„Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, VI. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




==Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja==
<big><big><big><big><center>Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja</center> </big></big></big></big>
::::''(Niðurlag)''
<center>''Framhald, (6. hluti, lok)''</center><br>
<br>
 
:::::::::::''38. kafli'' <br>
 
:::::::::::'''Tóbakstæki'''
<big><center>38. kafli</center><br>
 
<center>'''Tóbakstæki'''</center><br>


::(Í nefið skera nú er mál, <br>
::(Í nefið skera nú er mál, <br>
Lína 22: Lína 24:
1289. ''Neftóbaksdósir'' úr silfri. Merktar: ''H.Jónsson 1913''. Þessar neftóbaksdósir átti Helgi Jónsson trésmíðameistari í Steinum (nr. 8) við Urðaveg. Hann fæddist að Leirum undir Eyjafjöllum árið 1858, og lézt í Eyjum árið 1932. Gefendur: Hjónin frú Una Helgadóttir frá Steinum (nr. 8) við Urðaveg og Ólafur skipstjóri Ísleifsson frá Kirkjubæ. <br>
1289. ''Neftóbaksdósir'' úr silfri. Merktar: ''H.Jónsson 1913''. Þessar neftóbaksdósir átti Helgi Jónsson trésmíðameistari í Steinum (nr. 8) við Urðaveg. Hann fæddist að Leirum undir Eyjafjöllum árið 1858, og lézt í Eyjum árið 1932. Gefendur: Hjónin frú Una Helgadóttir frá Steinum (nr. 8) við Urðaveg og Ólafur skipstjóri Ísleifsson frá Kirkjubæ. <br>
1290. ''Neftóbaksdósir''. Þær eru smíðaðar úr silfri og merktar stöfunum J.H. 25/10 1930. Þessar dósir átti Jón útgerðarmaður Hjálmarsson í Sætúni (nr. 10) við Bakkastíg. Dætur Jóns Hjálmarssonar, frú Fríður og frú Margrét frá Sætúni gáfu Byggðarsafninu dósirnar. <br>
1290. ''Neftóbaksdósir''. Þær eru smíðaðar úr silfri og merktar stöfunum J.H. 25/10 1930. Þessar dósir átti Jón útgerðarmaður Hjálmarsson í Sætúni (nr. 10) við Bakkastíg. Dætur Jóns Hjálmarssonar, frú Fríður og frú Margrét frá Sætúni gáfu Byggðarsafninu dósirnar. <br>
1291. ''Reykjarpípa''. Hún er sögð „kínversk“ ópíumpípa, sem Jón Sighvatsson, bóksali í Jómsborg, átti. — Þegar hinn franski ræðismaður Frakka í Reykjavík, Brillouin, dvaldist hér í Eyjum á árunum 1913—1914 við þá ætlun sína að byggja fiskimjölsverksmiðju á Eiðinu, kynntist hann Jóni bóksala Sighvatssyni og konu hans, frú Karólínu Oddsdóttur, með því að ræðismaðurinn bjó hjá þeim í Jómsborg (nr. 9) við Víðisveg, meðan hann dvaldist í kauptúninu. Hann gaf Jóni bóksala þessa pípu að skilnaði. — Þorsteinn Jónsson (Johnson), bóksali í Eyjum, sonur hjónanna í Jómsborg, erfði pípuna eftir föður sinn og gaf hana Byggðarsafninu. >
1291. ''Reykjarpípa''. Hún er sögð „kínversk“ ópíumpípa, sem Jón Sighvatsson, bóksali í Jómsborg, átti. — Þegar hinn franski ræðismaður Frakka í Reykjavík, Brillouin, dvaldist hér í Eyjum á árunum 1913—1914 við þá ætlun sína að byggja fiskimjölsverksmiðju á Eiðinu, kynntist hann Jóni bóksala Sighvatssyni og konu hans, frú Karólínu Oddsdóttur, með því að ræðismaðurinn bjó hjá þeim í Jómsborg (nr. 9) við Víðisveg, meðan hann dvaldist í kauptúninu. Hann gaf Jóni bóksala þessa pípu að skilnaði. — Þorsteinn Jónsson (Johnson), bóksali í Eyjum, sonur hjónanna í Jómsborg, erfði pípuna eftir föður sinn og gaf hana Byggðarsafninu. <br>
1292. ''Reykjarpípa'' með  skrúfuöu loki, mjög óvenjuleg að gerð. Hún á sína sögu. Árni Árnason á Vilborgarstöðum, sem fórst með sex-æringnum Gauk árið 1874, fékk eitt sinn þessa pípu hjá frönskum sjómönnum um 1870 fyrir vettlinga, sem hann seldi þeim. Á vissum tímum árs stunduðu Fransmenn færaveiðar á miðunum í nánd  við Vestmannaeyjar á fyrri öld og voru þá viðskipti Eyjasjómanna við
1292. ''Reykjarpípa'' með  skrúfuöu loki, mjög óvenjuleg að gerð. Hún á sína sögu. Árni Árnason á Vilborgarstöðum, sem fórst með sex-æringnum Gauk árið 1874, fékk eitt sinn þessa pípu hjá frönskum sjómönnum um 1870 fyrir vettlinga, sem hann seldi þeim. Á vissum tímum árs stunduðu Fransmenn færaveiðar á miðunum í nánd  við Vestmannaeyjar á fyrri öld og voru þá viðskipti Eyjasjómanna við
þá ekki sjaldgæft fyrirbrigði.<br>
þá ekki sjaldgæft fyrirbrigði.<br>
Lína 34: Lína 36:
1294. ''Tóbaksfjöl''. Tóbaksfjöl þessa átti og notaði Steindór Sæmundsson, bifreiðastjóri, Jóhannshúsi (nr. 4) við Vesturveg. <br>
1294. ''Tóbaksfjöl''. Tóbaksfjöl þessa átti og notaði Steindór Sæmundsson, bifreiðastjóri, Jóhannshúsi (nr. 4) við Vesturveg. <br>
1295. ''Tóbaksfjöl''. Þessa tóbaksfjöl átti Árni Jónsson, sem um árabil var vinnumaður í Laufási (nr. 5) við Austurveg hjá hinum kunnu hjónum þar, Þorsteini formanni og útgerðarmanni Jónssyni og frú Elínborgu Gísladóttur. <br>
1295. ''Tóbaksfjöl''. Þessa tóbaksfjöl átti Árni Jónsson, sem um árabil var vinnumaður í Laufási (nr. 5) við Austurveg hjá hinum kunnu hjónum þar, Þorsteini formanni og útgerðarmanni Jónssyni og frú Elínborgu Gísladóttur. <br>
1296.''Tóbaksbaukur'', „lítill vexti“, smíðaður úr látúni. Baukinn átti og notaði um árabil Jón Ingimundarson, hákarlaformaður og útgerðarmaður í Mandal (nr. 18) við Njarðarstíg. Jón Stefánsson, Mandal, dóttursonur útgerðarmannsins, gaf Byggðarsafninu baukinn. <br>
1296. ''Tóbaksbaukur'', „lítill vexti“, smíðaður úr látúni. Baukinn átti og notaði um árabil Jón Ingimundarson, hákarlaformaður og útgerðarmaður í Mandal (nr. 18) við Njarðarstíg. Jón Stefánsson, Mandal, dóttursonur útgerðarmannsins, gaf Byggðarsafninu baukinn. <br>
1297. ''Tóbaksbaukur'' silfurskreyttur; merktur: ''J.H.'' Bauk þennan átti Jónas bóndi Helgason í Nýjabæ, svili Jóns bónda Guðmundssonar í Suðurgarði og faðir frú Jóhönnu húsfr. í Nýjabæ, sem var kona Sigurðar sjómanns Þorsteinssonar þar. <br>
1297. ''Tóbaksbaukur'' silfurskreyttur; merktur: ''J.H.'' Bauk þennan átti Jónas bóndi Helgason í Nýjabæ, svili Jóns bónda Guðmundssonar í Suðurgarði og faðir frú Jóhönnu húsfr. í Nýjabæ, sem var kona Sigurðar sjómanns Þorsteinssonar þar. <br>
1298. ''Tóbakspungur'' (tóbakskyllir). Hann er í rauninni eltur hrútspungur, sem almennt voru notaðir til þess að geyma í neftóbak. Eftir að tóbakið hafði verið skorið og látið af fjölinni í tóbakspunginn, var það elt, svo að neftóbakskornin smækkuðu við núninginn og „þófið“. Úr tóbakspungnum var tóbakið síðan sett í dósirnar eða baukinn. Þessi tóbakspungur er úr dánarbúi Jóns sladda Guðmundssonar, sem svo var kallaður. Hann hafði það að atvinnu sinni um tugi ára í kaupstaðnum að skera og selja tóbak. Hann bjó lengi í skúrskrifli, sem hét París og stóð á svæðinu sunnan við vélsmiðjuhús Völundar innan um bræðsluskúra Tangaverzlunarinnar, sem þar stóðu í hvirfingu á fyrri hluta aldarinnar. <br>
1298. ''Tóbakspungur'' (tóbakskyllir). Hann er í rauninni eltur hrútspungur, sem almennt voru notaðir til þess að geyma í neftóbak. Eftir að tóbakið hafði verið skorið og látið af fjölinni í tóbakspunginn, var það elt, svo að neftóbakskornin smækkuðu við núninginn og „þófið“. Úr tóbakspungnum var tóbakið síðan sett í dósirnar eða baukinn. Þessi tóbakspungur er úr dánarbúi Jóns sladda Guðmundssonar, sem svo var kallaður. Hann hafði það að atvinnu sinni um tugi ára í kaupstaðnum að skera og selja tóbak. Hann bjó lengi í skúrskrifli, sem hét París og stóð á svæðinu sunnan við vélsmiðjuhús Völundar innan um bræðsluskúra Tangaverzlunarinnar, sem þar stóðu í hvirfingu á fyrri hluta aldarinnar. <br>
Lína 50: Lína 52:
1310. ''Tóbaksfjöl'' með óskornu rjóltóbaki. <br>
1310. ''Tóbaksfjöl'' með óskornu rjóltóbaki. <br>
1311. ''Tóbaksjárn'', sem er nokkuð sérlegt að lögun. <br>  
1311. ''Tóbaksjárn'', sem er nokkuð sérlegt að lögun. <br>  
1312. ''Tóbakspungur'' frá Jóni sladda Guðmundssyni í París.
1312. ''Tóbakspungur'' frá Jóni sladda Guðmundssyni í París.<br>
1313. ''Tóbakspungur''. Einnig þennan tóbakspung átti Jón sladdi. <br>
1313. ''Tóbakspungur''. Einnig þennan tóbakspung átti Jón sladdi. <br>
1314. ''Tóbakspungur''. Hann átti Guðmundur í Hrísnesi. <br>
1314. ''Tóbakspungur''. Hann átti Guðmundur í Hrísnesi. <br>
Lína 56: Lína 58:
1316. ''Tóbakssigti''. Það átti og notaði Guðmundur í Hrísnesi.
1316. ''Tóbakssigti''. Það átti og notaði Guðmundur í Hrísnesi.


:::::::::::''39. kafli'' <br>
 
:::::::::'''Skartgripir og skrautmunir'''
<center>39. kafli</center><br>
 
<center>'''Skartgripir og skrautmunir'''</center><br>


1317. ''Brjóstnæla''. Þessa brjóstnælu átti frú Evlalía Nikulásdóttir, húsfreyja í tómthúsinu Móhúsum, sem stóð á lendum Kirkjubæjajarðanna
1317. ''Brjóstnæla''. Þessa brjóstnælu átti frú Evlalía Nikulásdóttir, húsfreyja í tómthúsinu Móhúsum, sem stóð á lendum Kirkjubæjajarðanna
(Sjá greinina í Bliki 1969 um „Konuna, sem vann kærleiksverkið mikla“). Frú
(Sjá greinina í [[Blik 1969|Bliki 1969]] um „Konuna, sem vann kærleiksverkið mikla“). Frú
Evlalía Nikulásdóttir andaðist í Túni árið 1903. — Frú Fanney Ármannsdóttir frá Þórlaugargerði gaf Byggðarsafninu næluna. <br>
Evlalía Nikulásdóttir andaðist í Túni árið 1903. — Frú Fanney Ármannsdóttir frá Þórlaugargerði gaf Byggðarsafninu næluna. <br>
1318. ''Brjóstnæla'' úr silfri. Brjóstnæla þessi fannst í moldarbarði í suðvestanverðri Hánni árið 1944. Hún fannst þar undir yfirborði jarðar, um 50 sentimetra. Halldór Magnússon frá Grundarbrekku (nr. 11) við Skólaveg, fyrrv. verkstjóri við Fiskimjölsverksmiðjuna h/f, fann næluna og gaf hana Byggðarsafninu. <br>
1318. ''Brjóstnæla'' úr silfri. Brjóstnæla þessi fannst í moldarbarði í suðvestanverðri Hánni árið 1944. Hún fannst þar undir yfirborði jarðar, um 50 sentimetra. Halldór Magnússon frá Grundarbrekku (nr. 11) við Skólaveg, fyrrv. verkstjóri við Fiskimjölsverksmiðjuna h/f, fann næluna og gaf hana Byggðarsafninu. <br>
Lína 84: Lína 88:
Þrjá svokallaða skrautskerma á Byggðarsafnið.<br>
Þrjá svokallaða skrautskerma á Byggðarsafnið.<br>
Þeir voru látnir standa á stofugólfi og þótti mikið skraut að þeim. Einnig voru þeir til nota. Þeir voru notaðir til að jafna hita í stofu, þegar kynnt var með kolaofni. Þessir skermar eru úr dánarbúi frú Sigríðar Árnadóttur Johnsen, sem var kunn húsmóðir og kaupkona í Frydendal í Eyjum, kona Jóhanns Jörgens Johnsen (d. 1893) og móðir hinna kunnu Johnsensbræðra, Gísla, Sigfúsar, Lárusar, Guðna og Árna. — Skermana gerði frúin á efri árum sínum eða á árunum 1920—1930. Frú Sigríður lézt árið 1930. <br>
Þeir voru látnir standa á stofugólfi og þótti mikið skraut að þeim. Einnig voru þeir til nota. Þeir voru notaðir til að jafna hita í stofu, þegar kynnt var með kolaofni. Þessir skermar eru úr dánarbúi frú Sigríðar Árnadóttur Johnsen, sem var kunn húsmóðir og kaupkona í Frydendal í Eyjum, kona Jóhanns Jörgens Johnsen (d. 1893) og móðir hinna kunnu Johnsensbræðra, Gísla, Sigfúsar, Lárusar, Guðna og Árna. — Skermana gerði frúin á efri árum sínum eða á árunum 1920—1930. Frú Sigríður lézt árið 1930. <br>
Frú Anna Johnsen, tengdadóttir frú Sigríðar Árnadóttur, seinni kona Gísla J. Johnsen, gaf Byggðarsafninu skermana.
Frú Anna Johnsen, tengdadóttir frú Sigríðar Árnadóttur, seinni kona Gísla J. Johnsen, gaf Byggðarsafninu skermana.<br>
1329.''Skrautskermir''. Þessi skermir er saumaður. <br>
1329.''Skrautskermir''. Þessi skermir er saumaður. <br>
1330. ''Skrautskermir''. Þessi skermir er ofinn.<br>
1330. ''Skrautskermir''. Þessi skermir er ofinn.<br>
1331. ''Skrautskermir''. Þessi skermir er saumaður. <br>
1331. ''Skrautskermir''. Þessi skermir er saumaður. <br>
1332. ''Treyjuhnappur''. Þessi sérlegi hnappur fannst í kálgarði á Búastöðum, þegar hann var pældur vor eitt um síðustu aldamót. Auðvitað er hann erlendur að uppruna og talinn mjög gamall. <br>
1332. ''Treyjuhnappur''. Þessi sérlegi hnappur fannst í kálgarði á Búastöðum, þegar hann var pældur vor eitt um síðustu aldamót. Auðvitað er hann erlendur að uppruna og talinn mjög gamall. <br>
1333. ''Svuntukrœkjur''. Þær eru merktar stafnum ''E.'' Krækjur þessar átti frú Elín Halldórsdóttir húsfr. að Landagötu 16 hér í kaupstaðnum. Hún var kona Ágústs Sigfússonar fyrrv. útgerðarmanns og formanns í Vöðlavík í Suður-Múlasýslu. Frú Elín var frá Búðarhóli í Landeyjum, dóttir bóndahjónanna þar, Halldórs Guðmundssonar og frú Ingveldar húsfreyju Nikulásardóttur. — Frú Elín eignaðist svuntukrækjurnar nokkru eftir fermingu eða árið 1913 (F. 1898), en þá eignaðist hún fyrsta peysufatabúninginn sinn, eins og algengt var þá um ungar stúlkur í sveitum landsins á því tímaskeiði. Frú Elín gaf sjálf Byggðarsafninu krækjurnar. <br>
1333. ''Svuntukrœkjur''. Þær eru merktar stafnum ''E.'' Krækjur þessar átti frú Elín Halldórsdóttir húsfr. að Landagötu 16 hér í kaupstaðnum. Hún var kona Ágústs Sigfússonar fyrrv. útgerðarmanns og formanns í Vöðlavík í Suður-Múlasýslu. Frú Elín var frá Búðarhóli í Landeyjum, dóttir bóndahjónanna þar, Halldórs Guðmundssonar og frú Ingveldar húsfreyju Nikulásardóttur. — Frú Elín eignaðist svuntukrækjurnar nokkru eftir fermingu eða árið 1913 (F. 1898), en þá eignaðist hún fyrsta peysufatabúninginn sinn, eins og algengt var þá um ungar stúlkur í sveitum landsins á því tímaskeiði. Frú Elín gaf sjálf Byggðarsafninu krækjurnar. <br>
Lína 132: Lína 135:
Hún andaðist 9. okt. 1969 og hann 9. jan. 1974.
Hún andaðist 9. okt. 1969 og hann 9. jan. 1974.


:::::::::::''40. kafli''<br>
 
::::::::::'''Vélskipið Herjólfur'''
<center>40. kafli</center><br>
 
<center>'''Vélskipið Herjólfur'''</center><br>


1350. ''Bjallan úr v/s Herjólfi.'' Vélskipið Herjólfur var smíðaður í Hollandi árið 1959 og kom til Vestmannaeyja fyrsta sinn 12. des. sama ár. Þá hóf hann ferðir milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur.<br>
1350. ''Bjallan úr v/s Herjólfi.'' Vélskipið Herjólfur var smíðaður í Hollandi árið 1959 og kom til Vestmannaeyja fyrsta sinn 12. des. sama ár. Þá hóf hann ferðir milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur.<br>
Þriðjudaginn 6. júlí 1976 sigldi hann út höfnina í Vestmannaeyjum í hinzta sinni. Þá hafði hann verið í ferðum í þágu Eyjafólks í sextán og hálft ár. Hann reyndist Eyjamönnum ávallt hið mikla happaskip. <br>
Þriðjudaginn 6. júlí 1976 sigldi hann út höfnina í Vestmannaeyjum í hinzta sinni. Þá hafði hann verið í ferðum í þágu Eyjafólks í sextán og hálft ár. Hann reyndist Eyjamönnum ávallt hið mikla happaskip. <br>
Hinn nýi Herjólfur tók þá við hlutverki skipsins og hóf ferðir milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar 4. júlí 1976. Hann er smíðaður í Kristjánssandi í Noregi. Ráðandi mönnum í stjórn Skipaútgerðar ríkisins þótti við hæfi, að Byggðarsafn Vestmannaeyja geymdi bjöllu happaskipsins Herjólfs til minningar um hið veigamikla gildi hans fyrir atvinnulífið í kaupstaðnum og aukna menningu, sem fólst í bættum samgöngum við Eyjar, eftir að hann var keyptur til þess hlutverks.
Hinn nýi Herjólfur tók þá við hlutverki skipsins og hóf ferðir milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar 4. júlí 1976. Hann er smíðaður í Kristjánssandi í Noregi. Ráðandi mönnum í stjórn Skipaútgerðar ríkisins þótti við hæfi, að Byggðarsafn Vestmannaeyja geymdi bjöllu happaskipsins Herjólfs til minningar um hið veigamikla gildi hans fyrir atvinnulífið í kaupstaðnum og aukna menningu, sem fólst í bættum samgöngum við Eyjar, eftir að hann var keyptur til þess hlutverks.
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


[[Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, V. hluti|Til baka]]
[[Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, V. hluti|Til baka]]


----
<br>
<br>
<center>[[Mynd: 1965 b 199 A.jpg|400px|ctr]]</center><br>
<center>''Íbúðarhúsið á [[Miðhús]]um, þar sem [[Hannes Jónsson]], hafnsögumaður bjó.''</center>




{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval