri gaf okkur nafnið, og var það Faxi. Þótti það fara vel í eyra og vel við eigandi, þar sem [[Faxi|Faxaklettur]] var tekinn sem nafngift. Þótti hér vel hafa tekizt með nafnið, þar sem vænta mætti að ýmsar holskeflur  erliðleika myndu herja á félagið. Það hefur farið eins og til var stofnað. Skátafélagið Faxi hefir staðið af sér allar bárur andstreymis og illra áhrifa, ekki síður en Faxaklettur hefur staðið keikur og hnarreistur móti Ægisdætrum í blíðu sem stríðu. Skátafélagið stendur nú með þeim blóma, að til sóma er fyrir byggðarlagið. Við, sem stóðum að stofnuninni fyrir nær átta árum, horfum vonglaðir fram á leið og vitum, að skátafélagið á eftir að verða æskunni í Eyjum til blessunar og heilbrigðrar þróunar um ókominn tíma.<br>
Þarna var eitthvað það á ferðinni, er var þess vert að athuga, og við vorum sannfærðir um að þarna myndi úrlausnin vera, að stofna skátafélag. Ekki voru erfiðleikarnir yfirbugaðir með því. Ekki vissum við, hvernig við skyldum bera okkur að við stofnunina. Mitt í þessu hugarvafstri okkar leystist þetta á mjög svo einfaldan og hægan hátt. Jón Oddgeir Jónsson erindreki var einmitt á ferð hér í Eyjum um þetta leyti á vegum Slysavarnafélagsins, og við vissum af afspurn, að hann var einn af leiðandi mönnum innan ísl. skátahreyfingar. Við fórum til hans, og brást hann mjög vel við málaleitun okkar. Skátafélagið var stofnað eftir lítinn tíma. Þegar í fyrstu kom í ljós, að hér var félagsskapur, er uppfyllti vonir og þrár okkar. Nú vantaði hentugt og táknrænt nafn. [[Páll Bjarnason|Páll heitinn Bjarnason]] skólastjóri gaf okkur nafnið, og var það Faxi. Þótti það fara vel í eyra og vel við eigandi, þar sem [[Faxi|Faxaklettur]] var tekinn sem nafngift. Þótti hér vel hafa tekizt með nafnið, þar sem vænta mætti að ýmsar holskeflur  erfiðleika myndu herja á félagið. Það hefur farið eins og til var stofnað. Skátafélagið Faxi hefir staðið af sér allar bárur andstreymis og illra áhrifa, ekki síður en Faxaklettur hefur staðið keikur og hnarreistur móti Ægisdætrum í blíðu sem stríðu. Skátafélagið stendur nú með þeim blóma, að til sóma er fyrir byggðarlagið. Við, sem stóðum að stofnuninni fyrir nær átta árum, horfum vonglaðir fram á leið og vitum, að skátafélagið á eftir að verða æskunni í Eyjum til blessunar og heilbrigðrar þróunar um ókominn tíma.<br>
 
:::''Einn af stofnendunum.''
:::''Einn af stofnendunum.''


Lína 28: Lína 32:
Hvert á nú að fara? hugsuðum við, en það vissu aðeins Friðrik og Runólfur, og höfðu þeir komið sér saman um það, áður en ferðin hófst. Margir spurðu, hvert ætti að fara, en alltaf kom sama svarið: „Það fáið þið að vita bráðum“. Þess var heldur ekki langi að bíða. Er við vorum komnir út fyrir hafnargarða, var stanzað, og við fengum skipun um að setja á okkur björgunarbelti, því að Runólfur sagði okkur, að mörgum þætti léttara að róa með belti, enda kom það á daginn, að flestum okkar þótti það þægilegra, og einnig gerði þetta ferðina ævintýralegri<br>
Hvert á nú að fara? hugsuðum við, en það vissu aðeins Friðrik og Runólfur, og höfðu þeir komið sér saman um það, áður en ferðin hófst. Margir spurðu, hvert ætti að fara, en alltaf kom sama svarið: „Það fáið þið að vita bráðum“. Þess var heldur ekki langi að bíða. Er við vorum komnir út fyrir hafnargarða, var stanzað, og við fengum skipun um að setja á okkur björgunarbelti, því að Runólfur sagði okkur, að mörgum þætti léttara að róa með belti, enda kom það á daginn, að flestum okkar þótti það þægilegra, og einnig gerði þetta ferðina ævintýralegri<br>
Síðan var okkur skýrt frá því, hvert halda ætti, og var ferðinni heitið í [[Stakkabót]] og [[Kópavík]], og vorum við mjög ánægðir með það, því að fáir okkar höfðu komið þar áður.<br>
Síðan var okkur skýrt frá því, hvert halda ætti, og var ferðinni heitið í [[Stakkabót]] og [[Kópavík]], og vorum við mjög ánægðir með það, því að fáir okkar höfðu komið þar áður.<br>
Er haldið var af stað aftur, var hálfgerður metingur um það, hvor ætti að vera á undan, og réru því báðir knálega. Ferðin gekk mjög greiðlega, og komum við í Stakkabót um kl. 10,30. — Róið var í kringum [[Stakkar|Stakkana]] og síðan haldið undir [[Kerkvíkurfjall]] og þar stanzað og nestið borðað, en þó voru það sumir, sem ekki höfðu list á sínu nesti, en orsakirnar til þess verða ekki gefnar upp hér, en marga mun þó  renna grun í þær. Að lokinni máltíð var róið svo langt sem komizt var inn í Kópavík, og síðan út með [[Litlihöfði|Litla-Höfða]] og svo tekin stefnan heim.<br>
Er haldið var af stað aftur, var hálfgerður metingur um það, hvor ætti að vera á undan, og réru því báðir knálega. Ferðin gekk mjög greiðlega, og komum við í Stakkabót um kl. 10,30. — Róið var í kringum [[Stakkar|Stakkana]] og síðan haldið undir [[Kerkvíkurfjall]] og þar stanzað og nestið borðað, en þó voru það sumir, sem ekki höfðu list á sínu nesti, en orsakirnar til þess verða ekki gefnar upp hér, en marga mun þó  renna grun í þær. Að lokinni máltíð var róið svo langt sem komizt var inn í Kópavík, og síðan út með  
[[Mynd: 1946 b 9 AA.jpg|thumb|350px|Áhöfn minni bátsins.]]
[[Litlihöfði|Litla-Höfða]] og svo tekin stefnan heim.<br>
[[Mynd: 1946 b 9 B.jpg|thumb|350px|Áhöfn stærri bátsins.]]
[[Mynd: 1946 b 9 A.jpg|thumb|350px|''Áhöfn minni bátsins.]]
[[Mynd: 1946 b 9 BB.jpg|thumb|350px|''Áhöfn stærri bátsins.]]
Er við vorum komnir á móts við [[Urðavitinn|Urðavitann]], sáum við, hvar m/b „Léttir“ kom út á milli hafnargarðanna og stefndi til okkar, og gátum við ekki áttað okkur á, af hverju  það stafaði, en lausnin var ekki langt undan, því að er um 300 metrar voru á milli okkar og „Léttis“, sneri hann skyndilega við, og sáum við þá, að um borð voru nokkrir setuliðsmenn og menn að heiman, en þá þekktinn við ekki, nema hina borðalögðu tollþjóna. Er „Léttir“ snéri  við, skyldum við, hvað á seiði hafði verið, og hafa varðmenn setuliðsins  haldið, að við værum skipbrotsmenn, en þegar þeir hafa heyrt hina glaðlegu skátasöngva okkar, hafa þeir  skilið,  hvers kyns var og snúið við. Þessi atburður gerði  sitt  til  að auka á  ævintýrablæ ferðarinnar.<br>  
Er við vorum komnir á móts við [[Urðavitinn|Urðavitann]], sáum við, hvar m/b „Léttir“ kom út á milli hafnargarðanna og stefndi til okkar, og gátum við ekki áttað okkur á, af hverju  það stafaði, en lausnin var ekki langt undan, því að er um 300 metrar voru á milli okkar og „Léttis“, sneri hann skyndilega við, og sáum við þá, að um borð voru nokkrir setuliðsmenn og menn að heiman, en þá þekktinn við ekki, nema hina borðalögðu tollþjóna. Er „Léttir“ snéri  við, skyldum við, hvað á seiði hafði verið, og hafa varðmenn setuliðsins  haldið, að við værum skipbrotsmenn, en þegar þeir hafa heyrt hina glaðlegu skátasöngva okkar, hafa þeir  skilið,  hvers kyns var og snúið við. Þessi atburður gerði  sitt  til  að auka á  ævintýrablæ ferðarinnar.<br>  
Er  við komum inn á [[Botninn|Botn]], rérum við einn hring á Botninum og síðan inn á Eiði. Þar var gengið frá bátnum og síðan farið inn á Skans og gengið frá hinum bátnum þar.<br>
Er  við komum inn á [[Botninn|Botn]], rérum við einn hring á Botninum og síðan inn á Eiði. Þar var gengið frá bátnum og síðan farið inn á Skans og gengið frá hinum bátnum þar.<br>
Lína 38: Lína 43:
::::::::———————
::::::::———————


Síðan þessi fyrsta róðrarferð var farin, hafa verið farnar margar róðrarferðir, hjá félaginu og sveitum, á bátum [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélagsins]], og erum við innilega þakklát þeim [[Ársæll Sveinsson|Ársæli Sveinssyni]] og Runólfi Jóhannssyni skipasmið, umsjónarmanni björgunartækja hér, sem báðir hafa verið okkur mjög velviljaðir og hjálpsamir í sambandi við þessar ferðir, með bátalán og aðra aðstoð, og færum við þeim okkar beztu þakkir fyrir.
Síðan þessi fyrsta róðrarferð var farin, hafa verið farnar margar róðrarferðir, hjá félaginu og sveitum, á bátum  
[[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélagsins]], og erum við innilega þakklát þeim [[Ársæll Sveinsson|Ársæli Sveinssyni]] og Runólfi Jóhannssyni skipasmið, umsjónarmanni björgunartækja hér, sem báðir hafa verið okkur mjög velviljaðir og hjálpsamir í sambandi við þessar ferðir, með bátalán og aðra aðstoð, og færum við þeim okkar beztu þakkir fyrir.


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval