„Blik 1965/Séra Jón Þorsteinsson, prestur að Kirkjubæ, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




=Séra Jón Þorsteinsson=
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
==prestur að Kirkjubæ==
==í Vestmannaeyjum==
:(síðari hluti)
<br>
<br>
<big>''Rauðhellir''</big>




[[Mynd: 1965 b 15.jpg|ctr|400px]]
<big><big><big><big><big><center>Séra Jón Þorsteinsson</center></big></big> </big>
<center>prestur að Kirkjubæ</center>
<center>í Vestmannaeyjum</center></big></big>
<center>(síðari hluti)</center>
 
 
<big><big><big><center> ''Rauðhellir''</center></big></big></big>
 
 
 
[[Mynd: 1965 b 15 A.jpg|ctr|400px]]
 
''Rauðhellir (Píslarhellir). Örin stefnir á raufina<br>
''á hellisþakinu. Þverskurður af hellinum, eins og hann er nú.''<br>
''Teikning eftir Þ.Þ.V.


''Rauðhellir (Píslarhellir Ó.K.). Örin stefnir á raufina<br>
''á hellisþakinu. Þverskurður af hellinum, eins og hann er nú.''


<big>Séra [[Gissur Pétursson]] að Ofanleiti (1689—1713) segir um Rauðhelli: <br>
<big>Séra [[Gissur Pétursson]] að Ofanleiti (1689—1713) segir um Rauðhelli: <br>
Lína 25: Lína 31:
Í sóknarlýsingu sinni 1873 nefnir [[séra Brynjólfur Jónsson]] ekki Rauðhelli. <br>
Í sóknarlýsingu sinni 1873 nefnir [[séra Brynjólfur Jónsson]] ekki Rauðhelli. <br>
[[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] (í Vm 1865—1905) skrifar: <br>
[[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] (í Vm 1865—1905) skrifar: <br>
„Eigi veit ég, hvort sá hellir þekkist nú, er séra Jón var veginn í enda er þar alltaf að hrapa af, og hellirinn því ekki lengur til eða sjáanlegur, enda fylgsnið mjög vel valið, og hefði hann eflaust aldrei fundizt, ef þessi Snorri hefði ekki verið á flakki úti og sést ofan af brúninni.“
„Eigi veit ég, hvort sá hellir þekkist nú, er séra Jón var veginn í enda er þar alltaf að hrapa af, og hellirinn því ekki lengur til eða sjáanlegur, enda fylgsnið mjög vel valið, og hefði hann eflaust aldrei fundizt, ef þessi Snorri hefði ekki verið á flakki úti og sést ofan af brúninni.“<br>
Það var á árunum 1950—1957 að fulltrúi bæjarfógeta hér, [[Freymóður Þorsteinsson]], núverandi bæjarfógeti, lagði leið sína austur með ströndinni norðan og austan kirkjubæjanna. Öðrum þræði hafði hann í huga að leita að hellisgjögri eða skúta, sem kynni að gefa til kynna leifar af Rauðhelli. Við nákvæma leit ofar og neðar í berghamrinum austur af Kirkjubæjum fann fulltrúinn hellisgjögur, sem við nánari athugun minnti vissulega á Rauðhelli eða leifar hans. Í veggjum þessa hellisgjögurs eru á víð og dreif rauðir vikurmolar, sem minna mjög á rauðmalardyngjurnar utan í Helgafelli. Það eru þeir „blóðdropar“, sem trúað fólk á 17. og 18. öldinni var sannfært um að hefðu hlotið rauða litinn sökum hins skelfilega atburðar, er átti sér stað í helli þessum, þegar eitt kunnasta sálmaskáld þjóðarinnar á ofanverðri  17. öldinni, presturinn og trúarskáldið séra Jón Þorsteinsson, var myrtur þar af trúarlegum ástæðum að fólkið taldi víst og satt.<br>
Það var á árunum 1950—1957 að fulltrúi bæjarfógeta hér, [[Freymóður Þorsteinsson]], núverandi bæjarfógeti, lagði leið sína austur með ströndinni norðan og austan kirkjubæjanna. Öðrum þræði hafði hann í huga að leita að hellisgjögri eða skúta, sem kynni að gefa til kynna leifar af Rauðhelli. Við nákvæma leit ofar og neðar í berghamrinum austur af Kirkjubæjum fann fulltrúinn hellisgjögur, sem við nánari athugun minnti vissulega á Rauðhelli eða leifar hans. Í veggjum þessa hellisgjögurs eru á víð og dreif rauðir vikurmolar, sem minna mjög á rauðmalardyngjurnar utan í Helgafelli. Það eru þeir „blóðdropar“, sem trúað fólk á 17. og 18. öldinni var sannfært um að hefðu hlotið rauða litinn sökum hins skelfilega atburðar, er átti sér stað í helli þessum, þegar eitt kunnasta sálmaskáld þjóðarinnar á ofanverðri  17. öldinni, presturinn og trúarskáldið séra Jón Þorsteinsson, var myrtur þar af trúarlegum ástæðum að fólkið taldi víst og satt.<br>
Sá, sem þetta ritar, hefur margsinnis skoðað þetta hellisgjögur, sem er í bergbrúninni austur af Kirkjubæjunum. Tvennt er það sérstaklega, sem er sannfærandi um þessa ályktun. Í fyrsta lagi rauðu bergmolarnir, sem eru sérkennilegir fyrir þetta hellisgjögur hér á Heimaey, og svo raufin í þaki hellisins. Líklegt er að satt sé, að mikið hafi hrunið framan af hellinum á undanförnum öldum og árum, og hann því stytzt að mun. Hafi hann verið mikið lengri, sem líklegt er, hefur verið myrkt innst í honum uppi í þrengslunum, þar sem konurnar leyndust, og myrkrið þar bjargað lífi þeirra eins og sagt er í Tyrkjaránssögu.
Sá, sem þetta ritar, hefur margsinnis skoðað þetta hellisgjögur, sem er í bergbrúninni austur af Kirkjubæjunum. Tvennt er það sérstaklega, sem er sannfærandi um þessa ályktun. Í fyrsta lagi rauðu bergmolarnir, sem eru sérkennilegir fyrir þetta hellisgjögur hér á Heimaey, og svo raufin í þaki hellisins. Líklegt er að satt sé, að mikið hafi hrunið framan af hellinum á undanförnum öldum og árum, og hann því stytzt að mun. Hafi hann verið mikið lengri, sem líklegt er, hefur verið myrkt innst í honum uppi í þrengslunum, þar sem konurnar leyndust, og myrkrið þar bjargað lífi þeirra eins og sagt er í Tyrkjaránssögu.


''Skáldskapur<br>
<big><big><center>''Skáldskapur''</center>
''séra Jóns Þorsteinssonar''
<center>''séra Jóns Þorsteinssonar''</center></big></big>
 


Séra Jón Þorsteinsson mun snemma hafa fundið hjá sér hvöt til að setja saman vísu og vers. Trúað gæti ég því, að hann hefði þó byrjað á því fyrir alvöru, er hann las guðfræðina og hiti trúarinnar við aukinn skilning og fræðslu fór vaxandi og sannfæringin gagntók sálarlífið. Hins vegar verður séra Jón ekki umtalað sálmaskáld með þjóðinni og dáður höfundur andlegs kveðskapar fyrr en hann er setztur að í Vestmannaeyjum. Hann líkur Davíðssálmum sínum 1622. Hann mun hafa afritað þá í fleiri eintökum og sent þá vinum sínum í prestastétt. Davíðssálmar hans eru alls 150, þar af 130 kveðnir af prestinum sjálfum, en 30 sálma höfðu aðrir kveðið áður og tók prestur þá inn í safn sitt. Davíðssálmar voru gefnir út tvívegis á Hólum, árið 1662 og 1746. <br>
Séra Jón Þorsteinsson mun snemma hafa fundið hjá sér hvöt til að setja saman vísu og vers. Trúað gæti ég því, að hann hefði þó byrjað á því fyrir alvöru, er hann las guðfræðina og hiti trúarinnar við aukinn skilning og fræðslu fór vaxandi og sannfæringin gagntók sálarlífið. Hins vegar verður séra Jón ekki umtalað sálmaskáld með þjóðinni og dáður höfundur andlegs kveðskapar fyrr en hann er setztur að í Vestmannaeyjum. Hann líkur Davíðssálmum sínum 1622. Hann mun hafa afritað þá í fleiri eintökum og sent þá vinum sínum í prestastétt. Davíðssálmar hans eru alls 150, þar af 130 kveðnir af prestinum sjálfum, en 30 sálma höfðu aðrir kveðið áður og tók prestur þá inn í safn sitt. Davíðssálmar voru gefnir út tvívegis á Hólum, árið 1662 og 1746. <br>
Lína 76: Lína 83:
Séra Jón Þorsteinsson söng sig inn í hjarta þjóðarinnar, þegar hún var í sárustu nauðunum. Trúarhiti hans, trúarauðmýkt í hógværð og einlægni féll vel í geð auðmýktri og undirokaðri þjóð, vonlítilli um framtíð í landi sínu, sem hún þó unni og vildi halda áfram að eiga. Sú ástsæld og sá orðstír, er séra Jón gat sér með þjóðinni, entist nafni hans fram á 19. öldina eða um tveggja alda skeið. Hinar miklu gáfur hans og snjöllu ræður, sem víða var getið, mannkostir hans og hógværð annars vegar og svo hin hörmulegu örlög hans og kvalafullur dauði fyrir ræningjahendi hins vegar, sveipaði minningu hans dýrðarljóma. Hann hlaut og bar um langt skeið viðurnefnið „píslarvottur“. Hvers vegna hann fremur en Jón biskup Arason? Olli þar mestu um, hverjir morðin frömdu? <br>
Séra Jón Þorsteinsson söng sig inn í hjarta þjóðarinnar, þegar hún var í sárustu nauðunum. Trúarhiti hans, trúarauðmýkt í hógværð og einlægni féll vel í geð auðmýktri og undirokaðri þjóð, vonlítilli um framtíð í landi sínu, sem hún þó unni og vildi halda áfram að eiga. Sú ástsæld og sá orðstír, er séra Jón gat sér með þjóðinni, entist nafni hans fram á 19. öldina eða um tveggja alda skeið. Hinar miklu gáfur hans og snjöllu ræður, sem víða var getið, mannkostir hans og hógværð annars vegar og svo hin hörmulegu örlög hans og kvalafullur dauði fyrir ræningjahendi hins vegar, sveipaði minningu hans dýrðarljóma. Hann hlaut og bar um langt skeið viðurnefnið „píslarvottur“. Hvers vegna hann fremur en Jón biskup Arason? Olli þar mestu um, hverjir morðin frömdu? <br>


''Börn prestshjónanna,<br>
<big><big><center>''Börn prestshjónanna,</center>
''séra Jóns og madd. Margrétar,<br>
<center>''séra Jóns og madd. Margrétar,</center>
''voru þessi: <br>
<center>''voru þessi:</center></big></big>
 


1. Séra [[Jón Jónsson á Melum|Jón]], prestur og skáld að Melum í Melasveit. Fæddur var hann um 1596 og dáinn 1663. Hann skráðist í stúdentatölu til guðfræðináms við Hafnarháskóla 16. okt. 1616. Séra Jón Jónsson var prófastur í Þverárþingi sunnan Hvítár alla prestsskapartíð sína eða frá 1626 til dauðadags (1663). Hann tók við prófaststigninni af séra Böðvari Jónssyni prófasti í Reykholti, sem lézt 1625. <br>
1. Séra [[Jón Jónsson á Melum|Jón]], prestur og skáld að Melum í Melasveit. Fæddur var hann um 1596 og dáinn 1663. Hann skráðist í stúdentatölu til guðfræðináms við Hafnarháskóla 16. okt. 1616. Séra Jón Jónsson var prófastur í Þverárþingi sunnan Hvítár alla prestsskapartíð sína eða frá 1626 til dauðadags (1663). Hann tók við prófaststigninni af séra Böðvari Jónssyni prófasti í Reykholti, sem lézt 1625. <br>
Lína 84: Lína 92:
2. Séra [[Þorsteinn Jónsson í Holti|Þorsteinn, prestur að Holti]] undir Eyjafjöllum. Fékk þann stað 1631 og hélt hann til dauðadags 1667. Fæðingarár ókunnugt. <br>
2. Séra [[Þorsteinn Jónsson í Holti|Þorsteinn, prestur að Holti]] undir Eyjafjöllum. Fékk þann stað 1631 og hélt hann til dauðadags 1667. Fæðingarár ókunnugt. <br>
3. Jón (yngri) f. 1612 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Hann var 15 ára er afríkönsku ræningjarnir hertóku hann ásamt móður hans og systur og fluttu til Algeirsborgar. Hann er sagður hafa komizt til hinnar mestu mannvirðingar með Tyrkjum sökum sérstakra gáfna og hæfileika. Varð hann skipstjóri og flotaforingi og þótti afburða stærðfræðingur og slyngur mannvirkjagerðarmaður, stórgáfaður ævintýramaður, sem margar sagnir fóru af. <br>
3. Jón (yngri) f. 1612 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Hann var 15 ára er afríkönsku ræningjarnir hertóku hann ásamt móður hans og systur og fluttu til Algeirsborgar. Hann er sagður hafa komizt til hinnar mestu mannvirðingar með Tyrkjum sökum sérstakra gáfna og hæfileika. Varð hann skipstjóri og flotaforingi og þótti afburða stærðfræðingur og slyngur mannvirkjagerðarmaður, stórgáfaður ævintýramaður, sem margar sagnir fóru af. <br>
4. Margrét, sem Tyrkir hernámu og seldu í þrældóm. Sagt er, að hana keypti spænskur eða franskur kaupmaður, sem kvæntist henni og gat með henni börn. <br>
4. [[Margrét Jónsdóttir á Kirkjubæ|Margrét]], sem Tyrkir hernámu og seldu í þrældóm. Sagt er, að hana keypti spænskur eða franskur kaupmaður, sem kvæntist henni og gat með henni börn. <br>
5. og 6. Tvær aðrar stúlkur eignuðust prestshjónin að Kirkjubæ, en þær dóu báðar mjög ungar.
5. og 6. Tvær aðrar stúlkur eignuðust prestshjónin að Kirkjubæ, en þær dóu báðar mjög ungar.


:::::::::::———
:::::::::::::———


Hér birti ég að lokum tvö andleg ljóð eftir séra Jón Þorsteinsson. <br>
Hér birti ég að lokum tvö andleg ljóð eftir séra Jón Þorsteinsson. <br>
Lína 93: Lína 101:




''Hrakningskvæði<br>
<big><big><center>''Hrakningskvæði</center></big></big>
''séra Jóns Þorsteinssonar
<big><big><center>''séra Jóns Þorsteinssonar</center></big></big>
 


Haustið 1623, 3. september, fóru 19 menn frá Eyjum suður að [[Súlnasker]]i til súlnaveiða. Þeir hrepptu afspyrnuveður fyrir sunnan Eyjar, svo að þeir héldust eigi við Skerið. Þá rak og þeir hröktust um úfinn sæ fyrir stórsjó, roki og regni. Loks náðu þeir landi við suðurströndina, sögnin segir í Þorlákshöfn: Heim til Eyja náðu þeir aftur 7. s.m. eða eftir 4 daga og höfðu þá verið taldir af með öllu. Einn manninn tók út og drukknaði hann. <br>
Haustið 1623, 3. september, fóru 19 menn frá Eyjum suður að [[Súlnasker]]i til súlnaveiða. Þeir hrepptu afspyrnuveður fyrir sunnan Eyjar, svo að þeir héldust eigi við Skerið. Þá rak og þeir hröktust um úfinn sæ fyrir stórsjó, roki og regni. Loks náðu þeir landi við suðurströndina, sögnin segir í Þorlákshöfn: Heim til Eyja náðu þeir aftur 7. s.m. eða eftir 4 daga og höfðu þá verið taldir af með öllu. Einn manninn tók út og drukknaði hann. <br>
Lína 125: Lína 134:
::Senn tók rigna biki og bál, —<br>
::Senn tók rigna biki og bál, —<br>
::bjargaðist hann fyrir englamál, — <br>
::bjargaðist hann fyrir englamál, — <br>
::í litlum ² guð minn vildi hann geyma.<br>
::í litlum<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>  guð minn vildi hann geyma.<br>
² <small>Orðið er óskiljanlegt í þeim handritum, sem ég hef séð. — Þ.Þ.V.</small>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Orðið er óskiljanlegt í þeim handritum, sem ég hef séð. — Þ.Þ.V.</small>
 


::Nói sá, að syndug þjóð <br>
::Nói sá, að syndug þjóð <br>
Lína 219: Lína 227:
::Guðs míns höndin lífs hann þaðan leiddi.
::Guðs míns höndin lífs hann þaðan leiddi.


::::::———
:::———


::Í Vestmanneyjum undran sú<br>  
::Í Vestmanneyjum undran sú<br>  
Lína 445: Lína 453:


Árið 1616 sigldi Jón Jónsson, elzti sonur prestshjónanna að Kirkjubæ, frá Eyjum til háskólans í Kaupmannahöfn til þess að lesa þar guðfræði, eins og áður getur. Þá mun hann hafa verið um tvítugt. Áður en piltur hleypti heimdraganum, orti faðir hans sálm sem kallaður er í heimildum<br>  
Árið 1616 sigldi Jón Jónsson, elzti sonur prestshjónanna að Kirkjubæ, frá Eyjum til háskólans í Kaupmannahöfn til þess að lesa þar guðfræði, eins og áður getur. Þá mun hann hafa verið um tvítugt. Áður en piltur hleypti heimdraganum, orti faðir hans sálm sem kallaður er í heimildum<br>  


''„Einn sálmur séra Jóns Þorsteinssonar um siglingu hans sonar“''.
''„Einn sálmur séra Jóns Þorsteinssonar um siglingu hans sonar“''.
Lína 583: Lína 592:




Að lokum er hér eitt vers úr einum af hinum mörgu sálmum séra Jóns Þorsteinssonar. Væri synd að láta sér koma til hugar, að sálmaskáldið hefði í huga hina efnalegu áþján sóknarbarna sinna annars vegar og hins vegar þá, sem áþjáninni og eymdinni ullu með gegndarlausu arðráni og fantatökum? <br>
Að lokum er hér eitt vers úr einum af hinum mörgu sálmum séra Jóns Þorsteinssonar. Væri synd að láta sér koma til hugar, að sálmaskáldið hefði í huga hina efnalegu áþján sóknarbarna sinna annars vegar og hins vegar þá, sem áþjáninni og eymdinni ollu með gegndarlausu arðráni og fantatökum? <br>


::Hvað viltu gjöra, mæti mann, <br>  
::Hvað viltu gjöra, mæti mann, <br>  
Lína 597: Lína 606:


[[Blik 1965/Séra Jón Þorsteinsson, prestur að Kirkjubæ, fyrri hluti|Til baka]]
[[Blik 1965/Séra Jón Þorsteinsson, prestur að Kirkjubæ, fyrri hluti|Til baka]]
{{Blik}}

Leiðsagnarval