„Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<big><big><big><big><center>Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja</center> </big></big></big></big>
<center>''Framhald, (1. hluti)''</center><br>


<big>(Í Bliki, ársriti Vestmannaeyja, hefi ég áður birt skýringar við 989 muni í Byggðarsafni Vestmannaeyja, þ.e., árin 1972, 1973 og 1976 eða 29., 31. og 32. árgangi ritsins. Hér kemur svo framhaldið).


==Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja==
::::''(Framhald)''
(Í Bliki, ársriti Vestmannaeyja, hefi ég áður birt skýringar við 989 muni í Byggðarsafni Vestmannaeyja, þ.e., árin 1972, 1973 og 1976 eða 29., 31. og 32. árgangi ritsins. Hér kemur svo framhaldið).


:::::::::::''16. kafli''<br>
<center>16. kafli</center>
::::::::'''Buddur, veski, sparifjárbækur o.fl.'''
<center>'''Buddur, veski, sparifjárbækur o.fl.'''</center><br>


990. ''„Budda“'', prjónaður ''„peningapungur“'' frá tímum dalanna,  
990. ''„Budda“'', prjónaður ''„peningapungur“'' frá tímum dalanna,  
Lína 34: Lína 33:
bankans þá. <br>
bankans þá. <br>
Bókin er nr. 7867. Bók þessa áttu hreppstjórahjónin í Eyjum, frú Jóhanna Gunnsteinsdóttir, húsfr. og Jón Jónsson, bóndahjón í Dölum í Eyjum um árabil. Eftir þeirra dag (Sjá [[Blik 1962]], bls. 236—240) var Gísli J. Johnsen, kaupmaður, skipaður fulltrúi erfingjanna, þegar dánarbúið var gert upp. Bókin var síðan í fórum hans. Hann gaf síðan Byggðarsafninu bókina. <br>
Bókin er nr. 7867. Bók þessa áttu hreppstjórahjónin í Eyjum, frú Jóhanna Gunnsteinsdóttir, húsfr. og Jón Jónsson, bóndahjón í Dölum í Eyjum um árabil. Eftir þeirra dag (Sjá [[Blik 1962]], bls. 236—240) var Gísli J. Johnsen, kaupmaður, skipaður fulltrúi erfingjanna, þegar dánarbúið var gert upp. Bókin var síðan í fórum hans. Hann gaf síðan Byggðarsafninu bókina. <br>
995.''Sparisjóðsbók''. Þetta var viðskiptabók við Sparisjóð Vestmannaeyja hinn fyrri, sem Eyjamenn stofnuðu árið 1893. Hann var starfræktur til ársins 1920, en þá var hann sameinaður hinu nýstofnaða Íslandsbankaútibúi í Eyjum, sem hóf starf sitt í kaupstaðnum þetta ár. Sparisjóðsbók þessi var notuð á árunum
995. ''Sparisjóðsbók''. Þetta var viðskiptabók við Sparisjóð Vestmannaeyja hinn fyrri, sem Eyjamenn stofnuðu árið 1893. Hann var starfræktur til ársins 1920, en þá var hann sameinaður hinu nýstofnaða Íslandsbankaútibúi í Eyjum, sem hóf starf sitt í kaupstaðnum þetta ár. Sparisjóðsbók þessi var notuð á árunum
1899—1917 og er nr. 114. Bókina átti og notaði Sigfús M. Johnsen í Frydendal í Eyjum, síðar kunnur embættismaður í Reykjavík og bæjarfógeti í fæðingarbyggð sinni, Vestmannaeyum, frá 1940—1949. Bókina notaði hann mest á námsárum sínum. Hann gaf hana Byggðarsafninu. <br>
1899—1917 og er nr. 114. Bókina átti og notaði Sigfús M. Johnsen í Frydendal í Eyjum, síðar kunnur embættismaður í Reykjavík og bæjarfógeti í fæðingarbyggð sinni, Vestmannaeyum, frá 1940—1949. Bókina notaði hann mest á námsárum sínum. Hann gaf hana Byggðarsafninu. <br>
996. ''Sparisjóðsbók''. Viðskiptabók við útibú Íslandsbanka í Vestmannaeyjum á árunum 1928—1930. Bók þessa átti Ungmennafélag Vestmannaeyja, sem var stofnað árið 1928 og starfaði fá ár. Bókin er nr. 2248. <br>
996. ''Sparisjóðsbók''. Viðskiptabók við útibú Íslandsbanka í Vestmannaeyjum á árunum 1928—1930. Bók þessa átti Ungmennafélag Vestmannaeyja, sem var stofnað árið 1928 og starfaði fá ár. Bókin er nr. 2248. <br>
Lína 45: Lína 44:
1003. ''Sparisjóðsbók'' við Landsbanka Íslands árið 1978 (sýnishorn).
1003. ''Sparisjóðsbók'' við Landsbanka Íslands árið 1978 (sýnishorn).


:::::::::::''17. kafli'' <br>
 
::::::::::'''Skrifföng og skrifpúlt.''' <br>
<center>17. kafli</center>
<center>'''Skrifföng og skrifpúlt'''</center><br>


1004. ''Pappírshnífur''. Þennan pappírshníf átti einn af kunnustu útvegsmönnum hér í bæ á fyrri helmingi þessarar aldar, Jón Jónsson í Hlíð (nr. 4) við Skólaveg. Kona hans var Þórunn Snorradóttir. Frú Ásta dóttir þeirra hjóna gaf Byggðarsafninu hnífinn. <br>
1004. ''Pappírshnífur''. Þennan pappírshníf átti einn af kunnustu útvegsmönnum hér í bæ á fyrri helmingi þessarar aldar, Jón Jónsson í Hlíð (nr. 4) við Skólaveg. Kona hans var Þórunn Snorradóttir. Frú Ásta dóttir þeirra hjóna gaf Byggðarsafninu hnífinn. <br>
1005. ''Skrifspjald'' með upphleyptum línum. Það er ætlað blindum til þess að læra að skrifa línurétt. Skrifspjald þetta átti og notaði Halldór Brynjólfsson, sjómaður frá Norðurgarði, fóstursonur Jóns bónda Jónssonar í Gvendarhúsi og frú Sesselju Jónsdóttur konu hans. <br>
1005. ''Skrifspjald'' með upphleyptum línum. Það er ætlað blindum til þess að læra að skrifa línurétt. Skrifspjald þetta átti og notaði Halldór Brynjólfsson, sjómaður frá Norðurgarði, fóstursonur Jóns bónda Jónssonar í Gvendarhúsi og frú Sesselju Jónsdóttur konu hans. <br>
Halldór Brynjólfsson missti sjónina milli tektar og tvítugs. Hann lærði að skrifa línurétt með tíð og tíma, m.a. með því að nota spjald þetta. (Sjá [[Blik 1954]], bls. 1—9)
Halldór Brynjólfsson missti sjónina milli tektar og tvítugs. Hann lærði að skrifa línurétt með tíð og tíma, m.a. með því að nota spjald þetta. (Sjá [[Blik 1954]], bls. 1—9)<br>
1006. ''Pennastöng''. Þessa mjög venjulegu pennastöng, áður en fyllingarpennarnir komu til sögunnar, notaði um tugi ára einn af kunnustu skrifstofumönnum hér í bæ og gjalderi Lifrarsamlags Vestmannaeyja um árabil, Bjarni Jónsson á Svalbarða, kvæntur frú önnu Tómasdóttur. (Sjá nr. 620 hér í skránni).<br>
1006. ''Pennastöng''. Þessa mjög venjulegu pennastöng, áður en fyllingarpennarnir komu til sögunnar, notaði um tugi ára einn af kunnustu skrifstofumönnum hér í bæ og gjalderi Lifrarsamlags Vestmannaeyja um árabil, Bjarni Jónsson á Svalbarða, kvæntur frú önnu Tómasdóttur. (Sjá nr. 620 hér í skránni).<br>
1007. ''Pennastöng''. Hún er vafin grænum silkiþræði. Hún er merkt: Jón Einarsson 1903. Pennastöng þessa átti og notaði um árabil einn af þekktustu verzlunarmönnum hér í bæ á sinni tíð, kaupfélagsstjóri, kaupmaður og útgerðarmaður, Jón Einarsson á Gjábakka (nr. 8 við Bakkastíg). Hann kvæntist heimasætunni á Gjábakka, Sesselju Ingimundardóttur, árið 1898. Hún var dóttir hjónanna á Vestri-Gjábakka, Ingimundar hreppstjóra og bónda Jónssonar og frú Margrétar Jónsdóttur bónda Einarssonar á Gjábakka. Frú Sesselja vafði stöngina og saumaði síðan í vafið nafn manns síns og ártalið. <br>
1007. ''Pennastöng''. Hún er vafin grænum silkiþræði. Hún er merkt: Jón Einarsson 1903. Pennastöng þessa átti og notaði um árabil einn af þekktustu verzlunarmönnum hér í bæ á sinni tíð, kaupfélagsstjóri, kaupmaður og útgerðarmaður, Jón Einarsson á Gjábakka (nr. 8 við Bakkastíg). Hann kvæntist heimasætunni á Gjábakka, Sesselju Ingimundardóttur, árið 1898. Hún var dóttir hjónanna á Vestri-Gjábakka, Ingimundar hreppstjóra og bónda Jónssonar og frú Margrétar Jónsdóttur bónda Einarssonar á Gjábakka. Frú Sesselja vafði stöngina og saumaði síðan í vafið nafn manns síns og ártalið. <br>
Lína 59: Lína 59:
1012. ''Skrifpúlt''. Það er með skúffu. Þessi skrifpúlt voru venjulega látin vera á borði, þegar þau voru notuð. <br>
1012. ''Skrifpúlt''. Það er með skúffu. Þessi skrifpúlt voru venjulega látin vera á borði, þegar þau voru notuð. <br>
Einn af kunnustu Eyjabúum um aldamótin síðustu átti þetta skrifpúlt og notaði það mikið í opinberum störfum. Nafns hans verður ekki getið hér samkvæmt óskum gefenda. <br>
Einn af kunnustu Eyjabúum um aldamótin síðustu átti þetta skrifpúlt og notaði það mikið í opinberum störfum. Nafns hans verður ekki getið hér samkvæmt óskum gefenda. <br>
1013. ''Skrifpúlt''. Þetta skrifpúlt átti og notaði um tugi ára hinn kunni bóndi í Gvendarhúsi hér í Eyjum, Jón Jónsson, kvæntur frú Sesselju Jónsdóttur bónda Gíslasonar í Túni. Jón bóndi í Gvendarhúsi var fæddur 30. okt. 1833. Faðir hans var Jón Símonarson, bóndi í Gvendarhúsi. Bóndahjónunum Jóni og frú Sesselju í Gvendarhúsi varð ekki barna auðið, en þau fóstruðu nokkur börn, sem erfitt áttu uppdráttar. Ef til vill sannar það bezt manngæzku þeirra og manndóm. Jón bóndi Jónsson lézt árið 1919. Hann þótti hygginn bóndi og var kunnur hreppsnefndarmaður í Eyjum um eitt skeið. (Sjá nánar um þau hjónin í [[Blik 1956|Bliki 1956]], bls. 67—71, og [[Blik 1968|1968]], bls. 116—117). <br>
1013. ''Skrifpúlt''. Þetta skrifpúlt átti og notaði um tugi ára hinn kunni bóndi í Gvendarhúsi hér í Eyjum, Jón Jónsson, kvæntur frú Sesselju Jónsdóttur bónda Gíslasonar í Túni. Jón bóndi í Gvendarhúsi var fæddur 30. okt. 1833. Faðir hans var Jón Símonarson, bóndi í Gvendarhúsi. Bóndahjónunum Jóni og frú Sesselju í Gvendarhúsi varð ekki barna auðið, en þau fóstruðu nokkur börn, sem erfitt áttu uppdráttar. Ef til vill sannar það bezt manngæzku þeirra og manndóm. Jón bóndi Jónsson lézt árið 1919. Hann þótti hygginn bóndi og var kunnur hreppsnefndarmaður í Eyjum um eitt skeið. (Sjá nánar um þau hjónin í [[Blik 1956|Bliki 1956]], bls. 67—71, og [[Blik 1958]], bls. 116—117). <br>
1014. ''Blekbytta''. Hún er gjörð úr málmblendi. Við köllum hana Hina konunglegu blekbyttu. Sigfús Maríus Johnsen frá Frydendal hér í Eyjum, fyrrv. bæjarfógeti hér, las á sínum tíma lög við Kaupmannahafnarháskóla. Hann dvaldist oft síðar í borginni. Þar átti hann skólabræður, sem lokið höfðu lagaprófi ásamt honum árið 1914. Skólabróðir hans var háttsettur embættismaður við konungshirðina dönsku. Hann gaf Sigfúsi bæjarfógeta blekbyttu þessa, sem gaf hana Byggðarsafninu. Þá hafði hann átt hana hálfa öld. <br>
1014. ''Blekbytta''. Hún er gjörð úr málmblendi. Við köllum hana Hina konunglegu blekbyttu. Sigfús Maríus Johnsen frá Frydendal hér í Eyjum, fyrrv. bæjarfógeti hér, las á sínum tíma lög við Kaupmannahafnarháskóla. Hann dvaldist oft síðar í borginni. Þar átti hann skólabræður, sem lokið höfðu lagaprófi ásamt honum árið 1914. Skólabróðir hans var háttsettur embættismaður við konungshirðina dönsku. Hann gaf Sigfúsi bæjarfógeta blekbyttu þessa, sem gaf hana Byggðarsafninu. Þá hafði hann átt hana hálfa öld. <br>
1015. ''Tréblýantur''. Þessi tréblýantur er um það bil aldar gamall. Matthías hét lærður „snikkari“ frá Danmörku. Hann var Markússon. Hann settist að hér í Vestmannaeyjum eftir að hann lauk trésmíðanámi í Danmörku um það bil árið 1840. Hér kvæntist hann Solveigu Pálsdóttur fyrrverandi sóknarprests Jónssonar á Kirkjubæ. Hún var ein af þeim fyrstu íslenzkra kvenna, sem lærði ljósmóðurfræði í Danmörku. — Matthías Markússon  „snikkari“  byggði  hér „Stiftelsið“ (Landlyst) árið 1847 og svo íbúð þeirra hjóna við austurenda Stiftelsisins (Landlystar) árið eftir (árið 1848). Þannig er Landlyst við Strandveg hér í bæ þann dag í dag. Afkomendur þeirra hjóna voru t.d. Ásgeir Ásgeirsson, fyrrv. forseti, og Ragnar Ásgeirsson, garðyrkjuráðunautur. Þeir voru barnabörn þeirra hjóna Matthíasar „snikkara“ og frú Solveigar ljósmóður. Frá þeim barst tréblýantur þessi Byggðarsafninu.
1015. ''Tréblýantur''. Þessi tréblýantur er um það bil aldar gamall. Matthías hét lærður „snikkari“ frá Danmörku. Hann var Markússon. Hann settist að hér í Vestmannaeyjum eftir að hann lauk trésmíðanámi í Danmörku um það bil árið 1840. Hér kvæntist hann Solveigu Pálsdóttur fyrrverandi sóknarprests Jónssonar á Kirkjubæ. Hún var ein af þeim fyrstu íslenzkra kvenna, sem lærði ljósmóðurfræði í Danmörku. — Matthías Markússon  „snikkari“  byggði  hér „Stiftelsið“ (Landlyst) árið 1847 og svo íbúð þeirra hjóna við austurenda Stiftelsisins (Landlystar) árið eftir (árið 1848). Þannig er Landlyst við Strandveg hér í bæ þann dag í dag. Afkomendur þeirra hjóna voru t.d. Ásgeir Ásgeirsson, fyrrv. forseti, og Ragnar Ásgeirsson, garðyrkjuráðunautur. Þeir voru barnabörn þeirra hjóna Matthíasar „snikkara“ og frú Solveigar ljósmóður. Frá þeim barst tréblýantur þessi Byggðarsafninu.


:::::::::::''18. kafli''<br>
 
:::::::::::'''Snyrtitæki'''<br>
<center>18. kafli</center>
<center>'''Snyrtitæki'''</center><br>


1016. ''Skegghnífur''. Þennan skegghníf átti einn af kunnustu borgurum þessa bæjar á sinni tíð og snillingssmiður Sigurður Ísleifsson í Merkisteini (nr. 9) við Heimagötu. Um tvítugt smíðaði hann sér hulstrið utan um rakhnífinn sinn. Hvorttveggja gaf hann  Byggðarsafninu  eða  börn þeirra hjóna eftir fráfall hans. <br>
1016. ''Skegghnífur''. Þennan skegghníf átti einn af kunnustu borgurum þessa bæjar á sinni tíð og snillingssmiður Sigurður Ísleifsson í Merkisteini (nr. 9) við Heimagötu. Um tvítugt smíðaði hann sér hulstrið utan um rakhnífinn sinn. Hvorttveggja gaf hann  Byggðarsafninu  eða  börn þeirra hjóna eftir fráfall hans. <br>
Lína 72: Lína 73:
1019. ''Krullujárn''. Snyrtitæki þetta átti frú Anna Gunnlaugsson, kona héraðslæknisins Halldórs Gunnlaugssonar. <br>
1019. ''Krullujárn''. Snyrtitæki þetta átti frú Anna Gunnlaugsson, kona héraðslæknisins Halldórs Gunnlaugssonar. <br>
1020. ''Krullujárn''. Snyrtitæki þetta átti frú Ingibjörg Högnadóttir frá Baldurshaga. <br>
1020. ''Krullujárn''. Snyrtitæki þetta átti frú Ingibjörg Högnadóttir frá Baldurshaga. <br>
:::::::::::''19. kafli'' <br>
::::::::::'''Gleraugu og sjónaukar'''<br>


1021. ''Gleraugu'' í málmumgjörð. Þessi gleraugu átti og notaði Halldór Brynjólfsson frá Norðurgarði. Hann notaði þau á bernsku- og æskuskeiði sínu, þar til hann missti sjónina að fullu og öllu milli tektar og tvítugs. Samt stundaði hann sjó hér í Eyjum um tugi ára. (Sjá [[Blik 1954]], bls. 1—8)
 
<center>19. kafli</center>
<center>'''Gleraugu og sjónaukar'''</center><br>
 
1021. ''Gleraugu'' í málmumgjörð. Þessi gleraugu átti og notaði Halldór Brynjólfsson frá Norðurgarði. Hann notaði þau á bernsku- og æskuskeiði sínu, þar til hann missti sjónina að fullu og öllu milli tektar og tvítugs. Samt stundaði hann sjó hér í Eyjum um tugi ára. (Sjá [[Blik 1954]], bls. 1—8)<br>
1022. ''Gleraugu í gleraugnahúsum''. Á gleraugnahúsin eru skornir stafirnir G.Ö.S. og ártalið 1895. Þessi gleraugu átti fyrsti vitavörðurinn í Stórhöfða, Guðmundur Ögmundsson, sem bjó lengi í Batavíu, íbúðarhúsinu nr. 8 við Heimagötu. Áður hét þetta tómthús Brandshús. — Þegar vitinn var tekinn í notkun í Stórhöfða árið 1906, gerðist Guðmundur Ögmundsson vitavörður þar. Vitavarðarstarfinu gegndi hann næstu fjögur árin. Sjálfur smíðaði hann gleraugnahúsin. Friðrik Guðmundsson, vélstjóri, sonur vitavarðarins, gaf Byggðarsafninu þessa hluti. Hann bjó í Batavíu með frú Sigríði Guðmundsdóttur, konu sinni, um tugi ára og var jafnan kenndur við það hús. <br>
1022. ''Gleraugu í gleraugnahúsum''. Á gleraugnahúsin eru skornir stafirnir G.Ö.S. og ártalið 1895. Þessi gleraugu átti fyrsti vitavörðurinn í Stórhöfða, Guðmundur Ögmundsson, sem bjó lengi í Batavíu, íbúðarhúsinu nr. 8 við Heimagötu. Áður hét þetta tómthús Brandshús. — Þegar vitinn var tekinn í notkun í Stórhöfða árið 1906, gerðist Guðmundur Ögmundsson vitavörður þar. Vitavarðarstarfinu gegndi hann næstu fjögur árin. Sjálfur smíðaði hann gleraugnahúsin. Friðrik Guðmundsson, vélstjóri, sonur vitavarðarins, gaf Byggðarsafninu þessa hluti. Hann bjó í Batavíu með frú Sigríði Guðmundsdóttur, konu sinni, um tugi ára og var jafnan kenndur við það hús. <br>
1023. ''Sjónauki''. Þessi sjónauki fannst fyrir nokkrum árum undir yfirborði jarðar austur á Skansi. Kunnugir Eyjabúar verzlunarstjórahjónunum í Danska-Garði, Antoni Bjarnasen, faktor, og konu hans frú Sigríði Guðmundsdóttur, telja, að þau hafi átt þennan kíki, því að þau höfðu iðulega yndi af að fylgjast með ferð skipa og báta um höfnina. Til þess höfðu þau líka góða aðstöðu, þar sem þau bjuggu austur við Skansinn. <br>
1023. ''Sjónauki''. Þessi sjónauki fannst fyrir nokkrum árum undir yfirborði jarðar austur á Skansi. Kunnugir Eyjabúar verzlunarstjórahjónunum í Danska-Garði, Antoni Bjarnasen, faktor, og konu hans frú Sigríði Guðmundsdóttur, telja, að þau hafi átt þennan kíki, því að þau höfðu iðulega yndi af að fylgjast með ferð skipa og báta um höfnina. Til þess höfðu þau líka góða aðstöðu, þar sem þau bjuggu austur við Skansinn. <br>
Lína 99: Lína 102:
1032. ''Sjónauki''. Þennan sjónauka átti Halldór Gunnlaugsson, héraðslæknir, sem hér starfaði frá 1906—1924. Þau hjón frú Anna og Halldór bjuggu að Kirkjuhvoli (nr. 65) við Kirkjuveg. Hann drukknaði norðan við Eiðið í desember 1924. Eftir fráfall hans rak frúin verzlun hér í bæ að Bárugötu 3 um árabil.
1032. ''Sjónauki''. Þennan sjónauka átti Halldór Gunnlaugsson, héraðslæknir, sem hér starfaði frá 1906—1924. Þau hjón frú Anna og Halldór bjuggu að Kirkjuhvoli (nr. 65) við Kirkjuveg. Hann drukknaði norðan við Eiðið í desember 1924. Eftir fráfall hans rak frúin verzlun hér í bæ að Bárugötu 3 um árabil.


::::::::::''20. kafli'' <br>
 
:::::::::: '''Brennimörk'''
<center>20. kafli</center>
<center>'''Brennimörk'''</center><br>


Margir einstaklingar í Eyjum áttu jafnan brennimark, sem var þannig notað, að það var glóðhitað yfir eldi og hlutir síðan merktir með því. <br>
Margir einstaklingar í Eyjum áttu jafnan brennimark, sem var þannig notað, að það var glóðhitað yfir eldi og hlutir síðan merktir með því. <br>
Lína 111: Lína 115:
Þetta brennimark notaði einokunarverzlunin í Danska-Garði hér á Heimaey. Það fannst á hanabjálkalofti eins af verzlunarhúsunum. Þar hirti Stefán Árnason, fyrrv. yfirlögregluþjónn, það og gaf Byggðarsafninu. <br>
Þetta brennimark notaði einokunarverzlunin í Danska-Garði hér á Heimaey. Það fannst á hanabjálkalofti eins af verzlunarhúsunum. Þar hirti Stefán Árnason, fyrrv. yfirlögregluþjónn, það og gaf Byggðarsafninu. <br>
1034. ''Löggildingarbrennimark''. (Sjá fyrra númer). Þetta brennimark
1034. ''Löggildingarbrennimark''. (Sjá fyrra númer). Þetta brennimark
var notað í Júlíushaabverzluninni á Tanganum eða Tangaverzluninni, sem einnig var tugi ára á fyrri óld eign einokunarkaupmannsins í Danska-Garði.<br>
var notað í Júlíushaabverzluninni á Tanganum eða Tangaverzluninni, sem einnig var tugi ára á fyrri öld eign einokunarkaupmannsins í Danska-Garði.<br>
Ónefnd fjölskylda hér átti þetta brennimark um 70 ára bil, þar til það var gefið Byggðarsafninu. <br>
Ónefnd fjölskylda hér átti þetta brennimark um 70 ára bil, þar til það var gefið Byggðarsafninu. <br>
1035. ''Brennimark: U.st.SS''. Brennimark þetta átti Unnsteinn Sigurðsson, sem bjó um árabil að Vesturvegi 23 hér í bæ. Hann var á sínum tíma kunnur bátasmiður í bænum og vann að bátasmíðum hér um tugi ára. <br>
1035. ''Brennimark: U.st.SS''. Brennimark þetta átti Unnsteinn Sigurðsson, sem bjó um árabil að Vesturvegi 23 hér í bæ. Hann var á sínum tíma kunnur bátasmiður í bænum og vann að bátasmíðum hér um tugi ára. <br>

Leiðsagnarval