„Blik 1978/Ég man þig“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Verndaði „Blik 1978/Ég man þig“ [edit=sysop:move=sysop]
(Ný síða: Efnisyfirlit 1978 REINHARDT REINHARDTSSON ==Ég man þig== ==(Minni Mjófjarðar)== ''Að þessu sinni birtir Blik kvœði eftir Reinhardt Reinhardtsson. Hann er kunnu...)
 
m (Verndaði „Blik 1978/Ég man þig“ [edit=sysop:move=sysop])
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:




REINHARDT REINHARDTSSON
<center>REINHARDT REINHARDTSSON:</center>
==Ég man þig==
==(Minni Mjófjarðar)==




''Að þessu sinni birtir Blik kvœði eftir Reinhardt Reinhardtsson. Hann er kunnur hagyrðingur, svo að ekki sé of mikið sagt.''  <br>
<big><big><big><big><center>Ég man þig</center>
<center>(Minni Mjófjarðar)</center> </big></big></big> <br>
 
[[Mynd: 1978 b 115 A.jpg|350px|thumb|''Reinhardt Reinhardtsson.'']]
</big>''Að þessu sinni birtir Blik kvœði eftir Reinhardt Reinhardtsson. Hann er kunnur hagyrðingur, svo að ekki sé of mikið sagt.''  <br>
''R.R. er fæddur Mjófirðingur eins og við hjónin og lifði þar bernskuárin sín eins og við. Síðan dvaldist hann í Norðfjarðarþorpi um árabil. Hann er sagður norskur að föðurkyni.'' <br>
''R.R. er fæddur Mjófirðingur eins og við hjónin og lifði þar bernskuárin sín eins og við. Síðan dvaldist hann í Norðfjarðarþorpi um árabil. Hann er sagður norskur að föðurkyni.'' <br>
''Fjörutíu vikna gamlan tók Steinn Jónsson, þá kunnur barnakennari í Mjóafirði, þennan litla og munaðarlausa dreng í fóstur. Síðan deildu þeir saman gæðum lífsins og gjöfum þess í 43 ár. Steinn Jónsson var m.a. kennari okkar hjóna á uppvaxtarárum okkar og þroskaárum. Hann lézt árið 1952.'' <br>
''Fjörutíu vikna gamlan tók Steinn Jónsson, þá kunnur barnakennari í Mjóafirði, þennan litla og munaðarlausa dreng í fóstur. Síðan deildu þeir saman gæðum lífsins og gjöfum þess í 43 ár. Steinn Jónsson var m.a. kennari okkar hjóna á uppvaxtarárum okkar og þroskaárum. Hann lézt árið 1952.'' <br>
''R.R. og við hjónin eigum þess vegna af gildum ástœðum margar œskuminningar sameiginlegar. Með því að birta þessi kvæði í Bliki, minnumst við öll í sameiningu bernsku- og œskustöðvanna og svo hins góða kennara okkar, mannkostamannsins Steins Jónssonar.'' <br>
''R.R. og við hjónin eigum þess vegna af gildum ástœðum margar œskuminningar sameiginlegar. Með því að birta þessi kvæði í Bliki, minnumst við öll í sameiningu bernsku- og œskustöðvanna og svo hins góða kennara okkar, mannkostamannsins Steins Jónssonar.'' <br>
''Kona R.R. er frú Ólöf Ögmundsdóttir frá Þistilfirði. Þau hjón hafa lengi átt heima í Reykjavík. Þau reka þar Efnalaug Austurbœjar með útibúum.''
''Kona R.R. er frú Ólöf Ögmundsdóttir frá Þistilfirði. Þau hjón hafa lengi átt heima í Reykjavík. Þau reka þar Efnalaug Austurbœjar með útibúum.''
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]<big><br>
 
:<big>Ég man þig</big><br>


:Ég man þig, er sumarsólin blíð<br>  
:Ég man þig, er sumarsólin blíð<br>  
Lína 36: Lína 40:




==Til fóstra míns Steins kennara Jónssonar==
:<big>Til fóstra míns<br>
<br>
:Steins kennara Jónssonar</big><br>
 
:Öldungur með æru hreina, <br>
:Öldungur með æru hreina, <br>
:orðum mínum til þín beina <br>
:orðum mínum til þín beina <br>
Lína 67: Lína 72:




==Norðfjörður==
:<big>Norðfjörður</big><br>
<br>
 
:Aftur lít ég fjörðinn fríða, <br>
:Aftur lít ég fjörðinn fríða, <br>
:fagurbláa, djúpa, víða <br>
:fagurbláa, djúpa, víða <br>
Lína 141: Lína 146:
:Blessun streymi um strönd og dal.
:Blessun streymi um strönd og dal.
   
   
-----
<center>[[Mynd: 1978 b 117 A.jpg|500px|ctr]]</center><br>
<center>''Slyngir glímumenn í Vestmannaeyjum árið 1921.''</center><br>
''Frá vinstri: [[Björn Sigurðsson (Pétursborg)|Björn Sigurðsson]] frá [[Pétursborg]] (nr. 56B við [[Vestmannabraut]]). [[Theodór Jónsson (Háagarði)|Theodór Jónsson]] frá [[Háigarður|Háagarði]] (nr. 26 við [[Austurvegur|Austurveg]]), [[Runólfur Runólfsson (Bræðratungu)|Runólfur Runólfsson]] frá [[Bræðratunga|Brœðratungu]] (nr. 27 við [[Heimagata|Heimagötu]]), [[Georg Gíslason]] frá [[Stakagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]], [[Sigurður Jónsson (rafvirki)|Sigurður Jónsson]], rafvirki og [[Bryngeir Torfason]] frá [[Búastaðir|Búastöðum]].''
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval