„Blik 1939, 4. tbl./Er bindindisstarfið afdráttarlaus kristindómur ?“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteinn Þ. Víglundsson]] skólastjóri:''
[[Blik 1939|Efnisyfirlit 1939]]


'''Er bindindisstarfið afdráttarlaus kristindómur?'''


Hugleiðingar fluttar á útbreiðslufundi bindindismanna í Eyjum 31. jan. '39.
 
<big><center>''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] skólastjóri:''</center><br>
 
<big><big><center>'''Er bindindisstarfið afdráttarlaus kristindómur?'''</center></big></big><br>
<small><center>Hugleiðingar fluttar á útbreiðslufundi bindindismanna í Eyjum 31. jan. '39.</center></small><br>


Vitur maður og víðlesinn hefir með eftirfarandi dæmi reynt að gera grein fyrir skilningi sínum á kenningum og starfi þriggja trúarhöfunda:<br>
Vitur maður og víðlesinn hefir með eftirfarandi dæmi reynt að gera grein fyrir skilningi sínum á kenningum og starfi þriggja trúarhöfunda:<br>
Lína 10: Lína 13:
Jesús hefir færri orð, en fórnar meiru í starfi. Hann fer niður til mannsins, lyftir honum á herðar sér, ber hann upp og hjúkrar honum.<br>
Jesús hefir færri orð, en fórnar meiru í starfi. Hann fer niður til mannsins, lyftir honum á herðar sér, ber hann upp og hjúkrar honum.<br>


::::::::——————————————
<center>——————————————</center><br>


Í dag eru 25 ár liðin síðan ég vann bindindisheitið. Þá var ég 14 ára. Ég hafði þá byrjað að neyta tóbaks. Sú saga er stutt en gott dæmi um skeytingarleysi og skilningsskort hinna fullorðnu um framtíð æskumannsins og sljóskyggni þeirra á skaðsemi eiturlyfjanautnanna.<br>
Í dag eru 25 ár liðin síðan ég vann bindindisheitið. Þá var ég 14 ára. Ég hafði þá byrjað að neyta tóbaks. Sú saga er stutt en gott dæmi um skeytingarleysi og skilningsskort hinna fullorðnu um framtíð æskumannsins og sljóskyggni þeirra á skaðsemi eiturlyfjanautnanna.<br>
Lína 28: Lína 31:
Stúkustarfsemin í landinu gerir hvort tveggja. Hún ver menn óhamingjunni og styður þá ógæfusömu. Það gerir einnig bindindisstarfsemin í sumum skólum landsins, eða þar sem þess þarf með. — Í bindindisfélagi gagnfræðaskólans hér er starfið mestmegnis í því fólgið að vara unglingana við eiturlyfjunum, efla mótstöðuorku þeirra gegn áleitni eiturlyfjanna í ýmsum myndum.<br>
Stúkustarfsemin í landinu gerir hvort tveggja. Hún ver menn óhamingjunni og styður þá ógæfusömu. Það gerir einnig bindindisstarfsemin í sumum skólum landsins, eða þar sem þess þarf með. — Í bindindisfélagi gagnfræðaskólans hér er starfið mestmegnis í því fólgið að vara unglingana við eiturlyfjunum, efla mótstöðuorku þeirra gegn áleitni eiturlyfjanna í ýmsum myndum.<br>
Við kennararnir eigum því láni að fagna að eiga áhugasama nemendur um bindindismál. Við eigum líka samhug margra foreldra í því starfi. Það er okkur ómetanlegur stuðningur og mikil hvatning til meira starfs. Samvinna og samhjálp skóla og bindindisfélaga annarsvegar og foreldranna hinsvegar um bindindismál og yfirleitt öll velferðarmál æskunnar í landinu er lífsnauðsyn. Þessir aðilar eiga að vinna saman að því, að efla mótstöðuorku æskulýðsins gegn eiturlyfjanautnunum og skapa honum meiri og sannari hamingju, meiri þroskamöguleika.<br>
Við kennararnir eigum því láni að fagna að eiga áhugasama nemendur um bindindismál. Við eigum líka samhug margra foreldra í því starfi. Það er okkur ómetanlegur stuðningur og mikil hvatning til meira starfs. Samvinna og samhjálp skóla og bindindisfélaga annarsvegar og foreldranna hinsvegar um bindindismál og yfirleitt öll velferðarmál æskunnar í landinu er lífsnauðsyn. Þessir aðilar eiga að vinna saman að því, að efla mótstöðuorku æskulýðsins gegn eiturlyfjanautnunum og skapa honum meiri og sannari hamingju, meiri þroskamöguleika.<br>
:::::::::''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V.]]''
:::::::::::::::''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]]''
 
 
 
 
{{Blik}}

Leiðsagnarval